Alþýðublaðið - 06.03.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.03.1954, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 6. níarz 1954 Útgeíandi- Aiþýðuflokkurimn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Hantdbtl Valdimarsson Meðritstjöri; Helgi Sæmundsson. Kréttastjöri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðameno; Loftur.GuO- mondsson og Björgvin Guðmundstson. Auglýsingastjóri: Emini Möller. Ritstjómarsímar; 4901 og 4902. Auglýsinga- «fmi; 4908. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I lausasölu: 1,00. ’ Ivar Oraland: Þagni dægurþras og rígur VÍSIR sagði í fyrradag £ forustugTein. frá þingsáiyktun artillögu Hannibals Valdimars sonar og Eiríks Þorsteinssonar um rýmkun friðunarsvæðis fyr ir Vestfjörðum. Var ekki ann- «ð á blaðinu að heyra, en að það féllist á a'ð málíð værí mik ilsvert og tímabært. f gær segir blaðið frá frum varpinu um fískveiðalandbelgi fslands, og dýlst engum, að Visi er fullljóst, að hér er á ■ferðinni eitt hinna stærstu -mála, s«n fram hafa verið bor án á alþingi «m áratugi. Ummæli Vísis voru mcðal annars á þcst>a Jeið: „Formaður Alþýðulfokks- ins íætur skammt stórra högga í milli. f gær var skýrt frá því hsr í blaðinu, að tveir þingmenn af Vest- fjörðum hefðu flutt um það tillögu, að friðunartakmörk in úti fyrir f jörðununv skuli færð langt til hafs, eða um tólf mílur“. Til þess áð fyrirbyggja mis- skilning er rétt að taka það fram, að heíðbundin línuveiða svæði Vestf jarðabáta ná 20—30 sjómílnr til hafs. svo að hér er mjög hóflega í sakimar far ÓS, ,þar sem aðeiris fúmur helmingtir bátamiðanna fyrir Vestfjörðum fengi fulla frið- un með samþykkt þeirra krafna er í tillögunni felast. Síðan heJdur Vísir áfram: ,,Og harvn (þ. e. Hanni- hal) hefur ekki haft í hyggju að Iifa af frægðinni í máli þessu, því að í gær skýrir Alþýðublaðið frá því á fyrstu síðu með fimm dálka fyrir- sögn, að Hannibal hafi enn látið hendur standa fram úr ermum. Hefur hann nú iagt fram frumvarp um, að fisk- veiðalandhelgi fslands skuli taka til alls Iandgrunnsins, en það takmarkist af línu, sem „dregin er 50 sjómílur utan yztu nesja, eyja og skerja við Iandið‘c, en tak- markast af 200 metra dýpt- arlínu, þar sem hún nái út fyrir 50 sjómilna línuna. Síðan eru nánari ákvæði um fiskveiðar á svæðinu". Allt er þetta rétt og satt um t efni frumvarpsíns, og er það ] Vísi til sóma, að fara ekki að dæmi Morgunbiaðsins um það, að þegja yfir hinum merkusu málum, ef þau eru flutt af póli tískum andstæðingum... Hitt er aftur óviðeigandi hjá Vísi í sambandi við slíkt stór- mál, sem ætti að vera> hafið langt upp yfir allan flokkaríg og dægurkrit, að fara út x smá skítlegt nudd um, hvað því muni valda, að formaður Al- þýðuflokksins er einn flutnings maður máLsins. Af þessu gefna tilefni er rétt að fræ'ða Vísi á því, að þiug- flokkur Alþýðuflokksins hafði kynnt sér þetta mál rækilega og var allur á einu máli um það, hvemig haga skyldi flutn ingi þess. I»á er enn fremur rétt. að skýra frá þvf, að áður en frum varpið var flutt, var það sent jstiórn Sjómannafélags Reykja víkur til umsagnar og mælti hún einróma og eindregið með að það væri fíutt og því síðan fyltrt fast eftir. Þetta þýðinaarmikla mál á heimtingu á því, að það sé rætt af fullri alvöm og ábyrgðar- tilfinningu. mm SVEINN BJORNSSON er nafn, sem hefur áu-nnið sér virðingu og vinsæld:r. bæði á íslandi ' og meðal Þ’andsvina víðs vegar um heim. Þess vegna vaknar ósiáJfrátt með manni sú hugsun, þegar fram á sjónarsviðið kemur ungur list- málari. sem er alnafni hins látna forseta. að það góða nafn leggi honum nokkrar skyldur á herðar. Og þegar maður veit það. áður en inn í sýningarsal- inn kemur, að þessi ungi mál- ari er að mestu leyti sjálf- menntaður í list sinni, gerir það sitt til þess að ve'kja .með j. manni sterka eftirv'æntingu og j forvitnii Kafnar þe.ssi .ungi | maður, sem listamaður, ekki undir Sveins Björnssonar nafn inu? Fáum við. hér að kvnnast sönnum listmálarahsefileikum? Eins og mér er venjulegt, þeg ar ég skoða listsýningar, gekk ég inn í Listamannaskálann með varúðarkenndri tortryggni en um leið af einlægni við því búinn, að taka á móti þeim verðmætum, sem mér kynnu að standa þar til hoða. Fyrst í stað tókst mér líka að halda hinni dálítið óvissukenndu af- stöðu minni. Það, sem ég sá, bar vitni bæði karlmannlegum' þrótti og litagleði, hagleik og dirfsku; en um leið þótti mér sem allmargar af myndunum væru hver annarri helzt til Iíkar, viðfangsefnin væru helzt til skyid, til þess að allar mynd irnar gætu haft jafn sterk á- hrif á mann. Þetta átti ekki hvað sízt við um flokk mynda úr Hafnarfirði, þar sem mér fannst kirkjan og umhverfi hennar, sem annars er óefað á- tt viðxang afni, vera endur- ; vafa bundið. í mörgum mynd- tekið oftar en góðu hófi gegnir í einni heild sýningarmynda. Spurning hvort það hefði ekki borgað sig fyrir málarann, að velja úr þeim fiokkum, er fjalla. um sama viðfangsefni? Þess utan eru sumar af’ þess- um Sveins Björnssonar fanp ág hliðstæður við fræg verk; sera teljast til yngri norskrar mvndlistar. einkum þar, sem hann lýsir athafnalífinu á fiski miðunum. Það sem hann þarfn ast er méifi fjölbreytni í vali Aðalfundur KRABBAMEINSDEILDAR HAFNARFJARÐAR verður haldintx sunnudaginn 7. marz kl. 5 e. h. í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. — Venjuleg aðalfundarstörf. Prófessor Níels Dungal heldur erindi á fttndinum. Fjöimennið og hafið nýja félaga með. Stjórnin. Menninpr og friðarsamfök íslenzkra kvenna halda almennan Borgarafund í Gamla bíó sunnudaginn 7. marz kl. 2.30 e. h. Ræður flytja: Séra Emil Bjömsson: Friðarhugsjón kristindómsins Frú Guðrún Gísladóttir: Kvenréttindamál. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur: Nokkur dæmi úr kalda stríðinu. Frú Þuriður Pálsdóttir syngur einsöng með undirleik frú Jórunnax Viðar. Fundarstjóri: Frú Viktoría HaHdórsdóttir. Reykvíkingar fjölmennið. Kærar þakkir til Þjóðviljans ÞJÓÐVHUINN sýnir mér í dag þann heiður, að ætla mér veglegt rúm í lesmáli sínu — við hliðina á forustugrein sinni, ásamt ljósmynd. Frá þeim tíma, er Þjóðvilj- inn lét míri fyrst getið, fyrir 5 ámm, hefur oltið á ýmsu varðandi álit hans á mér og störfum mínum. í fyrstu var ég að áliti Þjóðviljans svo „vinstri sinnaður" að „Stefáns Jóhanns menn“ unnu að því af öllum kröftum, að koma mér frá sem formanni Félags ungra jafnað' armanna. í greininni í dag er ég að sögn Þjóðviljans „helzti Stefáns Jxh.anns maðurinn11 í Alþýðuflokknum. Á milli þsss arar fyrstu greinar og þeirrar síðustu hef ég ýmist verið „æskilegur" eða „fjandsamleg ur“ og tel ég það ofur eðlilegt frá sjónarmiði þessa blaðs. Þar fara m. ö. o. skoðanir á mönn um og málefnimi eftir öðrum reglum en alls staðar annars staðar. Það er þessi sérstaða Maðsins, sem fylgjendur kom múnistaflokksins blygðast sín fyrir. Vegna andstöðu minnar og flokks míns við kommúnista flokkinn, á ég þá ósk bezta til Þjóðviljans. að hann haldi þessum málflutningi áfram, og færi blaðinu mínar innilegustu þakkir fyrir þessa auglýsinga starfsemi á mér persónulega. Reykjavík, 5. marz 1954. Eggert G. Þorsteinsson. um myndum misjafnar að gæð j viðfangsefna, ekki aðeins að um, og ef hann hefði valið úr mála sömu viðtangsefnin í þær beztu eingöngu, mundi breyttum tilþrigðum, héldur sýningin áreiðanlega hafa ovð-1 að taka til meðferðar ný. atriði ið betri í heiid. Hins vegar á þeim vettvangi, þar sem leynir það sér ekki, að hér er á hann er. kunnugastur. Öll ís- ferðinni listmálari, sem glímir j lenzka strandlengjan bíður hins við viðfangsefni sín og sleppir! unga listamanns, sem gæddur ek'ki af þeim tökum fyrr enj er hæfileikum og kjarki til að hann hefur gert þsim þau skil, i lýsa henni í verkum sínum, sem honum er unr.t. Og allt í^Og sýning Sveins Björnssonar einu nem ég staðar frammi fyr j sannfærir tmann fjmst og ir mynd af togara á.hafí úti, og fremst um það, að hann sé sú mynd nær þegar tökum ájgæddur listrænu hugrekki og mér. Það er eins og svöl og S ríkum hæfileikum. Megi bann hressandi hafrænan blási um j því,. sem listamaður, leggja ó- mig frá þessari mynd, og feyki |hrædd.ur út á djúpíð, eins- og á brott allri varúðarkenndri j hann hefur þegar gert í mörg- tortryggni og óvissu! Hér stend j um verkum sínum! ...Mála færri ég augliti til. auglitis við lista- húsaþyrpingar í Hafnarfirði, mann, sem hefur tékizt að búa | en ganga óskiptur til verks, sjálfu lífinu aðsetur í verki. þar sem hann á hægust heima- síhu! Og-hver myndi geta mál- j tökin í list sínni, — úti'.á fis-ki- að slíka mynd af jafn náinnijmiðunum! Boðskapurinn í list þekkingu, nema sá, er sjálfur Sveins Björnssonar kemur hefur verið togarasjómaður. Myndir Sveins Björnssonar úr starfinu um borð í togur- um eru að öllu leyti sönn, lif- uð list. Mann íurðar þess vegna ekki á því að heyra, að hann hafi sjálfur staðið á stjórnpalli og málað. En að hann skuli vera fær um að gera slíkar myndir, og hafa þó aðeins hlotið takmarkaða leið- sögn á hinni erfiðu braut mál- aralistarinanr, virðist næsta ó- trúlegt. Að hér sé um að ræða óvenjulega glæsi'Iega listmál- arahæfileika, er ékki minnsta i ekki hvað sízt greinilega í Ijós í heiti einnar af rnyndunum: ..Kaldur er Ægir á Halamið- um“! Án efa hefur hann meira að segja okkur bæði af Ægi og dætrum Ránar við íslands- strendur; og takist honum sú frásögn, eins og byrjunin gefuí’ fyrirheit um, er engum vafa bundið, að nafnið Sveinh Björnsson ávinni sér virðingu og vinsældir, einnig á sviði ís- lenzkrar málaralistar, bæði hérlendis og erlendis. Reykjavík, 4. marz 1954. Ivar Orglancf. f . Ufhlufun lisfamannasfyrks. Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem veitt cr á fjárlögum fyrir árið 1954 til styrktar skáldum, rithöfnndum og listamönmmx, sencli umsóknir til skrif- stofu Alþingis fyrir 20. marz. ÚTHLUTUNARNEFNDIN. LKYNNING Frá og með mánud. 8. þ. m. verður að loka flugvall- arvegi á- Keflavíkurflugveíli frá vegamótum Keflavík. urvegar að flugstöð vallarins, vegna framkvæmda varn- arliðsins á svæði því er framangreindur vegur liggur um. Frá sama tíma verður aðalumferð til og frá Kefla- víkurflugvelli um Hafnarveg. Keflavíkurflugvelli 5. áriarz 1954. Lögreglustjóri. Málverkasýning Sveins Björnssonar í listamannskálanum opin claglega frá kl. 10—23. ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.