Alþýðublaðið - 06.03.1954, Blaðsíða 7
Laugardaginn 6. marz 1954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
.1
Frá Argesifínu
áSS mófmælir
Framhald af 8. sífSu.
önnur en svefnherbergishús-
gögn. Þeir ganga snyrtilega,
en ekki ríkmannlega til fara. Ef j
þeir hafa nóg að borða, e'ru
þeir-- . ánægðir. Láta mun
nærri, að verkamenn borði 1
k^. af nautakjöti á dag. Yfir-
leitt fara hienn ekki heim í
mat. og ef þeir borða ekki í
matsöluhúsri(-n, matreiða þeir
á sjálfum vinnustaðnum, oft
undir berum himni. Uppáhalds
rétturinn er glóðarsteikt kjöt,
sem nefnist asado. Er þess
neytt með franskbrauði, salati
og tómötum. Kartöflur eru
ekki notaðar. Matborð eru
flísalögð úr eldföstum leir. Á
Framhald af b. síðu.
c) Verð á kaffi lækki úr
45,20 í kr. 40,80 á kg.
d) Verð á sykri lækki úr kr.
4,14 í kr. 3,70 á kg.
e) Verð á saltfisk.i lækki úr
kr. 5,60 í kr. 5,20 á kg. j
í) Verð á brennsiuolíu lækki
um 4 aura á lítra.
Og í 4. kafla samkomulags-
ins segir á þessa leið:
Álagning á ýmsar nauðsynja t
vörur almennings, sem taldar
eru í tillögum ríkistjórnarimi p
ar lækkar fyrir atbeina ríkis- |
stjórnarinnar, eins og þar
greirár, og mun ríkisstjórnin
bafa eftirlit með því. að þær {
álagnir.garreglur verði haldn-
Fæst nú þegar af öllum „SheUti:-
benzín-dælum í Reykjavík
og nágrenni.
Einkaleyfi í umsókn.
miðju borði er op.og í því tein ar-
ar, en undir er eldstæði og er
kjötið steikt á teinunum. í
nútímahúsum, einkum húsum
Evrópufólks, er þó oftast eld-
að við rafmagn eoa gas.
HsRdrifamáiió
SÓLIN SYÍÍIJR ÞVOTTINN.
Argentínumen.n nota þvotta
HiÓ endurbæífa "SHELL -benzín
eykur orku hreyfilsins.
I.C.A. kemur í veg fyrir glóðarkveikju og
hindrar skammhlaup í kertum. Hreyfillinn
Frh, af 1. síðu.
.Hannibal k\fað það stað-
reynd, að leyndar hefðf ekki
. verið gætt fr'á danskri hlið, og
potta lftið. Tauið er þvegið á umræður hafnar i'yrir opnum vinnur því jafnar við Öll akstursskilyrði.
venjulegan hátt, en síðan lagt tjöldum. Hins vegar vissu þing . . . -
á 'grasið eða steinhellur og sól menn ekkert um, hvort rétt (-^111 0r mikið eldsneyti og orka fara forgörðum
in látin sjóða það. Hreinlæ.ti væri hermt frá hinum fram1 sökum kolefnisútfellinga í hreyflinum. Útfelling-
er mikið og konurnar eru all- komnu tillögum. Þetta vær-u j arnar orsaka glóðarkveikju og skammhlaup í kert-
an daginn með tusku og að \dsu danskar tilögur, en þó
GLÓÐAR-
þvotaefni í höndunum.
LANDI SÍNU TIL SÓMA.
Nýlega var skólaskylda lög-
1 ist. Væxi því sjálfsagt að al-
, . , , . . þingismenn íengju þegar itar
fest og er þvi menntun yngra . 1 °
„a* __ le§a vitneskiu um allt, sem i
um og draga þannig úr eðlilegri orkunýtni hreyf-
| oss skipti miklu, hvernig leystilsins.
i tillögur um íslenzkt má'l, sem |
málinu heíði gerzt.
fólks góð og flestai stúlkur
verða stúdentar. Foreldrarnir
g.era mjög mikið fyrir börnin. BOÐAÐ TIL I.OKAÐS
Állt skólafólk svo og kennarar j FUNDAR.
gengur í hvitum. sloppum. Er J Kvaddi menntamálaráðherra
þaðl gert til þess að engimri sér þá Mjóðs á ný og óskaði
munur sjáist á ríkum og fá- eftir að boðaður yrði þá þeg-
tækum. ! ar lokað^r fundur í samein-
. ,Tómas sonur Bryndísar. en' uðu þingi um málið.
hann er 11 ára, talar jöfnumj Var þessum hoðum komið til
höndum spænsku, íslenzku og forseta sameinaðs þings, deild
dönsku, en hún v&r töluð á arfundum slitið, gestir beðnir
heimilinu. Tómast stóð sig af- að víkja af áheyrendapöllum
burða vel í skóla og varð efst og settur lokaður fundur í
ur með 10 í öllum greinum. í samein.uð.u þingi nm málið.
dag er fyrsti skóladagur hans Stóð hann þar til klukkan að
á íslandi. j ganga fimm, en ekki er heim-
Þau hjónin hafa búið rétt ilt að birta neinar fréttir af
utan við höfuðborgina Buenos slíkum fundum.
Aires. Þar verður hitinn 35—
40° á sumrin og er hann miklu
óbærilegri fyrir þá sök, að loít
ið er mjcg rakt.. Nafn borgar-,
inr.ar er því langt frá að vera j Framhald nf 1. síðu
sannnefm, en það þýðir gott cJpT.d Sambands íslenzkra sam
loft. Hefur loftslagið mjög vinnufélaoa.
síæm áhrif á Evrónubúa, sem j ,Fyrri athugasemdin er á
þar dveljast. Stórfenglegar eld þesfa ,e;g.
ingar eru daglegt brauð. j frétt í blaði vðar varð
Bryndís ber A.rgentínubúum1
árnarfeli
vel söguna. Fólkið er fallegt og
gott. Hið eina, sem amar að,
er loftslagið.
Bergsfeinn Sveinsson
andi unpsögn rokkarra manna
hjá Land'ssmlðjunni viljum
vér taka fram, að ekkert sam
band er á milli upÐsagna þess-
ara manna eg fyrirhugaðra
viðgerða á m.s. Arnarfellinu.
Fvrir alllöngu síðan hafði ver-
ið ákveð'ð að fækka mönnum
nokkuð lijá fyrirtækinu, en
unn.sösnin. hefur verið draein
Nú hefur tekizt að ráða bót á þessum vandkvæð.
um. ,.Shell‘‘-benzín með I.C.A. (Ignition Control
Additive) breytir efnasamsetningu útfellinganna
þannig, að þær mynda ekki glóð, jafnvel við mjög
hátt hitastig, og valda ekki skammhlaupi í kert-
um. „Shell“-benzín með I.C.A. tryggir þannig
að hreyfillinn vinni jafnt og eðlilega við öll akst-
ursskilyrði. Eldsneytið nýtist því betur, og hreyf_
illinn fær hluta af upphaflegri orku sinni að nýju.
„Shell“-benzín með I.C.A. er þrautreynt við hin
erfiðustu skilyrði. Tilraunir á rannsóknarstofum
og milljóna kílómetra reynsluakstur bifreiða af
öllum gerðum, sýnir, að „SheH“-benzín með I.C.A.
hefur áður óþekkta yfirburði fram yíir annað
benzín með sömu oktan-tölu.
EÐLILEG OTIMABÆR
KVEIKJA KVEIKJA
I.C.A. kemur í veg fyrir
glóðarkveikju
Glóðarkveikja orsakast af því, að glóð-
heitar kolefnisagnir í brunaholinu
kveikja í eldsneytishleðslunni, áður en
neisti kveikikertisi-ns nær að gera það.
Þessi og fljóta íkveikja vinnur á móti
þjappslagi bullunnar og afleiðingin
verður orkutap, óþarfa benzíneyðsla og
skaðleg áhrf á ýmsa hluta hreyfilsins.
I.C.A. breytir efnasamsetningu útfell-
inganna og kemur þannig í veg fyrir
glóðarmyndun í þeim, jafnvel við mjög
hátt hitastig, og útilokar því alla hættu
á glóðarkveikju.
Frairiiiald af 3. síðu.
Br-ennu. heilsugóður að vísu,,
en þó ekki með öiiu laus við 1 Isngstu Icg
þunga sinna mörgu ára. Margt
er það í fari hans, sem hv-ergi
finnst lát á. Meðal annars kaup
ir hann enn ocr les bækur aí, _ ,, . , , _.
.Vegna fuUyrðmga í blaði
fnis, að S.ÍS
s ihafi í hypju að senda m.s. „Arn
sem
hcCgt sé að framkvæma þér á
landi, viljum vér taka fram
Land-ssm ið j an.
Athugasemd SÍS er á þessa
leið:
sáma þrótti cg áður, skáldskap j
og fræðibækur jöfnum hönd-!v 3j',1 ej:
um. Har.n fyllir enn bús sitt af jha£i lh^u að,senf .
géírtum oftar og mað ósviknari! arM1 utan M vlðSsrðar’
m.
I.C.A. hindrar skamm-
hlaup í kertum.
Þér verðið fljótlega var_
ir við, ef eitt kerti bilar,
en þér. yerðið ekki varir
við, ef eitteða fleiri kerti
kveikja óreglulega. Þetta
á sér þó í rauninni oft
stað í hreyflinum, er eitt
eða fleiri kerti „leiða út“
vegna útfellinga. er safn
ast á einangrun þeirra.
I.C,A. dregur leiðsluhæíni útfellinganna og
hindrar þannig skammhlaup af þeim sökum.
Árangurinn verður -betri orku- og' benzín
nýtni í bifreið yðar.
Árangurinn kemur í ljós
efíir tvær áfyllingar
í fyrsta skipti, sem þér takið „Shell“-
benzín moð I.C.A., eru ennþá eftirstöðvar
af hinu gamla benzíni í geyminum. Það er
því ekki fyrr en eftir tvær áfyllingar að
þér í rauninni verðið varir við, hverju hið
endurbætta ,,Shell“_benzín með I.C.A. fær
áorkað. Eftir það munuð þér finna, að
hreyfillinn skilar meiri orku og gengur
þýðar en hanm hefur nokkru sinni gert síð-
an hann var nýr. Þar eð eðlileg kveikja og ,
réttur bruni er skilyrði fyrir fullri orku-
nýtni, munið þér íljótlega komast að raun
um, að notkun ,,Shell“-fcenz.íns með I.C.A.
er leiðin til ódýrari aksturs.
_ Þrátt fyrir aukin gæði er verðið óbreytt -
AUKIN 0RKA - JAFNARI GANGUR - LENGRIENDING
höfðir.gslund en ilestir aðrir
menn.
' Vinahópur Beroyteins Sveins
sonar er því fiöimennur, cg
margar verða árnaðaróskirnar,
sem horum Iber-ist áður en
þessi dsgur er aí1,lur. Við, sem
í nágrenni hans bú.um, munum
gan.g.a heim að Brennú ,og:
þrýsta hönd hans, hinir beita
langdrægari -senditækium.
Ég óska Ben^steifii' Sveins-
svni og fjölskvldu hans góðra
eftirfarandi:
1. Arnarfell var fullsmíðað
árið 1949 og átti því að fara í
fiögra ára klössun s. 1. liaust.
Kiössuninni var þá frestað og
hún ákveðin i má|z eða apríl
í ár. Það var þannig fyrir
löngu ákveðið, að skipið færi
utan til klössunar nú næstu
vikur og skemmdir á því í síð-:
u.8tu ferð höfðu engin álirif á
þess að hægt sé að taka það i'. smiðjunni á s. 1. ári á fjórða
slipp hér á landi og því úti- j hundrað þúsund krónur fyrir
lokað, að láta klössun þess eða viðgerðir, sem ætla má að sé
meiriháttar viðgerðir fara fram ' a. m. k. átta manna kaun allt
hér á landi. j árið. Er því augljóst, að SÍS
daga og þakka honum þá liðnu. þá ákvörðun.
3. Skipadeild StS befur fylgt
og fylgir þeirri stefnu að láta
fr.am fara hér á landi eins mik
ið af viðgerðum á skinunuim
og unnt er, enda þótt oft sé
hægt að fá slíkar viðgerðir er-
lendis. Hefur Landssmiðjan
annazt viðgerðirnar að veru-
Guðm. Daníelsson.
2. Arnarfell er of stórt til legu leyti, og greiddi SÍS
hefur ekki reynt ao fara með
slíka vinnu út úr landinu,
þvert á móti.
Með þökk fyrir birtinguna.
pr. pr. Samband íslenzkra
samvinnufélaga.
Skipadeild.
Hj. Hjartar“.
GREGIÐ var 1. marz, þessi
númer hlutu vinning:
Sóíasett 5231
Útskorinn stóll 10370
Rafha-þvottavél 240
Rafha-þvottapottur 7501
Hrærivél 550
Vinninga sé viijað til Þor-
steins Kristjánssonar, Kjötbúð
Vesturbæjar, Hafnarfirði, sími
9244.