Alþýðublaðið - 06.03.1954, Side 8
ALÞÝÐUFLOKKL'RINN* heitir á alla vini
Kna og fylgismenn að vinna ötullega að út-
(Hreiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnaðar-
tstefnunnar þarf að komast inn á hvert al-
jiýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks-
feundnir menn kaupi Maðið.
TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastux
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa3
þér daglega fræðslu um starf flokksias og
verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustu
fréttir erlendar og innlendar.
hell byrjar sölu
blandað er efnl er hindrar glóð
HLUTAFÉLAGIÐ Sbell á íslandi byrjar í dag að selja
Ibcnzin sem blandað er efni, sem keniur í veg fyrir glóðarmyndún
í brunáholum og skammhlaup í kertum. Nefnist efnið í daglegu
tali I.C.A. (Ignition Conirol Additive) og er orðið utbreitt er-
lendis. Með uppgötvun efnis þessa hefur verið sigrazt á hinum
skaðlegu áhrifum kolefnisútfellinga í lu-eyflinum og mun það
'Jþví hafa mik-la þýðingu fyrir akstur bifreiða í framtíðinni.
Hallgrímur Hallgrímsson for mál kom fyrst í ljós í hinum
:-tjóri Shel ræddi í gær við stóru sprengjufiugvélum í
blaðamenn og skýrði þeim frá heimsstyrjc'idinni síðari og síð
hinu nýia efni.
HJTBREITT A HEIMSMARK-
AÐINUM.
Hallgrímur sagði, að undan-
farna mánuði hefði hvert Shell
féiagið af öðru innleitt þetta
endurbætta benzín á markað-
inn í hinum ýmsu löndum
heims. HefðL það alls staðar
Iilotið feikilegar vinsældir og'
viðurkenningu bifreiðaeig-
enda og bifreiðaframleiðenda.
ar i farþegaflugvélum, er
flugu yfir Atlantsbafið. Hinar
málmkenndu koleEnisútfelling-
ar á kveikikertunum orsökuðu
oft skammhlaup í þeim, svo að
þau kveiktu ekki. og hvað af
því gat leitt. þarf ekki að út-
skýra nár.ar.
BREYTIR EFNAS VMSETN-
INGU ÚRFELLINGANNA *
Eftir margra mánaða ítarleg
ar rannsóknir tókst sérfræð-
| ingurn ShellV-élaganna að
ÖPPGÖTVUN I. C. A. HEFUR leysa þetta vandamól með því
TEKIÐ LANGAN TÍMA. I að blanda benzínið vissu magni
Fyrir tæpum sex árum síð-; af efninu Trikreysylfosfat, er
rin var sérfræðingum S'hellfé- j breytir efnasamsetningu út-
laganna á sviði benzínfram- fellinganna í kertum og bruna
Leiðslu falið. að leysa vandamál,! holi. Með því var hindrað,
er ýmis flugfélög áttu við að að þær leiddu rafmagn og or-
etja. Var þeim falið að vinna sökuðu þannig skammhlaup í,
buig á eða a. m. k. draga úr kertum. Komið var í veg fyrir i
skaðlegum áhrifum kolefnisút að þær yllu íkeikiu í eldsneyt
fellinga, er söfnuðust á ein- isblöndunni með bví að hindra
angrun kveikikerta í flugvéla
hreyflum. Gætti þessa einkum
x 'lang'flugi, þar sem flugvélar
eru í lofti allt að einu dægri
eða meira í senn. Þetta vanda
glóðarmyndun í þeim. Eftir
umfangsmiklar tilraunir tókst
einnig að framleiða efni þetta
fyrir bifreiðar.
Framhaid á 6. siðu
SIS býður viðskipfafræðinem-
ym iil Akureyrar fil að sko$a
verksmiéjurnar þar
ugíélag Islands
lækkar fargjöld
FLUGFÉLAG ÍSLANDS bef
ur ákveðið að lækka fargjöid
með i,,Fullfaxa“ frá og með 1.
aprjl n.k. Frá þéim tíma lækkar
fargjaldið milli Keykjavíkur og
Kaupmannahafnar úr kr. 1659,
00 í kr. 1600,00 aðra leiajina og
úr kr. 2987,00 í kr. 2880,00 sé
farseðill keyptur báðar leiðir
samtímis. Á flugleiðinni Reykja
vík—London lækkar fargjaldið
hins vegar úr kr. 1470,00 í kr.
1442,00 aðx-a leiðina og úr kr.
2646,00 x kr. 2596,00 báðar leið.
ir.
Fargjöld þau, er ganga í
gildi hjá Flugfélagi tslands um
næstu áramót, eru svonefnd
ferðamannafargjöld, sem með-
limir í alþjóðasambandi flug-
félag'a eru nú óðum að taka
upp á hinum ýmsu flugleiðum
sánum. í ferðum þessum er
farþegum leyft að hafa með-
ferðis farangur allt að 20 kg.
án þess að greiðsln líomi fyrir.
Fréðakleffur afíahæsfur
í Hafnarfirði.
HÉR birtist skýrsla um afla
Hafnarfjarðarbáta fi'á vertíð-
arbyrjun til 1. marz.
Kg! Róðr.
’íelur hækkunina algert brot á samkomulagi
i vinnudeilunnar í desember 1952
MIÐSTJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS kom sam-
an til fundar í gær vegna hækkunarinnar á kaffi. Samþykktí,
fundurinn að mótmæla hækkuninni sem vanefndum á loforði í
sambandi við lausn vinnudeilunnar í desember 1952. Þá hefur
miðstjórnin einnig samþykkt að óska viðræðna við ríkisstjórn-
ina um málið.
KAFFI LÆKKI ÚR 45,20
í 40,80 Á KG.
„R'íkisstjórnin hefur í sam-
þvkkir að mótmæla verðhækk; rsemi við tillögur sinar varð-
un þeirri á kaffi, sem nú hefur ] ancji lausn núverandi kjara-
orðið og telur hana algjört j <jeilu verkamanna og vinnu-
Samþykktin fer hér á eftir:
„Fundur miðstjórnar ASI,
haldinn 5. rnarz 1954 sam-
brot á samkomiilagi því, er
gert var til lausnar vinnudeil
urmi í desember 1952. Og ger
ir miðstjórnin kröfu til þess
að hámarksverð á kaffi fari
ekki yfir kr. 40,80 á kg„ eins
og fram kemur í áðurgreindu
samkomulagi“.
Til glöggvunar fyrir lesend
ur skulu hér birtir tveir- kafl-
ar úr samkomulaginu frá des-
ember 1952. Upphaf samnings
ins er á þessa leið:
veitenda, er birtar voru 16. þ.
m., ákveðið, að eftirfarandf
ráðstafanir skuli koma til
fra.mkvæmda, ef síðargreind
miðlunartillaga verður sam-
þykkt cg aflétt verður verk-
föllum þeim, sem nú eru háð:
a) Verð á lítra nýmjólkixr
lækki úr kr. 3,25 í kr. 2,71.
b) Verð á kartöflum lækki úr
kr. 2,45 í kr. 1,75 á kg.
Framhald á 7. síðu.
í GÆR fóru viðskiptafræði-
xemar háskólans x l:ynnisför til
höfuðstöðva SÍS hér í Reykja
vík. ’Óskaði Félag viðskjlpta-
íi'æðinema eftir því við for-
stjóra SÍS að nemendur við-
skiptadeildarinnar fengju að
kynna sér starfsskipulag sam
bandsins í höfuðdráttum og þó
einkum bókhaldsfyrirkomulag-
ið. Var þáð fúslega veitt.
FLUGLEIÐIS NORÐUR
NÆSTA GÓÐVIÐRISDAG.
Forstjóri SÍS, Vilhjálmur'
>?ór, tók sjálfur móti stúdent-
Linum. Hélt hann ræðu og
s'kýrði frá sögu Sambandsins
og skipulagningu bess í stór-
tim dráttum. í lok ræðu sinn-
*ar kvaðst forstjórinn harma
það, að ekki væri unnt að sýna
stúdentun.um verksmíðjur sam *
bandsins, og þó einkum hina j
nýju ullarverksmiðju Gefjun-j
ar. Kvaðst forstjórinn vilja
bæta úr því með bví að bjóða ,
öllum hópnum flugleiðis til \
A'kureyrar einflivernl .næsta
góðviðrisdag.
FRÓÐLEG HEIMSÓKN.
■Stúdentarnir gengu síðan
um alla þygginguna og heim-
sóttu hinar ýmsu deildir SÍS.
Þótti þeim fróðlegt að kynnast
starfsháttum öllum og rómuðu
mjög móttökur.
Fróðaklettur
Örn Arnarson
Hafbjörg
Fagriklettur
Ág. Þórarinss.
Björg
Guðbjörg
Draupnir
Fiskaklettur
Bjarnarey
Stefnir
Síldin
Kópur
141820 23
J36190 22
127400 22
119370 24
115990 24
6 111425 20
7 101170 17
75490 15
71020 15
66100 13
54390 13"
46240 14
40940 20
Kópur rær eingöngu á ýsu-
mið innan Skaga.
tsl. konagifl Eistlendingi komin
heim eftir 6 ára dvöl í Árgentínu
Maður hennar er ríkisborgararéttarlaus,
þar eð Eistland er ekki til lengur sem ríki
MEÐ ARNARFELLINU s.l. þriðjudag komu tveir farhegr
ar frá S-Ameríku, þau frú Bryxxdís Ólafsdóttir frá Hafnarfirði
og sonur hennar, Tómas. Hafa þau dvalizt í Argentínu í tæp
6 ár. í gær átti fréttanxaSur Alþýðublaðsins tal við frú Bryijdísx.
Hefur hún frá mörgu að segja, sem íslendingum mun þykja ný_
stárlegt. T.d. geta stulkur fcngið leyfi til að giftast þegar hær
eru 13 ára gegn læknisvotiorði að vísu.
borgararétt að svo stöddu. Það
var þess vegna, sem þau hjón-
in ákváðu að flytjá til Argen-
tínu. Þar hefur Karl gegnt
og rekið
leikfangagerð og Ijósmynda-
stofu. Ljósmyndir eru xnikið
Frú Biyndís er gift eistnesk
um lögfræðingi, Karli Sepp.
Karl ,,fraus inni“ í Kaupmanna
höfn á stríðsárunum, og er því
ríkisborgarréttarlauis. Hann gjaldkerastörfum
hefur eistneskt vegaft^réf, en
það er ógilt síðan Rússar inn-
limuðu Eistland. „þegjandi og
notaðar í Argentínu og er t. á,
hljóðalaust“ og gefur hann því 'ek.ki unnt að fá vinnu án þess
ekki fengið íslenzkan ríkis- j að afhenda vinnuveitandæ
Landskeppni í knattspyrnu við
ienn í Revkiavtti í si""»d
ALÞYÐUBLAÐIÐ hefux
frétt frá Os'ó, að íslendiug-
ar og Norðmenxi xnuni heyja
landskeppni í knattspyrnu á
komandi sumri og að hún
fari fi-am hér í Reykjavík í
júní eða júlí, Verður þetta
tíundi landslejkur íslend-
inga í knattspyi-nu, ef til
kemur, og fjórði laiidsleik-
ur íslenzkra knattspymu-
manna við Norðmenn.
„ER í RÁÐI“
í tilefni þessa átti blaðið
í gær stutt samtal við Sig-
ui'jón Jónsson, formann
knattspyrnusambands Is-
lands. Sagði hann, að í ráði
væri að heyja landskeppni
við Noi-ðmenn hér í Reykja
vík á þeinx tírna, sem tiltek
inn er í fréttinni frá Osló,
en kva'ð endanlega ákvörð-
un málsins væníanlega inn-
an skamms.
L ANDSLEIKIRNIR.
íslendingar hafa þegar
háð níu landsleiki í knatt-
spyrnu, þrjá við Norðmenn,
þrjá við Dani, einn við
Finna, einn við Svía og einn
við Austuri'íkismenn. Hér
hcima hafa ísleíizkir knatt-
spyrnumenn háð' landsleiki
við Dani, Norðmenn, Finna,
Svía og Austui'ríkismenn, en
fjói'a leirlendjis, við ,Dani í
Árósuxrx og Kaupmannahöfn
og við Norðmenn í Þyánd-
héirni og Björgvin.
TVISVAR SIGRAÐ.
Af þessum níu landsleikj
um hafa íslendingar tapað
sjö, en uunið tvo, laxxdsleik
inn við Finna 1948 og lands
leikinn við Svía 1951, en
þeir voru báðir háðir hér í
Reykjavik. Landsleikinn við
Svía unnu íslendingar dag-
inn mikla, þegar þcir sigr-
uðu samtímis Norðmenn og
Dani í landskejxpni í frjáls-
ura íþróttum.
tvær myndir.
GÓÐ LÍFSKJÖR.
Lífskjör eru góö í Argentíma
og allir atvinnurekendur vinna
mikið sjálfir. Þykir það viss-
ara til að tryggja, að ekki sé
svikist um. Koiiur atvinnurek
enda vinna ekki síður en menrx
þeirra við fyrirtækin.
Átta stunda vinnudagur en
almennur. Vinna hefst kl. 7»
en um miðjan dagínn taka all-
ir sér frí og sefur þá hver þar
sem hann er staddur. Að lokn
um svefni drekkur fólkið þjóo
ardrykk sinn, mate. Innfædd-
ir drekka það með málmp'pu,
sem nefnist bomlbisa, og r.otar
öll fjölskyldan eða allt sam-
starfsfólkið sömu tepípuna. Er
það vináttumerki. Útlendin.g-
ar kjósa þó fremur að drekka
úr bolla, Þrátt fyrir þetta er
ekki meira um sjúkdóma en
gengur og gerist.
’Argentínumenn eru nægju-
samir. Húsgögn hafa þeir ekki
Framhald á 7. síðu.