Alþýðublaðið - 07.03.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 07.03.1954, Page 5
Simiiudaginn 7. marz 1954 ALÞÝ0UBLAÐIÐ WÁ eykur orku- og benzínnýíni hreyfiísins. Meiri oika. Mínni henzsneyísla. Jaínari ðksfcir. Það hefur lengi verið vitað að bezta aðferð til þess að auka orku hreyf- ilsins væri að auka þjöppunarhlut- fall hans, þ. e. að þrýsta eldsneytis. blöndunni meira saman. Þróunin hefur því stefnt í þá átt að gera brunaholið minna og minna. Eitt atriði hefur þó verið slæm'ur tálmi á þessari þróun, en það er svo- nefnd glóðarkveikja. Orsök hennar er að rauðglóandi kolefnisagnir í biunaholinu kveikja í eldáneytis- hleðslunni, áður en neistinn frá kveikjukertinu nær að gera það. Sérfræðingum Shell-félaganna hefur nú tekist að ráða bót á þessu van.d- kvæði, er fram að þessu virtist ætla að koma í veg fyrir frekari þróun í smíði háþrýstra benzínhreyfla. Úrbótin er fólgin í uppgötvun nýs benzín-íblendis er nefnist I. C. A. (Ignitiwn Control Additive), en það kemur í veg fyrir glóðarmyndun í kolefnisútfellingunum og útilokar þannig alla hættu á glóðarkveikju. I. C. A. vinnur einnig bug á öðru vandamáli, et ekki hefur verið nægi legur gaumur gefinn fram að þessu, en það er skammhlaup í kertum. Þetta fyrirbrigði stafar af því, að út_ fellingar safnast á einangrun kért- anna og valda því að þau „leiða út.“ I. C. A. breytir efnasamsetningu út- fellinganna þannig, að þær leiða ekki rafmagn og hindrar þannig skammhlaup af þeim sökum. Með því að nota Shell-benzín með I. C. A., nýtið þér orku hreyfilsins við öll akstursskilyrði. l.C.A. hindrar skamm- hlaup í kertum. Kolefnisútfellingar, sem mynd- ast við eldsnoytisbrunann og safnast 4 kertin, geta við viss- 4r aðgtæður, va'.dið því að þau Heiði út þannig að kveiki- neistinn verður veikur eða alls. enginn. Þetta orsakar ójafnan gang, óþai-fa eldsnéytiseyðslu og orkutap í hreyflinum. I. C. A. breyttr efnasamsetu- ingu útfeHinganna þannig að þan ,Jeiða ekkl fit,“ og hlndrar þ\á skamnihlaup af þelm sök- 'iim. Glóðar- kveikja I.C.A. kemur í yeg fyrir |l i^T glóðarkveikju. Enkt er hægt að koma l veg fyrir, að útfellingar, er niynd-. ast við eldsneytisbruhann safn- ist að einhverju leyti fyrir i brunaholimx. Við sérstök skií-' yrði verða þessar útfellingar' rauðglóandi og kveikja í elds- neytishleðslunni áður en neist- inn nær að gera það. Þetta er það sem að jafnaði er nefnt glóðarkveikja, en hún hefur í för nieð sér ójafn- an alxstur og skemmd í hreyflinum, ef ekkert er að gert. Eðlileg kveikja Ótímabær kveikja m I. C. A. kemur i veg fyrir glóðarmyndun í xitfell- • ingunum og útilokar því alla hættu á glóðar- II kveiltju. Gerið sjálfir samanburð! Eftlr að hafa notað tvær áfellingar af „Shell“- benzíni með I. C. A., munið þér komast að raun um, að bii'reiðin gengur þýðar og skilar méiri orku en nokkru sinni fyrr, síðan hun var ný. Af þýðari akstri leiðir minna slit og betri orkunýtni leiðlr af sér ódýrari akstur. AUKÍN ORKA - JAFNARI GANGUR - LEN6RI ENDiNG þráSt iyrlr aiskln gæði er verðið ðbreytt. Mjög arðvænlegt yeifíngahús er til sölu á Suðurnesjiini, ef samið er strax. UPPLYSINGAR I SIMA 8 2 2 4 0 . Utsala Seljum á morgun: Ameríska kvenkjéla á stórlækkuðu verði. Lítið í gluggana. Laugavegi 26. Kirkjan og þjóðin BOÐORÐ MÓSE eru orðin úrelt. segja snjallir menn úti í Danmörku. Búum’til ný. Það er ómögulegt að gera börn og unglinga að almennilegu fólki upp ,á það að hafa ekki annað handa þeim en gö'mlu. boðorðin\ Við þurfum nýja siðfræði til þess að betra. ungdómjnn. % Og svo setjast nokkrir þeir allra snjöllustu við skrif- borð. sm og búa til ný boðorð. Alþýðublaðiói) gerði okkur þann mikla greiða að birta sýnishorn af árangrinurn á rniðvikudaginn var. Eg veit ekki. hve margir lesendur hafa fengizt við að kenna börnum gömlu boðorðin. Flestir : lærðum við þau á .si’hni tíð. hvernig sem okkur hel'ur gengið að halda þau. Ekki eru boðorð dönsku speking- anna auðlærðari, hvað sem öðru liður. Samanbúröur frá þessu sjónánniði virðist ekki benda til þess, áð uppeldis- fræðin hafi bsett miklu við sig síðan á dögum 'Móse. Boðorðin fornu hafa þó þann kost, að þaú eru stutt og laggóð. Enda voru þau klöppuð á stein. ’ Þau voru ekki búin til við skrifborð. Móse 'fann þau uppi á háu íjalli. Hann hafði veríð þar einn lengi. Auðn allt í kring, dauðaþögn. Takmarkalaus útsýn í logándi sólskini. Hátt. gnæfði tindurinn, séildist langt inn í .,blámann. Móse kleif hrjóstrin, sié stall af stalli. Hvað var hann að sporta? Ekki héitt, ekki að afla sér frægðar fýrir fjalL gönguafrek. Hann' var einn með Guði' og gleýmdi sér. Vissi ekki fyrri til én hann var kominn upp úr öllu valc^j. Upp, hærra, hærra, sagði þögnin í kringum hánn. Loks komst hann ekki lengra. Hann var kominn upþ í sVim- andi hæð. Og þó var himinninn enn lavigt, langt í burtu. ■ Eða hvað? Var ekki kyrrðin að tala? Var ekki sjálfur Guð í grennd, eilífi máttiirinn, sein tindana reisti? ,Vittu, bar>n, sú hönd er sterk1, varð Jónasi að orði, þegar hann var einn við rætur Skjaídbreiðar. Og kyrxðin ægidjúpa á Sinaifjalli varð öll að ómi, bjóðandi, knýjandi vilja. Fyrr en Móse vissi af var eitthvað af því, sem ómur- inn flutti, komið á steinhellur tvær. Kunni-hann að skrifa? Sjálfsagt ekki eins vel og dönsku skrifborðshetjurnar. En minna má duga. A einu af fjöllum Sinai hafa fundizt elztu rittáknin, sem stafróf okkar hefur þróazt af. Vís- indin telja, að Semítar hafi höggið þau á klöppina, að vísu löngu áður en Móse var þama á ferð með sína semi- tísku þjóð, Hebreana. í fyrndinni hafa Egyptar og Hebre- ar verið við námugröft saman á þessum slóðum. Þá varð tíl hljóðletrið, sem Grikkir tóku upp löngu síðar og aðrir Evrópumenn eftir þeim. Móse hefur kunnað að draga til stafs. Og það sem meira er: Það bjó andi í þeim orðum, sem hann letraði á stein. Aldir hafa. ekki slökkt hann. Boðorð hans eru enn fyrir ofan miðlungssiðgæði skrifr finnskualdar. Móse fór með hellurnar sínar ofan af fjallinu. Svo laust yfir ægilegu þrumuveðri. Firn náttúrunnar töluðu máli Guðs við hann. Hvað talar ekki máli hans, ef hann er. nærri á annað borð? Jafnvel við skrifbo"ð heyrðist til hans. En vitringarnir nú til dags eru flestir uppteknir af öðru. Þess' vegna verður flest svo. óttalega magurt, sem þeim vitrast við skrifborðin. Gömlu boðorðin eru hjá þessum nýju eins og gramt hjá dönskum sandi ,eðá fjall hjá flatmýri. Það eru ekki þau, sem hafa brugðizt ung_ dómnum, heldur sú eldri kynslóð, sem afræktist anda þeirra. Boðorð Móse voru strax orðin „úrelt“, þegar hann kom með þau ofan af fjallinu. Þá þegar var kominn gull- kálfur í Guðs stað, lotugir dansar i stað grandvaraleika, Ieikur með líftið í stað ábyrgðar. Töflurnar brotnuðu en ' boðorðin varðveittust. Andinn í þeim lét ekki að sér hæða. Því það var enginn vangaveltupennafitlari, sem gaf þau, heldur Hann, sem talar í auðnarþögn og þrumugný, stormi og blæ, öldusogi og æðaslætti. spámannsvitrun og sam- vizku barns. Hann, sem einn getur sagt við hirðingjann jafnt sem háspekinginn: Eg er Drottinn, Guð þinn, þú skalt ekki aðra guði hafa en mig. ‘ Sigurbjörn' Einarsson. BSSR. BSSR. Áðalfundur sfarfsmanna ríkissfofnana, verður haldinn í Ingólfsstræti 22 (húsi Guðspeki. félagsins) næstlc. þriðjiidag kl. 20,30. DAGSKRÁ:— Samkvæmt félagssamþykkíum. Meðal annars til- laga um breytin’gu.á þeim. Félagsstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.