Alþýðublaðið - 07.03.1954, Side 6

Alþýðublaðið - 07.03.1954, Side 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagui- 7. marz 1954 Dvðlarheimilið Frarohald af síðu. um. Jóhannes Zoega verkfræö ingur, forstjóri 'Landssmiðjunn ar, teiknaði hitalagnir, og Jón Skúlason verkfræðingur raf- Eagnir. ÍEKJUR ÖVALARHEIMIL- ! Í3INS KE. 250.000. i Þorvarður Björnsson yfir- áafnsögumaður lagði fram end urskoðaða reikniiígá sjómanna ðagsins og by; gingarnefndar- SÍnnar og útskjrði þá. Nettó tekjur siómannídagsins urðu á 4rin kr. 140.4St,67, og nettó- tekjur dvalaiihaimilisins voru ^i-. 260.439,06. Byggingarkostn aður . dvalarheimilisins var við ^rsiok orðinn f r. 2.518.358,22. f Þá var á func.inum skýrt frá |>ví, að á þessu ári mætti búast Við 250 þús. kr. framlagi úr ííkissj'óði og c00 þús. kr. úr þæiarsjóði Reykjavíkur. Fundurinn samþykkti ýms- ár ráðstafanir lil frekari fjár- oflunar. ! Þá-.var og samþykkt að hefja þegar undirbúr ing að miklum íiátíðahöldum næsta sjómanna- 4ag með það fyrir augum að jþá verði unnt að leggja horn- stein heimilisins með hátíðleg nm hætti. : Stjórn Sjómannadagsráðsins var öll endurliiörin, en hana fkipa Henrv Hálfdánarson for íjiaður, Þorvaröur Björnsson gjaldkeri, Pétpr Óskarsson -rit Í:ri, Sigurjón Einarsson vara- ormaður, Thoódór Gíslason varagjaldkeri og Lúther Gríms Son vararitari. Arthur Omre: MAL SakamáEas a g a frá Noregi fðja eða iuf^ur 1 Framhald at' 1. síðu. •því-fram, að framkíðsla þessi .tiiiheyrði bakariðn og mætti ;-jþví óiðnlært fólk ekki vinna við hana. 1 í dómi undirréttai- segir, að feogar þess væri .gætt, að véla- ■postur er mikill við fyrirtæki j þkærðs og allvemlegur hluti! jframleiðslunnar fer fram í vél' ttm. að flest störf hinna óiðn- íærðu stúlkna, eru vandalítil aukastörf við vélar og ekki pema hluti af framleiðslustörf. j iiim ,og unnin undir stjórn jkunnáttumanns, sem.er bakara jmeistari, pg loks að um fjölda |frarnleiðslu er að ræða — hefðu jistörf þessi öil einkenni iðju,. Sfbr. I. kafla laga nr. 18 1927 pg lög nr. 105 1936, og þurfi, .jþví ekki sérnám til þeirra. Hér er þvá v.m iðju en ekki iðnað að ræð'a. Sæmundur E. Ólafs- son-.var ba-nnig sýknaður. ílfeissjóður var dæmdur til að gseiða allan sakakostnað. 1 feáðúm þess.um m.álum vorp tveir sérfróðjr meðdóms- .jnanai og skoðunarmenn voru fengnir til að lýsa fyrirtækj- unum. Tvær tiúm sukku í Reykjsvík í gær í REYKJAVÍK hafa litlar som engar skemmdir orðið vegna hvassviðrisins. Tveir smábátar slitnuðu upp við Æg isgaxð í gærmorgun. Trillubát urinn Anna sökk ,en var náð upp -seinna um daginn. Voru tveír bílar með spili frá Pétri. Snæland notaðir itl þess. Tveir kafari-bátar frá Iiéðni ólcyrrðufit einnjg, ,og sökk ann- ar þeirra og hafði honum ekki verið náð upp í gærkvöldi. Ekki er vítað upa neinar skemmdir á Bátumun. Bátarnir hggja við Ægisgarð, en þar er ekkert skjól í norðanátt. Jú, jú. Þarna varð ég vitni að sætleik hinna fyrstu kynna. Alveg u’ndrandi varð ég yfir á- kefðinni og græðginni, sem.lýsti sér í augnaráði hans. Hann horfði beint í augu hennar. Og hún varð heldur ekkert skelk- uð. Ekki svo að henni brygði eða að hún liti undan. S.vo hefur henni víst fundizt, að það væri hennar að taka frumkvæðið í sínar hendur. —- Plún vék sér að mér og spurði, hvenær ég gæti haft stækkun- ina tilbúpa, kinkaði kolli tii mín, og leit svo upp í andlit hans um leið og hún gekk með vaggandi göngulagi til dyr_ anna. Fullþroskuð kona, dálítið há, töfrandi falleg og og hreyf- ingarnar eggjandi. Nik var í va.fa um að hann hefði nokk- urn tíma séð kvenmann, sem klæddi sig svo vel, sem frú . Stef ánsson. Og þegar hvort tveggja fór saman, líkamleg fegurð hennar og falleg fötin í viðbót við aldurinn, sem í rauninni gerði hana enn rneira aðlað- andi, þá var póstmeistaranum vesaiingnum svo sem vorkunn. Póstmeistarinn fylgdi kon- unni frarn á pallinn fyrir fram an dyrnar hérna, íiakdyrameg- in, sem ég geng um og ekki annað fólk á heimilinu, Eg heyrði að þau töluðu saman.' Iíann talað.i hratt, bar ótt á, og mér .skjálaðist ekki, hún talaði Iíka hratt og lágt. Svo hló hún hvellum, syngjandi hlátri um leið og hún gekk niður tröpp- urnar og niður á vegínn. Póst- meistarinn gjörsamlega gleymdi myndinni, sem hann var að sækja til mín. Eg sá hann stika stórum yfir grasflötina hérna fyrir aftan húsið og heim á leið. Nik Dal horfði lengi á eftlr hoh um og gat ekk varizt hlátri. Og Nik fékk eftirþanka: Hann hefur kannske ekkert ætlað að sækja myndina til mín. Hann hefur bara séð hana koma hingað til mín og gert sér -upp erindi við xnig, eða réttara sagt ætlað að gera sér upp erindi við mig, sem hann svo aldrei bar upp, af því það gekk svo fljótt fyrir sig, sem hann ætlaði að koma í kring: Að komast í kunningsskp við hana. Og yikuna næstu á eftir fékk Nik Dal ítrekuð tækifæri til þess að fylgjast-með þeim. — Stuttir fundir ’á þjóðveginum og spottakorn fyrir ofan húsa- röðina, á hverju einasta kvöldi alltaf eftir að skuggsýnt var orðið. Hann njósnaði um þau. Þau héldu sig vera varkár, en þó sá hann oft til þeirra. Póst- jneistarinn mátti ekki vera jengi að heiman í senn. Föla konan hans var því vönust að hafa hann heima hjá sér á kvöld in, og hana myndi strax renna grun í ástæðuna til útivistar hans, ef hann væri að heiman Iengi í senn. Og hann var lílca lengst af heima hjá sér; Nik sá inn um gluggann hjá þeim, 23. DAGUR að hann sat undir lampanum á gaflveggnum í stofunni þairra og las1 og las. Já, þær fengju eitthvað tii þess að tala um, konurnar hérna í þorpinu, ef þær vissu hvernig gamli póst- meistárinn hagaði sér um þess- ar mundir. Hittirðu nokkurn tíma ung_ 1 lega í hana og borðaði hægt. frú Engen? spurði Webster. | Rjómabússmjör og egg, sagði Tja, liún er alveg hætt að ■ hann lágt. Lítið mél, mjög lítið fara upp í kirkjugarðinn. j hveitimél. Mér þykja ósköp Heimsækirðu hana stundum? góðar svona smákökur, sorg_ Nei, ég er hættur að heim- iegt þetta með Holmgren. Mér sækja hana og fá hjá henni kaffi finnst næstum því að ég þekki sopa, eins og ég gerði svo oft hann, en ég er nú annars hætt hefnt sín að láta freistingarnar1 leiða sig í gönur. Vissi urn svo mörg dæmi þess, hven.ig það hafði leitt heimilin í glötun og lagt þau í rúst. Hann teygði sig og tók smá- köku í hendina, leit á hana og velti henni fyrir sér, beit var- 3 Ora-víðgerðir. s s s Fljót og góð afgreiðsl#. S S GUBI. GÍSLASON S Luugaveci 63, siaú 81218. SamúMarkart s s s s s s . SlysavamalÝiftgs íslards^ ; kaupa fiestir. Fást hjá^ i slysavarnadeildttm um S í land allt. t Rvík f hann-f ( yrðaverzlum oai, Banks- S ( stræti 6, Verzl. Gunnþór-S ^ unnar Halld órsd. og skrií- S stofu félagsins, Grófm 1.3 Afgreidd í síma 4897. — $ Heitið á slysavamftíélEgið ) S Það bregst ekkl. • \ S $ V S $ $ s DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA í gamla daga. Það gerir það annar í minn stað. Það er hann Jakobsen, verkstjóri-nn. Hann er jú ekkjumaður eins og þú kannske veizt, og hún vill óð ur að fást við þetta mál. Ja, eiginlega hafði ég nú aldrei neitt með það að gerá, þótt ég ílæktist til þess að kynna mér það svolítið á tímabili. Annars $ MinningarspjÖld og uppvæg gifta sig og.því fyrr . Þykir mér vænt um, að Stef- ‘ ánsson vesalingurinn skyldi. reynast alsaklaus, já, og að ég því betra. Frú Eriksen leit inn og til-. kynnti. að maturinn. væri til- ! skylai eiga dálítinn þátt í því ^ fást hjá S VeiðarfæraveizL Verðandi, ) t sími 3786; Sjómannafélagi • í Reykjavíkur, símí 1915; Tó- • i S baksverzl Bosion, Laugav. 8,) j Sgími 3383; BókaverzL Fróði,) j )Leifsg. 4, sími 2037; VerzL^ ; ) Laugateigtir, Laugateig 24, ^ ■ )siini 81666; Ólafur Jóhanns- ^ ’— Sogabletti 15, sími s • son, búimi. Eg hef dálítið sérstakt handa ykkur til kvqlds, til- kynnti hún drýgindalega. Webster néri saman lófun- um af tilhlökkun. Hann ætlaði sér að taka hressilega til mat_ ar síns. . 11. að sanna sakleysi hans. Ungfrú Engen horfði ekki á hann. _IIún horfði fram hjá honum, langt í uu'rtu. Augu hennar fylltust tárum. Brosti síðan pg settist aftur. Úff, ég verð að biðja yður afsökunar, herra .Webster. Hún fór að tala um Holm- j )3096; Nesbúð, Nesveg 39. S HAFN.AEFIRÐI: Bóka_s ^verzl. V. Long, simi 9288.$ Ha-nn sat hjá ungfrú Engen; gren. Talaði og talaði, það og drakk hjá henni kaffi. Hún þuffti ekki að koma henni af var blómleg og sælleg eins og stað og ekki að haTda henni vi.ð íyfr» ríóð og fersk og ungleg, s e£Úfð! Og hann hlustaði af mik myndarleg, heillandi fullþrosk-- nu atbygli; hún fann að hun uð kona. Það var ennþá svolít- jiafgj áhugas’aman áheyranda, 51 sorgarrönd saumuo í háls- og þa.ð var3 henni hvatning tfl málið á fallega kjólnum henn- þess..að vanda frásögn og fram- ar. Svarta röndin stakk ein- j sögu sína. Hann var ekki mikið kennilega af við húsiiia, sem s jfhur leýniiögreglumanni," þar venjulega er svo einkennandi J sem hann sat þarna, hann Web tíngerð á ljósjarphærðu kyen. st, r ()g hjllstaði 0g hlustaði. — ’ 0'K1- > Eiákulégiur ' og skilningsgóður Mjólk og ljósrauðar rósir,, I vinitr. Hann átti ekki von á hugsaði Webster. Ja, livert þó þv?; ag neitt merkilegt .myndi í þreifandi, lagsmaður, ef hann líoma fram hjá henni; en' það væri svona vel giftur eins og ; gat SVarað kostnaði, að hlusta. hann var, þá .... Hann tímdi Hver vissi nema eitthvað S' S S s s s s s Nýja seodl- bílastööin h.f. ekki að hugsa hugsunina til enda. Harm var ekki vanur því að láta tilfinningarnar hlaupa með sig í gönur, þótt hann sæti einn hjá fallegri stúlku eða konu og nyti gestrisni hennar, jafnvel þótt- honum litist lif- slæddist með, sem verðmætt v;¥ri, innan um annað, sem el|Jö*ýarðaði rannsókn málsins né ýrði honum að liði við lausp gátunnar. Ungfrú Engen fannst áreið- .... , , , anlega að hann væri þægileg- andis oskop vel a hana. ems og . , , , , ur. elskulegur maður, sem nota_ raun var a með ungfru Engen. ^ væri að masa við svona £ , ann e S a 1 r°' ie^iu a i eintúmi. Hún þarfnaðist áreið- hlutunum, hann Webster. Fiand , . . , , , , J ; anlega emhvers, sem hun gæti inn hatoi aldrei með öllum sm-;' xáí ,5, • T7- ■ „ , sagt hug smn allan. Iiun var um snorum og vekbrogðum • gerð 0g þarna yar á_ fengið hann til þess að ganga ; ^ðahlega s,á rétti. emu feti lengra en góðu hófi j Webster skaut inn f einni og gegndi i þeim efnum ne öðr-! einni setningu. .... Já> ég hef heyrt, að það þótti öllum afar vænt um Holmgren heitinn. Unnuð þér ekki fyrir hann í 20 ár. Þér æ.ttuð að .þekkja það. Eg hef engan hitt, sem ekki segir þaö sama hvað þetta snert ir. Hún þagði sem snöggvast. Syo sagði hún, hægt og var- lega. Jú. víst þekkti ég hann kr 12.95 m S vel- Eúamitt vegna þess, hversu Sængurveraléreftkr. 59,00 H vel é- þekkti Ilann’ finnst mér það svo óskiljanlegt, að hann skyldi svipta sig lífinu. Hann, sem var svo lífsglaður. Víst um. Hann vis'si líka svo mörg dæmi þess, hvernig það hafði S Köílótt skyrtuefni kr. 8.50 ) m. . S Barnasokkar kr: 9.50 parið, ^ allar stærðir ^ j Sloppaflúnel, 90 cm. br. S I S hefur afgreiðslu t Bæjar-; bílastöðinni í Aðalstræci^ 18. Opið 7.50—22. As sunnudpgum 10—18. Sími Í895. S sunnudpgum 10—18. — S ^ Sími im. í ) \ | | s Minoin^arsplöld v ^ Sftrnaspítaíasjðð? Hxíngsliui^ ^ eru afgreidd í Hannyrða-ý ^ verzl. Refill, Aðalstræt.1 12S S (áSur verzi. Aug. Svend-v, 1 Verzl. Aifabrekku vi5 Suð-^ ' urlandshraui, og Þoréteins-s búð, SnoErabraut 6i. * Hús ag íhúðir »f ýmsum stærBum Ú bæmim, útverium S arins og fyTlr utan bæ-; fnn til saiiL — HSfum^ einnig til sðlu jarðir, ^ vélbáta, bifrilðjj og \ verðbréf. s S Nýfa fastbígnasalaiB. Barjkastiætí 7. Sírni 1518. \\ Smiiirt ibrsuö j og smttnr. Ne^tispakkar. í verið Verzl. SNÓT. A s s s $ V Odýtast og bezt. Vin- samlegaac pantið með fyræv ura. MATBÆINN Lækjargðtn 8 Sími8(I34#, >0ir£ ðsm BiIÍBjiií,g ift! íötó- !í‘öiatliii tðslíif áflisugevnefe-iKÚ ( i-;.j 'AjXJ.* í j í. t. 11 tneO i unSp.iaBái ;ib I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.