Alþýðublaðið - 09.03.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.03.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagurinn 9. marz 1954. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ENGIN STOFNUN er til íiér í landi, sem starfar bein_ línis að lækningum á lömun- arveiki. Stöndum v.ð langt að baki öðrum þjóðum í þessu efni, og er það okkur til van- sæmdar. Elliheimilið Grund kom upp smádeild til hjálpar lömunar- veikisjúklingum, og hefur hún starfað undanfarið með mjög , c : þessum sjuklingum. goðum arangri. Deildm hefur,1 ^ ° ekki notið neins fjárhagslegs radeildina inu Srund j fræðingar í þeim æfingum, Iiún lá á teppi á gólfinu, þeg síðan. Sko. nú æt'.a ég að sem taldar . eru geta hjálpað (var að æfingum í dehdfnni. | ganga meðfram grindunum“. ar ég kom, velti sér við, skreið . Og hún greip um rimlana, hóf Eg ' við ræddi um þetta mál og reis upp með bolta í hönd- . * . ,. ,■.*.« ýmis 'helibrigðisyfirvöld, ’ unum. stuðmngs eða styrkja, en var , , , • v , ... .. , . . ,, i lækna og felagsskapi, en þvi eingongu sett a fot fynr ahuga I ^ „ 1 - ,.; . ... . miöur taiaði eg fyrir daufum forstjora elliheimilisins — GET ÞETTA ALLT. læknanna, sem við það starfa, og þá fyrst og fremst Alfreðs Gíslasonar, sem er heilsugæzlu stjóri heimilisms. Ég heimsótti þessa deild fyrir nokkrum dögum og fékk að vera viðstaddur æfingar lömunarsjúklings. í samtali mínu við forstjórann komst ég að því að deildin er nú að | eyrum — og er það þó ótrú- | legt. En. hvað um það, deildin j var sett á stofn og hún hefur I nú starfað í hálft ar.nað ár.“ Augu hennar skutu neistum af áhuga ög sigurvissu. Hún var Ijóshærð og bláeyg. ,,Ég gat ekki stýrt skeið eða sig upp og gékk máttlitlum fót um. „Ég fékk veikina, þegar ég var 9 ára. og það eru fimm ár síðan. Ég bvrjaði hér á æf_ ingunum strax þegar deildin tók til starfa og ég er í tvo tíma á dag. Þýzku stúlkurnar ' skuli sýna svona starfsemi tóíTi læti. Ég hef ekkert vit á því, hvort hægt er að lækna sjúkl- inga til fulls með, þessum tækj um. En ég veit það með íullri vissu. að það er hægt að skapa trú á lækningarnar hjá sjúkl- ingum með því' emu að láta þá berjast við sjúkdóminn í þess- um erfiðu æfingum. Sigurvissan skein út úr and liti litlu stúlkunnar þar sem hún stáulaðist::meðfram grinóL. unum. Það er takmarkalaust hirðii leysi af heiibrigðisyfirvöldun- ium að leyfa það, að þessi starfsemi hætti. Við höfum .,. , .. w „ . - eru alveg dásamlegar. Þær eru | ctofnaö félag til hjálpar íöm- Forstjormn for með mer. um gafu_ Mamma og pabbi urðu j hvetja mig, og þær láta uðum og fötluðum Það hefur salarkýnm,endeildinstarfar í |alItaf aðmata mig. Ég gat | ekki undan mér. Ég vil heldur þegar mjk;ð fé Væri bók af því að ég'' ®kkl lata u,ndan .S‘!alfn . raer‘! ekki einmitt hér verkefni fyr kjallara hússins. Þar eru fjöl-1 ekki jesið mörg æfingatæki, böð, vélar ] gat hvorki haldið á henni né og ymsir hlutir til þess að Iata flett við b]aði Nú get ég þetta sjúklingana bérjast við. um smn mjög miður farið. ÞYZK FYBIRMYND. hætta störfum, að minnsta • fjöldí SJÚKLINGA. kosti ■ um sinn — og er það í „Hingað hefur komið fjöldi sjúklinga, og aUir hafa þeir fengið nokkurn bata og sumif „Upphaf þessa máls er það, alveg ;ótrulega mikrnn. Bæði sagði forstjóriim, „að ég frétti mun hedsa þeirra sjalfra hafa af -kuimasta baðlækni Þýzka-’ styrkzt a Þesf m.tima- en f ‘ Inds, Lambert prófessor í Möx. j inSarnar . ,emstaka sted. Professorinn er vfirmað i vöðva ng samhæfa þa. Lækn- ur mikiis- sjúkrahúss þarv sem ' in«in fer fram með Þrenns starfar m. a. að baðlækningum, konar hættl’ með æíingum a og lömunarlækningum, en við Þvi a6 velta ser, sknða, spyrna þetta. sjúkrahús virnia seytján læknar og fjöldi hjúkrunar. kvenna. . Ég fékk. lækninn til þess að koma hingað og kynna sér leirböðun. í Hveragerði. Dvald ist læknirimi svo hér um skeið árið 1952, og fékk hann lif- andi áhuga íyrir möguleikum okkar Íslendínga til lækninga !í sambandi við hverina. Þá ræddum við um lækningar á lömunarveiki, og það varð til þess, að við hér ákváðum, að .gera tilraun með að koma upp deild hér við heimilið til hjálp ar lömunarsjúklingum. Féllst prófessor Lambert á að útvega okkur lækni og láta okkur í té starfsstúlkur, sem væru sér- í, taka á, standa upp, reisa sig upp með bolta í höndum — ganga í grind. Ennfremur með böðum og loks með rafmagni. Björvin Finnsson læknir er stjórnandi deildarimiar. Allt hefur þetta verið ókeyp is. Þetta hefur verið tilraun hjá okkur, nokkurs konar brautryðjendastarf, sem annað hvort þessi stofnun eða heil- brigðisyfirvöldin gátu svo byggt ofan á. En áhugmn hef ur verið af svo skornum skammti, að ég get ekki neit- að því, að jafnvel ábyrgir menn hafa sýnt starfseminni aílgert tómlæti, eins og þeir álitu hana vera gagnslausa.“ Lítil 14 ára gömul stúlka allt“. Hún brosti, svo að andlitið ljómaði — og tók þéttingsfast í höndina á mér. „Ég gat bókstaflega ekki neitt,“ hélt hún áfram. „Mér hefur farið svo mikið fram Þær vita alltaf sjálfar, þegar ég ér orðm þreytt." TAKMARKALAUST HIRÐULEYSI. Mér var sagt frá öðrum sjúkl ingum, sem höfðu fengið mik- inn bata. Mig furðar á því, að heilbrigðisyfirvöld og læknar ir það félag? Það ætti með stuðníngi sínum að geta knúiS fram gagngerðar framkvæmdt ir í sambandi við. þessa deild á EUiheimilinu Grund, sena stofnsett var fyrir áhuga fárra einstaklinga. v.s.v. ' enzk myndlisf. , FYRIR skömmu hélt mynd-1 leiksýningar og að jafnaðilað -glíma við örðugleika og 1 f cf n ro cr QTinframarmíi aAn'L i cfrov /-v-T+i íw vm ptt ö í i m -n riorYi ó I í ciniviknvi<4: *rtX .rxlr-X-,.. Tvennir symfóníutónleikar RÓBERT A. OTTÓSSON stjórnaði tvennum synjfóníu- tónleikum, þann 25. febrúar og 2. marz, í þjóðleikhúsinu. Einleikarar voru Ruth Her- manns fiðluleikari á fyrri tón- leikunum og Rögnvaldur Sig- urjónsson píanóleikari á hin- uffl síðari. Viðfangsefnið á fyrri tónleik unum var Forieikur að óper- unni „Fidelio“ eftir L. van Beethoven, fiðlukonsert í e- moll eftir Felix Mendelssohn og Symfónía nr. 1 í B-dúr (Vorsym.fcn ían) efíir Robert Schumann. Á síðari tóhleikunum • voru viðfangsefnin „Leonora“-for- leikur nr. 3, og Píanókonzert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir L. van Beethoven, svo og fyrr- nefnd symfónía Schumanns. Tónleikar þessir voru hvort Iveggja með roesta glæsibrag og öllum aðilum til stórsóma. Stjórnandinn, Róbert A. Ottós son, hreif áheyrenduí sína .með frískleik og örtiggri stjórn ,,Fidelio“- og „Leonora“-for- leikjanna, smekklegri og mynd ugri stjórn fiðlu- og píanókon zertanna og hrífandi túlkun hinnar vorglöðu symfóníu Schumanns. Hinir mildu kost- ir og ágæti hljómsvéitarinnar nutu sín til fuITs í bæoi skipt- in og hljómsamræmi hennar var með albezta móti. Fiðluleikur ungfrú Ruth Her manns var gæddur iífi og sál, og skorti hvefgi hveinleika né listræn tilþrif við fjutning hins vandleikna tónverks. Lista konan hélt áheyrendum sínum rígbundnum við hinn snyrtilega leik sinn, allt frá fyrsta til síð asta tóns fiðlukonzertsins. Rögnvaldur Sigurjónsson' er bú.inn- að temja bina óbrigð- ulu tækni. sína á þann hátt, að hann þarf ekki lengur að beita b.enni í fremstu línu til að hrífa' áheyrendur sína. Hún hefur algerlega sameinast blaebrigða r.íkum leikmáta hans, djúpri innsýn í anda viðfangsefnisins og fullkomriu valdi á túlkun þess. Píanókonzert Beethovens var ._sem Ieikfang í höndum hans. Einleikurum og stjórnanda hvorttvegg j a hlj ómléikanna, Róbért A. Ottósson, sem og Symfóníuhljómsveitinni, var vel fagnað og innilega fyrir hina stórglæsilegu frammi- stöðu á tónleikum þessxun. Þórarinn Jónsson, listarfélag áhugamanna aðal- jstrax eftir frumsýningu. Svo fund sinn, og voru kosnir í er að sjá — og mun almennt stjórn þess Jón B. Jónassoný álitið — að þessir gagnrýnend- formaður, og meðstjórendur ur taki starf sitt -alvarlega og hans Sæmundur Sigurðsson,' geri vel grein fyrir skoðunum Þorkell Gíslason, Páll J. Páls- (sínum, enda fróðir um leiklist- son og Kristján Sigurðsson. armálefni. Það mun líka vera Samþykkti fundurinn ályktun sjaldgæft, að mikið beri á milli um fulltingi dagblaðanna við um niðurstöðu þeirra. Um myndlistina og ágæta greinar- hljómleika mun oftast vera gerð um það mál. ViLL Alþýðu- skrifað, en þó stundum nokk- blaðið koma tillögu þessari og uð seint, sem þó mun ekki greinargerð hennar á framfæri koma svo mjög að sök. En. þeg við almenning, því að hér er ar.litið er til myndlistarinnar hreyft þörfu og tímabæru máli. verður annað uppi á teningn- Vissulega á myndlistin skilið, um. Svo er að sjá, að blöðin að dagblöðin geri meira fyrir hafi nú ekki ákvæðna menn til hana en nú er, en 4 því eru því að skrifa um - sýningar og sé miður ýmsir erfiðleikar. Al- eitthvað skrifað, þ'á kemur það þýðublaðið mun fyrir sitt leyti oftast eftir dúk og disk og er gera allt, sem því er auðið, til mjög tilviljanaker.nt. Stund- að verða við tilmælum mynd- um hefjast harðskeyttar deil- listarfélags áhugamanria, enda ur, jafnvel út af smámunum, jafnan gert sér grein fyrir'og eru þær venjulega hlutaðeig nauðsyn þessa. endum til háðungar, þar sem Tillagan og greinargerðin hófsemi og sanngirni koma eru á þessa leið: ; hvergi nærri, né heldur snefill ! af sögulegri og fræðilegri þekkingu. Þetta getur verið þróun listarinnar og einstök- Tiílapn. Fundurinn vill beina þeim tilmælum til dagblaðanna, að þau birti að jafnaði greinar um myndlistarsýningar og svo fijótt, sem ástæður leyfa. í greinum þessum er nauðsyn- legt að rneta: verkin sem sann- gjarnast og ættu bær jafn- framt að veita almenningi fræðslu og leiðbeiningar við óhlutdræga athugUn. Bezt væri fyrir alla aðila, að blöð-; in bægðu þeim umsögnum frá, er . annaðhvort byggjast á ó- rökstuddu oflofi vina og kunn ingja eða einhliða skapillsku andstæðinga. um listamönnuan til meira tjóns en hægt er að gera sér grein fyrir. Það má líka telja, að takmarkalaust lof sé engu síður skaðlegt en órökstuddar aðfi.nnslur og skammir. Ajlir myndlistarmenn þurfa stöðugt vandamál í sambandi við sköp un verka sinna og tekst ekib. alltaf jafn vel. Ungur listamao- ur, sem er að byrja að feta hina erfiðu braut og sýnir verk sín í fyrsta :sinn, fullur. eftir- væntingar, getur aldrei ráðiS í, hvernig viðtökurnar kunna að verða. Hann getur orðið fyr ir harkalegu og ósanngjörnu aðkasti, en líka getur verið, að' yfir hann verði heLlt lofgerðar- klausum með yfirstigum allra lýsingarorða. Hvorúgt. er hor- um til styrktar sem listamann en dómgreind almennings rugl ast. Við höfum ástæðu til ao ætla, að háttvirt'um ritstjórurn' dagblaðanna sé það ljóst, að úrbóta sé þörf í þessu-efni o’g hafi fullan hug á að gera eití- hvað í þá átt.’ Allir, sem áhuga, hafa fyrir myndlist, munu taka slíkri viðleitni vel og kunna- aS meta liana. Að sjálfsögðu murj,. erfitt að fá gagnrýnendur, er ekkert verði að íundið, en starf þeirra, eins og annarra, byggist á þiálfun og standa því vonir til, að úr muni ræt- ast, ef rétt er stefnt. En eitt. er víst. Hin stutta myndlistarsaga okkar gefur ekki tilefni til þess, að við Iái- um okkur á sama standa ura framhald hennar. Það skal játað, að gagnrýni á listum er erfið viðfangs, en j þó ekki sé hægt að kveða upp; óhagganlega dóma, þá er gagn rýni alls staðar talin sjálfsögð, ef hún er hófsömu og helypi- dómalaus. Sem stendur e.r leik listin ofarlega á baugi hjá okk- ur og mikill áhugi fyrir henni. Dagblöðin munu nú öll hafa á- kveðna menn, er skrifa um FELAG UNGRA JAFNAÐARMANNA undur verður haldinri í FUJ í kvöld kl. 8,30 Iiúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu. FUNDAREFNI: Framhaldsumræður um félagsmál. Önnur mál. Alþýðu- Stjórnin, i’i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.