Tíminn - 11.11.1964, Qupperneq 10

Tíminn - 11.11.1964, Qupperneq 10
?0 I DAG TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 11. nóvember 19« MfSvikud. Tt. nóv. 1964. Marteinsmessa Tungl í h. kl. 18.04. Árdegisháfl. í Reykjav. kl. 8.32 Heilsugæzla -/t- Slysavarðstofan , Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, slmi 21230. •ft Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Nætur og helgidaga vörzlu vikuna 7. nóv. til 14. nóv, annast Reykjavikur Apótek. HAFNARFJÖRÐUR: Næturvörzlu aðfaranótt 12. nóv. annast Bragi Guð mundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Ferskeytlan Emil Petersen kveður: Broshýr alda ertu nú oft þó valdir pínum, eg vil aldrei eiga bú undir faldi þínum. Árnað heilla VALDIMAR DAVÍÐSSON bóndj á Hömrum í 'Hraunhreppi er 65 ára 11. þ. m. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Siglingar ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 „Við vinnuna*-: Tón leikar. 14.40 „Við, sem heima sitj | um“: Fram- | haldsagan ____ „Kathrine“ eftir Anya Seton: Vm. Sigurlaug Ámadóttir þýðir og les. 15 00 Síð degisútvarp. Fréttir, tilkynning- ar og tónleikar. 17.40 Framburð arkennsla i dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þorpið, sem svaf“ eftir Monique de Ladebat. — Unnur Eirlksdótt ir þýðir og les. VI. 18.20 Veður fregnir. 18.30 Þingfréttir 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir 20.00 Upplestur: Konur á Sturlungaöld in. Helgi Hjörvar. 20.15 Kvöld- vaka: a) Hversvegna orti Egill Höfuðlausn? Pétur Benediktsson bankastjóri. b) Úr verkum Steins Steinarr. Flytjendur: Andrés Björnsson og Egill Jónsson Enn- fremur lög eftir Jómnni Viðar við ljóð eftir Stein Steinarr 21. 30 Á svörtu nótunum: Hljóm- ■sveit Svavars Gests, Elly Vil- hjálms og Ragnar Bjamason skemmta. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Létt músik á síð kvöldi: Útdráttur úr söngleikn- um „Oklahoma" eftir Rodgere og Hammerstein. Nelson Eddy Virg inia Haskins, Kaye Ballard. Pórt ia Nelson og fleiri syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Lehman Engel. Magnús Bjam- freðsson kynnir. 23.00 Bridgeþátt ur. Stefáu Guðjohnsen. 23.35 Dag skrárlok. Fimmtudagur 12. nóv. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 „Á frivaktinni“, sjómannaþáttur ÍSigriður Haga- | lín). 14.40 „Við sem heima sitj um“: Margrét Elisabeth Schwarzkopf. 15.00 Síð degisútvarp- 17.40 Framburðar- kennsla í frönsku og þýzku 18. 00 Fyrir yngstu hlustenduma Sig ríður Gunnlaugsdóttir og Mar- grét Gunnarsdóttir sjá um þátt- inn 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þing fréttir. 18.50 Tilkynningar 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar í út- varpssal: Egill Jónsson leikui á klarinettu og Máni Sigurjónsson á píanó. 20.20 Erindi: Æska og menntun. Geðrænt jafnvægi nem enda. Kristinn Björnsson sál- fræðingur flytur 20.45 Upplest- ur: „Sáning“, smásaga eftir Jón Dan. Steindór Hjörleifsson flytur. 21.00 Með æskufjöri: Andrés Indriðason og RagnheiSur Heið- reksdóttir sjó um þáttinr, 22 00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: Úr endurminningum Friðriks Guðmundssonar; V’ Gils Guðmundsson les.'22.30 Harmon ikuþáttur. Ásgeir Sverrisson kynnir lögin. 23.00 Skákþáttur. Guðmundur Arnlaugsson 23.35 Dagskrárlok. Skipadelld S.Í.S.: AmarfeU er vænt- anlegt á morgun til Brest, fer þaðan til íslands. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. DísarfeU fer á morg un frá Kmh til Stettin. Ljtlafell er væntanlegt til Rvfkur siðdegis í dag. Helgaféll fer væntanlega á morgun frá Leningrad til Riga. — Hamrafell fór 1. þ. m. frá Bafnar- ftrði til Batumi. Stapafell fór í gær frá Frederikstad til Austfjarða. — Mælifell lestar í Torrevieja, fer það on væntanlega 14. þ m. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land tii Akureyrar. Bsja er væntanleg til Rvfkur í kvötd að austan úr hring- ferð. Herjólfur er i Rvtk. Þyrill fór frá Reyðarfjrði 8. þ. m. áleiðis til Frederikstad. Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Árvakur er á Norður- landshöfnum. Hafskip h.f.: Laxá kemur tfl Hull í daig. Riangiá er á leið til Gdynia. — Selá fór frá Rvfk í kvöld til Vestm,- eyja og Seyðisfjargar. Urkesing'el lestar á Norðuriandshöfnum. Peter Sönne fór 2. þ. m. frá Seyðisfirði til Lorenth. Fursund er á Seyðisfirði. Etely Danieieen er á Vopnafirði. •— Spurven fór frá ReJfast í dag til Austfjarðahafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Pireausar frá Campbellton. Aisikja er á leið til Lem- ingrad frá London. Fréttatilkynning Stjórn félagsins Germaníu gekk ný- lega á fund þýzku sendTherrahjón- anna, hr. Hirsohfeld og koniu hans, og afhentu þefen að gjöf málverk eftir Ásgrím Jónsson listmálara. — Dr. Jón E. V-estdal, formaður Ger- maníu mælti nokkur orð til hjón- anna og þaikkaði þeim stuðning við Germaníu og góða vinéttu við ís- lendinga, sem þau hefðu sýnt með ýmsu móti á undanfömum árum. — HirsehfeM-hjónm eru nú á förum frá íslandi. DENNI — Þú hefur fengið skilaboð mín? DÆMALAUSI NYUTSKRI'FAÐAR hjúkrunarkonoc. Sfandandi frá vinstri: Guðriðor V. Guðjónsdóttir, Simonefie Brovik, Brynhildur Sigurðardóttlr, Herdfs Kristjánsdóttir, Jóna K. FjaltdaiL Guðrún S. Jóhannsdóttir, Bergdís Kristjánsdóttir, Sólrún Sveinsdóttlr, Eva Thorstensen, Þyri Jónsdóttlr, Lilja Slgurðardóttii, Ása Ottósdótt- ir, Gunnhildur Slgurðardóttir, Guð- rún E. Guðmundsdóttir. Sitjandí frá vinstri: Sigríður Árnadóttir, Bjarn- dís Ásgeirsdóttir, Svanhildur Edda Bragadóttir, Frk. Þorbjörg jónsdótt- ir, skólastjóri, Frk. Sólveíg Jóhanns dóttir, Kristín M. Einarsdóttir, Krlst- ín H. Hákonardóttir, Jóhanna B. Höskuldsdóttjr. Rósanna Louise Webb. — Á myndina vantar Rhoda- iind Ingólfsdóttir og Dísu Sigfúsdótt ir. — Hvernig getum við hjálpað læknin- — um? — — Dóttir hans er týnd. Veit einhver ykk- — ar hvar hún er? Ekki veit ég það. Og ekki ég. Hvað getur hafa komjð fyrir hana? — Ég hygg, að henni sé haldið sem gísl til þess að koma í veg fyrir að læknirinn segi frá einhverjum glæp. En hvar? 1 ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------j Jk.V. i iv W' h-i’ Skilabcðin berast til aðalstcðvanna . . — Wambesi- og Llongo-menn eru banda menn; vinjr . . . Það hefur ekki verið bar- izt í frumskóginum i áraraðir. — Hvað skyldi hafa komið fyrir? Það, tem gerjst í Llongo: íbúarnir eru teknir höndum . . .

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.