Alþýðublaðið - 11.03.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 11.03.1954, Page 5
Fimmtudagiir 11. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' FRÁ DANMÖRKU hafa nú foorizt fréttir, sem mörgum iiafa sennilega komið allmjög iíi óvart. Hverjar þær eru þarf ekki að rekja hér. Þess eins íiægir að geta, að hin danska jríkisstjórn hefur, raunar ó- íormlega enríþá, þreifað fyrir sér með þá uppástungu, að ið barnið, og loks fóru þær Siandritin verði framvegis eign frarri fyrir konunginn til þess foeggja þjóðanna og Varðveitt í að beiðast úrskurðar hans. Þá foáðum löndum. og undir um- kvað konungurinn upp þennan sjón beggja þjóða. — Alveg ó- dóm, sem síðan er í minnum sjálfrátt spyrjum vér sjálfa hafður. Hann fyrjrskipaði, að <oss, hvaða skilningur liggi barnið, sem lifði, skyldi höggv þarna að baki hjá Dönum. Og ið sundur í tvennt. og hvorri foví verður ekki neitað, að til- kónunni fenginn sinn helming j lagan varpar allskýru ljósi á Ur. — Þá sagði önríur konan, ] viðhorf Dana í málinu. Sumir að það væri bezt. að hvorug snunu þess fúsastir, að telja þeirra nyti barnsins og að.það foana sprottna af illum vilja yrði höggvið í. surxdur,. en hin og þrákélkni. Það hygg ég aft- retta móðir hrópaði það til kon ur á mótí, að sé alger misskiln' ungs, að hánn skyidi gefa . ingur. Tillagan sýnir þVert á hinni konunni barn’ö. en deyða 'móti góðan vilja og löngun ti] það ekki. — Þá sá Salómón þéss að leysa málið með sam- konungur, hvorri konUríni .'var ikonmlagi. þannig að arídstæðir annara um barnið, hvor elsk- : málsaðilar mætist á miðri aði það heitar, og hann álykt- leið. En því dapurlégra er það, aði, að hún mundi vera hin að hún sýnir svo takmarka- sanna móðir þess. — Hann lét ,Iausan : skilningsskort ’á mál- tilfinningar kvennanna trvreggja ;stað vor íslendinga, að mönn- skera úr um ágreinirígsatriðið. : 'om hlýtur. að, verða órótt inn- Þannig var hinn frægi Saló- Séra Jakob Jónsson Salómonsdómu an brjósts. Hefði þó mátt bu- ast við. því, að tilfinningar og. viðhorf íslendingu væri orð- in Dönum kunnari eftir að þar hefur í nokkur ár setið sendi-1 herra, sem er sérfróður maður um handritin og nerræn fræði yfrileitt. Á ég því í rauninni bágt með að trúa því, að hinni dönsku ríkisstjórn . sé þetta ekki ljósara undir nðri en til lagan virðist bera með sér. Hún virðist að minnsta kosti hafa grun um, að fslendingum sé ekki um þetta gefið, úr því að svo er dult með farið, og afstaða hins danska forsætis- ráðherra ekki ákveðnari en svo. að hann vill ekkert láta eftir' sér hafa í dönskum. blöð- um. Er það í rauninni vel, úr því sem komið er. VELVILJUÐ EN SMEYK. Geri ég ráð fyrir, að sann- leikurinn sé enn sá sami, og ég leyfði mér að halda fram á stúdentafélagsfundinum í fyrra, að dönsk- stjórnarvöld væru oss velviljuð, en þyrðu í hvor- ugan fótinn að stíga vegna há- skólaráðsins við Hafnarhá- skóla. — Hér hefur því verið haldið fram í blöðum, að marg iir Danir teldu uppástunguna hinn mesta Salómonsdóm í handritamálinu. Þess vegna kom mér. tit hugar, að leggja einmitt þennan mælikvarða á hana. Flestir vita, hvað átt er við með Salómonsdómi. Salómon konungur var á sínum tíma ndtur stjórnandi, og saga eirí <er sérstaklega sögð í gamla testamentinu til dæmis um hýggni hans og vitsmuni, er hann þurfti að dæma í vanda- sömum málum. — Tvær konur komu til Salomons konungs og gerðu báðar kröíu til þess að eiga sama barnið. Með stuttu millibili höfðu báðar konurnar alið börn í sama húsinu. Son- ur þeirrar, er síðar fæddi. dó vegna þess, að móðirin lagðist -ofan á hann í svefni. Þegar 'hún varð þess vör, að barnið A>-ar dáið. læddist húrí inn til hinnar konunnar og tók frá henni son hennar, en. skildi dá.na barnið eftir í staðinn. Morguninn eftir, er móðirin setlaði að gera barninu að sjúga, brá henni illa í brún, er hún fann, að það var ekki hennar eigið barn, sem hún hún hafði við brjóst. sér, held- ur dóið barn annarrar konu. — konan þrætti fyrir að hafa tek monsdómur,. sem Kanungábók- in skýrir frá, við þennan dóm eru oft kenndir þeir úrskurð- ir. sem þykja snjallir og vitur- legir. BARN ÍSLANDS. Ef einhver dönsk blöð hafá kallað. tillögur hinnar dönsku ríkisstjórnar Salómonsdóin, er ekki úr vegi að virða fyrir sér, hvort það getur verið viðeig- andi að nefna þá Salómon og danska ráðherrann hlið við. hlið í þessu tilliti. Nú hefur Hans Hedtoft stungið upp á því, að einum ,af mestu dýr- gripum íslenzkrar menningar skuli skipt milli tslendinga og Dana. Hin íslenzku handrit í Árnasafni eru afsprengi ís- lenzkrar þjóðarsálar. Sjálfsagt er það þó ekki hugsun Dana, að vér fáum í vorar hendur þau handrit, sem vér teljum til helgidómai Vafalaust er til þess ætla/.t, 'að eftir verði í Kaupmannahöfn einhver þau handrit, sem fslendingum er tilfinningamál aS vita hjá út- lendri þjóð. Vér skulum gera oss í hugarlund, að eftir skipt- inguna yrði einhver slíkur dvr gripur eftir í- Höfn — barn fs- lands. Mundum vér þá ekki finna til, líkt og konan, sem rænd hafði verið barni sínu? í vorum augum eru þessir dýr- gripir allir ein heild, og þegar stungið er upp á að skipta þeim. eins og Salómon stakk upo á að skipta barninu, — þá viljum vér jafnvel heldur vita það fyrstum simi í vörzlum Dana, jhe»lur en að láta af- greiða málið á þann hátt, að það hljóti að iíanga nærri til- finríingum afkomenda vorra í þessu landi, svo framarlecra sem einhver mannræna verð- ur í þeim, sem vér auðvitað vonum að verði. örlögum þesá, skyldr móðir þess: og fá það vörzlu, ' Eitt var það ákvæði;í tillög- •unum; s-em sjálfsagt. ’hefur kom ið flestum . mest- á-. óvart. Að safnvörðurinn hér í Jteykjavík skyldi verða danskur maður.*) Það er auðséð að tillögumenn halda, að danskur maður hafi þarna sömu aðstöðu og íslenzk ur. og uggir iríig, að þarna sé einmitt höfuðmisskilningurinn af þeirra hálfu. Danir virðast sem sé ekki enn hafa gert sér þaðljóst, að það tungúmál, sem hinar fornu bækur eru ritaðar á, er lifandi mál í þessu landi en úílent mál í Danmörku, og allt starf við handritin hlyti því að verða sýnu torveldara fyrir Ðána erí íslending. Að m'ál fvrir Dönum að sleppa hándritunum. Það var líka til'- fhiningamál fyrir konuniu. að henni skyldi mistak- ast að halda barninu, sem hún j hafði komizt yfir frá hinni bon f úríri, en það hafa samt ekki j veríð sams ’konar tilfinningar og hjá hinni réttu móður. Og þó. að ég sé ekki að drótta þv i að Dönum, áð. þeir háfi fcomiö hir.gáð áð næturlagi til að ræna bijóstbarni ístenzkrar merí:^- ingar, verður ekki framhjá þv.t komizt, að barn þetía hvarf ú.r örmum móður siunar á því tímábili íslan dssögnn n ar, sem kalla má hið mesta svartnætti, _________________________________oa' bað má , siá aí samtímaheiii.ii ; ildum. að þeir, sem beztaii; teljast j helmingur handritánna 'sé á gildi handrit- í sína öðru landi og hinn helming- anna, fundu þa svo sart til sem urinn í vörzlu úttendings l,ér'harn- væri hriflð ur önríUrít í; yoru eigin lanifi, . og senni- ý .' ' lega við vom eigiu háskóla, í,;;’-Ég, gæti- yel unnað. Dönuqn er-hugpaynd.. sem . ber .vott'um <þess að kveða upp Salómons- svo lítinn .skiLning.,.á-,,é^|,„máls;Hð.óm , í máli . þassu, en hanrí ins, að vér stöndiun úndrandi verður 'að verá á arínan veg ext gagnvart henni. En hvernig þann, sem fram hefur kpmið í svo sem vér veltum þessu fyr hiríum síðustu tillögum. Aiö ir oss, verður niðurstaðan ávallt öðrum kosti gæti svo fariS, a‘ð hin saríaa. I»að mundi gilda vér fslendingar yrðum iií þesíi einu. hvernig eða a hvern hátt neyddir að fara með iuálið fraríi safninu yrS: iskipt, eða hvcr fyrir einhvern alþjóða dóm ♦ SÉRA JAKOB JÓNSSON fliítti á mánudagskvöld í útvarpið þáttinn Um daginn og veginn og ræddi meðal annars hin nýju viðhorf handritamálsins. Lágði hann út af því, að dönsk blöð hafa'kallað tillögur dönsku ríkisstjórn- arimiar Salómonsdóm í niálim). Vöktu röksemdir og sjónarmið séra Jakobs mikla athygli, og birtir Alþýðublað ið hér þennarí kafla erindisins með góðfúslegu leyfi höf. undarins. héfði vörzlu íþess í höndum, svo lengi sem ein einasta bók efr eftir, sem ) hinni íslenzku þjóð er tilfinningamál að hafa ekki sjálf undir höndum. Og þegar ég segi tiiLinningamál, geri ég mér það einnig ljóst, að það getur verið tilfinninga- vorí þess, að spebi Saiómom-. væri einhvers staðar að finna ’’) Iíér mun vera um rang- hermi í frétt „PoIitiiken“ að ræða. Það var hann. sem ég mæfti i dai ÞESSA DAGANA eru áfeng J elta, að því er virðast mætti, ismálin mjög rædd manna á j einföldustu mál þannig, að við. milli, svo sem vænta mátti, I höfum tæplega við að skilja. þegar til úrslita dregur umjSvo hefur mér farið við lest- meðferð þeirra mála í sölum} ur allra þeirra greina og „para- alþingis, Ýmislegt hefur kom graffa“ hvað áfengislagafrum- ið í Ijós í sambandi við þær | varpið snertir. Þess vegna hef umræður, er þar hafa þegar ’ ég ákveðið að gefast upp við farið fram, sem vekur athygli; að draga mínar ályktanir af okkar, -er óhjákvæmilega eig-| þeirríi skjriffllnnsku, en virða um að taka þeim afleiðingum, | fyrir mér þau raunverulegu EKKI HÆGT AD SKIPTA. Það, sem nú er að ske, er þetta. Danska stjórnin leggur tiT. eins og Salórnon forðum, að því verði skipt, sem ekki er hægt að skipta án þess að ganga nærri helgustu tilfinn- ingum íslendinga. Það sá Saló mon. kontmgur af sinni guð- innblásnu vizku, að slíkur dómur fullnægði okki réttlæt- inu. Hans niðurstaða varð sú, að konan, sem. elskaði barnið heitar, — sú, sem fyrst og fremst vildi bjarga lífi þess, — sú, sem fyndi mest til undan sem leiða munu af afgreiðslu þeirra mála. LOF OG PRÍS LJÓÐSKÁLD- ANNA. . þá- keypt ein flaska, til þess að auka „stemniríguria“. Hanni vár kannske ekki alveg ein;: vel upplagður til vinnu næsta dag, en ofurlítil „Iögg“ nægðj; til þess að bæta úr því: „■— 111 iðgjöld lét ek. hana eptir hafa síns ins beila hugar, síns ins svára sefa“. sannindi, sem ég hef aðgang EKKERT „HEIM” að í einföldum hversdagsleik- anum. LENGUR TIL. Hvenær hann hætti að koma heim áð enduðu dagsverki, þafí man nú enginn lengur, eðu Það er . margt Ijómandij URVISSU OG TRU. ] hvenær var fyrst farið aö skemmtilegt við afengið, enda; "Ég veit tæplega, hvar byrja koma nieð hann heim, það sr hefur það átt bæði ,,lof og prís“ j skal, þegar ég vil segja frá einnig löngu gleymt. Það er á tungu okkar andans manna.; Qii^bverju, sem snertir þej:j>i heldur ekkert „heim“ til leng- SAMFYLGD HOFST I SIG- URVISSU OG TRÚ. fyrr og síðar. I nógu. — Tek þá það, sem EgiJl karl var alveg ósmeik- augnablikinu er hendi næst. ur um getu sína í fangbrögð- um við Bakkus: „leifik vætr, þótt; Ijiufa leikstærir mér færi hrosta tjarnar horni :horn til dags at morni“. mál, því að þar er að taka af ] ur. Að vísu er kompa héma við Trvggvagötuna, sem hæ.gt er að skníða inn í, og má því segja. að hann sé ekki auœ- astur allra, á meðan hann fær fannbreiðuna; að bggja þar. Já, það var hamt, s'eírí ég í dag, einn af bessum feg- urstu vetrardögum með sól- skins-glitrandi gekk ég út, til þess eins að gleð.jast yfir allri þessari björtu mætti í dag, klæddum í tötra, dýrð. Þá mæ.tti ég þeirri öm-. -með „kvittun" áfengiskaup- urlegustu mótsetningu álls un- anna letraða á andlit sitt O!* aðar, sem augu fá litið. • sál, þeim rúnum, er ekki verffe Hún var í manns.mynd. . þýddar eða endursagðar af Fvrir nokkrum árum voi'u mannlegri tungu. , . „ ,. , , ung hjón að hefja sína sam- ’ Hver maður getur gert sér uni hin gullnu tar þrugnanna með sigurvissu og trú á.grein fyrir því, sem þarna hef- og guðaveigar, sem lifga sal- • sjnn og vilja þesg ag Ur skeð. Maðurinn hafði ekk- ert gert fyrir sér, sem kallað Heldur mun þó hafa verið ófýsilegt um að litast á þeim stað að drvkkju lokinni. Við syngjum í upphafningu aryh að Ógleymdum öllum mæta hverjum vanda> en þó þeim klökkva, sem framkall ast við ilminn af gullna glas- j alveg sérstaklega að samein- I ast um það, sem verða mæt-ti inu og svo mætti lengi telja. - m börnum þeirra t}1 hags Ekki verður þo oll saga afengra bota. Maðurinn var vel metinn drykkja sogð meS þess hattar, iðnaðarmaður svo að líkur 4*, , v. , % rv n A nw í-1 i , r. aw, ' tilvitnunum. Það er fleira, sem kveður sér hljóðs í því máli. AÐ GERA AUGLJÓS MÁL TORSKILIN. Við, sem ekki höfum skvn- semi, nema sem duga verður til daglegra ,,nauðþurfta“, höf um oft ástæðu til þess að undr ast, hversu mjög atgervi hinna gáfum prýddu manna hefur ráð á því að hnoða, teygja og voru til þess. legi óvættur, að hirín hræði- fátæktin, 5rrði er. ASeins drukkiS áfengi. SKÆÐASTA PLÁGAN. Ég veit, að þetta dæmi verðí ur kallað undantekning. Mð megið kalla það, hvað sem þiíi viljið. Það er og verður stat’i- ekkí bölvaldur á brau.t ungu reynd, sem því miður á sér hjónanna. mörg hliðstæð dæmi. Og allt var harla gott. Við vitum bað vel, að af öll- um þeim plágum, sem hrjaS ÞAÐ BYRJAÐI I HOFSEMD. Þetta bjríjaði mjög hóflega. Heimilið var að vísu ekki rík mannlegt, en aðlaðandi og hlý legt. Kunningjunum þótti gam an að líta inn; og stundum var hafa vesæla mannkindina, er áfengið þeirra skæðast. Það eí' sarínleiku”, að við höf um séð sakleysi æskunnar sví virt og fótum troðið af völduiru (Frh. 4 7. síSu.1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.