Alþýðublaðið - 17.03.1954, Side 1
SENDIÐ Alþýðublaðinu stuttar
greinar um inargvísieg efni tii fróð-
leiks e$a skemmtunar.
Ritsijórinn,
XXXV. árgangur
Miðvikudagur 17. marz 1954
60. tbl.
Rafmagn á alla sveifa
bæi effir 10 -15 ár
BUNAÐARÞING,
lauk störfum í gær,
sem Grænumýrartungu var kjör
gerði á inn í stjórn Búnaðarfélags
lyktun um raforkumálin, og
er meginatriði hennar það,
að stefnt skuli að því, að
allir sveitabæir á íslandi fái
rafmagn á næstu 10—15 ár.
um.
Þorsteinn Sigurðsson á
Vatnsleysu, formaður Bún-
aðarfélag íslands, sleit bún-
aðarþinginu eftir að hafa
flutt ræðu, þar sem gerð var
grein fyrir verkefnum þings
ins og afgreiðslu mála.
Gunnar Þórðarson frá
íslands í stað Jóns heitins
Hannessonar bónda í Ðeild
artungu. Varamaður Gunn-
ars var kjörinn Ásgeir
Bjarnason bóndi og alþingis
maður í Ásgarði.
Þorsteinn Sigurðsson þaklc
aði í þingslitaræðu sinni
fulltrúum Eyfirðinga, Ólafi
Jónssyni og Hólmgeiri Þor-
steinssyni, fyrir störf þeirra
í þágu búnaðarsamtakanna,
en þcir láta nú báðir af
þeim að eigin ósk.
Athuganir IðnaSarmálastofnunarinnar: ’
5-6 millj. kr. óþarfa gjaldeyris-
eyðsla við að llylja inn 21 vélbát
- . - ----- :• : :A /
A sama tíma og veitt eru innflutningsleyfi
fyrir báfum eru ísienzkar bátasmíðastöðv-
ar nær alveg aðgerðalausar
Hikið mannfall í liði
uppreisnarmanna
/
Alit Martins Larsens:
Heiðríkja yfir danska tilboð-
inu og slórhugur í því
MARTIN LARSEN, fyrrum sendikennari Dana við Háskóla
ísiands, hefur í stuttri grein í Social.Demokraten 12. marz tek-
ið afstöðu með tilboði dönsku ríkisstjórnarinnar í handritamál
inu. Segir hann, að tilboðið sé mjög athyglisvert og yfir því heið
ríkja og í því stórhugur. Leggur Martin Larsen aðaláherzlu á,
að starfsskilyrði fræðimanna, er vinna að rannsókn handrit-
atina. verði stórum betri, ef tilboði dönsku stjórnarinnar sé tek-
ið.
Grein Martins Larsens er í*---------------------
meginatriðum á þessa leið:
Tilboð það, sem Danir.hafa
gert íslendingum um lausn
'handritamálsins, hefur
UPPREISNARMENN í Indó
Kína eru í sókn um þessajr
mundir, en hafa misst mikinn
mannafla í átökunum við
Frakka.
Reynt var í gær að fremja
skemmdarverk á flugvelli, þar
sem Frakkar hat'a bækistöð
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS hefur nú sent frá
sér skýrslu um athugun á samkeppnifyiæfni og starfskilyrðum
íslenzks skipaiðnaðar. Leiðir skýrslan í ljós að geysilegur
gjaldeyrissparnaður væri af því að framleiða trésmip innan-
lands. Hins vegar sé ekki enn unnt að framleiða hér fiskiskip
sem séu samkeppnisfær við erlend kvað verð snerti, fyrst og
fyrir orrustuflugvélar. Tilraun frcmst vegna þess að innflutt skin nióta rauninni „tollverndar“
in misheppnaðist.
Hvað gæði snertir eru þó íslenzk skipin síst talin lakari en hau
beztu útlendu. 1
í skýrslu iðnaðarmálastofn-1
unarinnar er ýtarlegur saman-
burður á kostnaði við smíði
innlends og erlends fiskibáts.!
Leiðir sá samanburður í ljós,1
að vegna dýrtíðar hér á landi
sé vinnuafl talsvert dýrara en
í Danmörku. »
komið,
á óvart, og fréttir írá íslandi ■
benda til þess, að menn þar
eigi í svipinn erfitt með að
saetta sxg við þessa nýju hug-
mynd.
SJÁLFSAGT OG RÉTT.
Jóhanna Egilsdóttir formaður
Framsóknar í 20. sinn
MIKILL GJALDEYRIS-
SPARNAÐUR.
Hins vegar leiðir samanburð
urinn einnig í ljós, að beinn
!gjaldey;ý:ssparnac|;xr við að
byggja 52 rúmlesta bát
innanlands í stað þess að
kaupa hann tiltoúinn frá Dan-
mörku sé samtals 452 000 kr.,
eða samtals 8700 kr. pr. rúm-
lest.
ÍVerja stórfé tilj
\ rannsókna á I
s s
i krabbameini i
; TÓBAKSFRAMLEIÐ- ^
^ENDUR í Bretlandi hafa;
\veitt eina milljón sterlings \
hér ; S puxida til rannsókna á því, j
Shvort krabbamein muni)
•stafa af tóbaksreykingum ^
^ eins og margir vísindamenn £
V, halda fram, þó að ekki hafi \
Sfengizt fyrir því óræk sönnS
S un. í
? I?afa tóbaksfkamleiðend-')
AÐALFUNDUR Verkakvennafélagsins Framsóknar var hald
inn í gærkvöldi og Jóhanna Egilsdóttir kosin formaður félags-
Tilboð þetta er exgi að síður ins í 20. sinn. Jóhanna og meðstjórnendur hennar urðu allar
allrar athygli vert. Að því til-1 sjálfkjörnar. Fundurinn var fjölsóttur og gerði ýmsar ályktan
skildu, að veitt áé nauðsynlegt' . ...
fé tii þessara rannsókn, en það,,r’ Sem b,rtar verða her i blaðmu a morgun.
er eitt aðalatriði málsins, vérð, Með Jóhönnu Egilsdóttur baðst undán endurkosningu.
Guðjóifsdóttir varafoiv
en hún íhefur átt sæti í
stjórn félagsins i 'tuttugu ár.
Allar stjórnarkonurnar nema
I>órunn Valdimarsdóttir áttu
sætu í fráfarandi stjórn félags
ins.
Ályktanir fundarihs veru 3
áskoranir til alþingis um Tá-
huga- og hagsmunamál kvenna.
Veðrið f dag
SA kaldi skýjað
“f;®® líta a ^ad sem tilboð um voru kosnar í stjórn félagsins:
sjalfsagða og retta lausn og’ ..
virðingarverðan skilning á líf ona
rænu starfi varðandi rannsókn ma®,ur, Guðbjörg Þorsteins-
haiidritanna. jdóttir ritari, Guðrún Þorgeirs
HEIÐRÍKJA OG STÓRHUGUR dottal' gíaldlkeri Þórunn
Það er heiðríkja yfir tilboð- Valdimarsdóttir fjármálaritari.
inu og stórhugur í því. Eins Varastjórn skipa: Pálína Þor-
ogi í þottinn er búið, er ekki finnsdóttir og Kristín Andrés
hægt að vísa á bug hugmynd- dóttir.
imni um sameiginlegar rann-l
sóknir og sameign Dana og ís- • raial'and)i f jármalaritari, /
lendinga á handritunimi sem Guðbjörg Hrynjólfsdóttir, |
óaðgengilegra atriði en skipt-1---------------------------------------------------------------------------------------------------
ingu þeirra, ef tryggt er, aS r 7 •• iV ■* 7 - iV •. 1 C • ' I X
slíkt leiði til betri starfsskil- tljt'll brogo ao þvi ao eituriytmm se smymao
yrða og aukinna rannsókna. 'T’ 1 J J J O
ONAUÐSYNLEG GJALD-
EYRISEYÐSLA.
íSíðan segir í 'skýrslunni, að
þeir vélbátar, sem nú hefur
verið veitt innflutningslevfi
fyrir, en þeir eru 21 talsins,
verði ekki undir 750 rúmlest-
um að stærð. Er gert ráð fyrir,
að nokkur hluti þessara báta
verði keyptur notaður, svo að
,gj aldeyri'sverðmiæ t.i ;þeirra
verði minna á smálest en í nýj
um bát og er þvd reiknað með
að gjaldeyrissparnaður miðað
við innlenda smíði verði aðeins
kr. 7000 á rúmlest. Verði þá
ónauðsynleg gjaldeyriseyðsla
samtals 5 250 000 kr. Er þessu
gjaldeyrísmagni því sóað í al-
geran óþarfa á meðan íslenzku
bátasmíðastöðvarnar eru því
sem næst aðgerðalausar.
TOLLVERND Á INNFLUTT-
UM BÁTUM.
■ Skýrslan tekur einnig ýtar-
Framhald á 2. síðu.
• urnir afhent
heil.
brezku
( brigðisniálastjórniiuii fjár- \
i uppliæð þessa og falið henni j
S að liafa forustu um rann- j
j sóknir til að skera úr um, •
áv
S
hvort tóbakið eigi sök
krabbameininu.
DANIR HARMA NEITUN.
Það væri vel farið, að gáleys
isleg ummiæli af hálfu Dana
yrðu elcki til þess áð rýra gildi
tilboðsins, og í Danmörku
munu margir harma það, ef
neitun frá hendi íslendinga
yrði til þess að hindra breyt- í
ingu á núverandi ófremdar-
ástándi. •
hingað til lands með íslenzkum kaupskipum?
SÖGUR fara nú af því í
bænum, að erlend eiturlyf séu
í umferð hér og seld á svört-
um markaði. Mun eiturlyfj-
unt þessum vera smylgað til
landsins með íslenzkum kaup
skiptun og hefur eitt ákveðið
skip úr ísíejizka kaupskipa-
flotanum verið tilgreint við
blaðið í því sambandi.
Blaðinu er kunnugt um tvö
eiturlyf, scnt seld munu vera
á svörtum markaði í Reykja-
vik. Eru það anfetamín og
mariltuana, sem selt mun
vera mikið neytt vcstan hafs
og fyrjrfinnast þar meðal ann
ars í sígarettum. Hér er á
ferðinni alvarlcgt mál, og er
þess að vænta, að jnnflutn-
ingsyfirvöldin geri sitt til að
koma í veg fyrir þennan stór
vera í töílttm. Hins síðara mun hættulcga inufiutning.
Hernaðarúlgjöld Frakka
óbreytf þó að friður sé
saminn í Indó-Kína
PLEVEN, liermálaráðherra
Frakka, lagði fyrir þingið £
gær áætlun uni útgjöld til her
mála á þessu ári. Er gert ráð
fyrir því, að útgjöld þessi nemi
8% af útgjöldunum samkvæmt
fjrálögunum.
Við þetta tækifæri boðaði
Bleven, að það myindi engu
orka til lækkunar á hernaðar
útgjöldum Frakka, þó að endi
yrði bundimi á styrjöldina í
Indó-Kína. Rök hans voru þau,
að Bandaríkin greiði 78% af
stríðskostnaði Frakka þar
eystra og að útgjöld Frakka
vegna hernaðarins séu aðeins
kaup málaliðsmanna, sem
greiða yrði, þó að f