Alþýðublaðið - 17.03.1954, Page 3
Miðtvikudag'ur 17. marz 1954
ALÞfÐUBLAÐIÐ
&
Útvarp Reykjavík*
18.55 Tómistundaþáttur barna-
og unglinga (Jón Pálsson).
20.20 íslenzk málþróun (Hall-
dór Halldórsson dósent).
20.35 íslenzk tónlist: Lög eftir
Sigfús Einars'son (plötur).
20.50 Erindi: Dagur Patreks
elga (eftir Seamus MacCall.
’Sveinbjörn Jónsson leiklist-
arráðunautur þýðir og flyt-
ur.)
21.15 Með kvöldkaffinu. —
Rúrik Haraldsson leikari sér
um þáttiinn.
22.10 Passíusálmur (27).
22.20 Útvarpssagan: „Salka
Va)ka“ eftir Iíalldór Kiljan
. Laxness; XIX. (Höf. les.)
22.45 Undir ljúfum lögum: Al-
freð Clausen syngur nokkur
gamalkunn lög.
BiKNIS Á HOKNIKC
KEOSSGATA
Nr. 618
Vettvangur dagsins
Kugieiðingar á Hverfisgötunni. — Kleppsvinna eða
lifandi framleiðslustörf. — Lesíur Passíusálma.
SV. SV. SKRIFAR: „Eg las ' legu sjónarmiði, ekkert annað
í morgun pistil þínn um togar- ’ en Kleppsvinna. Eða þeir vilja
ana og erfiðleikana með að fitla við ófrjó verzlunarstörf,
halda þeim úti vegna mann- en alltaf mikið of fólki vinnur
eklu. Eg gekk niður Hverfisgöt við verzlun og viðskipti ein-
una og var að hugsa um þettai ’ hvers konar.
Hlákan var að byrja og vatn j
rann í götursesunum. AHt í einu j PETTA ER ALGERT ömg-
staðnæmdist ég og horfði á , streymi eins og þu sagðir í
vinnuflokk úr bæjarvinnunni. ’ pistö þ-num - og getur ekki
Þarna voru um 20 menn að ' ™dað nema á einn ve§- E§ er
plokka klákann af götunni og eiiiíi að ásaka þá menn, sem
moka flísunum upp á vörubil. I íara 1 land af togurunum. Það
Hann áíti svo að aka þeim á ei' ekki hægf að §era meiri
i kröfur til þeirra en annarra
j þjóðfélagsborgara. En ráðs-
MEÐAL ÞESSARA manna ’ mönnum þjóðarinnar ber að
voru nokkrir komnir við ald-. hlúa að sjómannastéttinni bein
ur, en mikill meirihluti þeirra , línis frá þjóðhagslegu sjónar-
voru ungir menn eða menn á miði. En þeir skilja það ekki.
Þökkum Öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu okkuþ .
samúð við andlát og jarðarför
BERGMUNDAR SIGURÐSSONAR frá Látrum i Aðalvík. t
N í
Sérstaklega þökkum við eigendum Vélasölunnar h.f., þein^.
Gunnari Friðrikssyni og Sæmundí Stefánssyní.
Ágústa Stefánsdóttir, börn' og' tengdaböm
og systkini hins látna.
Lárétt: 1 húsleysi-, 6 hvíldí,
7 gangur, 9 greinir, 10 smekk,
12 tónn, 14 lítil flaska, 15 gæfa,
17 ganga á.
Lóörétt: 1 erfitt, 2 jarðveg-
tir, 3 hey, 4 væta, 5 hugurinn,
8 þróttur. 11 athvglisverð, 13
áma. 16 frumefnistákn.
Lausn á krossgátu nr. 617.
■Lárétt: 1 kolsýra, 6 túr, 7 óð-
íul, 9 mn, 10 gas, 12 fá, 14 kári,
15 örn, 17 tindur.
Lóðrétt: i kjólföt, 2 laug, 3
ýt, 4 rúm, 5 ArnvuS, 8 lak, 11
sátu, 13 ári, 16 nri.
AUGLÝSIÐ I
ALÞÝÐUBLADINU.
bezta aldri, frá 19 og upp í 40
ára. Margir þeirra voru mynd_
arlegir, vel að manni eftir því
sem séð varð. Mér datt í hug:
Við íslendingar búum ekki. Við :
bröskum, látum einhvernveg-
inn allt reka á reiðanum. —
Bærrnn á átta togara. Þeir afla
hráefnis, sem er dýrmætara en
allt annað fyrir þjóðarbúskap
okkar, því að það gefur okkur
gjaldeyri, sem í raun og veru
gerir landið byggilegt. Fyrir
þennan gjaldeyri eigum við að
kaupa landbúnaðarvélar, mat-
vörur — og yfirleitt allt, sem
við þurfum að kaupa af öðrum
þjóðum.
EN ÞESSI SKIP — og önnur
af líkri gerð, sem einstaklingar
eiga, eru að stöðvast vegna þess
að ekki fást menn út á þau.
Mennirnir vilja heldur stunda
Kleppsvinnu í Iandi, því að
klakahöggið er, frá þjóðfélags-
Þeir höggvast um fánýti með_
an Rómaborg brennur."
ÓSKAR SKRIFAR: „Eg er
einn af þeim, er hlusta með at-
hygli á lestur Passíusálma í út-
varpinu. Öll árin, sem búið er
að lesa þá, finnst mér að þeir
hafi verið lesnir með mestu
prýði, og man ég sérstaklega
eftir manni þeim, er mér var
sagt að verið hefði bóndi áður,
og las þá eina langaföstu. Það
var gert með snilld. Þá man ég
prófessor Sigurbjörn Einarsson
sem ekmig las af list mikilli.
EN NÚ BER svo við, að ann
ar bragur er yfir öllum lestri
og ekki lesturinn uppörfandi, ef
ekki væri þetta- sígilda meist-
araverk, sem með er farið.
VERD ÉG fyrir mína hönd
að víta útvarpsráð fyrir þessa
gjörð sína, að láta einhvern og
Frámhald á 6. síðu.
I DAG er miðvikudagurinn ’
17. marz 1954.
Næturlæknir er í slysavarð-
stofunni, sími 5030.
Nælurvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 1618.
FLUGFEKÐIK
Fluglélag Ísíarids:
Á morgun verður flogið til
Akureyrar, Kópaskers og Vest- ]
mannaeyja, ef veður leyfir. |
Loftleiðir:
Miliilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg frá New York kl.
4 í nótt. Gé-rt er ráð fyrir að
vélin haidi áfram til Stavang-
er, Kaupmannahafnar og Ham
'öorgar eftir tvegja stunda við-
dvöl.
SKIPAFRÉTTIK
Eimskip.
Brúarfoss kom til Keykjavák
iur 15. 3 frá Rotterdam. Detti-
fioss kr n til Reykjavíkur 15/3
írá Hu’I. Fjallfoss kom til Rvík
jur 14. "í frá Flateyri. Goðafoss
ko mi i Reykjavíkur 13/3 frá
New Ýork. Gullfoss fór frá
Reykjavík 13/3 til Hamborgar
og Kaupmanna'hafnar. Lagar-
íoss fer frá Ventspils 16—18/3
iil Reykjavíkur. Reykjafoss fór
írá Siglufirði 14/3 til Hamborg
ar, Antwerpen, Rotterdam,
Hull og Reykjavíkur. Selfoss
fór frá Reykjavík í gær til Gra
verna, Lysekil og Gautaborgar.
Trollafoss kom til New York
12/3, fer þaðan til Reykjavík-
ur. Tunguifoss fór frá Santos
15/3 til Recife óg Reykjavík-
ur. Vatnajökull lestar í New
York um 18/3 til Reýkjavíkur.
Hanne Skou lestar í Kaup-
mannahöfn og Gauiaborg 16-—
19/3 til Reykjavíkur. Katla
lestar í Hamborg 16—17/3 til
Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Hekla fér frá Reýkjavík á'
morgun vestur um land í hring ]
ferð. Esja fór frá Reykjavík í!
gærkveldi austur um land í
hringferð. Herðubreið fer frá
Reykjavík á morgun austur
um land til Þórshafnar. Skjald
breið er á Vestfjörðum á suð-
\ urleið. Þyrill er á Vestfjörðum
á noi-ðurleið. BæSdur fer frá
Reykjavík í dag til Gilsfjarðar.
Skipadeiíd SlS.
M.s. Hvassafell fór frá Akra-
nesi í gærkveldi áleiðis til
Vestmannaevja, kemur þangað
i dag. M.s. Arnarfell er í Rvík.
M.s. Jö'kulfell fór frá Ne_w
York 12. þ. m. áleiðis til Rvík-
ur. M.s. Dísarfell er á Þórs-
höfn. M.s. Bláfell kemur vænt
anlega til Leith í dag frá Rott-
erdam.
F Ö S T U M fe S S U R
Laugar ne skirfej a:
Pöstuguðsþj ónusta í kvöld
kl. 8,20. Séra Garðar Svavars-
son.
Hallgi'ímskirkja:
Föstuméssa í kvöld kl. 8,15.
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Fríkirkján:
Föstumessa í kvöld kl. 8,30.
Séra Þorsteinn Björnsson.
■ F/ U N D 1 R
Húsmæðurl
Munið fund. Húsmæðrafélags
Reykjavíkur annað kvöld kl.
8.30 í Borgartúni 7. Þar verðá
rædd mörg áhugámál heimil-
anna, svo sem miólkurheim-
sending, sjúkrasamlagið. kjör
ög' ávextir.
---
Kvenfélag óháða fríkirkju-
safnaðarins.
■Félagsvist verður spiluð ann!
að kvöld kl. 8 að Borgartúni j
7. — Hafið spil með.
Breiðlirðingafélagið
hefur félagsvist í Breiðfirð-
ingabúð M. 8.30 í kvöid. Dans
á eftir.
búS og hefbergi, óskast til leigu hið allra f.vrsta.
Upplýsingar gefur skrifstofa. mín.
KKÍSTJÁN GUÐLAUGSSON
hæstaréttariögmaður,
Austurstræíi 1 — Sími 34(iö
Ég undirritaður tilkynni hér með að ég hefi selt verzlun
mína, Kópavogsbúðina, Borgarholtsbraut 20, hr. Snorra
Jónssyni. Um leíð og ég þakka viðskiptin á undanfömum
árum. þá vona ég að heiðraðir viðskiptavinir láti hinn
nýja eiganda njóta áframhaldandi viðskipta.
Virðingarfyllst.
Þorkell Sigurðsson,
Ég undirritaður hefi keypt Kópavogsbúðina og muri
ég kappkosta að hafa nægar og ódýrar vörur á boðstólrim
og vænti ég að heiðraðir viðskiptavinir haldi viðskipt-
um sínum áfram. -— Mun ég kappkosta að gera við-
skiptin sem þægilegust.
Virðingarfyllst.
Snorri Jónsson.
Reykjavíkur
heldur fund miðvikudaginn 17. þ. m. klukkan 8,30
é. h. í Borgartú'ni 7. — Rædd verða ýms áhugapaál
heimilanna.
Sjiikrasamlagið •— Kjötið — Ávextirnir —■
Mjólkurheimsendmg o. fi.
Húsmæður, mætið — og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.'
Framleið w m
uldaúlpur
með nælon ytrabyrði, fóðraðar með krórnsútuðum
löðskinrium fyrir dömur og herra. Vattfóöraða
jakka fyrir börn og fullorðna. Gaberdine og iillar
herrabuxur, vinnubuxur og vinnuskýrtur, hvíta
sloppa, smekkbuxur barna. Kerraþoka, svefnpoka
3 gerðir, kembutéppi o. fl.
Sýnishorn fyrirliggiandi hjá ' , ’ f,
JÓH. KAKLSSON & €0»
Þingholtsstræti 11 — Sími 1707
VERKSM. MAGNI HF. HVERÁGERÐI.
ið eftir
Hefi fengið amerísk þvoítaefni, sem em aS vísút
dýrari en íslenstk, en miklum mnn árýgri í notkum
Komið og' reynið. viðskipíin.
Kópavogshúðin