Alþýðublaðið - 17.03.1954, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 17.03.1954, Qupperneq 5
Miðviluxdag’ur 17. marz 1954 ALÞÝÐUBLÆBIÐ ■ ti ÞAÐ ER engan veginn nýtt á þessum stórsóknartímum á- fengisvinanna hér á .íslandi að sjá greinar í blöðtmum, sem i>eint Sé gegn þeim félagsskap, er hefur nú í sjö áratugi unnið að því að bægja áfengisbölinu írá þjóðinni. í rau^inni væri ekkert sérstakt við það, þó að þeir menn, sem eru raunveru- legir unnendur áfengis og telja sig hvorki geta neitað sér um það né finnst sér bera nein skylda til að gera það, kæmu fram og segðu: Við viljum að okkur — og raunar öllum — sé sem allra greiðust leið að sem flestum iegundum áfengra drykkja. teljum það öðrum óviðkomandi þó að við drekkum og lítum svö á, að við eigum ekki að gæta bróður okkar, heldur verði hver að sjá um sig. Þetta er gömul og alkunn af- staða, hrein og bein og blátt áfram. Hins vegar er það bein- línis ógeðslegt, þegar menn, sem auðsjáanlega hafa raun- verulega þessa afstöðu í áfeng- j'smálunum og vinna í hennar 'oágu, koma fram í ræðu og riti undir yfirskini bindindisáhuga ■og segjast vinna ,,í anda trúar, kærleika og mannúðar“. Þá detta raunsæjum lesanda í hug orð ritningarinnar um þá, sem ,,hafa á sér yfirskin guðhræðsl unnar, en afneita hennar krafti“. Og sannarlega komu mér þessi orð í hug, þegar ég las grein þá eftir Eraga Magn- ússon, sem mér er sagt að sé iikólastjóri, er birtist í Morgun- Maðinu 25. febrúar s.l., og enn íremur rifjuðust þá upp fyrir mér — og eins þegar ég heyrði í útvarp samþykkt efri deildar ram það, að tvisvar tveir skuli íramvegis vera fimm. og hvítt skuli vera svart — eftirfarandi orð meistara Jóns: ,,Svo falsar mx andskotinn guðs steðja á meðal vor og setur hans mynd og yfirskrift á svikmn málm.“ Eða hvað skyidi maður halda? Skyldi maður láta sér detta í hug, að skciastjórinn, sem Reykjavíkurbær hefur trú að fyrir börnum, væri svo órök vís, grunnfær og fáfróður eða svo úr hófi fram gjarn á að blekkja sjálfan sig, að hann ekki aðeins haldi, heldur þyik- ist sannfærður um, að stefna hans í áfengismálumun og skrif hans um þau miði að auk- inni, bindindiissemi með þjóð- j inni — og muni iafnvel leiða til þess að létta af henni áfeng- isbölinu? Og skyldi maður láta sér detta í hug, að meirihluti eíri deildar alþingis trúi því raunverulega, að þingmenn geti með handauppréttingu gert áfengi óvirkt og ætli. sér síðan að taka afleiðingum þess- arar trúar msðal annars með því að gera Svofellda sam- þykkt: Sannist bað, að bíl- stjóri, sem við akstur veldur sly.si, hafi ekki drukkið annað en íslenzkt öl, skal hann ekki talinn hafa verið undir áhrif- um áfengis, jafnvel bó að blóð- rannsókn sýni það gagnstæða!! rrFé!ðC| raimsæísmanna um áfengismál." D| matinú 1 lenzka þegna“, 'en ekki ‘ vilji þeir þó vinna með templurum að þessu markmiði, nema íemplarar ..hverfi frá kröfum ur Gíslason Hagalín áfeng-> sínum um þvingunarráðstafan- ismálin, senx nú eru mjög ir "ra Því opirtbera". Og hann I GREIN ÞESSARI og S annafri, er birtist í blaðinuS á morgun, ræðir Guðmund-S dagskrá, og víkur sér í lagi að félagi raunsæismanna um áfengismál og blaðagrein -S eftir formann þess, Braga ^ S Magnússon skólastjóra. i, 'S Áfengislagafrumvarpið, s sem nú liggur fyrir alþingí, S er almennt umræðuefni S segir enn fremur, að för þeirra raunsæismanna sé .fyrst og fremst farin“ — ekki til þess að koma í veg íyrir áfengis- nautn. heldur „til hcfuðs frék- legra brota á frelsi og mann- réttindum, í anda trúar, kær- ieika og mannúðar“. Hann virðist líta svo á, að oí- jan sé í rauninni sú eina I nauta og brúta. og þótti hon- um furðu gegna, að hið sarna skvldi henda skáld hins milcla gáfu- og valdamanns, Magnúy ar Stephensems. En ég er ekk ert hissa. þó að skólastjórinn lendi í því sama á þeirri hlaiipa slóð. sem hann heíur valið sér að feta. I st&fnuskrá félags skóLa- stjórans er sagt, að tilgangu.r þess sé að vinna að bindimdi með íslenzku þjóðinnr, en t skýringum skólastjórans er ti.l • gangurinn sá að v.mna að sem. méstu bindindi . (hvé miklu, — • hvar á að draga markalínuna?) sem ílestra íslenikra þegna. (hve margra e.f hundraði?). Til: gangurinn er enn íremur, sam • kvæmt síðari hluta d-liðar. í E’tefnuskránni, að bjarga ung ■ um og gömlum frá bví að lenda. út á brauí ofdrykkiunnar, en. svo er það þá vanbóknanlegt skólastjóranum og félögum. I hans, að þvi sé haldið að fólki, að áfengi sé eitur — og að þaíý geti verið hættulegt og þar- njiði bindindismanna. Eins og mönnum mun orðið kunnugt, er Bragi skólastjóri Magnússon formaður tiltölu- lega nýstofnaðs íélagS, sem heitir „Félag raunsæismanna um áfengismál“. Skólastjórinn uppiýsir, að í félagið geti geng ið bæði „þeir, sem bindindis- menn vilja vera á áfenga drykki, og þeir, sem kjósa sér það hlutskipti að neyta þeirra, karlar sem konur ...“ Takið eftir orðalaginu. Orða lagið „bindindismenn vilja vera“ nær trúlega, en ekki ó- tvíræt-t, yfir jafnt bindindis- menn og þá, sem e.ru það ek'ki, en. vilja vera það, en hitt er vafalaust, að í félaginu geta allir verið, þó að þeir hafi val- ið sér það hlutskipti að neyta' áfengis! 'Svo er það stefna félagsins: „Að vinna að bindindi á á- fenga drykki með íslenzku þjóðinni: a) Með því að gefa vínveit- ingar frjálsar. b) Með tilbúningi og sölu á- ifengs öls, sem draga myndi úr neyzlu sterkra drykkja og of- urQlvi. c) Með margs konar uppeldis manna þessa dagana. Haga-) í ®ani lín ræðir ýmsa þætti þess i^drykkj**. * ‘auuuiuj wu« með vítavert að nevía þess, — greinum sínum frá sjónar- J | V1'nnautn sem se hæctulegjyjoð þeim ósköpum ógleymdum, lnna. S g emstakhngum og að of-1 ag Jg skólastjórann • drykk]umenn verði eKki aðnr „_____X1___________*.J____ , en þeir, sem séu geðbi’aðir, „ v , ,, ..... i beri í brjósti vanmetakennd aðgerðum í skolum og felog- \ eða um, sem væru í fullu samræmi séu á einhvern hátt veibr _ , „ , . „ , andlega. við það, sem bezt er vitað i, Han.n telur núveraruii ástand uppeldis-, salar- og felagsfræð ^ áfen ismáInrn þióðarinnar rnn hennsms a hverjum tima. j sönnu„ að stefna toœp1. d) Með markvissum lækmng ; ar agé „ö iafnvei se það. um a drykkjusjukum monnum j $em miðu;. fer j þeS;!im eínura. og aðferðum tiþess að forða | afleiðing af starfi þsjrra þau ungum sem eldn fra þeirn braut.“ Þetta eru aðalatriðin í stefnu skrá félagsins, en í grein skóla stjórans 'kemur fram margt fleira, sem skýrir stefnu og sjónarmið hans og íélaga hans. Hann ávítar templara fyrir að innræta mönnum, að áfengi sé eitur og að yfirleitt sé hættu legt og því vítavert að neyta þess. Hann upplýsir, að áhuga- mál hans og þeirra félaga sé „sem mest bindindi á áfenga drykki fyrir sem ílesta ís- sjö'tíu ár, sem liðin séu frá því að það hófst. Hann telur templara skorta kærleika og umburðarlyndi. Hann talar um „vínmenn- ingu“ þjóðarinnar. Eiff rekur sl| a arinars Svo kvað Jón skáld Þorláks- son og skírskotaði þar til landsmanna. ,,graðpenings“ fararbroddi, ætlar að vera rv verði og forða mönnum frá. braut ofdrykkjunnar með þvú að vinna að írjálsum áfengis •• veitingum og með tilbúningi á- fengs öls! En rökleysur og meinlokur i. málflutningi skólastiórans unv áfengísmál verða eðlilegar — eða að minnsta kosti skiljan- legar, þegar við athugum þau. orð hans, að þeir félagar haf i ekki fyrst og fremst búizt aí) heiman til útrýmingar áfengi'i bölinu, heldur sé raunveruleg- ur tilgangur þeirra með ferða - laginu að berjast — „í andn trúar, kærleíka og roannúðar'4 fyrir þvi, að menn Öðlist óskor- að frelsi til að fá „hver sinn skamm't“ af ihvers konar á- fengi, og verður þá allt bind- indishjalið svo sem ein „klæði- leg“ skjólflík á ferðalaginu til. Framhald á 7. síðu. Píanótónleíkar Jórunnar Viðar JÓRUNN VIÐAR hélt píanó tónleiika í Austarbæjarbíói þ. 9. þ. m. Á efnisskránni voru fjögur „Moments musicaux“ eftir Fr. Schubert, „krómatíska fantasían og fúga“ eftir Jó’h. Ssb. Bach, „Kreisleriana“ eftir Rbbert Schumann og scherzo, mazurka og' etýður eftir Fr. Chopin. Hver, sem einu sinni hefur heyrt píanóleik Jórunnar Við- ar, gengur ekki framar að því gruílandi, hvers megi vænta við nánari kynni af list hennar. Jórunn Viðar er ein af fjölhæf- ustu og fullkommista píanó- leikurum, sem ég hef heyrt. Hjá henni eru same;naðir allir peir kostir og hæfileikar, sem listamann mega prýða. Svo sem andríki, kímnigáfa, djörf- ung og alger innlifun.' í anda víðfangsefnisins. Píanóleikur Jórunnar Viðar er mótaður af sterkum persónulegum anda og yndisþokka, samfara ör- uggri tækni og meðfæddri sannri tónlistargáfu í ríkasta mæli. Allt þetta stuðlar að því að píanóleikur hennar og túlk- un hinna gjörólíku viðfangs- efna hennar verka ætíð í fyllsta máta sannfærandi, og einhvern veginn ósjálfrátt fræðandi og göfgandi. — Væri því þessi listakona tilvalinn tónlistarkynnir, með slíkum lif andi frásagnaranda í listinni, sem hún er gædd. Um meðferð hennar á hinum einstöku atriðum efnisskrárinn ar óþarft að fjölyrða: allt var með sama glæsibrag, og var sem listakounni yxi ásmegin við torfærur og tæknilega ,,þyngd“ verkefnanna. Ógleym anleg var „krómatíska fanta- sían og fuga“ Bachs og hinn miikli og torleikni tónaljóða- bálkur — „Kreisleriana" — Schumanns í meðferð hennar. Chqpinleikur hennar fyllti því næst salinn með blómaangan og andlegum unaðssemdum, en listakonan stráði enn óspart rósum líki aukalaga til að sefa hina andlegu nautnagirnd æðisgenginna áheyrenda sinna. — Að lokum „sagði“ . hún punktum — baseá! og lék „Rímnadanslag“, — ævagam- alt ísaldarstef í stemaldarbún- ingi Jóns Leifs. — En þá fraus loftið í salnum. Þórarinu Jónsson. S i ð I a u í FORU STUGREIN í Morg- unblaðinu fyrir nokkru stóð þetta: „En því miður lítur nú út fyrir, að tveir af íorustum'ön-n um- Alþýðuflokksins, formaður hans og ri-ta-ri, hafi ákveðið að hefja samvinnu við kommún- ista um. kosningar til Alþýðu- samhandsþings. Þessir tveir menni hafa ekki hikað við það, þvert ofan í ráð flestra flokks manna sinna innan verkalýðs- hreyfingarinnar, að hefja samn ingamakk við kommúnista um slíka samvinnu“. Daginn eftir var þessum ummælum svarað í forustu- grein- í Alþýðublaðinu. Var þar sag-t, að staðhæfingar Morgun- blaðsins væru alrangar. ekki væri'fótur fyrir þeim. Formað ur og ritari Alþýðuflokksins hefðiu m. ö. o. ekki átt né ættu í neinum samningum við komm ún-ista- um ko'sningar í verka- lýðsfélögum. S-tiórnmálarit- stjóri' Morgunblaðsins mátti vita, að hö'fundur forustugrein arinnar væri annar þeirra manna, sem um hafði verið rætt, þ. e. Hannibal Valdimar-s son, ritstjóri Alþýðublaðsins. . Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu í A'lþýðublaðiniu eru sömu stað hæfingarnar endurteknar 5 Reykjavíkurbréfi Morgunblaðs ins síðast liðinn s-unnudag, og sagt, að við Hannibal Valdi- marsson höfum byrjað að aiamenEiika „semja við línuverði kommún ista um samvinnu við þá“. Fyrsta boðorð heiðarlegs blaðamanns hlýtur að vera að segja lesendum sínum ekki vís vitandi ósatt. Annað boðorð hans verður að vera að reyn- ast reiðubúinn til þess að leið- rét-ta missagnir, sem honum hafa orðið á. Sá maður, sem er ekki fú-s til þess að hlýða þessum boðorðum, á ekki að koma nálægt blaðamennsku í lýðræðisbjóðfélagi, því að þá gref-ur han-n- með starfi sínu undan þei-m stoðum, sem- sjálf bygging frelsisins og mannrétt indanna hvílir á. Ég skal e'kki fullyrða, að stjórnmálaritstjóri Morgun- bla-ð-sins, Sigurður B.iarnason frá Viffur, ha-f-i sagt vísvitandi ósatt, þegar hann í fyrra -skip-t- ið staðhæfði í blaði sín-u, að við Hannilbal Valdima-rsson stæðum í samningum við kom múm-sta varðandi kosningar í verkalýðsfélögum-. Han-n- gat verið að hlaupa með slúður. Það er mannlegt, bótt ekki sé i það stórmannlegt. Og hann gat viljað fá staðhæfinffunni hniekk-t eða þá fá hana staðfe&ta. Hann rékk henni hnekkt strax dag- inn eftir með yfirlýsingu ann- ars þess manns, sem í hlut á. Það er hins vegar siðlaus hlaðamennska enduríaka hina ósönnu fullyrðingu eft- ír það, eins og ekkert hafi í skorizt. Slíkt raá ertgiw'u.. blaðamaður, sein vill 1-á'tu. telja sig -heiðarlegan, gera> nema haim teljí sig geta- fært fram sannanir fyrir máli sínu. En það veit ég, aíS» stjórnmálaritstjóri Morgun- bla'ðsins getur ekki í þess'b máli, því að við -Hannifeall Valdimarsson höfttm engi.n. fitnd setið ®g ekkert samtak áít við nokkwrn kommtmísíu. um samvinnu við þá úru, stjórnarkosningar í verkat- lýðsfélögunt. Gyifi Þ. Gíslason. Alvinnuleysi á V. M. F. Fram hélt aðalfuœ# sinn 1. marz. Félagar eru 211«, Skuldlaus eign kr. 80 79Ö.0'I>„, Formaður gat þess í skýrslu: sinni, að samkvæmt athugmu, sem hann hefur gert um st- vinnuástand félaga í Frain, væru nú 50 menn f jarveranéii úr bænum í atvinnu, aðallega á Suðurlandí. 40 hefðu fasta atvinnu hévi heima, 10 menn í hlaupavinnu,, 11 aldraðir menn, sem ekMi þoli erfiða vinna og um lOöt menn voru atvinnulausir. Ljj

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.