Alþýðublaðið - 17.03.1954, Qupperneq 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MiSvikndaáur 17. marz 1954
Slysavarnadeildin
Unnur á Paíreksfirði
20 ára.
PÁTFÆKSFIPvÐl í gær.
SLYSAVAKNABEILDIN
Unnur á Patrek&fir'ði minntist
20 ára afmælis á fimmtudag-
inn var meö fjö'lmennu sam-
kvæmi í samkomuhúsinu
Skjaldborg.
Formaður deildarinnar, Þór-
ann Sigurðardóttir sím'stöðvar
stjóri, setti samkvæmið.
Afmælishófið fór vel fram
og munu á þriðja hundrað
Arthur Omre:
•r
HROLFSEY iABMALIÐ
Sakamálasaga frá N or egi
eins og þér manna bezt vitið,
manns hafa sótt það. Fyrir | að þér eruð þegar búnir- að
hönd Siysavarnafélags íslands; sitja inni í marga mánuði, og
sat Jón Oddgeir Jónsson hófið, |
og flutti hann kvennadeildinni'
árnaðaróskir og kveðjur frá
Slysavarnafélagi íslands. —
Blómakörfur bár.ust frá Slysa-
varnafélagi íslands og kvenna-
deilainni EEraunprýði, Hafnar-
firði. Þalkkaði frú Þórunn gjaf
drnar. Skemmtiatriði voru íjöl-
breytt og var að lokum stiginn
dans. '
Stjórn deildarinnar skipa nú
Þórunn Sigurðardóttir formað-
ur, Kristbjörg Olsen og Sigríð-
ur O. Hansen.
30. DAGUR
áitja í dómarabekkjuííum, - eina konu. Gáfuð var hún og
sagði hann. Það kpmur fyrir, | jífsglöð og fjörug — og góð.
skal ég segja yður, herra Stef- j Þér megið trúa því, að hún var
ánsson. Og það er staðreynd, j góð. Það er yður alveg óhætt
herra Webster.
Holmgren var viljasterkur.
Hún beygði sig fyrir þrótti
sá tími verður í öllu falli dreg- ' hans og karlmennsku. Það er
inn frá. : venjan með ungar stúlkur, sem j
Webster sendi eftir vel; ekki eru ýkja sjálfstæðar í !
ÞriSji bezfil árangur ís-
íentíinis s þrístökki án
afrennu hjé ÍR.
sterku kaffi handa Stefánsson. j lund. Mér er nær að halda, að
Stundu seinna byrjaði ritvélin ( henni hafi þótt mikið vænt um
hans að hamast við að skrifa hann. Þau voru bæði raun-
niður skýrslu gjaldkerans, og sæjar manneskjur, praktískar
það var ekki bara köld og líf- og lausar við að láta tilfinn.
iaus skýrsla, heldur opinská ingar sínar ráða breytni sinni.
ævisaga; nákvæm og ýtarleg Hann orti til hennar ljóð, jhann
sjálfsævisaga. Eftir því sem Holmgren. En það gerði Stef-
leið á frásögnina, færðist líf i ánsson hins vegar af veikum
Stefánsson. Honum létti við að mætti. Hann hélt áfram að
trúa öðrum fyrir því, sem svo ganga á eftir henni eftir að hún
ti’úlofaðist Holmgren. Hún lét
sér það vel líka. Það kitlaði
lengi hafði kvalið hann.
Stefánsson byrjaði á þenn-
an hátt: Eg er víst ekki fædd_
hégómagirnd hennar, að pilt-
Ora-vlðgerðír. $
Fljót og góð afgreiðsla. ^
ÁGÆTUR ÁRANGUR náð-
ist í langsíökki og Jyrístökki
án atrennu á innanfélagsmóti
ÍR, sem fram fór á dögunum.
SigUrvegari í báðum þessuin
greinum varð hinn ungi og
efnilegi íþróttamaður, Daníel
Halldórsson, sem er aðeins 19
ára gamall.
Úrslit í langstökkinu án at-
rennu urðu sem hér segir:
1. Daníel Halldórsson 3,11
2. Vilhjálmur Ólafsson 2,88
3. Kristbjörn Þórarinsson 2,65
Úrslit í þrístökkinu án at-
rennu urðu þessi:
1. Daníel Halldórsson 9,51
2. Vilhjálmur Ólafsson 9,06
3. Kristmann Eiðsson 7,95
Ennfremur var keppt í há-
stökki án atrennu. Úrslit í
þeirri grein urðu eftirfarandi:
1. Vilhjálmur Ólafsson 1,29
2. Daníel Halldórsson 1„29
3. Trausti Híkharðsson 1,24
Árangur Daníels í þrístökk_
inu er þriðji bezti hér á landi.
Betri eru aðeins íslandsmet
Torfa Bryngeirssonar 9,76 og
drengjamet Friðleifs Stefáns-
sonar 9,58.
ur undir neinni hamingju- ! unum skyldi ekki vera hætt að
stjörnu, herra ^ebster, Eða lltast a haíia’ enda Þott hun
með öðrum orðum, sé ég ekki vaári fratekin. Það kom fyrir,
fæddur undir óhamingju- j að hann bauð Þelm heim tíl
stjörnu, herra Webster, þá hef sin’ asamt tieira fólki, æsku-
ur stjarnan mín fljótlega hrokk fólki’ kunningjum og vinum.
ið inn á skakka braut. Sjálfur'Hann átti Sott heimili’ Móðir
veit ég ekki, hverju um er að hans var míöS virðuleg, gömul
kenna, að líf mitt hefur mis- kona’ °& Það for vel á með
heppnast eins hraparlega og
þeim. Hin unga Anina Ross var
raun ber vitni. Víst er um það, ^arna 1 umhverfi og í ndrúms
lofti, sem átti vel við hana og
leit hun fnr ásjálfrátt og bera
meiri virðingu fyrir Stefánsson
en áður. Og þannig atvikaðist
að lífið virtist brosa við mér
sem ungum manni. Eg
sæmilega út, hafði hlotið góð-
ar gáfur í vöggugjöf, þeir
voru ekki margir, sem- stóðu |lað> að hann_mði_ fótfestu í
HANNES Á HORNINU.
Framhald af 3. síðu.
teih(hvern lesa Passíusálmana,
án þess að full tryggimg sé fyr_
ir því að þeir verði þannig lesn*
ir, að vandræðabragur sé ekki
yiir lestrinum. Við eigum fjöl-
xnarga útvarpslesara, sem lesa
snilldarlega og skal ég ekki
nefna neiii nöfn hér, en hafi
útvarpsráð suieypu fyrir ráð-
stöfun á lestri Passíusálmanna
i vetur."
HARKALEGÁ er að orði
komizt. Maðurinn les af andagt
— og tilbeiðsla er í raddblæ
hans. Hins vegar er það rétt, að
ÍTamburður er gallaður. Annars
virðist lestur Passíusálma vera
deiluefni á hverri langaföstu.
Hannes á horninu.
mér á sporði á skólaárunum.
En ég lenti einhvern veginn
á rangri hillu. Eg var ekki
þeirrar tegundar, að ég hefði
manndóm til þess að brjóta mér
leið til mamnvirðinga og met-
orða; ég hafði mínar veiku
hliðar og svo var enginn, sem
lagði mér lið í því efni. Eg læt
hug hennar. Þótt hann hefði
ekki um.það beinlínis nein orð
þá sannfærðist hún um það með
sjálfri sér, þegar frá leið, að
Stefánsson væri af virðulegra
fólki en Hólmgren; að Stef-
ánsson. væri laglegri, gáfaðri,
hann væri hærri á líkams-
vöxt, hefði betri menntun, lék
meira að segja ljómandi vel á
mér nægja að dreyma dag_ , . x
, , < • i piano, og talaði „finna1 mal.
drauma og gerast veniulegur í' , , ’
& & J & Það var um þetta leyti sem
skrifstofumaður. En ég hafði
aldrei neinn áhuga á starfinu.
Seinna vék Stefánsson að
því, þegar hann kvæntist. —
Hjónabandi mínu var í raun
og veru lokið áður en ég kvænt
ist, hversu kjánalega sem það
kann að hljóma í eyrum ó-
kunnugra. Eg gekk á eftir
henni með grasið í skónum,
allt frá því að hún, sextán-’ára
gömul trúlofaðist Holmgren
heitnum. En lögreglan hefur
víst ekki mikinn áhuga á því
máli, skaut hann inn í og
brosti kankvíslega. Honum
virtist vera farið að líða all-
miklu betur í sálinni, þegar
hér var komið.
Webster sagði: Segðu bara
frá, helzt öllu, sem þér dettur
í hug. Það getur allt haft. sitt
gildi. Eg skrifa ekki allt nið-
ur, en .... Hún var óvenju-
Iega falleg stúlka, var ekki
svo?
O, eins og indæll draumur,
Holmgre’n vesálingurinn var að
berjast við að komast í gegnum
kvöldskóla nokkurn.
Finnst yður að ég sé of marg
orður, herra Webster, spurði
hann. Þér sjáið, að ég gef mér
góðan tíma til þess að byrja á
byrjuninni. **■
Webster kinkaði kolli til sam
þykkis, rétti honum vlndling
og kveikti í. Stefánsson reis
upp við dogg og lét 'augun
hvarfla um herbergið.
Sem sagt: Þar kom, að hann
kvæntist Aninu Ross. Hann
hefði ekki átt að gera það, en
hanh geroi það nú samt. Holm_
gren tók þessu karlmannlega.
Sagði bara: Ekkert við því að
gera. Eg veit líka ósköp vel,
að ég er ekki nógu „fínn!í
handa henni. Það er langt síðan
ég vissi það. Anina kom því á
Stefánsson að tala við Holm-
gren og tilkynna honum þá á-
kvörðun sína, að yfirgel’a
hann. Og það voru þung spor
maður guðs og lifandi. Og ég stigin, sagði Stefánsson, því
var ekki «sá einasti, sem var; megið þér trúa. Eg gat vel sett
vitlaus í hana, Hún hafði allt j mig í hans spor:
það til að bera, sem má prýða i Skömmu seinna dó mamma
mín. Það voru ekki mikil efní,
sem hún lét eftir sig; mikiu
minni en margir héldu. Það er
nú einu sinni svo, að margur
hyggur auð í annars garði. —
Stefánsson hafði ekki efni á
að halda áfram námi. Hann
hafði ákveðið að verða jarð-
fræðingur, en varð að hætta
við það.
Þess í stað gerðist hann skrif
stofumaður í Sarpsborg. Laun-
in voru mjög lág. Hann hafði
ekki um margt að velja. Holm
gren hóf atvinnurekstur á eig-
in spýtur, kröftugur og ákveð.
inn eins og við var að búast
af honum. Þau voru samtaka
um það, hjónin, að láta sér vel
lynda að hann kæmi í heim-
sókn til þeirra af og til. Hami
kom ávalt með líf og fjör,
hvert sem hann fór. Lífið bauð :
ungu hjómmum hvort eð var |
ekki uþp á mikla gleði né
skemmtanir.
Það leið ekki á löngu þar til
Stefánsson farni á konu sinni,
að hanh átti ekki hug’ hennar
lengur.! Það kom honum ekki
á óvart. Hann var í raun og
veru ekki það karlmenni, sem
hann hafði túlkað í Ijóðum sín
um tii; hennar; ekki ’ sá full-
hugi, ;’sem. hann hafði gef-
ið tileíni til þess að halda
að hann væri. í raun og veru
var hann alls ekki sá maður,
sem henni væri samboðinn, sú
manngerð, sem fullnægði
metnaði hennar og frama-
löngun. Hann var viðkvæmur,
ekki Jiógu framgjarn og ekki
nógu praktískur. í annarri
stöðu myndi honum hafa geng-
ið betur að sætta hana við ó_
kostina, sem hún þóttist finna
í fari hans og taldi honum til
foráttö. Tilfinninganæmu'r mað
ur á að hafa það lífsstarf, sem
hæfir Iund hans og á við hann.
Þá verður hann það, sem hann
eiginlega er. Annars ekki.
Þetta ifcagði hún oft við hann.
Haiin hugsaði oft með sjálf-
um sér: Eg sóa bara tímanum.
Eg .er á rangri hillu. Eg hef
sannað, að ég hef hæfileika,
en ég, eyði'legg' þá, ef ég hefst
ekkert að og held áfram að
láta mka á reiðanum.
Hann settist upp í rúmflet-
inu og þrýsti ullarteppinu þétt
upp a'ö fótleggjunum. Þetta
þreytir yður, sagði hann aum-
kunarlega. Handleggir hans
voru magrir, en sólbrenndir.
Webster hrissti höfuðið. Nei,
nei. Iialdið þér bara áfram. Fá-
ið þér yður meira kaffi, herra
Stefánsson. Það hressir yður,
Hann hellti í bollann hans og
ýtti bollabakkanum nær hon-
um. Má ég ekki kveikja í fyrir
yður.
Þau fjaiiægðust stöðugt
meir og meir hvort annað, en
héldu þö saman. Hann veitti
því brátt athygli, að hún leit
ekki lengur á hann sem eigin.
mann, heldur sem unglings-
dreng, kunningja áinn. Hún
var ekki önug við hann,
S
ÍGUÐLAUGUR GÍSLASON,^
• Laugavegi 65 ^
Sími 81218. S
S
"S
Samúðarkort ij
Slysavamaíélags íslar.ás^
kaupa flestir. Fást hjá \
slysavamadeildum urn \
land allt. í Rvík f hann-s
yrðaverzluninni, Banks- S
stræti 6, Verzl. Gunnþór- S
unnar Halldórsd. og skrif- S
stofu félagsins, Grófio l.j
Afgreidd í síma 4897. — ^
Heitið á slysavarnafélitglC ^
S Það bregst ekki.
D V AL ARHEIMILI
ALDRADRA
SJÓMANNA
MinningarspIÖld
fást lijá:
S Veiðarfæraverzl. Verðandi.S
Ssími 3786; Sjómannafélagi •
S Reykjavíkur, símx 1915; Tó-•
S baksverzl Boston, Laugav. 8, •
Ssími 3383; Bókaverzl. Fróðl,;
SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^
^ Laugateigur, Laugateig 24, ^
^sími 81666; Ólafur Jóhanns- ^
^son, Sogabletti 15, síml\
r 3096; Nesbúð, Nesveg 39. S
\t HAFNARFIRÐI: BÓka-S
^verzl. V. Long, sími 9288. S
Nýja sendL -
bílastöðin h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar- ^
bílastöðinni í Aðalstiæti^
16. Opið 7.50—22. Ás
aunnudögum 1Q—18. —S
Sírni Í385. S
S
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
5
s Minningarsplöld $
s
s
s
s
s
Barnaspítalasjóðs Hringsim^
eru afgreidd í HannyrSa-^
verzl. Réfill, Aðalstræti 12^
(áður verzl. Aug. Sveml- \
sen), 1 Verzluninni Victor,^
S Laugavegi 33, Holts-Apó-(
$ teki, Langholtsvegi 84, s
) Verzl. Álfábrekku við Suð-S
urlandsbraut, og Þorsteins-S
^búð, Snorrabraut 61.
5
S
$
s
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
ódýrast og bezt. Vin- •
samlegasf pantið —*-
fyrirvara.
S
_s
$
s
s
s
)
s
með^
S
s
s
s
s
MATBABINH
Lækjargótc t.<
Sínú 8014».
Hús og íhúðir ^
af ýmsura stærðum i S
• bænura, útverfum I <j -;
arins og fyiir utan feæ-)
inn til sölu.
HSfum-
einnig til söln jarðir,;
vélbáta,
verðbréí.
bifrííðir
Nýja fasteiguasala*.
Backastrætí 7.
8fM 1518.
Ö*S
s
s
s
í
5