Alþýðublaðið - 17.03.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.03.1954, Síða 7
Miðvikudagur 17, marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 MI í Austurbæjarbíói, sunnud. 21. marz kl. 3 e. h. Húsið opnað kl. 2.45. Erindi Sigurðar Blöndal Um Sovétkvikmyndiv hefst klukkan 3 ÍTónfeikar Erindi Frumsýning Verður þá leikinn 3. kafli úr píanókonsert eftir Tatjönu Nikólajevu. —- Einleikari: Höfundur: Að því loknu hefst: Frumsýning í Reykjavík á nýrri kvikmynd Síðan verður leikinn 3. kafli ur fiðlukonser't eftir Rokov — Einieikari: Davíð OjsH'ak. „Djarfur leikur“ .. Mjög skemmtileg fjölleikamynd í Agía-litum. anda trúar, kærleika og mannúðar (Frli. af 5. síðu.) hins fyrirheitna lands frelsis- ins, þar sem blessun Bakbusar bíður stríðsmannanna’ Hokkrar Silvilíianir, Það ætti að vera öllum ís- lendingum sæmilega ljóst af því, sem þeir sjá og heyra í kringum sig daglega, og hafa iært í skólum um áfengi og á- hrif þess. hvert böi áfengis- nautnin hefur leitt yfir íslend inga fyrr og síðar og raunar ail ar þjóðir heims — og hve hörmulegar afleiðingar þáð hefur enn í dag fyrir einstak- linga og allt mannkyn. En s’kóla.stjórinn hefur boðið les- endum upp á nokkrar tilvitn- anir í inerka nfgnn og virðist mata orð slíkra mrnna mjög mikils, og leyfi ég mér svo að skírskota til ummæla nokkurra eikki ómerkra einstaklinga. er- lendra og innlendra: Dr. Harvey Sutton: „Áfengið er, þriðja flokks fæða, annars flokks nautnalyf, en fyrsta flokks eií-Ur.“ Vilmunidur Jónsson land- læknir, eftir að hafa gert grein fvrir víðtækum erlendum rann sóknum á áhrifum smárra á- fengisskammta: ..Niðurstað,an af þes.su verður ómótmælan- lega sú, að þaS er gömul bá- bilja og kerlingabók, oð nokk- ■ ur sú hófdrykkja sé til, sem er skaðlaus.“ Sir Thomas Oiiver, maður, sem b.efur verið sýndur hinn margví'slega.sti heiður: „Hinar allra ýtarlegustu og nákvæm- usfu rannsóknir haía sýnt það, að jafnvel lítil novkun áfengis hefur ill og truíiandi áhrif bæði á andlegt og líkamlegt starfiþrek mannsins.11 Jóhann Sæimmdsson pró- fessor: „Deyfilyf eins og á- áfengi, sem í eðli sípu er skað- safniegt, getur aldrei gert gagn, en oítast skaða.“ Abraham Liucoln: „Brenni- vínssalan er krabbameiri þjóð- félagsi.ns. Hún drepur líkams- kraftana og leiðir til eyðilegg- ingar. Allar tilraunir til að koma reglu á hana munu ekki að'eins reynast tilgar,gslausar, heldur munu þær auka vand- ræðin. Við verSum að hætta slíkum . tilraunum að konia reglu á krahbanteinið. Það verður að nota hnífinn og í'kera fyr.ir rætur meinsins. Þangað til það er gert, hljóta allir að vera í haettu staddir.“ Alfreð Gísiason læknir: ,,Á- fer.gi verkar á líkamann sem eitur. Það truflar starf hans, dregur úr því, lamar það, Þessi áhrif koma harðast niður á taugakerfinu, viðkvæmasta líf færinu, og aðrir hiutar líkam- ans fara ekki varhluta af beim“. Stórskáldið Goethe: ,,Ef ég gæti rekið áfengið burtu úr heiminum, þá væri ég sæll.“ Jónatan Hallvarðsson hæsta- réttardómari: „Hóídrykkja er vægast sagt engum til góðs, en kostar einstaklinga og þjóðir etórfé. Ofdrykkja er böl, sem hefur í för með sér sóun verð- rnæta, fjárhagslegra og sið- ferðilegra, sem ekb.i verður töl um talið.“ Lloycl George sagði í sam^ bandi við það, að hann fékk samþykkta mjög stvang-a áfeng jslöggjöf í Bretlandi á árum hinhar fyrri heimsstyrjaldar: ,,Mér var ljóst, að drykkjuskap urinn var að eyðileggja hern- aðarf r amleiðslu þj óðarinnar. Þar var seinast um aðeins tv-ennt að velja, áfengið. eða sigur:“ Sveinn Sæmundsson yíiriög regluþjómi raimsóknarlögregl- únnar í Reykjavík: „Við rann- sókn hinna ýmsu mála, sem ég hef unas-ið að undanfarin ár, heí'ur það kdmið skýnt í Ijós, að meirihluti þeirra afbrota, rem upplýstrt hafá, eiga rætur eínar að rekja. beint eða ó- beint, til áfengisnau'tnar.11 W. M. Gemmill, sakamála- dómari Chhicagoborgar: ,,Á- fengið er móðir glæpanna. Það gefur líf og þrótt skuggahverf- um borganna, spilavítum, lasta holum og öðrum gróðrarreitum svívirðingann.a. Þaö vopnar og setur að ver'ki þjófinn, svikar- ann, saurlífismanninn, ræningj ann og óþokkann. Það kyndir undir girndum vændiskonunn- ar og hins laiusláta, kvei.kir í tilfinningum hins vanþroska og úrkynjaða manns.“ Þessar tiivitnanir, sem til hægðarauka eru flestar teknar úr ritinu Seiðurinn — eftir Pét ur Sigurðsson ritstjóra, eru ær ið harður dómur yfir raunsæ- in.u hjá skólastjóranum ;og fé- lcgum hans. Áfengið er eitur, skaðlegt jafnt heilsu manna og andlegri orku, jafnvel í smá- s'kömmtum. Það veldur sóun mikilla fjármuna, eymd og sjúkdómum og alls konar glæp um, og er þá um leið einhver hinn mesti haimingjubrjótur manrikynsins. Ein.n hinn göfug ást’i og mesti niaður, sam heim urinn hefur átt, Abraham Lin- coln. segir, að áfengissalan sé kra'bbamein, sem engin önnur lækning sé á en að það sé skor ið burt. Hinn stórbrotni stjórn- málaskörungur, Lloyd Georgé, vitnar, að sigur bandamanna í heimstyrjöldinni fyrri hafi ver ið undir því kominn, hvort lögð væru höft á Bekkus í Eng landi eða hvort hann var lát- inn leika lausum hala. Og hið þýzka stórskáld og spekingur, Goethe, einn. mesti andi, sem mannkynið hefur áit, andvarp ar og segir: „Ef ég gæ.ti rekið áfengið burt úr heiminum, þá væri ég sæll.“ lagið Sleipnir á Vatnsleysu- strönd. Inntökubeiðni Bílstjórafélags Borgarfjarðar var vísað til væntanlegrar stjórnar til at- hugunar. STJÓKNARKJÖR. Þessir menn voru kosnir í stjórn L.I.S.V. til næsta sam- baíjdsþings: Forseti: Sigurður Ingvars- son frá Mjölni. Aðrir í ■Stjórn vor.U kosnir: Einar Ögmunds, ro-n, Pétur Guðfinnsson, báðir frá Þrótti. Þórður B. Þórðar- son frá Hafnarfirði og Leifur Gúnnarsson frá Þjót á Akra- nesi. Varastjórn: Stefán Hannes- son, Sveinibiörn Guðlaugsson, báðir frá Þrótti, Arntbergur StefánSspn úr Borgarnesi, Sig urður Skúlafon frá Mjölni og Gunnar Erlendsson frá Sleipni á Vatnslevsuströnd. He],gi Hannesson forseti ASÍ flutti fundinum árnaðaróskir og kveðjur AST. Formaður landsambandsins bakkaði mönnum fundar?etuna, það traust, er sér og meðstjórn endum sínum hefði verið svnt, got tsamstarf og sagði síðan fundi slitið. Aðgöngumiðar í bókábúð-; um Máls og menningar- og KRON og' í skrifstofu; MÍR kl. 5—7. ; Öllum heimill . aðgangur Sijórn Mk líi: BLANDAÐUR KÓR — KFUM—K Víst ertu Jcsú kóngur kláí'. Náðin nægir mér. Þér Iof vil ég Ijóða. Mjög lítið er íil af blöndúðum kór á hljómplötum, eru þessar velsungnu plötur bví kærkomin viSbót. HIS MASTERS VOICE (hljómplötudeildin). I Framhald af 8. síðu. i- ' Jafnframt samþykkir fund- urinn áskorun til alþingis að það seti á þessu ári ákvæði um irinfiutning vörubifreiða á þá lur.d. að framvegis v°rði inn- , flutningur jþeirra ejingöngu j miðaður við endurnýjun til at- j vinnubifreiðastjóra11. ! Var st-jórninni falið að semja greinargerð varðandi ályktun- ina og senda alþingi. RÉTTINDI TIL INNGÖNGU í SAMBANDIÐ. ’ Síðasta málið sem rætt var á fundinum var varðandi rétt-' ir.di manna til inngöngu og veru í félögum, i.nnan LÍSV. ! Var eftirfarandi tillaga sam þykkt samhljóða, varðandi það máif ..Fur.duririn felur stjórn L.í. S.V. að gera frekari tillögur um hverjir geta tíriizt atvinnu :bíktjórar og hafa réttindi til ! aksturs og að gerast féiagar eða vera féiagar innán L.Í.S.V. 1 og lecgjs þær fyrir næsta lands ^sambands þing“. j NÝ FÉLÖG í SAMBANDIÐ. Þessi félög voru tekin í sam j bandið á fundinúm: j Vörubijlstiórafélag ísfirð- j inga. Vörubílstjórai'élag Hafn- | aríjarðar og Vörubílastjórafé- Handknattleiksmói skólanna hafið HANÐKNATTLEIKS- MÓT KKÓL-ANNA, toófst i gær. Keppnin fer fram að Há- logalandi, og þeir sem sjá urn þetta mót, eiga heiður skilið fyrir hve gengið er vel frá leikjum. Leikirnir' yoru margir hyerj ir skemmtil'egir qg fjörugir. Mótið heldur áfram í dag kl. 1,30 að. Hálogalandi. Eri. sfúdenfum bc$ið fil náms hét. f FJÁRLÖGUM þessa árs veitti Alþingi eitt hundraS þús und krónur til styrktar erlend um námsmönnum í íslenzkum skólum, eftir nánari ákvörðun menntamálarðuneytisins. j Ráðuneytið hefur í samráðí við háskólarektor boðið átta er . lendum stúdentum til náms í ( norrænudeild háskólans næsta ' vetur, einum frá hverju eftir talinna landa: Bandaríkjunum, Austurríki, Finnlandi, Frakk- iandi, Ítalíu, Sjáni, Svíþjóð og Þýzkalari.di. Menntamálaráðu- j neyti þessara landa hafa veríð j beðm að gera tillögur um, I hverjiyn veita skuli styrkina, alls staðar nema í Bandaríkj- unum, þar sér Dartmouth College í Ha’nover um vaj námsmannsins. fl I Framhaid af &. síðu. ' rýr eftir að loðnan kom á mið- in. Mestur afli á bát á þessu i líraabiii er um 101 smál. x 13 I róðrum. Heildarafli bátanna á sania tíma nemur um 540 smál. í 220 róSrum. v i í öðrum verstöðvum' er afli iélegri og færri bátar sem róa. GRILON-GEFJUNÁRG GRILON hefur alla kosti nælon, en tekur við ullarlitum að auki. GRILON.GEFJUNARGARN er mýkra og miklu sterkara en annað fáanlegt garn. GRILON-GEFJUNARGAEN fæst nú hjá oss í 16 litum. Reynið þessa merku nýjung. Kii-kjustræti 8 B. — Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.