Alþýðublaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 18. marz 1951
Óboðnír gestir
Spennandi og snildarlega
leikin ný amerísk sakamála
mynd.
Ethel Barrymore
Maurice Evans
ásamt
Kelnan Wyrni
Angela Laudsbury
• Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
1 AÖSTyí
m BM3AR
Hans og Péfyr í Kvenna
hljómsveifinni
Bráðskemmtileg og fjörug
ný þýzk gamanmynd.
Danskur texti. ^
Dieter Borscbe,
Inge Egger,
Þessi mynd, sem er ein
bezta gamanmynd, sem hér
hefur lengi sézt. á vafalaust
eftir að ná sömu vinsældum
hér og hún hefur hlotið í
Þýzkalandi og' Norðurlönd-
um.
Sýnd kl, 5, 7 og 9,
Sölymaóyr deyr
eftir saftmefndu leikrit A.
Miller, sem hlotið hefur
betri úndirtektir §>n nokkurt
annað amerískt leikrit sem
sýnt hefur verið. Er mynd
in talin með sérkennileg-
ustu og beztu myndum árs-
ins 1954.
Aðalhlutverk:
Friedriek March
Sýnd kl. 5, 7 og S.
Tépa z
Báðskemmtileg ný frönsk
gamanmynd gerð eftir hinu
vinsæla leikriti eftir Mar-
cel Pagnol, er leikið var í
þj óðleikhúsinu.
Höfundurinn sjálfur hef-
ur stjórnað kvikmyndatök.
unni.
Aðalhlutverkið, Töpaz. er
leikið af FERNANDEL,
frægasta . gamanleikara
Frakka.
Sýnd kl. 7 cg 9. Sími 9249.
Hin unduríagra litmynd
um ævi Chopins.
Mynd, sem íslenzkir kvik
myndahúsgestir hafa beðið
um í mörg ár að sýnd væri
hér afíur.
Aðalhlutverk:
Pauí *Muni
ív
Merle Oberon
Cornel Wilde
Sýnd kl. 5, 7 og- 9.
Lög,
m
úr snjndinni ,,UNA©S-
ÓMAR" leikin af Jósé
Iturbi.
Laugavegi 58.
K
’ieimigapnnsessan
Feikispennandi og ævixstýra
rík ný amerísk víkmgamynd
í eðlilegum litum, um heims
Eræga Briati Hawke „Örninn
frá Madagascari;. Kvik-
myndasagan hefur undanfár
ið birst í tímaritinu ,.3crg-
mál“.
Errol Fí.vnst
Mauréen 0‘Hara
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B HAFYÍAfr- m
SíSasSa sfeffiuinéflö
(ítölsk stórmynd.
Er talin var ein af 10 beztu
myndunurn. sem sýndar
voru í Evrópu á árinu 1952.
Aðalhlutverk:
ALIDA VALLI,
Sýnd kl. 9.
Allra síðasia sínn.
Myndin veröur ekki sýnd
í Reykjavík.
DANSMÆ.R1N
Svnd M. 7. S'ími 9184.
iíJEáí
Piltur og stnlka ^
Sýning í kvöld kl. 20. (
UPPSELT . i,
næsta sýning miðvikudag. V
S
SÁ STEEKASTIÍ
Sýning föstudag kl. 20. b
Æðikollurinn ■
eftir Ludvig Holberg.
sýning laugardag' M. 20. s
Næst síðasta sinn. S
S
FERÐIN TIL TUNGLSINSs
sýning sunínudag M. 15. S
Aðeins þrjár sýningar eftir. S
S
Pantanir sækist fyrir kl. 16 S
daginn fyrir sýningatdag, S
annars seldar öðrum.
Aðgóngumiðasalan opin frá b
kl. 13.15 til 20. (
Tekið á móti (
pöntunum. C
Sími 8_2345 (tvær línur). $
TRIf»OLlB)0 ffi
akið
(L’Epave)
Frábær, ný, frönsk stór-
rnyrxd. er lýsir á áhrifarík-
an og djarfan hátt örlögum
tveggja ungra elskenda.
Aðalhlútverk:
' André Le Gai
Fráncoise Arnould
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
b mm bío 8
áll! m Evu
Heimsfræg amerísk stór-
mynd sem allir vandlátir
ivkmyndaunnendur hafa
beðið eftir með óþreyju.
Betíe Davis
Anne Baxter
George Sanders
Celeste Ilolm
Sýnd kl. 9.
LEYMFARÞEGARMR
Bráðskemmtileg mynd
með
Litla og Stóra.
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNASFIRÐI
r v
U.. I ® M
1«=P 1'
Þorskanet ;
Rauðmaganet
úr nælon og bómull.:
Grásleppunet :
Silunganet :
Laxanet :
Nælon netagarn :
margir.sverleikar :
nýkomið.
„G E Y 5
H.f,
Veiðarfæradeildin.
Barnagallar
verð frá kr. 170.00
T o! e d o
Fischersu'ndi.
feaf* 4 fáum érmst
«ani6 séz lýðijyiis
Í5XB I*£d *Et.
Tónum
iVLFREÐ CLAUSEN með kvartett Aage Lorange
I.M. 33 Eg bíð bín (I’m Walking Behind You).
Þú, þú, þú (You, You, You). .
SVAVAR LÁRUSSON með Monty tríóinu
I.M. 32 Húmsins Skip —■ Gleym Mér Ei
lAl) GAVEu 38%-iití
(HÍjómplötudeildin)
Laugavegi 58
óskast í skrifstofu Krabbameinsfélags íslands. Vél-
rÍtunarkimnáUa og enskukunnátta nauðsynleg,
stúdentsmenntun æskileg. — Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um fy-rri störf og menntun, sendist til
Ólafs Bjarnasonar læknis, Rannsóknastofu Háskól
ans við Barónsstíg fyrir 25. marz næstk.
STJÖRN KRABBAMEINSFÉLAGS ÍSLANDS.
Framicilum
með nælon ytrahyrði, fóðraðar með krómsútuðum
loðskinnum fyrir dömur og herra. Vattfóðraða
jakka fyrir börn og fullor&na. Gaberdine og ullar
herrabuxur, vinnubuxur og vinnuskyrtur, hvíta
sloppa. smekkbuxUr barna. Kerrupoka, svefnpoka
3 gerðir, kem'buteppi o. fl.
Sýnishorn fyrirliggjandi hjá
JÖH. KARLSSON & CO.
Þingholtsstræti 11 — Sími 1707
VERKSM. MAGNI HF. HVERAGERÐI
i. ‘ » *
Sextygnr í dag:
Pálmi Jónsson innheimfumaður
PALMI JÓNSSQN inn-
hei'mtumaður hjá Rafveitu
Hafnarfjarcar. er sextugur í
dág.
Hann er fæddur í Hafnar-
firði, og þar hefur hann starfað
bæði á sjó og landi, og ávallt
reyr.zt . hinn traustasti starfs-
maður.
Nú veit ég að vini mínum
Pálma er lítt um< það gefið, að
um har.n sé skrifað á þessum
áfanga lífsgöngunnar. Hann er
nidður (hlédrægur og fjarri hon
um að trana sér frám', En frám
lag Ihans í hagsmunabaráttu
stéttar hans, sjóraannastéttar-
innar, er það gott, að eigi má
láta ógetið á þessum tímamót-
U'tn hans. Það er löngú vi'tað
mál, að þeirí sem ermþá sækja
sjóir.n, eiga 'örðugt um vik að
sinr.a félagsmálurn, veldur því
fjarvistin. En mikil bót er I
máli, þegar þeir, sem hverfa
frá sjómannsstöríimum, hafa
þar til bæði vilja og kjark að
gerast liðsmenn samtakanna
og vinna þeirn allt, er þeir geta
og mega.
Slíkur h’ef.ur Pálmi raynzt,
og er, þkr ólvgnust sú stað-
reyr/i. að hann hefur árum
saman setið í stjórn Sjcmanna
félags Hafnarfjarðar. Mætt fyr
ir félag sitt í sam.ninganefnd-
um og unriið fjölmörg önnur
störf fyrir stétt sína. Og alltaf
hefur hann gengið þar heill til
starfs, áldrei hálfur.
Pálmi Jónsson.
• Hann getur því sextugur lit-
ið af sjónarhólrrum. og eygt
þanat sannleik, að hafa í hví-
. vetna verið' sá hlekkur í sam-
tökuni bræðra sinna, sem aldr-
ei slitnaði.
| Pálmi befur og verið gæfu-
maður. Hann átti ágætan lífs-
| förur.aut, sem látinn'er fyrir
| r.okkrum árum. Ha.nn' á góð,
j m'annvænleg börn, sem nú eru
öi-1 uppkomm.
Fieiri verða þeSsi orð ekki,
aðeins skal sú ósk látin í Ijós.
að Pálmi megi enn um langa
stur.d vinna vel og lengi að
hugðarmálum sínum.
Vinur.