Alþýðublaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 6
ALÞÝBUBLAÐIÐ Fimmiudagur 18. marz 1!)54 E.s. Brúarfoss fer frá Reykjavík 22. marz til Austur^ og Norðurlands sam- lcvæmt áætlun. Viðkomustaðir: V estmannaey j ar Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Neskaupsta ður S’eyðisfjörður Húsavík Akureyri Sigluf jörður ísafjörour Patreksf j örður Reykjavík. H.F. Eimskipaíélag íslands. Arthur Omre: ROLFSE SakamáSas 31.-DAGUR skammaði hann ekki, stríddi j heldur tækifæri til þess, og honum ekki,-Varð að vísu stöku J ég ákvað að gera það til þess sinnum dálítið háðsk, á simi hátt; á þann hátt, sem konum Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar í kvöld. Tekið á móti vör- um til Vestmannaeyja í dag. er lagið, þegar auinað hvort eiginmaður á í hlut eða ein_ hv/fer annar karlmaður, sem 1 þær hafa hug á að gera lítið ^úr. Hann hefði átt að láta hana vita af því, hver hann eiginlega var. En hann gerði það ekki, og tækifærið til þess gekk stöðugt meir úr greipum hans, eftir því, sem þau héldu áfram að fjarlægjast. Það gátu íiðið mánuðir, — Webster, sem ég hélt mér al- gerlega frá henni; mánuðir, já ár meira“ að segja. Eg get sagt yður ein.s og er, að ég hef ekki komið nálægt henni í 10 ár. Þér trúið því náttúrlega ' ekki. En það er nú satt samt. Hann tók sér málhvíM. Svo hélt hann áfram. Víst eigum við tvö börn. Það er gott og blessað, finnst yður það ekki? Og þetta eru myndarbörn. fðnrekendisr að komast burt frá öllu saman. Humm, tautaði Webster. Forðaðist að taka fram í fyrir honum eða trufla hann á ann- an hátt. Það var Holmgren, sem á- (kvað, að sjálfur skyMi hann senda allar meiri háttar upp_ hæðir í ábyrgðarpósti frá fyr- irtækinu. Og þó var það í raun og veru Holmgren, sem ákvað bað; það var. Stefánsson sjálf- ur; sem óbeint réði því, eða kom því þannig fyrir réttara sagt, þótt Holmgren fyndist sjálfum, sem væri það sín eig- in ákvörðun. Stefánsson var i nefnilega búinn að brugga ráða j gerð nokkra. Og hann var taugaóstyrkur. Það var engin upþgerð. Hins' vegar gerði, hann minna úr því, hve illa honum leið andlega heMur en raun varð á. Og þeir, sem um- gengust hann, trúðu því að hann segði það satt, að hann 1 grunað yður um að hafa stytt honum aMur. Webster skrifaði allt niður. Stefánsson gat. enga skýringu á því gefið, hvað Holmgren myndi hafa gert við hina pen- ingana, tvö hundruð og fimm- tíu þúsund krónurnar. Holm- gren tók alltaf við þeim, inni í skrifstofu gjaMkerans, kvittaði fyrir þær og fór burt til þess að senda skuldunautum pening ana upp í hráefniskaup. Vífebster stóð á fætur, lagði skýrsíu Stefánsson niður í tösku sína, gekk stillilega og rólega um gólf. Hann lagði margar spurningar fyrir Stef_ ánsson. Hann gat að vísu ver- ið ánægður með þessa játningu Stefánssons. En hann var þannig, að þegar sökudólgarn ir, sem hann var að yfirheyra, á annað .borð, voru komnir í s Ora-viðgerðir. b ? Fljót og góð afgreiðsla. v, ? c Í GUÐLAUGUR GÍSLASON,; • Laugavegi 65 i, S Sími 81218. Samúðarkort s s s s s Slysavamaié' ags Islar.d's^ kaupa flestir. Fást slysavamadeiMum ma s land allt. í Rvík í hann-s yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór- S \ unnar HalMórsd. og skrií-S stofu félagsins, Grófim 1. S Afgreidd í síma 4897. — S Heitið á slysavarnafélagið S S Það bregst ekki. ? DVALARHEIMILI ALDRAÐRA SJÓMANNA s MinningarspiÖlíl fást hjá: skap til þess að játa, þá hætti ' : son, Frh. af 1. síðu. Enn fremur telur þingið, að foifreiðaskortur margra iðnað- arfyrir.tækja sé orðið m'jög aðkallandi vandamál, sem verði að finna lausn á hið bráð asta, með veitingu nauðsyn- legra gjaMeyris- og innflutn- ingleyfa fyrir vör.u- og sendi- ferðabifreiðium til jðnaðarfyrir tækja. TÐNAÐARYÖRUUMBÚÐIR Á FRÍLISTA. Þingið telur, að getja þurfi nú þegar iðnaðarvöruumbáðir, sem ekki er hægt að framleiða í landinu, á almennan frílista. Þingið telur nauðsynlegt að við allan innflutning, hvort sem um er að ræða A eða B Álíhstavörur, eða vörur háð- ar leyfisveiíingum. sé ávallt tylgt þeárri- r-eglu, að láta efni- vör.ur til i'onáðar sitja fyrir fullunnum rðnaðarvörum. Þingið beinir þeim tilmæl- run til bankanna að taka laga eð'a enga . fyrirframgreiðslu af iðnaðarfyrirtækjum vegna efni vörukaupa erlendis frá, í sam ræmi við tiílögur rannsóknar- nefndar ríkisins í : ðnaðarmál- um á s. 1. ári. Þingið gerði einnig allmarg ar samiþykkíir í skattamálum og verða þær birtar síðar í blað inu. Húsmœður: l m Þegas þér kauplö lyftMufl ■ firá osa, þá eruð þér ekki- einungis að efla íslenzkan: íðnað, heldur einnig að; tryggj a yður ðruggan ár-> angur af fyrírhðfn yðar.: Notið þvi ávallt „Chemlu: Iýftíduft". það ódýrasta og = bezta. Fæst í hverri búð.: m a Chemia faf* •: Hann lyfti magurri hendinni j hefði illan bifur á því að senda og strauk hárið aftur frá enn- j sjálfur stórar fjárupphæðir í inu, þessu háa og gáfulega j ábyrgðarpósti. Þess vegna var enni. Hann leit undan, starði góða stund beint inn vegginn við rúmið. Yður er sem sagt alveg orðið sama um hana. O, nei, ekki er það nú. Mér þykir alltaf vænt um hana. j sextíu þúsund krónur tók Stef Ekki sem konuna mína, Jieldur j ánsson sjálfur í sínar vörzlur, sem vinkonu mína. Eg get eng j lagði af stað með þær til Osló an veginn hætt því að láta ] með þeim fasta ásetningi, að það, að Holmgren tók sjálfur mur- við hjá honum peningaupphæð sem nam allt að tvö hundruð og fimmtíu þúsundum króna og kvitteraði fyrir í litlu bók- (ina, sem áður er nefnd. En yfir e Þ.vasttitt n IWftSSítUlblílM'CJlítlllCI mér þykja vænt um hana á þann hátt. Við hö £um ekki hvort annað. Og hvað hana snertir, þá er hen’ni'.’svp ;semi: alveg sama um mig. Hvorki vel né illa við mig; finnst ekkr taka því að gera upp við sig, hvort heldur vera muni. Hún er hraust og heilbrigð. Einlíf- ið á illa við hana. Náttúrlega þarf hún karlmann. Hún hélt hlífisskildi yfir yður, herra Stefánsson, þegar þér voruð í gæzlufa'ngelsinu í fyrravetur. Eg kom oft til hennar og hún tók alltaf mál- stað yðar. Hún stóð á því fast. ar en fótunum, að þér væruð saklaús. Hún er áreiðahlleg^. vinur yðar. Það þori. ég að full yrða, að er engin uppgerð. O, já. Hún er ekki óvinur minn. Hún vill ekkert annað en gott til mín. Mér er það vel Ijóst. En í raun og veru er henni alveg sama um mig. Hún veit að hún hefur andlega yf- irburði yfir mig, og finnst ekki taka því að beita þeim gegn mér. Hann þagnaði. Virtist vera að leita í huganum að orðum til þess að túlka hugsanir sín- ar. Svo kom það. Hún vissi ekki, að ég tók peningana. — Þér skuluð ekki halda, að hún hafi vitað um það. Humm, tautaði Webster. ráðast í langferð út í hinn stóra heim og koma alcfrei aft_ ur. En á leiðinni til Osló sá hann í hendi sér. hve afar ó- skynsamleg þessi aðferð var, og hversu sára litlar líkur væru til þess að hún heppnaðist: — Gjaldkerinn dregur sér pen- inga, það er sjóðþurrð, og söku dólgurinn yfirgefur fyrirtæk- ið og flýr. (Þegar hann lagði á þessi ráð áður fyrr, reikn-. aði hann alltaf með þeim rnögu leika, að Holingren myndi ekki kæra hvarf hans fyrir lög reglunni. Það gæti gefið hon- um teekifæri til þess að sleppa, en nú sá hann betur cg betur, hversu veik sú von var). Og svo fór, að í Osló fékk hann tauga áfall og var lagður inn á spít_ ala. Þegar lögreglan kom að yfirheyra hann, . vissi hanh hvorki upp né niður og það var sannarlega engin uppgerð, því hann var sárþjáður maður um þaér mundir, ekki bara lík- amlega, heldur fyrst og fremst andlega. En svo fór, að lög- reglan sýknaði hann af öllum grun. Hann var látinn laus, hvernig sem nú á því stóð. Það gerði málið nú líka léttara fyrir hann, að Holmgren. dó, svona líka skyndilega. Webster kinkaði kolli. Þér getið sannarlega prísað yður sælan, herra Stefámsson, að Nei0 hún vissi ekki, að ég'þér skylduð vera fjarstaddur, tók peningana. Það vissi eng- j þegar hann dó. Þeir myndu inn. Mér gafst tilefni eða öllu i hafa fyrirfundist nú, sem hefðu hann ógjarnan við áð yfir- heyra þá, fyrr en í fulla hnef- ana og eftir að útséð væri um að hægt væri að pressa meiri játningar fram. Flestum fannst nefnilega, að bezt væri að leysa .frá skjóðunni í eitt skipti fyrir öll. Og Stefánsson mátti til með að játa. Hann hafði verið staðinn að verki við að reyna að. hlaupast. á brott af landi burt með stol- ið fé, Og það benti margt tii þess, að karlinn' segði nú sann leikann. En það var Webster ekki nóg. — Iíann gat ekki látM sér nægja líkur fyrir því, að Stefánsson væri að gefa rétta skýrkjlu. Hann gat ekki skilizt svo . við hann í þetta skipt- ið, áð komast ekki til botns í' öllurþví, sem Stefá'nsson vissi, ekki myndi seinna vænna. Og í sannleika sagt, þá var Web- ster nú bjartsýnni en oft áð- ur ýfir því, að vera kominn á spor; eftir var að vita hversu lengi myndi auðið að rekja þá slóð. Hann sagði með hægð, næst um því feimnislaust, rétt eins og hann væri nú fyrst að skilja merkingu orða Stefáns- sons: Segið þér mér eitt, herra Stefánsson. Sögðuð þér eða gáfuð þér í skyn, að það væri skoðún yðar, að konan yðar myndi hafa haft líkamleg mök við íjolmgren heitinn? Stéfánsson sagði raunalega: Já, þa meinti ég. Og var í fýilsta máta alvara. Þau lifðu saman eins og hjón eiginiega allt frá því fyrsta. Við vorum ekki búin að vera gift í eitt ár þegar .það byrjaði á miili þeirra. Og ég vissi það, alveg frá byrjun. Undarlegt, allt sam an. Eg gat aldrei lært að hata hann. Þvert á móti dáði ég iiann, kraft hans og dugnað, í honum sá ég svo marga eigin- leika, sem ég fann mig vanta. Hún fór aldrei fram á skilnað. Minntist aldrei á það einu orði. Og ég ekki heldur. Hún þarfn- aðist hans. Löngum og lö'ng. um hittust þau ekki. Það vissi. ég vel. Svo kom hann aftur. \ Veiðarfæraverzl. Verðandiö ^sími 3786; Sjómannafélagw S Reykjavíkur, sími 1915; Tó-> Sbaksverzl Boston, Laugav. 8,- Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði, c )Leifsg. 4, sími 2037; Verzl. ^ ^ Laugateigur, Laugateig 24, ^ ) sírni 81666; Ólafur Jóhanns-^ Sogabletti 15, sími s, Nesbúð, Nesveg 39. i S 7 3096; ;I HAFNARFIRÐI: EókM s Minn!ngarspj;öEd ■ Barnaspítalasjóðs Hringslns^ ? eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ (áður verzl. Aug. Svemi- \ { sen), í Verzluninni Victor,^ S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ ^ tekl,i Langholtsvegi 84, V j Verzl. Alfabrekku við SuB- S b urlandsbraut, og Þoriteins-V ? búð, Snorrabraut 61, ^ Smurt brauð ) ög snittur, í Nestispakkar. \ N S s S’ ? s s s s s s s s s s s s s L s s s s $ s s s ódýrast og bezt. Vin- ? samlegasc pantið með^ fyrín'ara. ^ S s $ s -s s s 'j HATBARINN Lækjargðtu 8 Simi 8014». Hús ogíbúðrr af ýmsum stærðum bænum, útverfum ; ej,_ arins og fyTir utan bæ-b ínn til sölu. — Hðíum? einnig tíl söln Jarðir,) vélbáta, bif r elðir og ? verðbréf, ^ Nýja &sveignasala«; ) Bankastræti 7. £ Sími 1518. ■?'7£W \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.