Alþýðublaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 7
Simnudagur 21. marz 1954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
f't
Suður og heim
Frámlhald af 5. síðu.
vali. Á leiðinni til Bern förum
við um hluta af Berner Ober-
land, sem frægt er fyrir sitt á-
gæta skíðaland, en ekki sízt fyr
ir ostana, sem þar eru fram-
leiddir. Leiðin liggur vfir
Brunig'skarð (1007 metra hátt)
meðfram Brienzersee og Thun-
ersee. í Bern, höfuáborg Sviss,
skoðum við þing'húsið og svo
helztu götur borgarinnar að ó-
gleymdum klukkuturninum
fræga. Þegar komið er til Frei-
burg, erum við allt í einu kom-
in inn á franskt málssvæði. en
þó heyrist einnig mikið töluð
þýzk mállýzka eins og í Austur
Sviss. PTeiburg. er gamall há-
skólabær, og fer ksnnsla fram
jafnt á frönsku og þýzku.
Leiðin vestur að Genfar-
vatni liggur yfir lágt fjalllendi
og er útsýninu yfir vatnið við
brugðið fyrir fegurð. Við ökum
gegnum háskólabæinn Lau-
sanne til Montreu. sem er að-
al ferðamannamiðstöðin við
Genfarvatn cg liggur í undur-
fögru umhverfi undir háum
fjöllum. Hér gistum við.
HÆRRA EN
ÖRÆFAJÖKULL
Sunnudeginum 23. maí verð
ur eytt við Genfarvatn og eig
um við kost á að fara á bát eft-
ir endilöngu vatninu til Genf
— firnm tíma ferð — og skoða
þar Þjóðabandalagshöllina
gömlu og 'hina fögru borg.
Þeir, sem vilja, geca orðið eft-
ir í Montreaux og notið þar bað
lífsins eða skoðað sig um í ná-
grenninu, íarið til Chiltonkast-
ala eða til Caux, miðstöðvar
Caux-hrey.fi ngarinnai'.
Mnáudaginn 24. maí þurfurn
við að leggja snemma af stað,
því að alliöng dagleið er fyrir
höndum. Við ökum upp efri
Róndal, beygjum til vinstri við
IVJartigny, þar sem vegur lig"-
u, r til hægri upp á Stóra Sankti
Bernharðsskarð, og höldum á-
fram í skjóli himinhárra fjalla
allt til Brig. Þar leggjum við
upp á Simplonskarð, sem er
2005 metra hátt eða aðeins lít-
ið eitt lægra en Öræfajökull.
Þegar kemur niður af fjallinu,
opnast. okkur nýr heímur. Við
erum komin suður yfir Alpa-
fjöil til Ítalíu. Samt er ekki til
setu fcoðið, því að við ætlrvrn
niður til Fmábæjarins Stresa
við Lago Maggiore, bar sem
við fávm okkur kvölcbað í
vatninu og gistum.
LISl’, SÖNGUR OG SPIL
Þriðjudaginn 25. maí ökum
við til Milano, hinnar miklu.
verzlunar-, iðnaðar- og lista-
borgar á Pósléttunni. Hér ök-
um við irm bæinn og skoðum
rn. a. dómkirkjuna, frægustu
byggingu í gotneskum stíl á It-
alíu, Sforza-höllina og Seala
óperur.a, þar sem við ætlum að
eyða kvöldinu við að hlusia á
beztu Söngvara bessa mikla
söngvalands.
Frá Milano ckum við til Gen
úa og erum þá ko nin niður að
Miðjarðaiihafi. Hér stöndum
v. ið stutt' við, því ac ferðinni er
heitið vestur Rivieraströnd, urn
baðstaðir.n San Rerno og Venti
miglia, yfir landamærin til
furstad'æmisins Monaco, en þar
gistum. við. Það, sem eftir er
dagsins, er bezt að rota til ao
fá sér bað í Miðiarðarhafinu cg'
um kvöldið skoðum. við Casino,
sþiiavítið fræga.
Fyrri hluta fimmtudagSins
27, maí ökum yið vastur strönd
ina til Nizza og fleiri baðstaða
og aftur til Moníe Carlo. en
notum seinni partinn til þess
og skoðum hallir og garða „sól
arkonungsins“ Lúðvíks 14.
Síðari hiuta dagsins ráð-
stafa menn eftir eigin geðþótta
og ltvöldinu líka, síðasta kvöld
inu í París. Ef til vill kynn'
að skoða sjóferða- og sjávar-
dýrasafn furstans, og svo nátt-
urlega tii þese að fara í sund.
Hér gistum við.
Á NAPÓLEONSVEGI
Frá Monte Carlo er ekið á umst við líka næturlífinu lítil-
föstúdlaigsmorguninn, fyrst í lega, t. d. með því að líta inn í
norðvestur til bæjarins Bar-: Rauðu mylluna.
réme, þat sem við komum á 1
svonefndan Napóleonsveg, en j HEILDARSÝN OG HEIMFÖR
það er leiðin. sem hann fór j Miðvikudiaginn 2. júní byrj-
norður yfir Alpafjöll, þegar um við á bví að aka til Eiffel-
hann kom aftur frá Elbu 1815 turnsins til þess að fá heildar-
til þess að hrifsa til sín völdin sýn vfir París. Rétt þar hjá er
á ný. Hér eru fjöiii'n lægri en Chaillothöllin, þar se.m Samein
þar sem við fórum yfir á suð-, uðu þjóðirnar hafa oft haidið
urleiðinni, svo að ferðin geng- ' fundi sína og ráðstefnur, en
ur greiðar. Samt komumst við þaðan er líka víðsýnt af' svöl-
í 1250 métra hæð. þar sem unum. Svo ökum við áfram til
hæst er. Síðari hluta dags er Luxemborgarhallar, til Dome
komið til Grenoble, gamals há- des Invalides, þar sem Napó-
skólabæjar við mót ánna Drac leon er grafinn. Á heimleiðinni
og Isére. Hann er umiuktur há-! förum við framhjá tveim stór-
um fjöllum, os hægt er að kom ?um sýningahöllum, Grand Pa-
ast með svifbraut neðan úr, lais og Petit Palais, sem eru
bænum uop á svonefnt Bastille eins og Eiffelturninn, leifar frá
fiail. en baðan er „tórfenglegt, heimssýningunni 1889.
útsvni. Gist í Granobla. j Um kvöldið ö'kum við til
Að morgni iaugardagsins ; flugvallarins, og stígum upp í
verður hal'dið af stað ca' ekið ;Gullfaxa og 'komum heim á
til Lvon. sam iiggur í útiaðri j gamla Frón um nóttina.
Pourgosna-vínrækíarhéraðsins.
Eftir stut.ta viðdvöl höldum við
áfram til Dijcn og gistum þar.
1 BORG GLEDINNA'R
Nú ökm við sem hraðast á-
leiðis til Parísar. en s.tönzum
'amt um stund í Fontaine-
bleau. Tímann, sem eftir er í
dag, rotum við' til bess að aka
rm borsina og förurn svo á
rkemmtistaði um kvöldið.
Mánudaginn 31. maí byrjum
við á bví að skoða borgina nán
ar. Við ökum fyrst til Mont-
martre. listamannahverfisins,
sfðan til Stjörnutorgs. Place de
rEtoiia, með sigurboganum.
sem Napóleon lét bvria á. Und
Framhald af 8. siðu.
verndunarfélagið væri e'kki al-
gerlega andvígt því að fækka
dúfum bæjarins eitthvað, þar
eð fjölgunin væri of mikil.
EINS OG ALGER ÚTRÝMING
En Þorbjörn sagði, að ekki
næði nokkurri átt að, ganga
svo langt í að fækka dnfunum
að nálgaðist algera útrýmingu.
Og kvaðst hann vona, að
dúfnadrápið tæki sem fyrst
enda.
J
*
ir hcnurn er gröf ófcekkta her- j )
mannsins. Héðan ökum við nið
ur Ch'amoS Elvsées til Place de
la Concords, glæsilegasta torgs
borgarinnar. þaðan áfram til
Madelaine-kirkju, að Óper-
unni og til Louvre-hallarinnar,
sem geymir eitt dýrmætasta
listasafn í heimi. Síðan ökum
við um Place de la Répúblique
til Bastillutorgs, þar sem getur
að líta skuggalegar minjar frá
tímum stjórnarbyitingarinnar,
i og áfram um Place des Vosges
og 'til Nctre Dame kirkjunnar
og skoðum hana. Síðari hluta
dagsins notum við til þess að
rkoða Louvre-safnið.
Að morgni þriðjudagsins 1.
júní ökum við beint til Versala
PED0X fófabaðsait
Pedox fðtabað
skjótlega þreytu, sérind-
S
S
$
eyðii)
um og óþægindum í fót- {
onum. Gott að látc (
dálítið af Pedox í hér- J
þvottavatnið. Eftir fárr* )
daga cotkun kemur ár- {
angurinn í Ijós. )
f
Y
' ^
$
CHEMIA H.JT (
Wsosi t uæstu fcáss.
Náttúrulækningafélags Reykjavikur
verður í húsi Guðspekifélagsins, Ingólfsstræti 22, f'immtu
daginn 25. marz kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Meisíaramóí íslands í
Verður haidið í Reykjavík 26.—28. apríl n.k.
Þátttökugjaid fyrir hvern flokk er kr. 50.00
Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi
sendist til skriisiofu Í.B.R., Hólatorgi 2, eigi síðar er.
10. apríl.
íbróttabandalag Reykjavíkur.
Meistaramót íslands í
adminfon
verður haldið í Reykjavík á tímabilinu 17.—19. apríl n.k.
Keppt verður í einliðaleik kvenna og karla, tvíliðaleik
kvenna og karla og tvenndarkeppni.
Þátttökugjald er kr. 15.00 fyrir hvern keppanda í ein-
liðaleik og' kr. 25.00 íyrir hvert lið í tvíliðaleik og tvennd
arkeppni.
Skriflegar þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi,
sendist til skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi -2, eigi síðar en
5. apríl næstkomandi.
fþróttabandalag Reykjavíkur.
FulItrúarátS verklýðsfélaganna
í Reykjavík
verður haldinn mánudaginn 22. marz 1954 kl. 8,30
e.h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1) 1. maí, kosning nefndar o. fl.
2) Kaffihækkunin og samningsgrundvöiiur.
inn frá. 20. des. .1952.
3) Onnur mál.
STJÓRNIN.
frá vefnaðarvörudeild KRON
Opnum affur á mánudag
Í50N
vefmiðarvörudeild
urn
Útvegum við frá Tókkóslóvakíu,
Lágt verð. — Fljót afgreiðsla.
annesson
NYJA BIO-HUSIÐ — SIMI 7181