Alþýðublaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 6
I ALÞÝÐUBLAÐfiÐ Sunnudagur 21. marz 1954 Nýff frumvarp Framhald aí 1. síðu. ákvæði lagar.na um þetta at- riði séu ótvíræð. Það skal tekið frarrT, að á- kvæðum þessarar greinar verð ur ekki beitt til að fella niður iðgjaldagreiðslur peirra sjóð- íélaga, sem k'eypt hafa sér rétt indi sámkvæmt 3. gr. laga nr. 40 1945, fyrr en raunveruleg- ur iðgjaldagreiðslutími þeirra er orðinn. 30 ár. Framhald aí 1. síðu. vegar er framleiðsla hennar rnikil tæknileg framíör. Þar eð enn. er ekki unnt að nýta vetn issprengjuna íriðsamlega muh framleiðsla liennar lítil áhrif hafa á öðrum sviðum en í hern aði. FORELDKAFÉLAGIÐ í Laugamesskólanum boðar til foreldrafundar í skólanum í dag kl. 4. Rætt verður um aðbúð barna í skólanum. Frummælandi verður Hjörtur* Kristmunds- son. Einnig V.erður rætt um skólábyggingar frá sjónarmiði kennara. Verður Helgi Þoriáks son frummælandi. Levfðar verða stuttar fyrirspurnir, en síðan verður kvikmyndasýn. ing. Föreldrar ættu að fjöl- menna á fundinn. Arthur Omre: ^ HROL.FSEYJARNALIÐ Sakamáfasaga frá Noregi Sálarrannsóknar- r félag: Islands. Sameiginlegur fundur íélagsins og kvennadeildarinn- ar verðui1 haldinn í Sjálfstæðis húsinu þriðjudaginn 23. marz kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Frú Soffía Haraldsdóttir flyt ur stutt erindi. Þrjár söngkonur svngja nokkra þrísöngva. Guðbjörg Þorbjamardóttir leikkona les upp. Forseti félagsins flytur stutt erindi. Kaffidrykkja. Félagar mega taka með sér gesti. Félagsskírteini verða af_ hent við innganginn. Stjórnin. og slöngur 475x16 500x16 525x16 550x16 600x16 f. jeppa 650x16 700x16 750x16 900x16 450x17 500x17 525x17 ;t1 550x17 550x18 670x15 700x20 750x20 825x20 Verð hagstætí. Garðar Gíslason h.f. Seykjavík. Webster gleymdi sér oft og tíðum gersamlega. þegar hann fór að tala um mat. Tíminn leið flljótt, og þeir héldu áfram að ræðast við. Webster hélt áfram að tala og tala. Nú var hann búinn að breyta um umræðuefni. Farinn að tala um langferðabíla í sám_y anburði við járnbrautarlestír. Annað uppáhaldsumræðuefnið hans frá. En sá var munurinn, að þegar hann talaði um þetta efni, gat hann orðið æstari en ella. Og nú varð hann ákafur. Hann bað frú Eriksen að bera á borð fyrir þá Nik Dal inni á : ljósmyndastofunni hans. Ljós- 1 myndarinn hafði frá ýmsu að | segja og vildi fá næði til þess'. | Póstmeistarinn var vanur að I koma til hans einu sinni í viku j fyrst í stað. Nú var hann far- inn að korna tvisvar. Þeir spil- uðu. Nik hafði komizt að því, að póstmeistarinn notaði ljós_ myndastofuna sem bráðabirgða viðkomustað á léið sinni til frú Stefánsson. Þangað fór hann alltaf, eftir að þeir hættu að spila. Dvaldi þar svo sem klukkutíma eða svo. Nik Dal hafði auga með þeim. Þær héldu áfram að hittast, ungfrú Harm og frú Stefánsson. Not- uðu kaffistofur 'niðri í Fred- riksstad, aðallega tvær á víxl. Nik Dal þorði í fyrstu ekki að fara inn í kaffistofurnar á eft ir þeim. Þær voru svo litlaí', veitingastofurnar, að ekki var að vita nema að þær grunaði, í hvaða erindum hann væri. En stundum fóru þær inn í veit- i’ngastofuna „Björninn.“ Hún var miklu stærri. Hann reyndi að geta sér til um, hvenær þær hefðu í hyggju að fara þangað inn, og var þá kominn á undan þeim inn. Það vakti minni athygli. Þær töluðu alltaf lágt. Það var ógerningur að heyra, um hvað þær voru að tala. Það var ungfrúin, sem hafði orðið að öllum jaínaði. Hún samkjaft- aði varla heilum tímunum saman. Aftur á móti var frúin fámálug. Líkt og henni leidd_ ist og kynni ekki við sig í fé- lagsskap við ungfrúna, Nei," Nik (Dal heyrði ekki mikið af því, sem þeim fór á milli. Þó heyrði hann einu sinni að frú- in sagði hálfreiðilega: Þú verð- ur að hætta við þetta. Hvað á ég þá að gera af mér? Við Arvid verðum að skípta á milli okkar. Ekki fáum við tólf þús- undir hvort í sinn hlut. Svo lækkaði hún röddina á ný, og Nik náði ekki framhaldinu. Webster sötraði teið sitt. Hann umlaði eitthvað. Nú, já, já. Er það svona? Ungfrúin á leið að gifta sig. Vantar pen- inga. Ætlar að neyða frú Stef- ánsson til þess að láta sig hafa peninga. Ó, já. Hún er ekki öll þar sem hún er séð, ungfrú i Harm. Líkist tatarastelpum í { útliti, og er þeím skýld í raun i 34. DAGUR og veru. Skrautgjörn, glys- gefin og ómerkileg. fíann valdi sér ærlegan kjöt- bita. Hún er víst að lofa frúnni því, að vitna fyrir hana í Hrólfs ’ eyjarmálinu, sú litla, tautaði hann. En hún hefur víst ekkj mikla löngun til þess að hleypa . henni í vitnastúlkuna, hún frú I Stefánsson. Hann þagnaði; hugsaði sig um. Allt í einu sagði hann: Já, , ég geri það. Síðan borðaði) hann rólega og talaði um allt , annao. Rétt eins og hann hefði gersamlega gléymt því, hvað hann ætlaði að ge'ra. Gleymt málinu öllu. 16. Næsta mor.gun fór Webster niður til Frederiksstad og hringdl þaðan til Qsló. Náttúr lega hefði hann getað notað símann hjá frú Erikssen og víst stóð honum það til boða. En hann þáði það ekki. í fyrsta lagi vegna þess, að frú Er’ik- sen komst þá ekki hjá að heyra hvað hann sagði, og auk þess var fullvíst, að sú horaða, kon- an póstmeistarans, sem af_ greiddi lnglínusamtöl öll út úr þorpinu, myndi ekki láta slíkt tækifæri ónotað, heldur liggja 1 á línunni og hlusta. Frá kon- unni póstmeistarans var ekki langt til póstmeistarans sjálfs. Og frá póstmeistaranum var ennþá styttra til frú Stéfáns- son. Það leið ekki á löngu þar til Webster fékk frá Osló það, sem hann bað um: Ábyrgðarbréf frá Oslóarlögreglu'nni. í því var handtökuheimild til hans, stíluð á ungfrú Iiarm. Vildi þó tryggja sér heimild til þess, ef á þyrfti að halda. Hann ætl- aði ekki að láta koma aftan að sér. Og þótt hann að vísu mætti handtaka hvern, sem var, án handtökuheimildar, þá var hann nógu gætinn til þess að fara ekki út í þá sálma, nema mikið lægi við. Slíkar handtökur voru á hans eigin ábyrgð. Hann hafði ekki í hyggju að hætta á neitt í þessu máli frekar en öðrum. Og svo hafði það augljósa ólcosti, að fara að handtalia fólk. Hann vissi hvernig það var. Náttúr- lega notuðu allir sér rétt sinn til þess að fá sér lögfræðing, málið varð meira fyrir opnum tjöldum, allir drógu sig inn í sína skel og ógerningur að upplýsa neitt. í réttarþjóðfélagi hefur sem sagt hver einasti maður per- sónuleg réttindi, jafnvel þótt hann sé grunaður um glæp, já, meira að segja þótt hann s'é staðinn að verki með að fremja glæp. Vörður laganna hefur ekki óskoraðan rétt til þess að naga sér þannig, sem hann tel_ ur bezt henta langt í frá. Hann hefur húsbónda yfir sér, og sá, hefur aftur flókiö réttarkerfi, sem honum er skylt að fylgja. Menningarþjóðfélag gefur ekki einstaklingnum heimild til þess að breyta eins og honum sjálfum þykir bezt henta. Góð- ur og gegn lögreglumaður er ekki .einas’ta refsivö'ndur. Hann er miklu frekar þjónn almenn- ings. Webster var góður lög- reglumaður, mikill mannþekkj ari og mikill mannvinur. Hann gerði sér vel ljóst, að það er mannlegt að skjátlast, og það er hægt að ná árangri án þess að láta mikið yfir s'ér og fara geyst. Hann gat verið hvass og byrstur, myndugur, þegar því var að askipta. Þegar hann hafði fyrir framan sig þrjózka og forherta glæpamenn, sem hann vissi að voru sekir um af- brot og glæpi. Það voru ekki margir, sem voru lagnari að knýja fram játningar heldur en hann. En honum gekk ekki mannvonzka til. Ekki löngun til þess að sigra andstæðing, heldur hvöt til þess að þjóna sannleikanum. Kþukkan var sex að kvöldi, þegar hann hringdi dyrabjöll- unni hjá ungfrú Harm. Hún átti heima í lítilli íbúð við Færgestedveginn. íbúðin var ný og næstum því tóm. Þaima stóð hann við dyrnar hjá henni, með hattinn í hendinni; það glampaði á beran skallann hans. Ungfrú Harm greip and_ ann á lofti og bar hendina ó- sjálfrátt upp að hálsinum ura leið. Ó, þér gerðuð mig svo hrædda; Webster hengdi hatt- inn sinn á snaga og' sagði ró- Eg þarf að tala dálítið við yður. Hún hringsólaði felmturslega fram og aftur um herbergið. Þegar hún var búin að jafna sig' dálítið eftir fyrsta fátjð, sem á hana kom, fór hún að afsaka sig. Já, já, gerið þér svo Auglýsíngaskrífstofa Alþýðublaðsins er a 2. hæð í Alþýðuhúsinu gengið inn frá Ingólfsstræti. Opin daglega kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4 e.h. ■ Ora-viðgerðir. s s s $ GUÐLAUGUR Fljót og góð afgreiðsla. ^ GÍSLASON Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort > s s s s í s s Slysay amaíé.' ags íslanös ^ kaupa flestir. Fást hjé slysavamadeildum utas land allt. í Rvík 1 hann-S yrðaverzluninni, Banka- S stræti 6, Verzl. Gunnþór-S unnar Halldórsd. og skril-S stofu félagsins, Grófin 1J Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið Það bregst ekM, DVALARHEIMÍLI ALDRAÐRA SJÓMANNA Minningarsplöid fást hjá: ^Veiðarfæraverzl. Verðancíi, 3 j sírni 3786; Sjómannafélagi • S Reykjavíkur, sími 1915; Tó-> ^ íl'l'rí'i'íií'i .. . T nli...... íí ' S Sbaksverzl Boston, Laugav. 8, S Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði, r SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl. ( S Laugateigur, Laugateig 24, ^ 3sími 81666; Ólafur Jóhanns-^ Sogabletti 15, símiij Nesbúð, Nesveg 39. ( I HAFNARFIRÐI: Bóka-S verzl. V. Long, síml 9288. { Nýja sendi- - bílastöðin h.f. / son, ^ 3096; S S S" s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s hefur afgreiðslu í Bsejar- ^ bílastöðinni í Aðalstrætl^ 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudogum 10—18. — S Sími 1395. * S S S s s s s s s s s i s s s Minningarsplöld Barnaspítalasjóðs Hringsins^ eru aígreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^ (áður verzl. Aug. SventS-S S sen), í Verzluninni Victor,^ S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ S tekl, Langholtsvegi 84, \ S Verzl. Álfabrekku við Suð-S ^ urlandsbraut, og Þorsteina-S og Snorrabraut 61. Smurt brauö og snittur, Nestispakkar Ödýrast og bezt. Vin-* samlegasc pantið með- fyrirvara. ■ búð, f S S s s s s l V s s s s s s s s s s s s s s i s * s s s s s s s s s s s s s s af ýmsum atserðum Ú bænum, útverhim :: ejd arins og fyrir utan foæJ MATBARINN Lækjargötu 6, Sími 80349. Hús og íbúðir sölu. Höfum inn til einnig tíl sölu jarðirJ vélbáta, biírsiðir og ^ verðbréf. ^ V V s S Nýjá fasteignasal**. Bajnkastræti 7. Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.