Alþýðublaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 8
&LÞÝÐ UFLÖK K URINN heitir á alla vini tóna og tylgismenn a3 vinna ötullega að út- fereiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnaðar- istefnxumar þbrf að komast inn á hvert al- (ÓýðuheimilL — LágmarkiS er, að allir flokks- feandnir menn kaupi blaðið. TREYSTIR þú þér ekki tii að gerast fastni áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir það þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færír þér nýjustu fréttir erlendar og innlendar. | í ieykjavík í dag i . i BORGFIRÐING AFÉLAG- I 179 í Reykjavík hefur starfað með miklum blóma á yfirstand I rndi vetri. Mánaðarlega hafa \>1erið haldnir fundir og skemmtanir í Sjálfstæðishús- ! inu, og alltaf við húsfylli. í þessum mánuði hefur félagið baldið spilakvöld, og í dag íaeldur það sinn áiiega út breiðslufund í Sjálfstæðishús mu, þar sem allir Borgfirðing ar ásamt börnum þeirra, og þeim, sem dvalið hafa í Borgar firðinum er boðið til þátttöku ásamt gestum þeirra, þótt þeir ,séu ekki félagsmeun. þess að dúfnadrápiðhæffi sfrax Ekkert samráð haft við féiagið um útrýmingu fuglanna DÝRAVF.RNDUNARFÉLAGIÐ hefur nú mótmælt herferð ipni gegn dúfunum í Reykjavík og krafizt þéss að dúfnadrápinu verði þegar hætt. Hefur ekkert samráð verið haft við félagið í sambandi við herferðina gefn dúfunum. | Fréttamaður blaðsins ræddi hætt. Lét formaður heilbrigð- isnefndar góð orð falla um að ósk Dýraverndunarfélagsins. yrði tekin til greina. í gær við Þorbjörn Jóhannes- son, formann Dýraverndunar- félags. íslands. Sagðist formað- ufinn hafa gengið á fund lög- reglustjóra, sem er formaður heilbrigðisnefndar og farið þess á leit við hann fyrir hönd Dýr.averndunarfélagsins, að dúfnadrápinu verði þegar DUFNAHUSISKRUÐGARÐA BÆJARINS. Þorbjörn sagði, að Dýra- verndunarfélagið hefði s. 1. haust sent bænum ýmsar til- lögur varðandi dúfnalífið í bænum.. Vildi félagið að sett yrðu upp dúfnahús víðs vegar um bæinn m. a. í helztu skemmtigörðunum, svo að dúf urnar þyrftu ekki að flækjast um bæinn án þess að hafa nokk urn samastað. Tillögur Dýra- verndunarfélagsins hafa enn ekki verið teknar til greina. NAUÐSYNLEGT AÐ FÆKKA DÚFUNUM EITTHVAÐ. NEYTENDASAMTÖK REYKJAVIKUR rituðu Bakara- Formaður Dýraverndunar- meistarafélagi Reykjavíkur bréf hinn 17. febrúar s.I. og fóru j félagsins kvaðst sannfærður um, að hefðu tillögur félags- ins verið teknar til greina. myndu þær íkki hafa angrað bæjarbúa eins mikið, og því verið sersamlega ástæðulaust að fækka dúfunum. Hins veg- ar sagði formaðurinn, að Dýra Framhald á ?. síðu. Verður farið ðð selja brauð í Reykjavík í pappírsumbúðum? Neyteodasamtök Reykjavíkur fara þess á leit við bakara, og þeir taka vel í það þess á Ieit, að athugaðir yrðu möguleikar á því, að í brauðsölu- búðum yrðu fáanleg brauð, sem væru innpökkúð í góðar, lok- aðar pappírsumbúðir. iSkyldi pökkun fara fram ’ taka upp slíka innpökkun á eins fljótt og unnt væri eftir brauðum, sem að oían greinir. bökun, og brauðin síðan flutt Myndu pokar úr olíubornum xnnþökkuð frá bökurunum í pappír, gegnisae(i|r að inokkru, •búðirnar, og yrðú þannig aldrei vera heppileg„.stir. snert umbúðalaus af afgreiðslu j----------------------------- fólkinu. Þar sem hreiniæti í1 xnatvælameðferð er á háu stigi, tíðkast mjög. að brauð séu seld ínnpökkuð og jafnvel skorin í sneiðar. Það væri mjög æski- legt, að slíkur háttur yrði tek- j xnn upp hér á landi, endia er > þetta men.ningarmál á nútíma ' mælikvarða. i manns hafa séð barnaleik- riíið ,Ferðin fií tunglsins' Leikritið verður sýnt í 25. sinn í dag UÆDI ÓINNPÖKKUÐ OG PÖKKUÐ BRAUÐ. Til þess er ætlazt, að jafnan verði á boðstólum bæði inn- SEGJA MÁ, að barnaleikritiS „Ferðin til tunglsins" eigi merkisafmæli í dag, því að kl. 15 verður það sýnt í 25. sinn í Þjóðleikhúsinu, ávallt fyrir fullu husi. Hafa því yfir 16.500 raanns séð þetta nýstárlcga og óvenju skemmtilega leikrit jpöfckuð og óinnpökkuð brauó. BassewitSZj 0g notið um leið hljómlistar Schmalstich. :ívo að fólk hafi frjálst val. enda má búast við, sð einhver Aðsókn að leikritinu má verðmunur verði, a. m. k. í helta dæmalaus, og til gamans byrjun. ma geta þess, að miðar að sýn Matvælanefnd Nsytendasam- ingunni í dag seldust upp á xakanna annaðist undirbúning um Þad bil klukkustund. Leik- þessa máls af þeirra hálfu. en rlt betta nýtur dæmafárra vin hana skina Þórhallur Halldórs sælda víða annars staðar í Norð xon mjólkuriðnfræðingur. for- ur-Evrópu, en einkum þó í Sví :,naður, Arinbjörn Kolbeinsson bjóð, og í Stokkhólmi, er það i.ækr.ir og Anna Gísladóttir hús lelfciú um hver jól. eins og áð- xnæðrakennari. Ur hefur verið skýrt frá 1 daS Bakaram.ieistarafélagið hefur blöðum bæjarins. iú lokið athu.s'un á þessu máli Enda þótt ekkert lát sé á að- og svarað bréfi neytendasam- sókr.inni, fer sýningum að xakanna. Seeir þar. að bakara fækka> °S eru nú aðeins örfá- ið „Sá sterkasti“ eftir Karen Bromson, en blöðin hafa lokið lofsorði á frammistöðu leikar- anna í þessari harmsögu Kar- enar Bramsons, eri leikstjóri er Haraldur Björnsson. Minnisvarði um dr. YaltýGuð- mundsson á gröf hans Hann er reistur að tilhiutan hálfsystur hans, frú Guörúnar Skaptason ^ DR. VALTÝ GUÐMUNDSSYNI, sem var á sínum tíma einn svipmesti stjórnmálaforingi Islendinga, hefur verið reistur minnisvarði í kirkjugarðinum við Súðurgötu. Minnisvarðinm er úr íslenzkum grásteini og reistur að tilhlutuu hálfsysíur dr„ Valtýs, Guðrúnar Skaptason í Winnipég. MinnisVarðinn var reístur áleyjar 1894—1902, Gullbringu- þriðjudaginn var á gröf dr. jog. Kjósarsýslu 1903—1908 og Valtýs í kirkjugarðinum við j Seyðisfjörð 1911—1914. Mik- Suðurgötu, en þar hvílir ,hann ill styrr stóð um dr. Valtý sena hjá konu sinni, Önnu Jóhann- esdóttur, mágkonu sinni, Kat- stjórnmálamann upp úr síðustu aldamótum, en tvímælalaust xneistarar séu mjög fúsir að JMikfð fínufjón fijá SANDGERÐISBÁTAR urðu It'yrir miklu línutjóni í fyrra- dag af völdum erlendra togara ó miðunum. Missti einn bátur 18 bjóð, nokkrir aðeins minna, en flestir 9—10 bjóð. Afli var xregur, og þurfa bátar nú langt að sækja á mið. ar eftir, enda kalla brátt önn- ur verkefni að í bjóðleikhús- inu. FRÚ GERD GRIEG KOMIN. Eins og áður hefur verið sagt frá í fréttum blaða og út- varps, er frú Gerd Grieg fyrir nokkru komin hingað til lands, og er hún tekin að æfa Villi- öndina eftir Henrik Ibsen, sem verður næsta leikrit Þjóðleik- hússins, en ekki er fuliráðið enn, hvenær. frumsýning á því verður. I kvöld verður sýnt leikrit- rínu Jóhannesdóttur, og tengda ^ var hann í hópi menntuðustu móður sinni, Marenu Lárus-'og svipmestu stjórnr. ílafor- dóttur. Dr. Valtýr fæddist ingja okkar og' einlægur fram 1860, en lézt 1928. Hann var faramaður. dósent við Hafnaúháskóla, í ís-1 jjÁLFSYSTIR DR VAI TÝS lenzkri sögu og bókmenntum j Frú Guðrún Skaptamn er 1890—1920 og prófessor i sömu hálfsystir dr. Valtýs, en fædd fræðum 1920 1928. Dr,- Val- vestur f Kanada og hef.’r alið týr stofnaði tímaritið Eimreið þar aldur sinn_ Hún kenndi ís_ ina og var ritstjori hennar og , lenzku Caroline Foulko sem útgefandi 1895 1917. Hann viðfræg varg fyrir afsfc'cti sín var þingmaður fyrir Vestfnanna ^ af fri6arnl..álum; en Caroline j Foulke var systurdótt'r Art- J7 <0 • 1 ®_P 1 1 1 hurs B. Reeves, sem var rr.ikill tma Ol^lirlcitsaottir ioihhomi íslandsvinur og þyddi Pnt og j stúlku á ensku í samvinnu við } dr. Valtý. Guðrún giftkt 1901 er á förum til Fœreyia J J Jossf Björnssyni Ska^^son Maðyr heonar, Árni Ársælsson Iæknir,!sem lönsu er látinn- JÓ-reE var , », conarsonur íósefs Skaptsson- vinnur petta ar vio sjukrahus i Þorshoín ;ar héraðsiœknis a-> hki-« ERNA SIGURLEIFSDÓTT- IR leikkona er nú á förum til Færeyja, og mun hún dveljast þar a. m. k. til næsta hausts. Maður hennar Ámi Ársæls son læknir, sonur Ársæls Árnasonar bókbindara, hefur síðan í haust unnið við sjúkra húsið í Þórshöfn og er hann að taka þar kandidatsár sitt, en hann útskrifaðist úr lækna deild Háskóla Islands síðast líðið vor. Byrjaði hann í sept ember s. 1. og verður til ágúst loka. Mun hann vera fyrsti íslenzki læknirinn, sem vinn ur kandidatsár sitt í Færeyj- um, en Úlfar Þórðarson var þar eitt sinn við augnlækn- ingar. Erna fer með næstu ferð „Dronning Ajlexandrine“ til Færeyja. Var ætlunin að liún færi með síðustu ferð, en vegna hlutverkanna, sem hún hcfur haft á hendi íyrir Leik félag Reykjavíkur, var liún fengin til að fresta för ssinni. í Húnaþingi. en Björn faðir hans var bróðir séra Magnúsar Skaptasonar og Skapta J'^efs sonar ritstjóra Austra á Sevð- isfirði. HEIM EINU SINNL Guðrún Skaptason hefur að- eins einu sinni komið til ís- lands. Fór hún til Kaupir..ann& hafnar í boði bróður síns og konu'-hans og dvaldist þar ár- langt. Þaðan kom hún til ís- lands og dvaldist hér í þrjá mánuði, meðan dr. Valtýr sat á þingi'. . " þ ' ' ' , .ffiÁÍÍÉÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.