Alþýðublaðið - 28.03.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.03.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Sunnudagur 28. marz 1954 73. tbl. SÉNDIÐ Alþýðublaðinu stuttar greinar um margvísíeg efni til fró'ð- leiks eða skemmtunar. Ritstjórinn. , Mynd þessi sýnir er bátur kemnr af rauðjnagaveiðum ; Skerja- firði. — Ljósm.: Steíán Nikulásson. Æflaði Hamilton að reka 57 Islendinga af því Þrír vélbáíar biluðu í gær a§ þeir lóku sér frí einn dag! Vinnutími síarfsmanna vöruskemmudeildar ' styttur, en þeir fara traní á iengingu. ðmagaveiðin á Skerjafirði hafin; veiðihorfur slæmar Oft komin góð veiöi uin þetta leyti. RAUÐMAGATÍMABILIÐ hófst hér syðra fyrir um j»að bil hálfum mánuði síðan. Eru sex bátár í Slterjafirði byrjaðir að leggja net, en afii þeirra hefur verið mjög slœmur; eru þeir hæstu aðeins með 22 stykki í 30 netum. ÞRÍK bátar bilúðu í Faxa- flóa í gær, en veður var vont og máttí því lítið út af bcra. Fyrst bilaði bátur frá Akranesi, og var björgunar- skip látið draga hann. Síðan b’laði Atli frá Akureyri og tók sama björgunarskip hann. En þcgar þriðji bátur- inn bilaði, Björgvin frá Kefla vík, varð að fá bat úr Kefla- vík til að sækja hann, af því að björgunarskipið annaði ckki að draga alla bessa báta til hafnar. Ekki hlutust þó nein óhöpp af þessum bilun- um, að því er Henvy Hálfdan arson, iskrifstofusijóri SVFÍ, tjáði blaðjnu i gærkveldi. STARFSMENN vöruskemmudeildar Hamiltonfólagsins hafa sent vinnumálanefnd bréf, þar sem þeir fara fram á að þeim vcrði greidd full laun fyrir þriðjudaginn 23. marz, en daginn áður höfðu allir mennirnir, 57, í vöruskemmunni, tekið sér frí frá störfum og lá við að þeir yrðu allir rekttir fyrir. Mennirnir fcngu þó að halda áfram vinnu síðla fyrrnefndan dag, en fengu greidd laun frá því er þeim var leyft að hefja vinnu, enda þótt þeir væru á vinnustaðnum allan daginn. Bréf starfsmannanna til Hamiltonfélagið nú þann 15. vinnum,álanefndar fer hér á marz með því að stytta vinnu- Fiskur fluttur frá Ólafsvík í Borgar- ness á hílum. BORGARNESI í gær. UNDANFARIÐ hefur lítill fiskúr verið fluttur hingað, en annað slagið hefur þó nokkuð komið frá Akranesi, og á dög- unum, er aflahrotan var í Ól- afsvík, var fiski ekið þaðan. Vélbáturinn Hvítá, sem ver- ið hefur í viðgerð síðan hann rak - upp í Reykjavík, er nú kominn út á veiðar og mun leggja upp fislj. hér. Það mun bæta atvinnuástandið, sem ‘ekki hefur verið gott. IE. VÍðriT I dag Stinningskaldi suðvestan, skúrir. * Rauðmagaveiðarnar á Skerja firði ihefjast venjuiega í marz. Er veiði oft orðin góð í lok marzmánaðar. En útgerðar- menn og sjómenn í Skerjafirði eru nú mjög vondaufir um veiðfiorfur. Flestir rauðmagabátarnir í Skerjafirði eru nú byrjaðir veiðar. Frá Seltjarnarnesi eru rauðmagaveiðar einnig byrjað- ar. Róa tveir bátar þaðan. Afli þeirra hefur einnig verið- mjög tregur. Skolið yfir landamærin á bændur í Jordaníu. FREGN frá Transjórdaníu ■hermir, að um 20 ísraelsher- menn hafi í dag skotið yfir landamærin milli ríkjanna á jordanska bændur, er þar voru við vinnu sína. Hafi nokkrir særzt. Reykvíkingar unnu. ! REYKVÍKINGAR unnu Fær eyinga í bæjarkeppni í bridge. Keppninni lauk í gær. eftir: „í nóvember í haust stóð til að stytta vinnutíma vöru- skemmudeildarinnar úr sextíu stundum í 48 stnnda vinnu- viku. Starfsmenn deildarinnar mótmæltu þessari ráðstöfun og var gert samkomulag um 54 stunda vinnuviku og var það tilkynnt í bréfi dagsettu 18. nóv., undirrituðu af yfirmanni deildarinnar, A. I. Lally, Pro- perty Mgr. SAMKOMULAGIÐ BROTIÐ Þetta smakmoulag braut Bíliljóri höfuðkúpubrolnaði alvarlega undir bíl sínum Bíllinn hvíldi um stund á höfði hans, en mann bar að, sem lyfti hílnum einn BIFREIÐARSTJÓRI slasaðist á þann hátt í gær, er hann I lá undir bifreið sinni og var að gera við hana, að bifreiðin féll af lyftununi og livíldi um stund á höfði mannsins. Hlaut hann 1 alvarlegt höfuðkúpubrot, en var þó enn með mcðvitund, er hon- um var náð undan bifreiðinni, Bifreiðarstjórinn erMeyvantl reiðinni einn með handafli, en Meyvantsson, sonur Meyvantsl bifreiðarstjórinn var enn með Sigurðssonar á Nýja stúdenta- garði. Fékk blaðið upplýsingar um atvik slyssins hjá Meyvant Sigurðssyni. Innbrol og þjófnaður í Kaup- félaginu í Keflavík í fyrrinótt Brotin rúða í aðaldyrunum og opnaður smekklás. BROTIZT VAR INN í Kaupfélagið hér í nótt og stolið á annað þúsund krónum í peningum og einhverju af vörum. Ekki hafði lögreglunni í Keflavík tekizt að hafa upp á Innbrotsþjófunum í gær, er blaðið hafði samband við hana. fekur borgaraleg sfjórn við í Egypfafandi! FREGNIR berast um, að eg- ypzka stjórnin, sem nær ein- göngu er skipuð ungum liðsfor ingjum, rnuni bráðlega segja af sér, en stjórn skipuð almenn- um "borgurum taka við. 1 Innbrotið mun hafa átt sér stað með þeim hætti, að inn- brotsþjófurinn hefur brotið rúðu í aðaldyrum verzlunar- innar og opnað síðaii smekk- lás. Sáust ekki önnur verksum merki eftir komu þjófsins en rúðubrotið. A annað þúsund krónur höfðu verið teknar úr paninga- kassa verzlunarinnar og eitt- hvað af vörum líka. STORMURINN SKEKKTI BIFREIÐINA Meyvant Meyvantsson ekur hjá Borgadbílastöðinni, og í fyrrakvöld bilaði stykki í stýri bifreiðar hans á Háubraut í Kópavogi. Fór hann í gær til að gera við stýrið, en til þess varð hann að taka hjól undan henni að framan vinstra meg- in, og hvíldi bifreiðin á tveim- ur lyftum á meðan. Sjálfur þurfti hann að fara undir bif- reiðina til að köma stykkinu fyrir. En sterkur austanvindur var og muv hann hafa skekkt bifreiðina á lyftunum. Seig hún út af þeim og ofan á höf- uð mannsins. LYFTI BIFREIÐÍNNI MEÐ HANDAFLI EINN í sama bili bar að mann, sem var að koma úr strætisvagni. Brá hann við skjótt og lyfti bif meðvitund og komst undan henni sjálfur. Mædd; hann þó mjög blóðrás. Hann var þegar fluttur á Landakotsspítála. tímann enn frekar. Starfs- menn deildarinnar s-endu mjög hógvært mótmælaskjal til Labor Relations Manager og merkt afrit til Labor Rela- tions NDCE og hr. Hallgríms Daliberg. Skjal þetta var ritað á ensku. Svars (answer or ad- vise) var óskað fyrir hádegi laugardaginn 20. mar. Félagið hafði ekkert samband við okk ur um málaleitan þessa nema hvað bréf barst á laugardag írá Mr. Sanders, Property Mgr.. þess efnis að vinnutími deild- arinnar yrði óbreyttur. Til þess að vekja enn frekar athygli íé- lagsins á málefni okkar gengu flestir starfmsenn á fund yfir- manns Ghief Storekeeper’s og tilkynntu að þeir yrðu íorfall- aðir mánudaginn 22. marz. Enn var ekki reynt að komast að neinu samkomulagi og Ohief Storekeeper ’nafði ekkert að segja málinu viðvíkjandi. Á mánudaginn mætti enginn íslenzkur starfsmaður deildar- innar, en menn not.uðu daginn til nauðsynlegra útréttinga, læknisskoðana, til að greiða op inber gjöld o. s. frv. VINNUMERKIN HORFIN Þriðjudaginn komu svo allir til vinnu á venjulegum tíma, en vinnumerki (brass) manna Framhald á 7. síðu. Astralíumenn og Nýsjálendingar óttast vetnisspreng j uti I ra uni rna r Ýtarleg skýrsla um skipið, sem harðast varð úti, gefin út í Japan' f gær. BÆÐI Ástralíumenn og Nýsjálendingar eru uggandi um, að vetnissprengjutilraunir á Kyrrahafi geti orðið þeim hættu- legar, og ræða um varúðarráðstafanir vegna þeirra. Fyrustumaður stjórnarand- stæðinga í Ástralíu hefur kraf- ist þess af stjórn lands síns, að hún heimti alþjóðlegt eftir- lit með vetnissprengjutilraun. um á Kyrrahafi, og ríkisstjórn Nýjasjálands hefur leitað til sérfræðinganefndar og beðið um nákvæma skýrslu, á hvern hátt frekari tilrau'nir geta ver- ið hættulegar fyrir landíð. Birt var í Japan í gær skýrsla um skip þau, sem harðast urðu úti vegna tilraun- arinnar á dögunum. Segir þar, að þremur klst. eftir að spreng ingin varð, hafi farið að rigna hvítleitri ösku yfir skip, sem var í 19 sjómflna fjarlægð frá sprengistaðnum og mennirnir á skipinu veikzt um viku síðar. Þeir munu þó vera ' ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.