Alþýðublaðið - 28.03.1954, Blaðsíða 3
Suimudagur 28. mar/, 1954.
AL^ÝÐUBLAÖÍÐ
Útvarp Reykjavík.
13.15 Erindaflokkurinn: „Þætt-
ir úr ævisögu jarðar“ eftir
George Gamow prófessor;
sjötta og síðasta erindi (Hjört
ur Halldórsson menntaskóla-
kennari þýðir og endurseg-
ir).
15.15 Fréttaútvarp til íslend-
inga erlendis.
15.30 Miðdegistónleikar (pl).
17.00 Messa í Fössvogskirkju
(Prestur: Séra. Gunnar Árna
son. Organleikari: Jón G.
Þórarinsson).
18.30 Barnatími (Baldur Pálma
son).
20.20 Tónleikar (Þórunn S.
Jóhannsdóttir leikur á píanó)
20.40 Erindi: Fjarlæg lönd og
íramandi þjóðir; III. Kírkj-
ur og pýramídar í Mexíkó
(Rannveig Tómasdóttir).
21.35 Upplestur: „Snjór í Par-
ís“, smásaga eftir Thor Vil-
hjálmsson (Höfundur les).
22.05 Gamlar . minningar. —
22.35 Danslög (plötur).
BANNE8 A HOENINí
Vettvangur dagsins
i
-4*
.. Engin nærföt framleidd nú úr ónýtu efr^. — Hef-
ur komist fúi að því? — Framleiðendur kappkosta
að nota aðeins bezta efni.
Jón Eyjólfsson hálffimmfugur
ALLMARGIR eru haldnir | sem hæfileikar hans leyfðu, —r
þeirri löngun að mega koma | sum af innilegri gleði og jafn.
fram. á leiksviði; einhverju ’ vel galgopaskap, önnur með
leiksviði, í einhverju hlut-1 dýpri og sárari tilfinningu. En
verki. — Sumir verða það, ■ leikurinn hefur alltaf verið horv
við köllum leikarai', um. allt, hvort sem hann lék
sem
og hljóta þakklæti og viður-
kenningu ál’norfenda og gagn-
rýnenda, eða sæta kulda og
hiff steindauða lík í Nýársnóít
inni eða sprellfjörugan um -
ferðarstjóra á gatnamótum.
TI . . , , , , f\ , , , misskilningi. Aðrir eiga þess Lækjargötu og Austurstrætis,
HUSMOÐUR her i is. Af pvi tilefni iief ég feng-,þó aldrei kost að ganga fram þögulan Amor í revyu Reykja
pistli mínum um ónýt nærföt (ið tækifæri til þess að sjá allar á leiksviðið búnir'gerfi Skugga J víkuranriáls
_ j viiAurctxiiiaiíá eða
fyrirtæki Sveins eða Gvendar smala,.eða Sblaðásala á" torsinu.
hefur vakiS nokkrar umræður! tegundir, sem það
og athygli, og sj nir það hezt,! iiamleiðir, og hef sannfærst { öðrum sagnfrægum hlutverk
hve nauðsynlegt er aðj ræða j um, að verksmiðjan framleið-1 um; heldur hafa'þei
hrópandí
um gæði íslenzks iðnaðar, ekki j ir vö-rur sínar úr allt ö^'u.
Og Jón heíur leikið mörg^
r orðið aS, Mutverk í lífinu. Fyr-sta raun •
KROSSGATA.
Nr. 628
. . íláta sér nægja leiksvið lífsins' verulega hlutverkið, sem hann
aðeins til þess að verja almenn . efni, en konan sýndi mér. Hins ( Dg sætta sig viS hlutverk ráð-! man eftir. var í því fólgíð, að
mg gegn því aS kaupa lélega; vggár mun hafa veriS fram-, herra, þingmanna og-forstjóra harm bar auglýsingaspjöM »
vöru, heldur alveg eins til þess^Ieitt úr lífcu efni fyrir nokkuð j eSa skrifstofuþræia og verka-, kústsköptum um bæinn,- og aö
að hvetja iðnrekendur til þess j löngu,. þó að skemmdirnar við. manna. En leikið hafa þair! sjálfsögðu voru, þs.ð auglýsihg
að velja alltaf hið bezta fáan-; strauningu í strauvél séu óeðli engu að síðurj leikið. eins og. ar um leiksýningar. Síðan gerð
lega hráefni í vörur sínar og legar, eins og áður segir.
vanda æ meir til framleiðslunn! ,
„ n \r r , EN TIL ÞESS ao folk glæp-
ar. Hef eg og í samhandi við
blutverkið og hæfileikar þeirra í ist hann „fastur“ leikándi k
framast layíðu; leikið ýmist af, bak við tjöldih hjá Leikfélagi
jist ekki a ,að kaupa nærföt-'úr jhjartans-lyst eða sárasta. sálar- jReykjavíkur, hlaut jafnvel
þessu slæma efni — og einnig | stríði; Og öriög. þeirra hafa orð , hlutverk áhorfendamegin viA
svonsfndu j tiöldin, svona endrum og eins.
þessar umræður fundið, að iðn
rekendur hafa áhuga á því að
hafa vörur sínar sem beztar.
IÐNREKENDUR vilja ekki
kannast við það, að nú eða ný-
lega, hafi verið framleidd nær-
föt úr efni því, sem húsmóðir-
in kom með til mín um. leið og
hún kom með bréf sitt. •— og
sýndi mér. Hins vegar mun j agœt til þess.
það hafa verið framleitt fýrir NEYTENÐASAMTÖKIN-eru i*• . • , , , , , „ , . ... ,,•*
alilnncm tvh.t, kí <;0t-3 u- -7... " ' lifað sig :svo uin i hlutverkið, hff fram sem sælgætissah.'blaon
alUongu og mun ba vera eztt- hmn retti vettvo.ngur fyriri^ ^ urðu þy£ líkamlega og sali og
j til þess að .koma ekki óorði á söm, og hinna
! þennan iðnað okkar, þá ætti; leikara, — sumir þeirra hafa' Iijá leikfélaginu var hann, á
að taka þær litlu leyfar, sem j hlotið hrós og viðurksnningu 31. ár samfleytt. en auk þesa
enn, kunna að vera til í búðum, fyrir leik sinn, hvort sení þeir {lék hann á vegura óteljandi
úr þeim og. selja bá húsmæðr-1 hafa nú leikið í ráðherrastóli j annarra stofnana, Lúðrasveitar
um þær í þurrkklúta og unp-íeða a mulningshrúgu,. •— aðr-: Reykjavíkur í 30 ár, Reykjavík
þvottatuskur, því að -húsmóðir j ír ^afa sætt Þögn og misskiln- j uran.nál3,.Loftvarnanefndar 5Vé
in sagði .við.mig, að þau vairu ingi. og hefur það ekki heldurjár. lög.regluliðinu ævilangt pg
..... ’ 1 farið eftijr hlutverkuim eða, þjóðleikhúsinu frá stofnun
sviði. Og margir hafa jafnvel. .þess,' Þess uta-n hefur hann korp
Lárétt: 1 kvöldsett, 6 gylta,
7. jafntefli, 9 beygingarending, ‘
10 farða, 12 forsetning, 141
lyndiseinkunn, 15 andi, 17 van
rækja.
Lóðrétt: 1 fölskvast, 2 hljóð
í vökva, 3 tónn, 4 As, 5 blökk,
8 gangur, 11 óskýrt mál,. 13
veikiudi, 16 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 627.
Lárétt: 1 líkþrár,- 6 ske, 7
makk, 9 ii, 10 lín, 12 tó, 14
fána,- 15 ull, 17 rimman.
Lóðrétt: 1 lemstur, 2 kukl,
3 rs. 4 Aki, 5 reifar, 8 kíf, 11
náma. 13 Óli, 16 Im.
hvað slangur úr því enn til í
einstaka búð.
EN ÞÓ AÐ EFNIÐ sé ólíkt
öllu því efni, sem, nú og und-
anfarið hefur verið notað við
framleiðslu nærfata, þá eru
skemmdir á því við strauningu
óeðlilegar. Líkast því eins og
fúi hafi komizt að því. Hins
vegar veit ég, að húsmóðir seg'
ir það. satt, að hún setti nær-
fötin aðeins í vel volga strau-
vél og.við það greiddust þau í
sundur og. urðu næstum þvi
eins og silunganet.
, í BRÉFI húsmóöurinnar var
sagt, að nærfötin hefðu verið
í cellofanumbúðum — og gat
það bent til ákveðins fyrirtæk1 sínu.
svöna mál. Fólk 4 að leita til
þeirra með slíkar kvartanir.
Iiins vegar reynist því það
stundum erfitt vegna þess, að
sönnunargildi fyrir því, hvað-
án varan sé, Iiggur venjulega
í umibúðum vörunnar, en um-
búðunum ier strax hent og gall
árnir koma ekki í Ijós fvrr en
við notkun eða eftir notkun.
ÞAÐ GLEÐUR MIG, að ég
hef komizt að raun um að nær-
föt úr. þess.u slæma efni, eru
ekki framleidd nú. Ég hef
fyrst og, fremst áhuga fyrir ég.þekki, þei
því, að íslenzkur iðnaður geti
verið sem fullkomnastur. Hann
veit.ir fólkinu vinnu og bezt
er allt af að búa sem mest að
rakari, auk þess sam
andlega samgróniiy svo að ekki jhann hefur leikið. í kvikmyncl
varð lengur greint hvað. varjum. Og öll ’þessi ólíku pg
hvað, — aðrir hafa aldrei sætt ‘ m.örgu
sig við sitt hlutverk, þóít þeirjlgjkið
reyndu að leika það eins vel og
tök voru á — — — En þeir
voru fæddir til að leika, og
urðu að leika, urðu að láta.
raunveruleikann lönd og Ieið
að meira eða minna levti.
Hann Jón minn Eyjólfsson,
sem, verður hálffimmtugur á
morgun, er einhver sá ótvíræð
ásti fulltrúi þessara manna, er
rra, sem eiga gæfu
sína eða ógæfu undir leiknum.
Hann hefur leikið, bæði á leik
sviði og utan leiksviðs, í hart
nær ihálfa öld, því að hann er
fæddur leikari. Hann hefur tek
ið hverju því hlutverki, sem
Jífið eða leikfélögin buðu hon
um, og hafi hann .ekki verið
hlutverk hefur hann.
af ríkri innlifun og
sannri leikgleði, ekki hva'ð
sízt ef þeim fylgdi eitthvert
smávægilegt gerí’i. þótt ekki
væri. nema hvítur stakkur, húfa
með einkenníshorða, — eða
.iafnvel aðeins borði um hand-
legginn.
Ekkert skal és um það sagja.
hvort Jón Eyjólfsaon hefur .ö$I
ast meiri hamingju eða sorg k
lífs- og léikferli sínum, væfa
bað ..e'ert upp“, samkvæmt
hókhald.sreglum. Hitt veií
ég, að hann hefur hlot.jH
hvorttveggja í ríkari mæli
en margur annars, annars
væri hann heldur ekki fæddtir
leikari, og gleði hans verið ajf
sama skani fyrirhysgju minni
þeim öllum iafnfeginn. þá hef í óe sorff hans vonlausari. ím
ur hann lítið látið á því bera, Jeift hefur honum, lærst á leil'
heldur leikið þau af þeirrí list, Frarr.hald á 7. síðu.
í DAG eru simnudagur 28.
marz 1954.
Helgidagslæknir er Þórður
Þóröarson, Miklubraut 46, sími
6455.
Helgidagsvörður er í Lyfja-
búðinni Iðunni, sími 7911.
F.LUGFERÐIE
PAA. Millilandafliug:
Flugfélag írá PAA er.vænt-
anleg frá New York aðfaranótt
þr-iðjudags og. fer til London.
Frá. London kemur flugvél að-
faranótt miðvikudags og held-
ur áfram til New York.
Fiugfélag íslamls.
Á roorgun verður flogið til
eftirtalinna staða, ef veður leyf
ir: Akureyrar, ísafjarðar, Pat-
reksfjarðar og Vesvmannaeyja.
Á þriðjudag er ráðg'ert að
fljúga. tíl Akureyrai', Bíldudals,.
Blönduóss, Egilsstaða, Flateýr
ar,. Sr.'iðárkróks, Vestmanna-
eyja Pj Þingéyrar.
S F f P A F K -fi T T I R
Eimslvp:
Brúarfoss fór frá Seyðisfirði
í fíyirradag til H|úsavikur og
Akureyrar. Dettifoss fór frá-
Reykjavík 23; þ. m. til Mur-
mansk. Fjallfoss fór frá Bel-
fast 24. þ. m. til Hamborgar.
Goðafoss fór frá Reykjavík r
gærkvöld til New York. Gull-
foss kom til Réykjavíkur í gær
morgun frá Kaupmannahöfn
og Leith. Lagarfoss fór frá
Ventspils í gærmorgun til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Hull r gær.til Reykjavíkur.
Selfoss er í Gautaborg, fer
þaðan til Sarpsborg og Odda.
Tröllafoss er í Néw York. Fer
þaðan til Providence og
Skipadeild. SIS:
Hvassafell er í. klössun í Kiel.
Árnarfell átti að koma tii
Gdynia í gær frá Kaupmanna-
höfn. Jökulféli fór frá Reykja-
vík í gærkvöldi áleiðis til
Hormafjarðár og Mormansk,
Dísarfell fór frá Vestmanna-
eyjum 23. þ. m. áleiðs tiÞBrem
en og Rotterdam. Bláfell: er í
vélaviðgerð í Aberdeen.. Litla
fell fór frá Reyðarfirði í gær
j Reykjavíkur. Tungufoss fór frá áleiðis til Fáskrúðsfjarðar,
;-o—i ,si gtöðvarfjarðar, Djúpavogs og
Breiðdalsvíkur.
Recife í fyrradág til Cabadelo
iog fer þaðan aftur til Recife,
Le Havre og Reykjavíkur.
Hanne Skou kom -til .Reykjavík, . , , , ,
í gær.frá Gautaborg. Katla fór IsL .tópþst í ymai'-utvarpinn-
frá .Eeykjavík 25. Iþ, m.. til
vestur- og norðurlandsins.
Drangajkulí fór frá Kópaskeri
í fyrradag, til Akureyrar og
Sauðárkróks.
Ríkisskip:
Hekla fer fi'á Reykjavík á
morgun vestur um iand í hring
ferð. Esja er í Reykjavík.
| Herðttbreið. fór frá Reykjavík
i í gærkvöld austur um land til
ÍBakkafjarðar. Skjaldbreið er á
. Búnaflóa á leið til Akureyrar.
Þyrill er í Reykjavík. Oddur
ifóin frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavílc á þriðjudaginn til
í Gilsf jarðarhafna.
Annað • kvöld flytur ..Radio
Wien“ kórlög eftir íslenzka
höfunda. Stendur þessi dag-
skr.árliður í hálfa, klukku-
stund og eru. m. a. fluttir þætt
ír úr kórverkum' Biörgvins
Guðmundssonar. Páls Isólfsson
ar og Sigfúsar Einarssonar með
undirleik symfóníuhljómsveit-
ar undir stjórn’dr. Victor Ur-
bancic.
F TJ N D -I R
Hið íslenzka prentarafélag.
Aðalíundur félagsins verður
haldinn í dag í Albýðuhúsinu
yið. Hverfisgötu og hefst kl.
1.30 síðdegiá. Dagskrá: Venju-
!eg aðalfundarstörf.
Byggingafélag verkamanna.
S0
í 2. byggingaflokki. Félagsmemn sendi umsóknír sínar
fyrir föstud. 2. apríl til skrifstofu -félagsins, Stórholti 16.
Stjórnm.
y$ húsgð
Nýkomin sófasett, armstóiar, svefnsófar.
Fflölbreytt úrval, Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Húsgagnavcrzlun
ar
Laugavegi 166
Barnasamkom a.
Barnasamkoma verður í
Guðspekifélagshúsinu í dag kl.
2" e. h. — SÖgð verður saga,
sungið og sýnd kvikmynd. —
Börn og ungt fólk skemmtir
með píanóleik og upplestri, —•
ÖIl börn eru velkomin meðaa.
húsrúm leyíir. Aðgangseyrir 1
króna. Þjónustureglan,
í I