Alþýðublaðið - 28.03.1954, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.03.1954, Qupperneq 8
.^JLÞÝÐUFL©KKUEINN heitir á alla vinl ÍSna og Cylglsmenn að vinna ötullega að út- hreiðslu Alþýðuhláðsins. Máigagn jafnaðar- etéfnúnnar þarf að komast irm a hvert al- ' (íýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks- ;-fmndnir merni kampi blaSið. TKEYSTIK þú þér ekki til að gerast fastui áskrifandi að AlþýðubiaSinu? Það kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þai þér daglega fræðslu um starf flokksins e;j verkalýðssamtakanna og færir þér nýjusía fréttir erlendar og inniendar. GlæsiSegur sðgur á-lisfans í Brezkur iogari | Félagi isfenzkra rafvirkja MinnÉaodi fylgi kornmúnista. ATKVÆÐl VORU TALIN i jær við kosningu stjórnar og írúnaðarmannaráðs í Félagi ísl. rafvirkja. Féllu atkvæði þann- j.g, að A-listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði fé- iagsins hlaut 161 atkvæði, en B-listi borinn fram af kommún- ístum hlaut 43 atkvæði. Hefur fylgi kommúnista minnkað mikið frá því í fyrra. Hina nýju stjórn félagsins* " .'ikipa; Óskar Hallgrímsson for- tíaaður, Þorvaláur Gröndal varaformaður, Gunnar Guð- mundsson ritari, Kristján Bene ;|| diktsson gjaldkeri og Guðmund •ur Jónsson aðstpðacgjaldkeri. 3 VIKUK Félagi íslenzkra KOSIÐ S.L. Kosning í rafvirkja hefur staðið yfir s.l. 3 vikur. Eins og kunnugt er, þá ■:;r rafvirkjafélagió landsfélag og thefur verið kosið vfðs vegar >f.m land síðustu vikurnar. STJÓRNIN ÖRUGG í SESSI í fyrra urðu úrslitin við í-tjórnarkjör í rafvirkjafélag- m inu þannig, að A-listi, borinn i íram af stjórn og trúnaðarráði,! j daut 103 atkvæði, B-listi hlaut 31 atkv./en C-Iisti kommúnista hlaut 48 atkvæði. Greiddu þá utkvæði 182, en nú 209. Sést af þþessu að stjórnin er örugg í £-essi, en fylgi kommúnista fer > ’þverrandi. Guðni Þór Asgeirsson. fekinn BREZKUR togari var tek- inn að veiðum í landhelgi í fyrradag í Jökuldjúpi. Var far ið með skipið til Reykiavíkur og átti að taka mál þess fvrir í gærkveldi. Lauk rannsókn þá, en dómur er ófallinn. Togari þessi heitir Slepnes og er frá Grimsby. Hann er allstór, og var að veiðum 3 sjó- mílur innan við fjskifriðunar- línuna. Varðskipið Þór tók tog arann. Skákméf Hafnarfjarðar, ÞKJÁK umferðir eru nú bún ^ ar í skákmóti Hafnarí'jarðar. Eftir 3. umferð er Ólafur Sig- urðsson efstur með 3 vinninga. i Þriðja umferð fór þannig að j Ólafur Sigurðsson vann Jón Kristjánsson. Biðskákir urðu hjá Sigurði T. Sigurðssyni og j Sigurgeiri Gíslasy.ni og Aðal- steini Knudsen og Þóri Sæ- mundssyni. Hið nýja verzhmarhús. verzlunarstjórinn við d.vrnar. Ljósm.: Jón Bjarnason. Ný og glæsifeg matvöruverzl- un var opnuð í Keflavík í gær SÖLVABÚÐ í KEFLAVÍK hefur byggt verzlunarhús, og var verzlunin opnuð þar í gær. HeldUr verzlunin líka áfram í gamla húsnæðinu. Býðst til að hjálpa ofdrykkju- mönnum til að hœtta að drekka m glæisf hjá ákra- iiesbáfuni. AKRANESI í gær. t ALLIR bátar voru á sjó i 'cíag, og virðist afli vera að jglæðast aftur, eftir því sem ,;ýnist eftir síðustu veiðiferðir. Bátarnir leita nú meira suður á bóginn en venja hefur verið. HSv. Hyggst stofna féíag ónafngreindra áfengissjúklinga hér á landi, GUÐNI ÞÓK ÁSGEIKSSON hefur ákveðið að stofna hér á landi félagsskap fyrrverandi ofdrykkjumanna, sem er alþjóða- samtök til hjálpar áfengissjúklingum. | Guðni Þór Ásgeirsson hefurisaman og skilur því við hvaða i verið árum saman erlendis og erfiðleika áfengissjúklingar !er sjálfur meðlimur í félagi! eiga að berjast. Segist hann fyrrverandi áfengissjúklinga í Bandríkjunum. Hann átti tal við blaðamenn í gær og skýrði ferður Keílavíkurflugvöllur gerð- ur að sérstöku hreppsfélagi ? Raddir yppi um það meðal starfs- manna vallarins, KADDIR ERU NÚ uppi um það meðal starfsmanna Kefla- víkurflugvallar, að völlurinn verði gerður að sérstöku hrepps- félagi. Þykir starfsmönnunum óeðlilegt, að völlurinn, sem sér. -íakt lögsagnarumdæmi skuli tilhevra mörgum hreppsfélögum. Nýútkomið Flugvallarblað, fyrir þessa skattlagningu fái ;;em gefið er út af starfs- mönnum vallarins ræðir nokk. uð mál 'þetta. SKATTLAGÐIE AF MÖRG- UM HREPPUM. Segir blaðið, að margir . rtarfsmenn vallarins séu nú umdeildir af skattheimtu- jnönnum margra hreppsfélaga, vegna þess, að margir starfs- mannanna séu skráðir í fleiri en einum hreppi og s'kattlagðir eftir því. FÁ EKKERT FRÁ HREPPN- UlýUM. Bendir biaðið á, að þrátt eiga aö berjast. Segist hafa kynnzt flestu því, sem á- fengissjúklingur hlýtur að reyna. Er hann var svo orðinn þeim .frá fyrirætlunum sínum. j sjúkur á sál og líkama, vina- OFDRYKKJUMADUR laus> einn °S yfirgefinn, heppn iGuðni var sjálfur ofdrykkju-' aðist honum að hætta að maður, að eigin sögn, árum drekka, og nú um nokkurra ára _____________________________; skeið hefur hann ekki bragðað dropa af áfengi, og segir, að sér sé heldur ekki óhæít að gera það. Hann segist hafa verið trú hnelgður, og hafi trú hans reynzt 'honum bezt til að skipta algerlega um. i BÝÐST TIL AÐ IIJÁLPA Guðni býðst til að taka á móti bréfum frá ofdrýkkju- mönnum, sem vilia hætta, af því að fyrrverandi ofdrykkju- mönnum er styrkur í að hjálpa öðrum í sinni eigin baráttu auk mannúðarsjónarmið'ins. Hann hefur dvalizt hér á landi í ár og á þeim tíma hjálpað mörg- um, þar á meðal fór hann um tíma á hverjum sunnudags- morgni í kjallara lögreg’lunnar til að tala við áfengissjúklinga, er þar höfðu lent um nóttina. Þeir, sem vilja skrifa honum, sendi bréfin utanáskrifuð til hans í pósthólf 1139. Nýja verzlunarhúsið ‘er ein hæð og allt notað fyrir verzlun ina. Er þar kjötbúð, nýlendu- vöruibúð óg mjóikurbúð, og fiskbúð á að koma þar éinnig, auk vörugeymslu, frystiklefa og lítils kjallara, þar sem m. a. er kassageymsla. HENTUGT' FYRIRKOMULAG Öllu er hentuglega fyrirkom ið í verzluninni, þannig að af- greiðsla verði auðveld og hvergi geti safnazt fyrir dót. Ætlunin er að hafa allt;' sem selt er eftir vigt, fyrir fram vigtað í pokum, og verður skúffum með pokunum í ekið úr vörugeymslu, sem er á bak ívið nýlenduvörudetldina, fram íbúðina. Hægt er að fjarlægja alla kassa og aðrar umbúðir, sem tæmast, þegar í stað, gegn um lúgu í kassageymsluna, og þaðan er hægt að taka þá. á bíl. j — Frú Dolores Ásgeirsson hef- ur skreytt búðargluggana mjög smekklega, en hún hefurtmnið við gluggaskreytingr í véfziun- um vestan hafs. \ K. ' . SKIPULÖGÐU INNRÉTTINGUNA SJÁLFIE Giæsilegt K.R. KNATTSPYRNIJFÉLAG Reykjavíkur hefur gefið út myndarlegt afmælisrit í tilefni 55 ára afmælis síns. Er ritið 105 bls. að stærð og er hverrf deild innan RR helgað ákveðiS rúm í blaðinu. Á forsíðu ritsins er mvnd a.S hinu nýja og glæsilega félags- heimili KR við Kaplaskjólsveg. Af efni ritsins má nefna: Irs memoriam, mi*mingarovð una KR-inga. er fallið hafa í valinni s.l. 5 ár, íþróttaheimili KR, eft- ir Harald Guðmundsson. Knatt spyrnan 1949—1953 eftir Sigur, geir Guðmundsson, Æfingafyr- irkomulag KB, eftir Nils Midd- elboe. Greinar eru um starf allra deilda félagsins o. m. fl- er í ritinu. Verzlunarstjóri og aðaleig- andi er Sölvi Ólafsson, en t skipulagning og innrétting ’ verzlunarbússins er gerð eftir ( fyrirsögn hans og meðeigand-1 ans Sigurðar Björnssonar, sem teiknaði húsið og sá um bygg- inguna. Ekkí sjéveður síðuslu daga á Húsavík, HÚSAVÍK í gær. EKKERT hefur veri'ð róið síðustu daga, en meSrn fært var á sjó, aflaðist allvel, eftir því sem hér er talið. Fergu 'bát arnir iþetta 6000—7000 nund i róðri. SA. starfsmenn vallarins enga þjónustu frá hreppsfélögunum þar eð varnarliðið sjái að mestu um hana. Hins vegar vanti ís- lenzka starfsmenn vallarins ýmislegt, er gæti einmitt ver. ið verkefni fyrir hreppsfélag vallarins. VANTAR SAMKOMUHÚS OG SKÓLA. Flugvallarblaðið bendir t. d. á, að tilfinnanlega vanti sam- komuhús á Keflavíkurflug- velíi fyrir íslenzka starfsmenn vallarins og einnig væri mikil þörf á barnaskóla þar. starfsemi aa Félagsskapur fyrrverandi of- drykkjumanna reynir að hjálpa ofdrykkjumönnum með því "að fá þá til að viðurkenna fyrir sjálfum sér, að þeir séu sjúkir af áfengisnautn og geti ekki drukkið í hófi. Næst sé að Framhald á 7. síðu. Óvenjulegt atvik á Akranesi: Felga hentist úr bílhjóli í höf- uð manni, er var að dœla í Fregn til Alþýðublaðsins. AKRANESI í gær. ÞAÐ óvenjulega slys yarð á Akranesia í dag að felg hentist úr bílhjóli í höfuð manni, og slasaði hann. Mun slysið hafa gerzt með þeim , hætti, að maðurinn var að dæla lofti í hjólið, og var það liggjandi á jörðinni. Dældi hann með rafmagnsdælu. Sennilega hefur hjólbaröinffl ekki fallið vel á felguna, þvá að felgan losnaði skyndilega, er loftið fór ð þrýsta á, og' hentist í Ioft upp. Rakst húm í höfuð manninum fyrir aft- an eyrað, skar þar langan skurð og féll maðurinn í öng« vit. — Hann var síðan fluttur í sjúkraliús og líður honum eftir atvikum vel.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.