Tíminn - 21.11.1964, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 21. nóvember 1964
TÍMINN
Myndirnar voru teknar af
ýmsum þingfulltrúum á 29.
þingi ASÍ a fundi þess í TaliíS frá vinstrl: Markús Stefánsson, Reykjavík, Ari Guðmundsson, Blönduósi og Richard Sigurbaldurs-
gær. (Tímamyndir KJ) son, Reykjavík. Þeir eru meðal frfltrúa LÍV á þinginu.
Guðmundur Björnsson, Stöðvarfirði, Guðjón Jónsson Reykjavík og Böðvar Stelnþórsson áheyrnarfull-
trúi Farmanna og fiskimannasambands íslands-
Jón D. Guðmundsson, verka-
maður.
Þórólfur Ágústsson, verzlun- Hrafn Svelnbjarnarson, Hallormsstað. Björgúlfur Sigurðsson, Reykjavík og Sverrir Hermannsson,
armaður £ Stykkishólmi. Reykjavík. • >
t?3ESn
Á VÍÐAVANGI
Hætturnar í um-
ferðinni
Hallgrímur Jónsson, yfir-
lögregluþjónn ritar grein í
Morgunblaðið í gær um hætt-
urnar í umferðinni og drepur
þar á margt, sem fólfci er
hollt að hugleiða. Skulu hér
birtar nokkrar viðvaranir hans:
„Margur hefur ekið bifrcið
meira eða minna í mörg ár o'
aldrei valdið óhappi í umfe.'í'
inni. Þessir ökumenn hafa hag
að akstri sínum samkvæmt um
ferðarlögum og gætt fyllstu var
kárni. Þá má nefna góðaksturs
menn. Slíkum ökumennum hef-
um í fjöldamörgum tilfellum
tekizt að komast hjá smærri
eða stærri slysum, vegna gætni
sinnar. Mörgum sitnnum haía
börn hiaupið fyrírvaralaust út
á götu, skammt framan bif-
reiða, er hafa verið á ferð og
möirgum sinum hefur ökumönn
um tekizt að stöðva bifreiðar
smar, áður en til slysa kom.
Þetta hefur tekizt fyrir gæti
Iegan akstur. Hefði bifreið ver-
ið ekið hratt og af óvarkárni
í slíku tilfelli, hefði illa farið.
Fólk, sem ekur bifreiðum
ölvað stefnir sér og öðrum í
voða. Hinn ölvaði ökumaður
telur sér trú um að hann sé
fær um að aka bifreið svo að
í lagi sé, en hefur oft -rekið
sig á hið gagnstæða, en það
er of seint. Ölvaður maður er
sljór og mun viðbragðsseimni
en ella. Reynslan hefur sýnt
að ölvaðir ökumenn hafa vald-
ið hverju stórslysinu öðru
me'iru. Skyldi því enginn með
aðstoð Bakkusar reyna að aka
bifreið."
Ábyrgð þsss, sem
ekur bíl.
„Sérhver sá, er stjóunar bif-
reið, þarf að gera sér ljósa
grein fyrir þeirri miklu ábyirgð,
sem á honum hvílir, gagnvart
sjálfum honum og öðrum veg-
farendum. Gæti ökumaður bif- ,
reiðar ekki umferðarlaga og
fyllstu aðgæzlu, verður bifreið
in þegar stóirhættulegt tæki í
höndum hans, er hvenær sem
er getur valdið stórtjóni á eign
um og slysum eða dauða fólks.
En um þvílíkt er Iéttara að
ræða, ein í að komast. Og ó-
talin cru þau tár, sem vegna
umferðarslysanna hafa fallið.
Gangandi vegfarendur þurfa
að sýna meiri gætn'i i um-
ferðinni. Fólk genguir á ská
yfir gatmamót, gengur út á ak-
braut án þess að líta í kring-
um sig. gengur eftir röngum
vegkanti, þar sem gangstéttir ■
eru ekki til staðar, gengur
þvert yfir götu eftir göngu-
braut á móti rauðu umferðar
Ijósi, þrátt fyrir áliggjndi um- ■
ferð ökutækja, sem fara um
götuna samkvæmt umferðar-
rétti, þ.e. á móti græmi um-
ferðarljósi. Þess firanast dæmi
í þéttbýli hérlendis að gang- i
and!i vegfarendur^ ganga i ctór >
um stíl eftir akbrautum gatna. |
þar sem fyrir hendi eru bellu-
lagðar gangstéttir til hliðar
við það. Gangandi vegfarend-
ur. sem naga ferðum simum
með þeim hætti, er lýst hefur
verið hér að framan, hrjóta
umferðairlögin. stofna sér í
hættu og sýna um leið miður
góða umferðarmennii’.g'i "
æatijt-..