Tíminn - 21.11.1964, Side 16
Laugardagur 21. nóvember 1964
237. tbl. 48. árg.
SPRENGING UM BORÐ
í ESJU UT AF HORNI
MB-Reykjavík, 20, nóvember.
Sprenging varð í vélarrúmi m.
s. Esju afffaranótt sl. mánudags, er
skipiff var á leiff frá ísafirði til
Siglufjarffar og meiddist einn
smyrjarinn, en þó verður að telja
aff hann og fleiri, er voru stadd
ir í vélarrúminu, hafi sloppiff vel.
Rörbútar, sem þeyttust um vélar-
rúmiff, sjást á mynd GE hér aff
ofan.
Óhappið varð klukkan 03.37
hinn 16. þessa mánaðar. Esja var
þá stödd út af Horni á leið frá
ísafirði til Siglufjarðar. 1. vél-
stjóri og smyrjari stóðu við krana
á lofthleðsuröri og var vélstjór-
inn að skrúfa frá hnum, er spreng
ingin varð í rörinu. Virðist ein-
hver eldfim blanda hafa myndazt
í rörinu. Rörið tættist í sund-
ur og hluti úr því þeyttist um
vélarrúmið. Straukst hann _ við
enni smyrjarans, Guðna Ólafs-
sonar, og olli talsverðum skurði
á enninu. Hefur þar ekki mátt
miklu muna, að ekki færi ver.
Ekki olli óhapp þetta töfum á
ferðum skipsins, sem nú er kom-
ið til Reykjavíkur.
MB-Reykjavík, 20. nóvember.
Meitillinn h. f. í Þorlákshöfn
hefur ákveffið aff láta reisa þar
nýja 2500 mála sfldarverksmiðju
og er gert ráff fyrir aff hún verffi
tilbúin síffari hluta næsta árs.
Frá þessu segir í fréttatilkynn
ingu frá fyrirtækinu um aðalfund
þess, sem haldinn var fyrir 9
dögum. Er þar getið tveggja stór
mála, sem lágu fyrir fundinum.
Annað er aukning á afkastagetu
frystihússins, sem unnt er að
framkvæma án nýrra bygginga
með nýjum vélum og bættri skipu
lagningu og byggingu geymslu-
tanka, þar sem geyma má fisk leng
ur en nú tíðkast, í kældum krapa
pækli. Var samþykkt að vinna að
þessari framkvæmd með það fyr
ir augum, að hin aukna afkasta-
geta frystihússins geti komið að
gagni á næstu vetrarvertíð.
Hitt málið er bygging nýrrar
síldar- og fiskimjölsverksmiðju,
í stað þeirrar, sem nú er fyrir
hendi, en gamla verksmiðjan ann
ar ekki lengur vinnslu sívaxandi
hráefnis, auk þess sem vinnsla
feitfisks er óframkvæmanleg í
henni. Þegar hefur verið fengin
lóð undir verksmiðju, sem getur
Framhald á 15. siðu
Undirbúa síldar-
söltun í Höfnum
SS-Höfnum, 20. nóv.
Nú er í undirbúningi hér síldar
söltun. Þaff er Eggert Ólafsson,
sem veriff hefur með fisksöltun
undanfariff, og lætur nú stækka
fiskhús sitt um 120—130 ferm.
í þeim tilgangi aff láta salta þar
sfld í ve*ur. f fyrra flakaffi og
Kassi karlsins!
Þetta er kassinn eða kistán,.
sem kassamaðurinn svonefndi,
fannst í á flugvellinum í Róm
fyrir nokkrum dögiun, og þaff
er lögreglumaffur, sem virffir
hann fyrir sér á myndinni. Á
farmskírteininu, sem fylgdi
kassanum stóð: „Til viffkom-
and-i affila: Sendiráff arabíska
sambandslýffveldisins stafffestir
hér með, að sendiráðspakki nr.
33 inniheldur diplómatapóst
sendiráðsins til utanríkisráðu-
neytisins í Cairó.“ En eins cg
öllum er nú kunnugt af frétt-
um var enginn póstur í kassan
um heldur lifandi maffur. Að-
búnaður hans hefur veriff sæmi
legur, þótt kassinn hafi ef til
vill veriff dálítið þröngur!
rúnnsaltaffi Eggert nokkur hundr-
uff tunnur, og var þaff í fyrsta
sinn, sem síld hefur verið söltuð
hér.
Illar gæftir hafa verið hér að
undanförnu og aflaleysi, og frysti
húsið því einungis starfrækt þeg
ar fiskur hefur fengizt. Búizt er
við að síld verði fryst fram yfir
áramót, og bátamir eru nú bún-
ir að fá síld einum þrisvar sinn-
um. Síðast liðna tvo vetur hefur
síld verið fryst hér, en hana verð
ur alla að flytja landveg frá
Keflavík, Grindavík og Sandgerði,
þar sem bátar, yfir 20 tonn, geta
ekki landað hér.
Hafnarskilyrðin eru svo léleg,
að jafnvel 20 tonna bátar geta
ekki komizt inn í höfnina þegar
lægst er í sjó. Á stórstraums-
fjöru t. d. komast þeir ekki inn
og verða að bíða fyrir utan þar
til fellur að.
DANIR ÆRAST VEGNA ÓSIGRA
Segja áhorfanda hafa
barið leikmann í hnakk-
snn meðan stóð á keppni.
Alf-Reykjavík, 20. nóvember.
Sem kunnugt er af fréttum, er
danska handknattleiksliffið Ajax,
núverandi Danmerkurmeistari, í
keppnisferð hér á vegum Vals.
Danimir hafa nú leikið þrjá leiki
og beðið miklar ófarir, tapað
tveimur leikjum með 11 marka
mun hvorum, en í einum leikn-
um tókst dönsku meisturunum
aff ná jafntefli viff 2. deildar liff-
iff Val. Dönsku leikmennirnir hafa
illa kunnaff aff taka mótlætinu og
dönsk blöff vilja sem minnst gera
úr hinum síóru sigrum íslenzkra
handknattleiksmanna. Út í öfgar
slær þó, þegar blaðið BT birtir
frétt í fyrradag, og er höfð eftir
varaformanm Ajax, sem einnig
er leikmaffur meff liffinu, en hann
skýrir frá því, aff einn áhorfenda
aff Hálogalandi hafi ráðizt að hon-
um og slegið hann tvívegis í
hnakkann með kreftum hnefum,
en horfiff síffan í mannhafiff. Þetta
átti aff hafa skeff í leik Ajax gegn
Val.
— Hefði ég ekki verið í æfingu,
er enginn vafi á því, að ég hefði
fengið að liggja í gólfinu. Ég átt
aði mig fljótlega, en hinum æsta
áhorfenda heppnaðist að lcomast
undan.
Þessi orð eru höfð eftir vara-
formanni Ajax, Ove Andersen, í
BT. Þessi ummæli koma afar ein-
kennilega fyrir, því enginn aff
Hálogalandi varð var við þennan
athurff og ekkert minntust dönsku
leikmennirnir á hann eftir leikinn.
Hér virffist því um algeran til-
búning að ræffa af hálfu þessa for
ystumanns Ajax í þeim eina til-
gangi að breiða yfir ofarir liðsins.
En fréttaflutningur eins og þessi
er vítaverffur og í hæsta mát ó-
íþróttalegur. Virffast danskir
iþróttamenn alls ekki þola mót-
læti af hálfu ísl. íþróttamanna, af
hverju svo sem þaff stafar.
Danska liðið Ajax leikur sinn
síðasta leik hérlendis í íþróttahús
inu á Keflavíkurflugvelli klukkan
17 (laugardag) og mætir þá úr-
valsliði HSÍ.
ONSDAG 18. novembcr 1964
Vatnsrennslið
eykst stöðugt
ED-Akureyri, 20. nóvember.
Enn heldur vatnsmagnið á
Laugalandi áfram að aukast og er
vatnið sem þar kemur úr jörðu
nú orðið 83 stiga heitt og í morg
un var magnið orðið 12.6 sek-
úndulítrar. Virtist mönnum það
halda áfram að aukast í dag. Bor
inn er nú kominn niður á 420
metra dýpi. Eins og fram hefur
komið í blaðinu er talið, að 60—
80 sekúndulítra af 70—95 stiga
heitu vatni þurfi til hitaveitu fyrir
Akureyri og er því þegar fenginn
um sjotti hluti þess vatnsmagns
úr holunni á Laugalandi.
Reykjan.kjördæmi
Formenn Framsóknarfélaganna
í Reykjaneskjördæmi eru beðnir
um að mæta á stjórnarfund í kjör-
dæmissambandinu í Tjarnargötu
26, kliikkan 16 á sunnudag. —
Gik amok og s
dansk spiller ned
Dramafisk episode onder Ajax’ anden kamp pð
Islands-turneen, da Ove Andersson to gange blev
ramt af en tilskuers knytnœveslag i nakken —
Kampen, der blev transmifferet i den islandske
radio, sluttede 27—27