Alþýðublaðið - 21.04.1954, Side 1
SENDIÐ AlþýðublaSInu stuttar
Bplj 11 i|li!ljl 1 |l ipJ ij llll ill® ií PJ greinar um margvísieg efni til fróð-
leiks eða skemmtunar.
XXXV. árgangur Miðvikudagur 21. ápríl 1954. 88. tbl. Ritstjorinn.
nienn¥iðskvlduiiöri
Átfi að flyíia konuna! tógregiumennirnir voru að sækja íslenzk
nauðuga fil Moskva?|ar ^lkur á skemmtisfað varnarliðsmanna
SVO vi'rðist sem átt hafi að
SA ATBURÐUK gerðist á laugardagskvöldið á Keflavíkur-
menn, sem kömnir vora að skemmtistað varnarliðsmanna til að
sœkja íslenzkar stúlkur eftir beiðni. Virðist gleðskapur hafa
verið
átti «
skál.
I meira lagi og bæði íslenzku stúlkurnar, sem fjarlægja
S varnarliðsmennirnir, sem árásina gerðu, fullmikið við
neyða k’onu eins séndisveitar- j flugvelli, að hópur varnarliðsmanna réðist á íslcnzka lögreglu-
fulltrúa Rússa í Ástralíu til að
fara heim til Rússlands, en
hún héfur nú fengið landvist-
arleyfi 'í Astralíu sem pólitfsk-
ur flóttamaður. Voru tveir
séndisveitarstarfsmenn lagðir
af stað rrieð hana í fiugvél frá
Sidrey í fyrradag. En í Port
Ðárwin. þar sem flugvélin
kóm víð áðúr en hún fór út úr
landinu. var hehni að tilhlutan
försætísráðherrans gefin'n kost
úr á að verða éftir.
Iveir umsækjendur
um prófessors-
embætfi?
UMSÖKVARFRESTI um
prófessorsembætti í lögum við
háskólann er lokið, og eftir því
sem Alþýðubkiðið hefur frétt,
eru a. m. k. tveir umsækjend-
ur,_ þeir dr. Gunnlaugur Þórð,-
arson og Theodór Líndal hrl.
Svohljóðandi fréttatilkynn-
i'ng ‘ frá lögreghistjóranúm á
Keflavíkurflúgvelli barst Al-
þýðúblaðinu í gær:
Síðastliðið laugardags-
kvöld var -beðið nm aðstoð
íslcnzku lögreglunnar-á Kefla
- víkurflugvelli að - skemmti-
stað varnarliðsmanna á flug
vellinum tii aö fjarlægja ís-
lenzkar stúlkur, er þar voru.
Þrír lögregluþjónar fóru á
vettvaog, _ . . _
Er þeír voru að fara út af
skemmtistaðnuni með stúlk-
urnar. réðist að þeim hópur
varnarliðsmanna, böiðu á
þeim og grýt'tu í þá. Lög-
regluþjónarnir meiddust all-
ir, en enginn alvarlega. ÍVÍál-
ið er í rannsókn.
Ráðstefna um varn-
arbandalag Ásíu.
í GÆR hófst í Washington
ráðstefna 10 ríkja um væntan
legt varnarbandalag Austur-
Asíuríkja. Ta.ka þátt í ráðstefn
unni fulltrúar frá þessum ríkj-
um, sem öll eru talin líkleg
þátttökuríki í bandalaginu:
Bandarikin,. Bretland, Frakk-
land, Ástralía, Nýja Sjáland,
Filippseyjar, Viet Nam. Laos
ög Kambodja.
Állsherjar atkvæðagreiðsla um
uppsögn
Atkvæðagreiðslan um uppsögn togara-
.samninganna hefst í dag.
ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA hefur undanfarið
staðið yfir meðal háseta á kaupslcipaflotanum um uppsögn far-
mannasamninganna. Hófst atkvæðagreiðslan í byrjun marz, en
lýkur nú á föstudaginn, þannig að úrslit verða væntanlega
kunn um næstu helgi,
Sjómannafélag Reykjavíkur I Sjómannafélags Reykjavíkur í
gengst fyrir atkvæðagreiðsl- dag. Stendur atkvæðagreiðslan
imni samkvæmt ósk farmanna til 27. þ. m. Atkvæðagreiðsla
sjáífra. Atkvæðagreiðslan hef- verður látin fara fram um
ur undanfarið farið fram um j borð í þeim togurum, er ekki
borð í kaupskipunúm, en í dag koma til hafnar á því tímabili,
og næstu daga heldur atkvæða ' er atkvæðagreiðslan stendur
75 þús. kr. á
nr. 26671.
DREGIÐ var í gær í A-flokki
happdrættisláns ríkissjóðs og
komu hæstu vinningarnir á
eftirtalin númer: 75000 kr. —
26671. 40000 kr. — 29086. 15
þús. kr. — 11816. — 10000 kr.
— 107395 — 120126 — 133-
849. 5000 kr. — 43311 — 65-
282 — 80982 — 120674 — 128-
453.
SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON
Sigurjón L Oiafsson láfinn
SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON, fyrrverandi alþingismaður og
íormaður Sjómannafélags Reykjavíkúr, lézt aðfaranótt skírdags
þami 15. þessa mánaðar, tæplega sjötugur að aidri. Var bana-
mein hans hjartabilun. Kenndi hann sjúkléika síðari hluta mið-
vikudagsins og var hann fluttur í sjúkrahús Hvítabandsins.
andastarf sitt í þágu verkalýðs
Sigurjón var löngu þjóð-
kunnur maðtu: fyrir brautryðj
greiðslan áfram í skrifstofu
sjómannafélagsins frá kl. 3—6
daglega til föstudags.
3JA. ARA SAMNINGAK
' Núgildandi farmannasamn-
ingar eru nú nær því 3ja ára
gamljr. Voru þeir gerðir 1. júlí
1951. Er því eðlilegt að þeir
þurfi endurskoðunar við eftir
svo langan tíma. Farmanna-
samningarnir eru uppsegjan-
legir með mánaðar fyrirvara
nviðað við 1. júní, eins og tog-
arasamningarnir.
ATKVÆÐAGREIÐSLA
TOGARASJÓMANXA
HEFST í DAG
Allshei-j aratkvæðagreiðsla
togarasjómanna um uppsögn
yfir.
Þrír íslenzkir friðunarbrjóf-
ar feknir sama daginn
ÞRÍR íslenzkir: togarar voru teknir að óloglegum veiðum
aðfaranótt föstudágsins langa. Hafa skipstjórárnir allir verið
dæíndir í sektir og missi afla og veiðarfæra.
______________:______„ Það var varðskipið Ægir,
Tveir Eyjabáfar með mefafia,
fengu yfir 60 fonn í róðri
Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær.
TVEIR BÁTAR fengu yfir 60 tonn í róðri á skírdag og mun
það vera alger metafli. Aðrir bátar fengu þá einnig ágætan
afla og sumir geysimikinn.
Bátarnir, sem metið settu,
voru Erlingur III. og Björg.
Þeir fengu 8000 xiska hvor í
netin eða 61—62 tonn. Nú síð-
samninga hefst í skrifstofu ustu dagana er aíli miklu treg-
ari. Bátuxn hefur þótt, að tog-
arar væru nokkuð nærgöngul-
ir, og er þeir voru teknir þrír
hér fyrir vestan á föstudaginn
langa, höfðu bátarmr þegar að
varað varðskipið.
senv tók togarana, en þeir voru
að veiðum á netjasvæði. Vest-
mannaeyinga vestan við Þrí-
dranga. Voru tveir þeirra 1,5—
2 sjómílur innan við friðunar-
línuna, en.einn eitthvað rúm-
lega tvær sjómílur. Togararn-
ir voru Hafliði frá Sigluíirði,
Sólborg frá ísafirði og Skúli
Magnússon frá Reykjavík.
Mál tögáranna alira var teic-
ið fyrir á laugardag. Sögðust
skipstjórarnir ekki hafa vitað,
að þeir hefðu verið að veiðum
innan friðunarlínu. Dómur féll
annan páskadag, og hlaut hver
skipstjóranna 74 þús. kr. sekt
auk þess sem afli og veiðarfæri
voru gerð upptæk.
hreyfingarinnar o g Alþýðu-
flokksins og afskipta af stjórn
málum almennt. Varði hann
öllum starfskröítum sínum til
að vinna málum alþýðunnar
fylgi og framgang, og er við-
urkenndur einn ósárplægnasti
forvígismaður þess máistaðar. .
Kunnastur er hann fyrir störf
sín í þágu sjómannastéttarinn-
ar.. Hann var íormaður Sjó-
nvannafélags Reyk.iavíkur 1918
og síðan frá 1920—1951 og
sannnefndur forustumaður ís-
lenzku sjómanna.-téttarinnar
þann tíma allan. Hann vann
auk kaupgjalds- og réttinda-
baráttunnar mjög ötullega að
öryggismálum sjómanna. var
t. d. einn af stofnendum og að-
alforustumönnuin Slysavarna-
félags Islands og varaforseti
þess árum saman.
Sigurjón átti lengst af sæti í
stjórn Alþýðusambandsins og
Alþýðuflokksins, var forseti
Alþýðusambandsins um skeið,
og alþingismaður fyrir Alþýðu
flokkinn 1927—1931. 1934—
1942 og 1944—1949. Árin 1919
—1927 var hann afgreiðslu-
Framhald á 2. síðu. ,