Alþýðublaðið - 21.04.1954, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. apríl 1954
1475
Leiksýiiingaskipsð
(Show Boat}
Skemmtiileg og hrífandi
amerísk söngvamynd í lit-
um. byggð á vinsælasta
söngleik Ameríku „Show
Boat“ eftir Jerome Kern og
Oscar Hammerstein.
AðalMutyer'kin Jeika og
syngja;
Kathryn Graýson
Áva Gardner
Howard Keel
íiH’ ...Annjfi .ckióítu núí!)
og skopleikarinn Joe E.
Brown.
kl. 5, 7 og §.
OSKAK GÍSLASOX
sýnir í Stjörnubíó
Hýft hlulverk
Islénzk talmynd gerð eftir
samnef'ndri smásögu
Vilhjáims S. Vilhjálmssonar
Leikstjórn: Ævar Kvaran
Kvikmyndun:
Oskar Gíslason
HLUTVERK:
Óskar Ingimarsson
Gerður H. Hjörleifsdóttir
Guðmundur Pálsson
Einar Eggertsson
Emelía Jónasar
Áróra Halldórsdóttír
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala 'kl. 2.
Sími 81936.
hléunum verða fiutt tvö
ic» eftir Sigvalda Kalda-
lóns og þrjú lög eftir Skúla
Halldórsson, sem ekki hafa
verið fiutt opinberleg’a áð-
úr.
TRIPOLISIÓ æ
Sími 1182
Framúrskarandi fögur og
listræn ensk-indversk stór-
nynd í liturn,
Nora Swinburne
, rthur Shieids
'Sýric kl. 5, 7 og 9.
Fyrsta mynd meS
Eosemary Clooney:
Syngjaíidí sfjörnur
(The Stars are singin)
BráðSkemmtilfeg amerísk
*
söngva- og músikmynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Rosemary Clooney
sem syngur fjölda dægur-
laga og þar á meðal lagið
„Come on-a my house“,
sem gerði hana heimsfræga
á svipstundu —
Lauritz Melchior,
danski óperusöngvarinn
frægi, syngur m. a. „Vesti
La Giubba“.
jíima inaúa jiioevgiietti,
sem talm er með efnilegustu
söngkonum Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skaulayafsinn,
(Der bunte Traum)
Stórfengleg þýzk skauta-
ballet- og revyumynd í
eðlilegum litum.
Áðalhlutverk:
VERA MOLMAR
FELCITA BUSI
ásamt ólympíumeisturun’'
um Maxi og Eriist Baier
og balletflokki þeirra,
Sýnd kl, 9,
LITLI OG STÓRÍ
í góðu gömlu daga.
Sýnd kl. 7, , ;T
Sími 9184.
AUSTUR.
BÆ3AR
k græmii gretn
(Jack and the Bbanstalk)
Sprenghlægileg’ og falleg ný
amerísk ævintýra- og gam-.
anmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk leika hínir
vinsælu grínleikarar:
Bud Abbott og
Lou Costello
ásamt tröllinu:
Buddy Baer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓÐLEiKHÚSID
>
S Piltur og stúlká )
c j
^ Sýning í kvöld kl. 20. (
( 42. sýning. S
S Sýningum fer að fækka. S
5 FERÐIN TIL TUNGLSINS (
( sýning fimmtudag kl. 15. (
S 30. sýning. S
S Næst síðasta sinn. ^
^ Keyptir aðgöngumiðar að (
( sýningu á Férðinni til S
S tungisins, sem varð að af-)
S lýsa annan páskadag gilda 'í1
b að þcssari sýningu eða ^
^ endurgreiddir í miðasölu. (
^ Aðgöngumiðasala opin frá S
S kl. 13.15 til 20. S
* l
S Tekið á móíi pöntunum. •
) Sími 8-2345, tvær línur. (
S NYJA Bíð S
'' .. ■
1544
Svéfa résín
(The Black Rose)
Ævintýrarík og mjög spenn
andi ame.rísk stórmynd i
litum. ■' W- [
Tyrone Power 'fTT’.
Örson Welles
Cecile Aubry
kl. 5. 7 og 9,15.
HAFNA8 FlRÐí
r v
£ KAFNAR- 8B
9B FJARBARBSÖ
— 9249 —
Giöð er vor æska
Skemmtimynd í eðlilegum
litum um æsku og lífsgleði.
Einskonar frambald hinnar
frægu myndar „Bágt á ég
með börnin 12“, en þó alveg
sjálfstæð mynd. Þetta er
virkilega mynd fyrir alla,
Jeanne Grain
Myrna Loy
og svo allir krakkarnir.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Raoðl éngiflínn
Spennandi og fjörug ný
amerísk fcvikmynd í litum
«m ófyrirleitná stúlku sem
lét ekkert aftra sér frá að
komast yfir „auð og alsnægt
ir.
Yvoniie De Carlo
Rock Hudson
Richard Denning
Sýmd k1. 5. 7 og 9,
LEHQFÉIA6
„Frænka Charleys"
Gamanleikur í 3 þáttum
Sýning í kvöld kl, 20.
Aðgöngumiðasala frá kl.
2 í dag. ■ ;
Sími 3191.
Útbwm Afþýðublaðið
&aí* á íiam áraas
anniö sér lýöhyliS
lam Unð.
Feræing á mcrgun.
í Fríkirkju llafnarfjavðar á j
sumardaginn fyrsta klukkan 2. J
STÚLKTJ.R-
Ástrún Jónsdóttir, Hlíðarbraut
10.
Fanney Haraldsdóttir. Hverf-
isgötu 54.
Halldóra Guðjónsdóttir, Suð-
urgötu 10.
Hulda K. Finnbogadóttir,
Hraunstíg 6.
Ingibjörg Sigurðard,. Fögru- í
kinn 16,
Kristín Einarsdóttir, Setbergi,
Garðahreppi.
María G. Marinósdóttir, Lækj-
argötú 10. B.
Valgerður Óladóttir, Skúla-
skeiði 26.
Þórunn Christiánsen, Ásbergi,
Garðahreppi.
PILTAR:
Ásgeir Árnason, Vitastíg 5.
Birgir Brynjólfssou, Álfaskeiði
74.
Birgir V. Dagbjarísson, Gunn-
arssundi 9.
Birgir Ö. Jónsson, Lækjarg. 6.
Björgvin Jóhannsson, Norður-
braut 24,
Guðjón Rúnar Guðjónsson.
Ölduslóð 6.
Hafsteinn Guðmundsson, Aust
urgötu 29.
Kristinn Jónsson, Miósundi 13
Kristinn Jóel Magnúss., Skúla
skeiði 34.
Sigurður I. Ólafsson, Kirkju-
vegi 9.
Skúli Ólafsson, Vífilsstöðum,
Garðahreppi.
formaður
874 kr. íyrir 11 rétía
BEZTI árangur í 15. leik-
viku getrauna (leikir laugar-
dag fyrir páska) reyndist 11
réttir leikir, sem komu fyrir í
einfaldri röð á föstum seðli.
Vinningur fyrir hann verður
874 kr„ en annar hæsti 250 kr.
fyrir seðil með 10 réttum í 2
röðum. Vinningar skiptúst
þannig:
1. vinningur 874 kr. fyrir 11
rétta (1).
2. vinningur 135 kr. fyrir 10
rétta (13).
Vegna lokunar umboðsstaða
á fimmtudag (sumardaginn
fyrsta) verður skilafrestur
framlengdur til föstudags-
kvölds.
. A AÐALFUNDÍ Tónskálda-
félags -Islands 14. þ. m. var Jón
fstjórnir Tónskáldafélagsiiis og
Leifs einróma endurkósinn í
STEFs til næstu þriggja árá og
endurkosinn formaður beggja
félaganna.
Meðstjórnendur hans í stjórn
Tónskáldafélagsins eru Skúli
Halldórsson og HeJgi Pálsson,
en í stjórn STEFs þeir Snæ-
biörn Kaldalóns, Siguringí
Hjörleifsson, Sfcúli Halldórs-
son og Sigurður Reynir Pét-
ursson lögfræðingur.
Sigurjón Á. Ólafsson
Framhald at l. síðu.
maður Albýðufclaðsins cg áttí
þátt í stofnun blaðsíns o<* Al-
þýðuprentsmiðiúnnar. Einnig
átti hann þátt í stofnun Menn-
inPat- og fræðJnsámBnds al-
þvou. Auk pessa gegndi S'gur-
jón fiölmörgum vandásömum.
oninfoerum trúnaðarstörfum
ýmist fvirir ATfcýðuflokkinn og
ve'rkalvðslhreyfinffuna eða tos-
inn af albinoi eða ríkisst'iórn,
iSigurión var færidur 29, okt.
1884 að Hvallátrum á Raúðá-
sandi. Ungur fór hann að
stunda sió, fyrst á opnum bát-
um, en síðan varð hann háretL’
matsveinn, stýrimaður oe' skip
stjóri á fiskveiðum og sigling-
um. Almennu stýrimanhanrófí
frá Stýrimannaskólanum lauk
hann 1906, Afgreiðslum aður
og verkstjóri Skipaútgerðar
ríkisins var hann um langt
skeið. — ÞeSsa stórmérks
brautryðjanda og forustu-
manns vétður minnzt nánar
hér í blaðinu síðar.
Ti! sölu
4ra herbergja íbúð á hita-
veitusvæðinu laus til íbúð-
ar 14. máí. Einbýlishús f
Kópavogi, 2ja og 3ja her-
bergja íbúðii- í hænum. 4ra
tónna biifreið, skipti á minni
þifreið koma til greina. Höf-
um kaupendur að íbúðum af
öllum stærðum og g'erðum,
SALA OG SAMNINGAR,
Sölfhólsgötu 14
Sími 6916
Viðtalstími 5—7 daglega.
MiSnæturskemmfun S.K
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,10.
Birt verða úrslit dægurlagakeppninnar
9 manna hljómsveit undir stjórn Carls Billich, 5 ein-
söngvarar og kvartett, leika og syngja lögin.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói frá kl. 2, sími 1384,
»'■» * s
Ingólfscafé.
Ingólfscafé,
í kvöld Sdukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5.
Sími 2826.
INGÓLFSCAFÉ..