Alþýðublaðið - 21.04.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.04.1954, Qupperneq 3
fiíiðvikudagur 21. apríl 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vtvarp Reykjavík. 18.55 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Óperulög (piötur). 20.20 Dagskrá. háskólastúd- enta: a) Ávarp Björn Her- xnannsson st.ud. jur., formað ur stúdentaráðs. b) Erindi: Síðasti Oddaverjinn (Bjarni Guðnason stud. mag.). c) Kórsöngur: Karlakór. há- skólastúdenta syngur; Carl Billich stjórnar. d) Úpplest- ur: Smásaga eftir Sigurjón Einarsson stud. theol. (Höf- undur les.) e) Háskólaþáttur (Hjalti Jónsson stud. philol. og Jón Böðvarsson stud. rnag.). f) Upplestrar: Kvæði eftír Jón Böðvarsson stud. mag, og Sigurð Eriðþjófsson stud.. mag. (Höfundaruir lesa.j g) Gamanvísur (Bald- ur Hólmgeirsson stud. med.). 22.10 Gamlar minningar. — KROSSCÁTA Nr. 640 Lárétt: 1 glæpur, 6 skyld- smenni, .7 kjarna, 9 tveir eins, 10 málmur, 12 forsetning, 14 farga, 15 sannfæring, 17 tíma- bilið. Lóðrétt: 1 snyrtivai'a, 2 alið, 3 frumefni, 4 eldfæri, 5 berg- xegundin, 8 landslag, 11 eylct- arraerki, 13 hugsvöjun, 16 úr húsi. - Lausn á krossgátu nr. 639. Lárétt: 1 hnakkur, 6 kró, 7 sneis, 9 rl., 10 nit, 12 ok, 14 íínn, 15 rýi’, 17 gretta. Lóðrétt: 1 Hamborg, 2 alin, 3 kk, 4 urr, 5 róluna, 8 Sif, 11 títt, 13 kýr, 16 re. KANNESÁHðENINC Vettvangur dagsins Lengsta frí ársins. — Sótt til fjallanna. — Fyrr- um og nú. — Sérvitringarnir og þeir sem á eftir fóru. LENGSTA FRI ARSINS. |Þer Jiðið. I»að e.r alltaf einhyer ljómi yfjr, páskunum og Jiæuadöguiiuni, öðruvísi ljómi en yfir öðriun hátíðum. Líkast til stafar það af því, að þá er lóaii komin og vori'ð er að gægjast upp úr jörðinni. Þá fpra ungu stúíkurnar að klæð- ast léttari fötxim og strálcarnir að ganga berhöfðaðir. Og þá, eða um það leyti, er ánum Iileypt út og ungviðið enda- sendis.t um jörðina og ræður sér ckki fyrir glcði. MÉR SÝNDIST að. mikið stæði til um páskana. Allir auglýstu skíðaferðir, fyrir noi'ð an og fyrir vestan og hérna upp umi öll fjöll. Menn hafa alltaf hugsað sér til hreyfings um páskana. í gamla daga fór Litla ferðaí'élagið allt.af inn á jökla um þetta leyti. í því voru sérvitringar, sem böfðu upp- götvað gleði öræfanna. Þegar þeir komu aftur, var hægt að þekkja þá frá öllum öðrum á götum og í kaffihúsum. Þeir voru orjðnir næstum því svart- ir, að minnsta kosti mórauðir, orðnir svona útiteknir eftir að hafa gengið á Langjökúl, Hofs jökul — og jafnvel dvalið í Þórisdal, þar sem útilegumenn og foi'ynjur áttu að hafa hafzt við fvrrum. EN í SLÓÐ sérvitringanna, Tryggva heitins Magnússonar, Helga í Brennu, Björns Ólafs- sonar og fleiri, fetuðu menn unnvörpum — og nú eru göt- uriiar fullar af útiteknu fólki bak páskum. Það hefur farið út og suður og teygað, vetrar- sólskin í frjálsum fjallasal. Að vístu var sólskinið minna en menn vildu. En það er sama. Margir fóru. 0(5 ÞAÐ ER ekki nóg með það, að litai'hátturinn hafi bi'eytzt, heldur er Iiominn ein- hver Ijómi í augu þeii'ra, sem hinir kannast ekki við, að minnsta kosti ekki þeir, sem röltu til vinnu sinnar á þi'iðja í páskum úrillir og með timb- urmenn eftir að hafa reynt að sötra sólskin úr staupi. j. FÁTT SÉ ÉG íegurra. en fiölda af ungu fólki á fjöllum. Það.verður frjálst, hispurslaust og kátt. Malbiks- og samkvæm issalamenningargljái hverfur af því og af þvi stafar. hr.ess- andi gustur. Og maður vi'.I helzt vera einhvers staðar ná- lægt því ef maður má. Manni fer að líða betur — og manni finnst næstum því að maður hafi ger.t eitthvað líka, farið eitthvað, hrist af sér ryk margra grárra daga — og st.evpt sér inn í fjallablámann. Eitthvað. verðum við líka a'3 hafa, sem bundin erum við \ láglendið. SUMIR , SEGJA . að fríin séu oi’ðin of mikií, Fríin eru ekki það versta. Vii'ðingaríeysið fyrir vinnunni er vei'st. Og það keyrir um þverbak ef ekki má setja fastar og ákveðnar re.glur um rekstur storfyrirtækja, sem eingöngu vinna í þjópustu almennings. Við höfum dæmi fyrir okkur í því efni. Öll er- uni við þiónar á einn eða annr an hátt. Víð erum ekki kóngar í'okkai: starfi. Við.eigum fyrst og fremst að taka fillit til ann-. arra. Hamies, á liorninu. UR ÓLLUM ATTUM í ÐAG er. miðvikudagui'inn 21. marz 1954. Nætui'læknir er í slysavarð- Stofunni, sími 5030. Nætui’vörður er i Revkjavík íxr apóteki, sími 1760. FLUGFEllÐIR Millihmdalhigvél I.oftleiða er væntanleg hingað kl. 11 í idag fi'á New York. Gert er ráð í'yrir að flugvélin- fari héðan 5d, 13 á hádegi til Stafangui’s, Oslóar, Kaupmannahafnar og ílaraborgar. SKTFAFHETTI R Híkisskip, Hekla fer frá Reykjavik á ynorgun austur um land til SeyðisfjarðfU-. Ésja er á Aust- íjörðum, á suðurleið. Herðu- toreið er á Austfjörðum á norð (urleið. Skjaldibreið fer frá Jtevkjavík ahnað kvöld kl. 24 til Breiðafjarðar. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur fer fi'á Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadcild SÍS. M.s. Hvassafell iesiar í Ro- Stoek. M.s. Arnarfell er í Kefla .vík. M.s. Jökulfell er í Ham- toorg, fer þaðan væntanlega í &völd áleiðis til íslands, M.s. Dísarfell er í Reykjavík. M..s. Bláfell er í Gautabdrg. M.s. Litlafell var við Hornbjarg kl. 9 í gærmorgun á leið til Sauð- árkróks. Frá norska sendiráðinu. Vegnp jarðarfarar hennar konunglegu hátignar, Mörthu krónprinsessu, verða skrifstof- ur norska sendii’áösins. lokaðar þann 21. apríl 1954. Fríkirkjan í Hafmirfirði. Sumardagurinn fvrsti; messa M. 2 e. h.; ferming. Séra Krist- inn Stefánsson. Ungmennastúkan ,HáIogaland‘. Æskulýðsgxxðsþjónusta verðr' ur í Laugarneskii’kju á sumar- j daginn fyrsta kl. 11 árd. Fé-f lagsfólk er beðið aö mæta við, Laugai'nesskólann kl, 10.30, og verður gengið þaðan undir fán um- til kirkju. Enn iremur eru börnin, sem fermdust í þessum mánuði, beðin að mæta á sama stað og sama tíma. Árelíus Nó elsson. Breiðl'irðingar! Muni'ð sumai'fagnað Brei'ð-f fii'ðingafélagsins í kvöld í Bi-eiðfirðingabúð. Fjölbreytt skemmtiatriði, dans á eftir. Sumarfagnað s heldur Jafnaðarmannafélag Kópavogshrepps þann 21. apr íl, í Aðalstræti 12 — ,,Veitull“ — kl. 8.30 síðd. Sameiginleg kaffidrykkja, skemmtiatriði og dans á eftir. Félagar fjölmenn ið, og takið með vkkur gesti! Skemmtinefndin. Faðir okkai', SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON, fyi'rverandi alþingismaður, andaðist á skírdagsmorgun 15. þ. nm, Börn og tengdabörn. rt rr Móðir mín, GUÐRIÐUR DAVÍÐSÐÓTTIR, Meðalholti 5, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt páskadags, 87 ára að aldri. F. h. systkina minna. Matthías Guðmundsson. Faðir okkar, GÍSLI BJARNASON FRÁ ÁRlíIÚLA, andaðist að heimili sínu, Mikl.ubraut 76, mánudaginn 19. apnh Jarðarförin verður ákveðin síðar. > Jóhanna Gísladóttir. Jósefina (iísladóttir. Bjarni Gíslason. veStur utn land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á iiióti flutningi til áætlraiai'hÝfna vestan Þórshafnar í dág og á föstudag. Farseðlai' seldir ár- degis .á laugai’dag. rr rr fer til Vestmannaeyja £ kvöld Vörumóttaka daglega. Allshei’jaratkvæðagreiðsla um uppsögn farmanna- samninga fer fram í skrifstofu félagsins næstu daga. Atkvæðagreiðslan hefst í dag (míðvikudaginn 21. þ. m.) og verður lokið að kveldi laugardagsins .24. þ. m., Atkvæðagreiðslan stendur yfir þá tíma sem Skrif- stofan er venjulega opin. Stjórnin. frá sjómannafélöQunum I oq Hafnarfirði. Allsherjai-atkvæðagreiðsla um uppsögn togai'asamn- inganna fer fram í skrifstofum sjómannafélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði á þeim tímum, sem skrifstof- urnar eru opnar. Atkvæðagreiðslan í landi verður frá 21.—27. þ. m. (að báðúm dögum meðtöldum) og verður þá leitað atkvæða með skeytum frá þeirn skipum er ekki. hafa komið í höfn á tímabilinu. Stjórnir sjóinanmifélaganna. í Hafnarfii'ði er til sölú. Húsi ð er steinhús, 6 herbei’gi óg eldhús ásamt geyntflu og bflskúr. Olíukynding, ræktuð lóð. Nánari uppl. gefui' Árni Gunnlaugsson, lögfr, Austurgöfli 28, Hafnarfirði, sími 9730 og 9270, heima. Samkvæmispils, telpukjólar á 6—-12 ára, Nokkrar kápur og peysaxfatafrakkar, ódýrt, stör númer til sölu. Sími 5982. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.