Alþýðublaðið - 21.04.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 21.04.1954, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðviku,dagur 21, apríl 1954 Aðalfundur Félags AÐALFUNDUK Fciags bús- áhalda- og járn vörukaup- manna í Reykjavík var liald- inn 6. þ. m. F'ormaöur setti tundinn og minn.tist tveggja látinna félags manna, þeirra Sigurjóns Jóns- sonar verzlunarstjóra og Þórð- ar L. Jónssonar kaupmanns, sem báðir voru stofnendur fé- lagsins og virkir félagar þess alla tíð. Að því loknu fóru fram venjuleg aðalfundaistörf. Var stjórnin endurkosin, en hana skipa H. ÍBíering formaður, Björn Guðmundsson og Sigurð ur Kj.artansson; til vara voru kjörnir þejr Páll Jóhannesson og Hannes Þorstejnsson. Full- trúi félagsins í stjórn Verzlun- arráðs fslands var kjörinn Páll Sæmundssoii og várafullírúi Bjöm Guðmundsson. Fulltrúi féíagsins í stjórn Sambands smásöluverzlana var kjörinn Eggert Gíslason og varafull- trúi Jón Quðmundsson. Aðalfundur Baldurs á ísðfirBi ÍSAFIR-ÐI. AÐALFUNDUK Verkalýðs- félagsins Baldurs á ísafirði var haldinn 30. marz s.l. Á fundinum fór fram kosn- ing stjórnar, trúnaðarmanna- ráðs, — en í því eiga sæti 25 félagsmenn, auk stjórnar fé- lagsins, — og kosningar í aðrar trúnaðarstöður félagsins. Viðhöfð var iistakosni.ng. Aðeins kom fram einn listi og var hann borinn fram af trún- aðarmannaráði félagsins. f stjórnina voru kosnir: Formaður Guðmundur G. Kristjánsson. Ritari Björgvin Sighvatsson. Gjaldkeri Sverrir Guðmundsson. Fjármálaritari Guðmundur Bjarnason, Vara- formaður Guðmundur Eðvarðs son. fárniðnaðarmenn móí- mæfa eindregið nýrri gengislækkun. „FUÍNDUR í Félagi járniðn- aðarmanna,. haldinn miðviku- daginn 24. marz 1954, lýsir sig samþrkkan stofnun iðnsveina- sambands, er. verði innan Al- þýðusambands íslands, enda skerði stofnun slíks sambands ekki fulltrúa fjölda iðnsveina- félaganna til Alþýðusambands þings, er. yrðu eins og nú tíðk- ast -kosnir af meðlimum við- komandi sveinafélaga. Fundur í Félagi járniðnaðar manna, haldinn miðvikudaginn 24. marz 1954, mótmælir því ©indregið að nýrri getígislækk- un í nokkurri mynd verði hleypt af stað, er myndi virka sem- skattur á aiþýðu manna, svo sem hinn iliræmdi báta- gjaldeyrir. Fundurinn álííur hin,s vegar að stuðía beri að hagkvæmari lánum til sjávar- útvegsins, lækkuðum milliliða- kostnaði á nauðsynjavörum til útgerðarinhar og sölu sjávaraf urða. Þar sem breytingar á skatta lögunum standa nú yfir, skor- ar Félag járniðnaðarmanna á háttvirt- alþingi að láta taka skatta af launþegum jafnóðum og laun eru greidd, en ekki ári eftir á svo .sem, nú er gert.“ Árthur Ornre: HROLFSEY JARMALID Sakamálasaga frá Noregi að segja satnnleikann, Ekki að* eins gagnslaust, heldur líka og kannske fyrst og fremst óskyn- samlegt og óráðlegt og til þess fallið- að spilla málstað hans. Hann gaf engin löforð, en gaf hitt og þetta í skyn. Sagðist ekki vera mikils megnugur. Það myndu aðrir fjalia um mál ið endanlega heldur en hann, en samt sem áður........Þér vitið vel, herra Helberg, að hrein og afdráttarlaus játning myndi mjög vera til þess fallin að bæta mlstað yðar. Það gerir skýr og ótvíræð játning alltaf, en ekki sízt í tilfellum sem þessum. Og: Þér vitið náttúr- lega að frú Stefánsson situr undir sama þaki og þér? Svörtu augun hvimuðu og hvörfluðu. Fundu ekkert í þæ-gindasnauðum klefanum, sem þau gætu hvílzt við. Hann silaðist þunglamalega á fæt- ur; teygði úr sér; lét sig svo fallast stirðlega á stólkollinn af tur. Hann varð fölari en endra nær. Webster tók eftir því, að hann var hættur að raka sig. Það voru á honum lengri skegg broddar en Webster mundi eftir að hafa séð áður. Hann sem alltaf hirti sig svo vel, var nú með vel sjáahlega, kolsvarta o’keggbrodda á höku og í vöng- um. Hann var búinn að vera inni hátt á aðra viku. Þá var það eitt kvöld, þegar Webster var búinn að sitja hjá honum á annan klukkutíma og klukkan var farin að gjanga níu, að hann byrjaði skyndilega að tala. Lögregluþjónn á verði fyr ir framan hurðina fór að gægjast inn. Það var kominn tími til þess fyrir Webster, að draga sig í hlé. Jafnvel leyni- lögreglumönnunum var ekki heimilt að sitja á tali við fang- ana lengur en ákveðinn tíma á hverju kvöldi, og nú var komið fram yfir þann tíma. En Webster sat sem fastast. Sagði meðal annars: Humm, umm, held að þetta verði í seinasta skiptið, sem ég heimsæki yð- ur, herra Helberg. Eg hef sann- anir á reiðum höndum. Oyggj- andi sannanir. Þér vitið alveg fyllilega, að ég segi satt, þeg- ar ég fullyrði að ég hafi næg- ar sannanir í höndunum. Og svo í lægri róm: Annars ætti að vera búinn að segja það óendanlega. Póstmeistarinn stóð á fæt— ur. Snéri baiki við Webster. Webster sá, að hnefar hans krepptust og opnuðust á .víxl, eins og ætti hann í harðvit- ugu sálarsrtríði. Hann stóð ó- bifanlegur drykklanga stund og virtist einblína á kaldan múr- vegginn. Wehster sá ekki hvort hann haifði lokuð augun eða ekki. Þegar hann um síðir snéri sýr að Weþster, sá leyni- lögreglumaðurinn að svitaperl ur glitruðu á enni hans. Það 52. DAGUR var hátt, kúpt og gáfulegt enni. Hann hreytti út úr sér: Fæ ég ekki upp á lífstíð, ef , ... ? Það var eins og hann ætlaði ekki að segja þetta. Engu líkara heldur en hann hefði slakað á, hálfvegis sofn- að á verðinum, með þeim af- leiðingum að orðin sluppu út gegn vilja hans. Það þori ég ekkert um að segja, sagði Webster með hægð. í raun og veru er það ekki það, sem máli skiptir. Eins og þér vitið, eru menn ekki látnir sitja inni alla ævi, þótt þeir fái lífstíðarfangelsi, eins og það er kallað á máli laganna. Þeir eru alltaf náðað- ir, ef þeim endist aldur til. í lengsta lagi eftir fimmtán ár; kaimske fyrr. Kannske mikið fyrr; einn var látinn laus í fyrra vissi ég var eftir ellefu ár. Það er hegðunin, Helberg, sem hefur mest að segja. Það ’ næst hvernig játningin var. i Það getur sem sagt aldrei spillt fyrir að játa hreinskunislega. Það er enginn vafi á því, að slíkt er metið, bæði þegar dóm urinn er á kveðinn, svo og þeg ar kemur til álita síðar meir að náða viðkomandi. Webster lét þetta nægja í bili. Póstmeistarkm þerraði svitann af enni sér. Að því er ég bezt veit, hélt Webster áfram, þá var þetta morð vegna kvenmanns. Crime ,passional. Maður veit aldrei; j ekki ómögulegt að það geti 1 mildað. Slíkt hefur nú skeð, að iþað hafi mildað. Kannske. . . . iEn án hreinskilnislegrar játn- j ingar? Nei, pér vitið hvað það gildir, að þrjóz-kazt við að gefa ) játningu. j Hvernig líður Iienni, Web7 ster? No-o. Maður veit aldrei. Þér ættuð að geta farið eins nærri um það og ég. Þér þekktuð hana, hei’ra Helberg. En meðal annarra orða: Þótti yður ósköp m öll vænt um hana? Já, það veit heilög hamingj an. Mér þótti vænt um hana. Bara að maður verði ekki orð- inn alltof gamall, þegar maður loksins sleppur út ... Áldrei of seint. . . aldrej of seint. Það skulið þér ekki halda, Webster horfði upp á póst- meistarann. Hár og myndar- Iegur maður, á bezta aldri. yrði senni-lega um sextugt eft- ir fimmtán ár. Skaði; já.mik- ill skaði .... Helberg stakk höndunum í buxnavasana. Tók til við að skálma fram og aftur um klefa gólfíð. Hægt í fyxstu, síðan hraðara og hraðar. Talaði um leið og hann stikaði fram og aft ur. Færðist í aukana. Webster fannst póstjneistarinn fylla her bergið. Hann var vanur að ganga svona um gólf stulta stund á hverju kvöldi, meðan Webster veitti því athygli, að Dra-viðgerðír, s H ^ Fljót og góð afgreiðsla. ^ $ nú notaði hann ekki nema þrjú skref þvert yfir gólfið, móti f jói um eins og venjulega, þegar hon um var ekki eins mikið niðri fyrir. Þerraði ennið hvað eft- ir annað með handarbakinu. Stakk Iiöndunum í vaxana þess á milli. Karlmannleg, viðfeldin rödd. Leitaði eftir orðunum; sagði ekkert orð ó- hugsað, vandaði framsetning- inguna. Já, mér þótti vænt um hana. Trúið hverju sem pér viljið, herra Webster. En sann leikurinn er sá, að mér hefur x raun og veru aldrei þótt vænt um neina konu nema hana. Þér vitið víst hvernig ég hef hag- að mér áður í þeim sökum, og þér finnst þetta vísf ekki neitt sérlega trúlegt, En það er nú satt samt. Ég var eyðslubelgur hinn mesti, hataði allt starf, stór- mennskubrjálaður maður. Og átti svo undarlega létt með að komast yfir kvenfólk. Vað bók staflega flaug upp í fangið á mér hvort sem mér líkaði bet- ur eða verr næstum því að segja. Ég veitti því fljótlega athygli, að kvenfólkið vár vit laust í mér; að þær bókstaf- lega buðu í mig og slógust um mig. Þetta meðal annars varð tíl þess, að ég missti alla virð ingu fyrir kvenmanninum. Hafði ekkert samvizkubit af að féfletta hverja þá stúlku, sem eitthvað átti fjáx-muna af lögu handa mér. Tár höfðu engin áhrif mig, því ég vissi ekki hvað ást var. Og svo yoru þær heldur ek-ki nei-nir engl- ar, þegar allt kom til alls. Þær eru það svo sára-sjaldan, hei’ra Webster. Ráðlegg yður að láta ekki falla orð í þá átt fyrir dómar- anum, Helbei’g. Nei, ég veit það. Hann hló stuttum kuldahlátri Hélt á- fram að -ganga um gólf, keikur og með hendur fyrir aftan bak. Hélt áfi’am að tala. Sagði Webster sögu sína í stórum dráttum. Klykkti út með seitíasta ævintýrinu. Fékk tíu ár, sat þau af mér. Fékk vinnu úti á landi sem póstaf- greiðslumaður. Og vann sig bráðlega upp. Hreppti að lok- úm póstmeis.taxastöðu í Hrólfs , eyjarhverfinu. Það var faðir hans,. sexii hjálpaði honum bezt í því efni. * - Svo liðu tíu ár. Þá kynntist haiin þeirri Jöngu, konu'nni, sem nú var hin löglega eigin- kona hans. Þekkti hana reynd ár frá fornu fari, en ekkert að ráði fýri- en nú. Var svo vit laus að þiggja af h-enni pen- inga að. láni. Tíu þúsund krón ur, hvorki meira né minna, Syo fór hún að halda, að hann ætlaði að svkíja hana. En það var alclrei ætlun mín, herra Webster; það veit heilög ham- ingjan. Ég hafði ekkert slíkt í .GUÐLAUGUR GÍSLASON^ 5' Laugavegi 65 ^ Sími 81213. V $ Samúðarkort s S s s A s s Slysavtroafé.'ags Islar.é* ^ kaupa flestir. Fást hjá ( slysavamadeildum um ( land allt. 1 Rvík í htnxt- ( yrðaverzluninni, Banka- S ^ strséti 6, Verzl. Gunnþór-S ^ unnar Halldórsd. og akrif-j S atofu félagsins, Grófin I.? ^ Áfgreidd í aíma 4897. — ? S Heitið é rlysavarnafélagiS J S Það bregst ekki. S DVALAKHEIMILI ^ ÁLDRAÐRA ^ SJÓMANNA ^ s MinningarspjÖlrf * í fást hjá: S Veiðarfæraverzl. VerSandl,) Ssími 3786; Sjómannaf élagl > S Reykjavíkur, síml 1915; Tó-5 Sbaksverzl Boston, Laugav. 8,» Ssími 3383; BókaverzL Fróði,{ S Leifsg. 4, sími 2037; VerzL; ) Laugatexgur, Laugateig 24,^ Jsími 81666; Ólafur Jóhann»-(, •son, Sogabletti 15, BÍmlf ?3096; Nesbúð, Nesveg 39. rrAPMADPTDrsT. n/r.a s Minningarsplölcf ) Bamaspítalasjóðs Hrlngtóaf^ ^ eru afgreidd i Hannyrð*-^ ^ verzl, Refill, Aðalstræti 18 { S (áður verzl. Aug. Svend-( S sen), í Verzluninni Vtctor,\ S Laugavegí 33, Holt*-Apó- { S teki, Langholtsvegi 84,$ S Verzl. Álfabrekku við Suð- S ) urlandsbraut, og Þorsteín*- J ? búð, Snorxabraut 61. ? f................. I I V s V s i \ s s S b I 5: s s \ Smurt brauö \ og snittur. s Nestispakkar. \ í Ótíýrast og bezt. Vi»- ^ samlegatr pantið með^ fynri'«ra. ( S s s s í s l s arins og fyrlr utan b»-) inn til fðlu. —- Hðfum) einnig til söln jarðir,; vélbátá, bifrMðlr og? verðbréf. MATBARINN. Lækjargota 9 Símt £034». Húsogíbúðir af ýmsum ttaerðum t bænum, útverfnm : «j Nýja fbstelgoaMtla*. Baokastsmtl 7. Sími 1018. \

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.