Alþýðublaðið - 21.04.1954, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 21.04.1954, Qupperneq 8
kLÞÝÐUFLOKÍIUEINN heitir á a!la vinl , 'fjfoiia 0g fylgismenm a8 vlr.na ötullega a8' út~ ■ ftreiðslu AlþýMlaðsias. Málgagn jafnaSar- aíefnunnar 'þarff a® komast inn á hvert ál- þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir fflokks- laundnir meni kaupi hlaðiS, TREÝSTIB þú þér ekki til að gerast fasteu áskrifandi að Alþýðublaðinu? ÞaS kostar þig 15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þaS þér daglega íræðslu um starf flokksins ®g verkalýðssamtakanna og færir þér nýjusta fréttir erlendar og úmlendar. írý n þörf á ai reisa eiiiheim ... . FJái'söfiiúti síeotfyr yfir á vegum ís-. fendinsgaféjagsios' og Féi. IsL stúdenta. UNDANFARIN ÁR faefur staðið yfir'' f-jár.öflu.n á vegum Íslendingaíélags.íns ©g Félags ísl. stúdenta i Hofn. Er markmið fjáröflimar þessarar að afla fjár til faygg'uigár húss í Kaup- mahnah'öfn, er verði samastður 'íslcndinga þar. Er ætlázt til að jlar verði búsettug han'dá námsfólki, ýistarvgrur faanda gamal- iaemium, bókasafh ó. fL' Sérstáklcga er nú mik.il þörf á gamal- meniiahæli fyrir Jsiendinga í Höfu. ----- * Fjársöínunin hófst 1945 með fkíðamól íslands. _ 4__ stofriféð 1000 kr. danskar. SKIÐAMÓT ISLANÐS '1954 jieldur áfram i nágrenni Rvfk- TÆPL 70 ÞÚS. SAFNAZT VJtr 22., 24. og.25. aprfl og verð ! Stofnskrá sjóðsins er stað- . ur keppt í bruni, .stórsvigi og þvigi, karla cg kvenna. Kepp- endur eru skráðir .58, ffá Akur- e-yri eru 7. Sigíufirðí 7,'ísa- jyr'ði, 11. og Evík 33. Mótið verður sett í Éeykja- Vík á sumardaginn fyrsta kl. Í0, en síðan verður haldið úr hænum til keppní og.verður . fyrst keppt í bruhi karla og fest af íorseta íslands. • . Safnazt hefur í Danmörku eingöhgu méðal Islendinga d. kr, 33 162,68, en á íslandi ísl. kr. 44 705,24. t sjóðstjórn eru: Form. Mar- teinn . Bartels, . Hallgrímur Thomsen. 'Halldór Kristjáns- son, Jón Helgason, Gunnar Björnsson. í söfnunarnefnd á Islandi: kvenna. Keponí sú fer fram í Form' 0laf"r Lárnsson’ Sjald' kerí Vilhjalmur Por. . j’úarardal í Ilenglimim og hefst :■ hi. 16. AUGLÝST var eftir tveim- ur drengjum í útvarþmu í gær kveldi, en þeir höfðii ekki kom 0 heim. og vissi. fólk .þeirra , ékki hvar þeir Væru. Komu tþeir fljótlega íram. I fyrrinótt , e.fíir miðnætti var augiýst eft- )t: -9 ára stúlku, og kom hún cinnig fljótlegá fram. FYEST ELLIHEIMILI Sjóðstjórnin 'hefur afráðið að taka þann áfanga af mark- miði sjóðsins fyrst að reyna að koma á fót eíliþeimíli í Kaup- mannahöfn fyrir 'íslendinga á Norðurlöndum. Hefur hún því sótt-um veitingu alþing'is fyrir. 100 000 d. kr., en býst við-að geta saína.ð. því, sem á vantar heima. Yfirfærsla 'hefur ekki enn fengizt á fé sjóðsins á íslandi þrátt fyrir ítrekaðar umsóknir. Framhald á 7. síðu. Rauðmagaveiðin treg. við lending Það litla er veiðist selzt í flæðarmálinu. ENN er rauðmagaveiðin treg. Er venjulega biðröð er bátarnir lenda og það litla er veiðist selzt í flæðarmálinu. ■Fréttamaður blaðsins ætlaði að ná sér í rauðmaga í soðið suður á Grímsstaðaholti um jbæhadagana. En er hann kom ! suðureftír, stóð hópur manna í j f jörúnhi og hinn litli afli seld- jist á svipstun'du. Fengu færri en vildu og margir fóru tóm- hentir héim. Ljósmynd: S'tefán Nikulásson, Hátíöahöld Symargjafar: göngur. öllum helzíu samkomuhúsunum BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF efnir að vanda til hiðlbrcyttra hátíðahalda á sumardaginn fyrsta. Verða haldnar i harnaskenuntanir í öllum helztu samkomuhúsum hæjarins og skrúðgöngur barna verða tvær að þessu sinni. Farið með 3 íslenzka reiðhestaáskozka tamn-* ingastöð til að kenna Skolum ísl, hestamennsku Fyrsta tiiraunin tii aö kenna hinn ísienzka skóía eriendis 'Hátíðahöldin hefjast kl. 12.45 með skrúðgöngu barna íxí Austurbæjarskólanum og Melaskólanum að Austurvelli. Munu lúðrasveiíir leika fyrir úkrúðgöngunum. Kl. 1.30 talar i'feúskup íslands, Ásmundur Guð .mundsson, af svöiurn Alþingis- "ívússins. ’T \ V < Á' Á Spilafundur hjá ll.-HVERFI \ flokksfélags ’s heldur spila- og skemmti- ^ S < s s s Alþýðu-S Eeyk javíkur ^ (!und nk. föstadagskvöld kl. S .i E 8* í Skátaheintilinu. \ Fundarefni: Félagsvist, ^ verðlaun ^ Vlkaffidrykkja $ veitt, leikþáttur. \ I Alþýðuflokksfólk velkomið S '2..._L '_____•«_____ .'rweðan húsróm leyfir. s BARNASKEMMTANIR í 11 IIÚSUM Inniskemmtanir verða í þessum samkomuhúsum: Tjarn ahbíói, Sjálfstæðishúsinu, Aust urbæjarbíói, Góðiemplarahús- inu, Iðnó,. Hafnarbíói, Nýja Bíói, Hálogalandi, Gamal Bíói, Stjörnubíói og Þjóðieikhúsinu. Um kvöldið verða dans- skemmtanir í Samkomusaln- um Laugavegi 112, Sjálfstæð- ishúsinu og Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðar að ölíum skemmtununum, ‘ nema barna- leikriti Þjóðleikhússins, verða áéldir í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 í dag og 10—12 á morgun, fyrsta sumardag. Barnadagsblaðið kemur út að venju, og verður það af- greitt til sölubarna frá kl. 9 í dag á eftirtöldum stöðum: Listamannaskálanum, Grænu- borg, Barónsborg, Drafnar- Framhald á 7, siðu. f DAG fara utan til Skot- lands með Gullfossi þrír ís- lenzkir hestamenn með 8 ísl. reiðhesta. Eru þetta þeir Gunnar Bjarnason hrossa- ræktarráðunautur, Páll Sig- urðsson,. Fomahvammi, og Þorkell Bjarnason, Laugar- vatni. Eru þeir félagar á leið til Skotlands. Fara þeir með hestana á tamningastöð og reiðmannaskóia og kenna hinn „íslenzka skóla í hesta mennsku.“ TÖLT OG SKEIÐ ÓÞEKKT ERLENDIS. Hinn íslenzki skóli í hesta- mennsku má heita óþekktur erlendis. Ýmis einkenni hans, gvo sem tölt og skeið fyrirfinn- as.t hvergi erlendis. Eí , iii'litar- jski skólinn í hestamemnsku varð ríkjandi erlendis varð . Kvikmynd öskars Gíslasonar . Bezfa fakppfaka, sem ðiefur heyrzf í íslenzkri kvikmynd HIN NÝJA KVIKMYND Óskars Gíslasonar, „Nýtt hlut- verk,“ gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S. Vilhjálms- sonar, var frumsýnd í Stjörnubíó annan páskadag fyrir fullu húsi áhorfenda, og við beztu móttökur. hinn gamli evrópski skóli a"ð , víkja. Við íslendingar höfuro. þó varðveitt hann og eigum. því í dag, sérstaka stefnu i _ hestamennsku. KENNT TIL 1. JÚLÍ. i Er nokkrir erlendir hesta- menn voru fengnir hingað £ fyrra og þeim gefið tækifærí til að kynna sér íslenzka hestæ mennsku, var eiginlega fyrsta- tilraunin gerð til að kýnna út->‘ lendingum hinn ísl. skóla f* ‘ hestamennsku. Nú er hins veg- 1 ar farið með íslenzka hestá " utan og íslenzkur kennari send ur með. Þorkell Bjarnason,. (Laugarvatni, mun dveljast i j Skotlandi til 1. júlí og kennæ : íslenzka hestamemnsku. Kvikmynd þessi er talmynd1 tekin í svörtu og hvítu með nýjum tækjum. Tökuhandritið hefur Þorleifur Þorleifsson gert. Sérstaka athygli vakti leikur ungfrú Gerðar Hjörleifs dóttur í aðalkvenhlutverkinu, en margir aðrir leikararnir gerðu og hlutverkum sínum góð skil. Þótt örlítill gnýr Framhald á 7. síðu. Bær brennur. ÍBÚÐARHÚSIÐ á Flesju- stöðum í Kolbeinsstaðahreppi brann til kaldra kola á mið- vikudaginn og einnig skemma, sem var áföst því. Konan var ein heima með þrjú börn, en fólk af næstu bséjum kom til ihjálpar. KYNNIR SÉR MARKAÐS- MÖGULEIKA. Gunnar Bjarnason mun að- eins dvelja stuttan tíma í Skot- landi, Heldur hann síðan til Hollands og Þýzkalands til að kanna markaðsmöguleika fyrir íslenzka hestinn. Þá fer Gunn- ar einnig.til Arnheim á Hol- landi og situr þar þing smá- hestaframleiðenda, en Búnað- arfélag íslands átti frum- kvæðið að stoftiun þeirra sam» taka.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.