Alþýðublaðið - 25.04.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur
Sunnudaginn 25. apríl 1954
91. tbl.
SENDIÐ AlþýSiifolaSinu stuttar
greinar um margvísleg efni til fróð-
leiks eða skemmtunar.
Ritstjórinn.
Undanfarið hefur vreið ágætur afli hjá smábátunv í Faxaflóa.
Á myndinni sést afla skipað upp úr vélbátnum Sævaldi.
Ljósm.: Stefán Nikullásson.
Helsingfors fánum skreytí er
forsefahjónin komu þangaÓ
Finnska stjórnin sendi sérstaka flug-
véi eftir forsetahjónunum.
FORSETAHJÓNIN komu íii Helsingfors í gærmorgun. —
Scndi finnska stjórnin sérstaka flugrvél eftir forsetahjónunum
og finnskar orustuflugvélar veittu fltígvélinni heiðursfylgd til
Helsingfors. — Borgin var fánum slu'eytt í tilefni komu for-
setahjónanna.
Ráðgerl að rækfa 20-30 hekf-
ara af Sfjórnarsandi í vor
Hundruð hektara af sandinum gætu
orðið ffæðiengi fyrirhafnarlítið, ef
ein vatnsdæla fengist til viðbótar.
RÁÐGERT ER, að sá í og bera á 20—30 hektara svæði
af Stjórnarsandi í vor til viðbótar því, sem
ræktað, að því er Valdimar Lárusson
klaustri skýrði blaðinu frá í gær.
Klausturbræður
áður hefur verið
bóndi á Kirkjubæjar-
bafa undan
farin ár veitt vatni úr ánni
Stiórn á sandinn. og er nú víð,-
áttumikið land þar orðið gras-
lendi af svæði, sem áður var
svo laus foksandur, að varla
var um hann hægt að aka bif-
reið. 25 hektarar eru þegar
orðnir grasgefið tún, og ef
ræktað verður nýtt svæði í
vor, eins og ráðgert er, verður
vafalaust
eins.
tekið fyrir annað
VIHATTTIMIKIÐ
FIjAíÐIENGI
Klausturbræður hafa undan
farin ár verið að revna að.fá
innflutta aði-a dælu til að geta
aukið vatnið, sem dælt er upn
á jflnndirsn. Væri hægt með
henni að gera rnórg hundruð
hektai-a la.nds að flæðiengj
austan við bað svæði, sem gera
á að túni.
LANU FVRIR HEILT
B'T.r.OARLAG
Mnguleikar til að præða upp
sandinn eru feiknamiklm. þeg-
ar aðferð Kl.austurbræðra er
notuð. Ef fjármao'n vrði veitt
til bessarar ræktunp”. mundi
vafalaust vera unnt að fá gras-
lendi fvrir heilt bvgs'ðahverfi,
þar sem áður var gróðurlaus
foksandur.
Samkomuhúsi hersins
iokað.
LOGREGLUSTJORINN a
Keflavíkurflugvelli liefur tjá’ð
ráðuneytinu, að árás hafa ver-
iö gerð á íslenzka Iögreglu-
þjóna, þegar þeir voru að
gegna því skyldustarfi sínu, að
fjarlægja þrjár stúlkur úr sam
komusal bandaríska flughers-
ins aðfavanótt sunnudagsins
18. apríl s.l.
Beiðni um að fjarlægja
stúlkurnar kom frá starfs-
manni samkomuhússins, enda
hafa stúlkur þessar ekki heim-
ild til að koma inn á flugvall-
arsvæðið.
Mál þetta hefur nú verið tek
ið til mjög ýtarlegrar rannsókn
ar af hálfu íslenzkra og banda-
rískra lögregluyfirvalda. Á
rneðan rannsókn málsins fer
fram hefur samkomusalnum
verið lokað um óákveðinn
tíma.
Ræða Finn-
landsforsefa
flutt í veizlu til heiðurs
forsetahjónunum.
J Herra forseti íslar.ds og frú.
ÞAÐ er okkur konu minni
mikil ánægja að mega bjóða
yður forsetahjónin velkomin
hingað til Finnlands, bæði fyr-
ir eigin hönd og fyrir hönd allr
ar finnsku þjóðarinnar. I
Þér komið frá landi, sem um
víða veröld er þekkt undir
nafninu Sögueyjan. Merkileg
er sú þúsund ára saga, er þjóð
þessa lands á að baki sér. Hún
hefur skapað og varðveitt til ó- ■
borinna alda hin elztu og dýr-
ustu djásn norrænnar menn-
ingar. Með stolti getur ís-
lenzka þjóðin haldið því fram.
að hún eigi elzta lifandi ritmál
Evrópu. Á stjórnmálasviðinu
greina fornar fræðibækur frá
því, að fyrir meir en þúsund
árum hafi þjóðarþing — Al-
þingi — verið sett á íslandi.
Allt sannar þetta, að íslending
ar eiga, þrátt fyrir fólksfæð-
ina, aðdáanlegri andlegri orku
og hæfileikum á að skipa.
Frelsisástin hefur einkennt
sögu Islands frá fyrstu tíð.
Þróun samgangna hefur gert
fjarlægðirnar minni. Á síðustu
árum hefur ísland oft boðiö til
norrænnar samvinnu. Hafa
norræn þing og fundir verið
haldin í landi yðar. í því sam-
bandi hafa einnig margir land-
ar vorir átt þess kost að kvnn-
ast yðar sævi girtu bvggíum.
Allir hafa þeir komið fróðari
heim, hrifnir af landi-yðar og
þjóð.
Með ánægju höfum vér
Finnar staðreynt. að viðskint-
in milli landanna hafa þróazt
miög á undanförnum árum, og
að þau byggjast á gagnkvæm-
um þörfum. Iðnsýnlngin
finnska. sem innan skamms
(Frh. á 4. síðu.)
Er íorsetahjónin komu til
Helsingfors tóku á móti þeim
á flugvellinuro Paasikivi Finn
landsforseti og- Lauri. Rhos,
forseti bæjarstjórnar Helsing-
fors. Ávarpaði Lauri Rhos for-
setaíhjónin og bauð þau vel-
komin til Finnlancls. Forsati ís
lands þakkaði með stuttri
ræðu.
Forsétahjónin sátu í gær við
hafnarveizlu Paasikivi Finn-
landsforséta. Flutti Finnlands-
forseti forseta íslands stutt á-
varp, en hann svaraði með
ræðu. Síðdegis í gær tók for-
seti á móti sendimönnum er-
lendra ríkja. Forsetahjónin
fóru einnig í gær ökuferð um !
Helsingfors og heimsóttu1 !ægU lond
helztu byggingar.
enfarráðsfefnan hefs)
á morgun.
GENFARRÁÐSTEFNAN um
Asíumál hefst á mánudaginn.
í gær kom Molotov utanríkis-
ráðherra Sovétríkjanna til
Genf og tók Gho-En-Lai utan-
ríkisráðherra Kína á móti hon
um á flugvellinum. Fulltrúar
vesturveldanna munu væntan-
legir til Genf í dag.
Friðrik Óiafsson hrað-
skákmeisfari íslands.
FRIÐRIK ÓLAFSSON vann
hraðskákmeistaramót íslands.
Hlaut hann 18lá vinning, vann
17 skákir, gerði þrjú jafntefli
og tapaði tveimur.
Ræða forsefa
Islands
flutt í veizlu Finnlands-
forseta í gær.
H e r r a forseti!
F r ú Paasikivi!
Fyrir íslands hönd þakka ég
yður af hjarta fyrir hina hlý-
legu og vingjarnlegu. ræðu yð-
ar og 'fyrir hinar glæsilegu
móttökur, er við höfum hlot-
ið hér.
Við hlökkuðum mjög til þess:
arar heimsóknar til Finnlánds,
en raunveruleikinr, hefur orð-
ið öllum vonum meiri. Að
hitta yður, herra íorseti, pað
er eins og að hoiífast í augu
við Finnland.
Fi’nnland og ísland eru einu
lýðveldi Norðurlanda, og bend
ir það til þess, að nokkuð muni
vera sameiginlegt um þróun
þeirra. Þó að Finnland liggí
i langt, langt burtu, er það oss
J furðu nákomið. Þegar betur er
að gáð, sameinast þessi fjar-
í norræ’nu bróður-
þeli.
Náttúran og sagan hafa á
ýmsan hátt mótað þjóðir vor-
ar á svipaðan hátt. Eg hef áð-
ur verið í Finnland;, andað að
mér ilmi skóganna, notið gufu-
baðanna og kynnzt fólki úr
öllum stéttum. Mér er óhætt
að fullyrða, að mér fannst ég
vera sem heima. Hér er lítill
munur hárra og lágra. hér er
hörð lífsbarátta og hróðurleg
gestrisni, lestrarfíltn mikil, trú.
rækni og áhugi um andleg mál,
svo sem í voru landi, og þá
eigi sízt norræn réttarvitund.
og lýðræðislegur hugsunarhátt-
ur. Hér er ég staddur meðal
þjóðar, sem í Kalavala-kvæð-
unum liefur varðveitt siði feðr
anna og fornar erfðir á sama
hátt og vér höfum varðveitt
(Frainh. á 3. síðu.)
Maður á bifhjóli slasasf.
MAÐUR á bifhjóli varð fjrr-
ir bifreið á Strandgötu í Hafn-
arfirði í gærkveldi. Skarst
hann á fæti og marðist. Hann
var fluttur í sjúkrahús.
Verður alpjóðasamband tónskálda stofnað
Rvík í samhandi við norrœna þingið?
ALÞYÐUBLADIÐ hefur
frétt, án þess að íá bað stað-
fest, að til greina hafi komið
að freista þess að stofna al-
þjóðasamband tónskáida í
sumar í sambandi við nor-
ræna tónskáidaþingið, er
haldið verður í Keykjavík í
júní n.k, , , j ; , , |A!
Hafa tónskáld lengi haft
hug á að koma á alþjóða
samtökum, en ekki hefur
orðið úr því ennþá.
Mörg helztu' tónskáld
Norðurlanda munu sitja nor-
ræna tónskáldaþingi'á í Rvík
í sumar. En verði úr stofnun
alþjóðasambandsins, muna
Sovéfríkin kölluðu sendiherra
sinn í Asfralíu heim í gær
SOVETRÍKIN kölluðu í gær lieim sendiherra sinn í Can-
berra í Ástralíu. Á sendiherrann ásamt allri sendisveitinni að
vera kominn til Rússlands innan þriggja til fjögurra daga. —
Skýi'ðu Sovétríkin áströlsku stjórninni frá þessari ákvörðun í
sérstakri orðsendingu í gær.
* I orðsendingu sinni, ítreka
Rússar það, er þeir hafa fullyrt
í fyrri orðsendingum sínum,
að Petrov hafi gerzt sekur um
fjárdrátt og öll skjöl, er hann
kunni að leggja frrm, séu föls-
uð.
'Sendiráðsf ulltrúav Rússa
unnu í gær af kappi að undir-
búningi brottfarar sinnar.
tónskáld víðs vegar að ntan
úr heimi að sjálfsögðu koma
til Reykjavíkur um það leyti
er norræna þingið verður
haldið. Getur því verið að
ýms frægusíu tónskáld heims
ins komi til Keykjavíkur i
sxunar.
Ye$n§ § dag
SA gola eða kaldi,
víðast skýjað. j, |;
1