Alþýðublaðið - 25.04.1954, Síða 6

Alþýðublaðið - 25.04.1954, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAfUf) Sunnudagur 25. apríl 1954 Fersningar í dag Framhald af 3. sí'ðu. dóttir, Fálkagötu 25 Lára Sésselja Hansdóttir, Mes vegi 51 Lovísa Ágústsdóttir, Hagamel Kristrún Bjarney Hálfdánar- 20 Ólöf Sylvía Magnúsdóttir, Víðimel 48 Ragnhildur Hjaltested, Reyni- mel 44 Sigríður Ólöf Markan, Baugs- vegi 32 Sigurveig Sveinsdóttir, Greni- mel 1 Unnur Þorvaldsdóttir, Báru- götu 38 Þórunn Hanna Júlíusdóttir, Bræðraborgarstíg 26 Óháði fríkirkjusöfnuðucinn: F^rming í Háskólakapeflunni kl. 2 e. h. Drengir: Björn Júlíusson Þverholti 18 K Guðbjörn Móses Pét.ursson Fálkagötu 9. A. Ragnar Ásgeir Sumarliðason Hverfisgötu 104 A Stúlkur: Borghildur Kristín Skarphéð- insdóttir Barónsstíg 16 Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir Vatnsstíg 12 Hanna Hanesdóttir Hámra- hlíð 7. Helga Sigríður Pálmadóttir, Lönguhlíð 21. Ingibjörg Guðjónsdóttir Jaðri við Sundlaugaveg Magna Magdalena Baldurs- dóttir Miklubraut. 16 Siigrún Avíelsdóttjir Langholt- veg 206 Theódóra Guðlaug Emilsdóttir Hjallaveg 37 Þórdís Sigurðardóttir Berg- staðastræti 55 Þórunn Jónsdóttir Grensásveg 45 Ferming í Fríkirkjunni kl. 2 e. h. Sr. Þorstcinn Björnsson. Drenair: Eggert Sigurðsson. Stórholti 17 Eríkur Árnason. Smyrilsvegi 24 Hörður Berg Hlöðversson, Mánagötu 10. Jóhann Bragi Hermannsson, Barmahlíð 51 Jóhann- Ingi Einarsson, ”"ríks- "ötu 33. JónvT- Giiðmu.ndsson, Ynstúr- «ötu 25. Jón Ólafsson, Grjótagötu 12. Ólafur Þórður Sæmundssöh, Siafnargötu 2. Óskar Gunnar Óskarsson, Garðastræti 43. Rúdólf Kristinn Kristinssón, Barmahlíð 8. SiPurður Áiróst Hermanhsson, Hólmgarði 30. Sigursteinn Hermannsson, Barmahííð 51. Stefán Vignir Skaf ráson. Berg staðastræti 17. Sævar Kjartansson, Vífilss'. 2. Viðar Óskarsson, Laugarnas- vegi 78. Vilhiálmur Ásmundsson. Máva hlíð 23. Þérður Óskarsson. Sörlaskjóli 90. Þórður Gu'ðnwnrhir Sæmunds son, Sk’oasundi 26. Þorkeíl Jónsson, Grenimel 8. SMIkúr: Ása Inga Guðmundsdóttir, Laugateigi 19. Ásdís Halldórsdóttir, Baróns- stíg 78. Biörg Guðnadóttir. Þórsg. 15. Elísabet Þorgerður . Þorgeirs- dátitr, Framnesvegi 8. Greta Árnadóttir, Smyrilsvegi 24. Halga Magnúsdóttir, Hjalla- vegi 62. Helga Sigurðardóttir. Hofs- vallagötu 20. Hrafnhildur Júlíusdóttir, Kamp Knox A 2. Inge Lvdia Jónsson, Meðal- holti 15. Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdótt- ir, Stórholti 12. Kristiana Magnúsdóttir, Rán- argötu 46. Masnea Steinunn Jóhannes- dóttir, Árbæjarbletti 68. Sigríður Anna Valdimarsdótt- ir. Freviugötu 46. Vigdís Baldursdóttir, Klapp- arstíg 37. Dómkirkjan. Fermingarbörn sunnud. 25. apríl kl. 11 f. h. Sr. Ó. J. Þorláksson. Drengir: Áseeir Jónsson. Melgerði 26. • Axel Stefán Axelsson, Hring- braut 52. Biarni Hörður Ansnes, Þor- finnseötu 14. Biörn Haraldur Sveinsson, Ránareötu 31. FCTgert Ólafsson. Rána»’CT. 1 A Erlendur Helgason, Selbúðum 5. Gíýii FinnboCTÍ Guðmundsson. Öldugötu 57. Guðíón Þórir Þorvaldsson, TTrðaustig 13. Gnðmundur Reynir Jónsson, Brunnstíg 7. Gunnlausur Pétur Helgason, Smárasötu 11. Ingolf Jóns Pefersen. Njáls- götu 4. Rasnar .Tóhann Guðjónsson. Bráaðraboi’garstíg 55. Sigurður Angantýsson, Mið- stræti 4. STnurður Hafstein. Smárag. 5. Úlfar SveinbjörnsKon, Óðins- sötu 2. Tómas Gísli Giiðmundsson, Bankastræti 14 B Þorsteinn Kjartansson, Brekku stíg 9. Aðalbeiður Katrín Hafliðadótt ir. Skinholti 20. Anra María Finarsdóttir, Vatnt-stíg 10 An*na Vigdís Ólafsdóttir, Rauð arárstíg 9. Ágúcta Högnadóttir, Vesttír- götu 20. ÁsTaúa Þorbiörg J. Ottesen Vatn^stí.cr 10 B. Bjarndís Ásaeirsdóttir, Suður- Ísndshrant 11. Edda fcfnld Jonsdnttir, Ásvallagötu 39. Gnðbiörg .Tóna Magnúsdóttir, Frakkast.íg 22. Guðlaúg Sigurðardóttir, IJngi- hlíð 8. Guðrún Áðalheiður Aðalsteins dóttir, Fischers^ifndi 1. Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, Sóívallagötu 23. Guðrún Lára Bergsveinsdótt- ir, Ránargötu 20. Elísábet Eugenie Weisshappel, LanfásveCTi 54. Gunnlaug Sverrisdóttir. Rán- 3T<TÖtu 44 Irgibiörg Ólafsdóttir, Tómas- a.rh aga 46. Jóníriq Águsta Bjarnadóttir, Míklubrant 26. Jchanna Rigurbiö«-« Borgbórs- dóttir. Rarmahlíð 16. Kri^t-'ana Halldóra Möller, Tng ólfCTstræti 10. Krísfín Gnðlaud Andrésdóttir, SkeCTCTÍa»ötu 25. Kr^tln M°rí,q Þorvalds.dóttir, HóImCTarði 12. Framhald á 7. síðu. Arthur Ömre: HR0 Sakamálasaáa frá Noregi Webster kinkaði kolli. Muldr aði: Það er líka alveg rétt. En samt sem áður . . . Jæja þá. Það var engin hætta með peningana, Webster. Ég færði peningana inn í bók hjá mér, æm ekki tilheyrði póstembætt inu. Og frú Stefánsson fjar- j lægði póstkvittanirnar. Holm- i gren grunaði ekki að frú Stef- ánsson væri meðsek. Ef bann færi að gruna eitthvað, svo ó- líklegt sem það nú var, þá var mér einum að mæta. Og ég var ekki hræddur um að honum myndi takast að sanna nokk- uð. Hann gat ekkert sannað, bókstaílega ekkert. Hver myndi trúa honum, par sem bréfin voru ekki færð inn í bækur póstembættisins, og þó öllu síður þegar þess var gætt, að hann hafði ekkert í hönd- unum til þess að sanna, að hann hefði afhent mér peninga bréf. Nei, ég var ekki hrædd- ari við hann en svo, peningana vegna, að mér h'ló hugur í brjósti við tilhugsunina um að fá tækifæri til þess að segja hann ljúga því upp eins og hann væri langur til, að hon- um hefðu horfið peningar af mínum völdum. Ég hataði hann hæfilega mikið til þess, að það myndi hafa verið hrein nautn fyrir mig að segja harm Ijúga, ef hann dirfðist að bera mér slíkt á brýn. Nei, frú Stefánsson átti held ur ekki að vera nein hætta bú- in. Holmgren myndi aldrei geta látið sér til hugár koma, að hún væri með í spilinu. Þvi átti að mega treysta fylliléga. Hún, sem ekkert gerði annað 54. DAGUR en fjarlægja kvittanirnar. Hann fékk mér peningna, ekki henni. Hún hafði heldur ekki neina ástæðu til þess að leggja á ráð með yður um að stytta Holm- gren aldur. . . . skaut Webst- er inní í spurnartón. Nei, hana grunaði það ekki, Webster, að ég hefði slíkt í huga, ^grunaði það ekki, hvað þá heldur að húm tæki þátt í því með ráðum né á annan hátt. . Ég drap hann vegna þess að ég varð að komast yfir hana; til þess lágu þær ástæður og engar aðrar. Og tilefnið líka ærið, þó ekki kæmi annað til. j Ég hef tilhneigingu til þess að trúa yður, sagði Webster. 1 Webster lagði játninguna fyrir sakasóknarann fimm mín útum síðar. Þér eruð bannsett- ur galdramaður, Webster. Ég i . óska yður til hamingju. I í rauninni mjög einfalt mál, mjög einfalt. Mér varð á stór skyssa. Mjög stór skyssa. Ef ég , bara befði spurt að því strax, hvort Holmgren hefði verið j vanur því að drekka hvítt Bor- ■ deaux, áður en haníi fór að ! sofa, þá hefði ég ráðið gátuna á nokkrum dögum, mesta lagi fáeinum vikum. . . . Webster reikaði niður Plö- ens-götu. Iim af -ávöxtum og •inýju grænmeti lagði frá Youngstorginu. Hann skildi minna konuna sína á að gera inn kaup bráðu má þassháttar varningi til koma'ndi vetrar. Já, vetrarinnkaupin. Hann| V e r z 1 u n EROS H.F Ilafnarstræti 4 Sími 3350 Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna jarðarfarar frá hádegi mánudaginn 26. þessa mán. MJÓLKURSAMSALAN. nýkomnir Verzlunin EROS H.F Hafnarstræti 4 Sírni 3350 var nærri því búinn að gleyma peim. Ilann klóraði sér bak við eyrað. Bráðum myndi hann fá borgað. Réttast að láta Nik Dal hafa dálítinn slump. Hann átti það skilið, pilturinn, fyrir dygga þjónustu. Hann ætti að fara að kaupa sér hús; hafði bezt af að fara að festa ráð sitt. Etta kynni annars að gef- ast upp á biðinni. Það ætti eng an að drepa að komast yfir hús kofa þarna í þorpinu. Nik ætl- aði að búa þar áíram. Var far inn að kunna þar svo vel við sig. Og viðskiptavknrnir við hann. Loksins allt klappað og klárt. Gott að vera laus við þessi fjárans málaferli. Kon- an farin að elda matinn heima. Buff og spælegg í kvöld. Það fann hann á sér. Bezta sem hann fékk, buff og spælegg. Mikinn pipar. Honum varð lit ið upp í fangelsisglug'gana. Humm-umm. Sorglegt. Allt saman sorglegt. Stí iánsson, gjaldkerinn, mætti prísa . sig sælan, þótt hann fengi svo sein tvö ár. Þriðia hlutann í reynslu tíma og gæzluvarðhaldstíminin til frádráttar; þá yrði það ekki [ svo langt. Ekkl alveg á flæði- : skeri staddur, þegar hann losn- aði, karlgarmurinn. Hlutabréf in í sögunarmylnunni voru viss með að gefa tekjur, tals- verðar tekjur. Svo að pótt hann y^ði að endurgreiða það sem á vantaði að hann skilaði öllu því, sem hann var búinn að draga sér, og svo málskostn að og þess háttar, þá átti hon- um að vera fjárhagslega vel borgið. Webster var þegar bú- inn að gera karlinum stór- greiða: IIa>nn fékk því til veg ar komið, að ferðaskrifstofan endurgreiddi peningana • sem Stefánsson var búinn ' að greiða upp í væntanlegan ferða kostnað. Frúin? Já, svo var það bless uð frúi’rt. Hann ætlaði að reyna áð koma- má-li hennar svo„ að hún fengi skilorðsbund inn dóm. Hún ætlaði að fara að sauma. Búin meira að segja •v að koma sér upp saumas'tofu hérna í borginni. Fyrirtaks saumastofu. Dugleg kona-, frú Stefárnsson. Fengi náttúrlega að taka sitt gamla nafn, Ross. Verra með Helberg. L’fstíð, kannske. Kannslre okki nema fimmtán ár, ef hægt væri að sannfæra dómarann iffl að hægt væri að flokka afbrotið undir crime passionel, glæp frami'nn í ástarörvinglun. Fimm ár frá til reynslu. Ekki sem allra verst. Ekki svo’ gam all, Helberg. Mitt á milli fimmt úgs og sextugs, ef hann slyppi svo ódýrt. Webs'ter yppti öxlum. Leit á klukkuna og lagði af stað heim. Konan var tilbúin með matinn. ENDIR.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.