Alþýðublaðið - 25.04.1954, Side 8
9
aLÞÝÐUFLOKKUEINN Iieitw á alla vini
iÉÍíia ag fyigismena að viimMa ötullega að út-
breiðslu AlþýðuMaðsms.. Málgagu jafnaðar-
etefnumnar þarf aS komasi inn á hvert al-
þýðuheimili. — Lágmarldð er, að allir flokks-
'ltuudnir menn kaupi Maðið.
TREYSTIR þú þér ekki til að gerast fastus
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það. kostar þig
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa®
þéir daglega fræðslu um starf flokksins o;
verkalýðssamtakanna og færír þér nýjusta
fréttir erlendar og innlendar.
EINiS og AlþýðublaSið- hefur
þegar skýrt frá, hafur ung
íjvertingjastúlba frá Nigeríu í
Afríku' dvalizt hér að undan-
förnu í boði stúlkr.a úr ,G.agn-
• fræðaskóla Austurbæjar. Nú
um skeið hefur hún verið norð
ur í landi á vesum stúlkna í
heimavút Menntaskóíans á Ak
ureýri. I gærkveldi höfðu svo
■ nemendur Gagnfrseðaskóla
'Austurbæiar skemmtun í skól-
fiaum til heiðurs Nigeríu=túlk-
"unni og átti eitt skemmtiatríða
' að-vera það, að hún dansaði,
■'Afríkudansa.
Yökuíhaldið líöur kommúnisla
áróður í dagskrá úlvarpsins
Stúdentaráð gerir mótmælasamþykkt
vegna trúnaðarbrots kommúnista.
í ÚTVARPSDAGSKRÁ STÚDENTA síðasta vetrardag var
gefin pólitísk yfirlýsing fyrir höntl meirihluta ráðsins og jaí'n-
framt var hlutieysi útvarpsins freklega brotið. Kommúnistar
frömdu þessi trúnaðarbrot, án vitunda'r fulltrúa samstarfs-
manna þeirra í meirihluta ráðsins. Gcrði stúdentaráð mótmæla-
samþykkt í gær vc.gna þessa brots.
Jémsonar.
KOMIN.fi er út bæfciingur,
c-r nefnist Draumar Hallgríms
•Tónssonar... Er hann 43 blaðsíð-
'rtr að stærð, prentaöur í Prent-
smiðjunni Hólum, en gefinn út
af Jens Guðbjarnarsyni. Gret-
ar Fells ritar eftirmála bökar-
rímar. Höfundurinn, Hallgrím-
'ur Jónsson, segir í lok- bæk-
H'ogsins, að hann hafi hripað
Upp hundruð drauma á fimm-
'fíu til sextíu ára tímabili jafn-
«óðum og hann dreymdi þá.
Jíirti hann nú nokkra þeirra.
Það sem mesta athygli
vekur er þó þa'ð, að ..sjálf-
stæðis“-möii.núnum (,.Vöku“)
var kunnugt um hinn komm
únistíska áróðnr, en létu af-
skiptalaust að hann birtist í
útvarpinu!
ÓPÓLITÍSK DAGSKRÁ
Stúdentaráð hafði skipað 3
manna nefnd fyrr i vetur til
að annast áminnzta útvarps-
dagskrá ásamt stjórn ráðsins.
Nefndina skipuðu jafnaðarmað
ur. íhaldsmaður (formaður
Vöku, félags íhaldsstúdenta)
og kommúnistar. Haldnir voru
nokkrir fundir og voru komm-
únistum falin ýmis trúnaðar-
störf í sambandi við kvöldvök-
una, sem og mönnum annarra
stjórnmálafélaga skólans.
Um þetta var fullt sam-
komulag og enginn ágrein-
ingur gerður, enda átti dag-
skárin að vera ópólitísk með
öllu.
NEFNDAFUNDIR HÆTTA
Nokkur misskilningur virð-
ist nú hafa orðið um það, hvort
Mr nctjaveiöin að útryma stóra
laxinum í helztu veiðiánum?
VÍGLUNDUR MÖÍXER flutti á skcmmtikvöldi Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur fróðlegt erindi um sjónarmið laxveiði-
♦nanna og sýndi þay fram á, að laxastofninum stafi engin liætta
ýf ístamgaveiði, þar eð aðeins lítill hluti þeirra laxa, sem í árnar
|famga, veiðist á stöng. Hins vegar færði Víglundur rök að því,
þð hin skefjalausa netaveiði sé að útrýmá stóra laxstofninum
.;»! fielztu veiðiám landsins.
•' * Sannaði Víglundur mál sitt
með dæmum, sem áreiðanlega
vekja mikla athygli allra
, þeirra, sem áhuga hafa fyrir
i Öð'0* laxveiði og laxastofninum. en
þessi mál hafa mikið verið rædd
opinberlega undanfarið og ým-
issa sjönarmiða gætt, enda hags
munir ólíkir.
SÍÐASTI dagur málVerka-
f.ýningar Benedikts Gunnars-
;:onar í Listamannaskálanum
■ or í dag. Hafa nú þegar selst 22
"raýndir þá 12 daga, er sýning-
iu hefúr verið opin, og um 9
kundrað manns hala sótt sýn-
jrsguna.
'Bætt var við fyrir nokkrum
döguna 70 nýjum vatnslita-
nayndum, og hafa þær selzt
mjög vel. Sýningin verður op-
ín í dag frá 13—24.
fiðndíærðifli á
1 Fregn til AlþýðubJaðsiixs.
_ RAUFARHÖÍ N í gær.
GGÐUR handfæraafli er nú
)Var á Raufarhöfn og við Langa
nes. Trillubátar héðan hafa ró-
ið !hér rétt út fyrir og aflað vel
og bátur frá Neskaupstað hef-
tir aflað ágætlega á handfæri
kang^nes*
VITNAÐI I SKÝRSLUR.
Víglundur vitnaði í skýrslur
frá síðustu 17 árum um laxa-
tilraunirnar í Elliðaánum. Nið-
urstaða þeirra rannsókna er sú
að 35 % af töldum löxum, sem
sleppt er á efra svæði Elliða-
ánna, veiðist á stöng. Hlutfall
þetta er hins vegar miklu
hærra í þeim árn, þar sem lax-
inn gengur frjáls og vatnsmagn
ið er meina, svo að síður næst
í hann.
STÓRLAXAR SJALDGÆFIÍÍ.
Þá benti Víglundur á þá at-
hyglisverðu staðreynd, að nú
væru það talin undur, ef 20
punda lax veiddist á vatna-
svæði Hvítár í Borgarfirði. en
slíkt hefði verið algengt fyrir
20—30 árum. Vildi Vígiundur
L.•„ , i. . (Fxk ft 7, síöu,}
„Dimissioir í MenntaskóÍaniim.
æskt hafi verið eftir, að nefnd-
in skyldi kölluð saman til að
samþykkja það efni. er beðið
hafði verið um, eða ekki. Eru
Framsóknarmaðurinn (og for-
maður ráðsins) og kommúnist-
inn á því, en aðrir halda hinu
gagnstæðá fram. Nefndin er
ekki kölluð saman. en eftir því
beið jafnaðarmaðurinn, og bar
að öðru leyti fyllsta traust til
þeirra, er fram áttu að koma,
samanber það, er áður segir.
ÍHALDSMAÐURINN
FRÉTTIR UM ÁRÓÐURINN
Eftir að dagskráin hafði ver-
ið tekin að miklu leyti inn á
stálþráð, frétti íhaldsmaðurinn
af hinu svívirðilega trúnaðar-
broti kommúnista. Gerði hann
sér þá ferð niður í útvarp, fékk
að hlusta á aðeins ákveðinn
hluta dagskrárinnar
og gerði ekki athugasemd
við annað en að þar var
minnzt á samstöðu allra
stúdenta gegn setu varxiar-
liðsins. Því einu lét Ivann
breyta eftir sínú höfði, en
lét annað standa athuga-
semdalaust og vissi þó vel
um áró'ður kommúnista. Ger
,,Dimission“ var í Menntaskólanum í Reykjavík í gær. -Sýnip
myndin hér -fyrir- ofan ,,dimittendana“ er 'þeir kveðja skólann.
,,Dimission“ þýðir í rauninni brautskráning stúdenta (dregio
af lat.so. dimittere, þ. e. að senda brott). án í skólalífi mennt-
skælinga hefur orðið „dímission" færzt ytfir á athöfn þá, er
fer fram er 6. bekkingar kveðja skólann. Er oft glatt á hjalla
er „dimittendarl' kveðja skólann. Sungnir eru stúdentasöngvar
og húrra hrópað fyrir gamla skólanum. Fara „dimittendar16
siíðan meVS háreisti miklu ,um bæinn og heimsækja kennara sína
en um kvöldið er venjulega dansleikur. — Daginn eftir byrjar
svo hinn strangi upplestur fyrir stúdentspróf.
Dráltarvélin rann mannlaus
f
á girðingu og niður í fjöru
Drengur setti hana af stað hjá „<!ötni‘*.
Vélin stakkst á endann i' fjörugrjótinu
ÞAÐ VILDI til í fyrradag, að Fergusonsdráttarvél lagðit
af stað og rann mannlaus frá „Jötni“ í Vesturbænum gegnum
girðingu og
grjótinu.
Fjöldamargar
niður í fjöru, þar sem hún endastakkzt á fjöru-
dráttarvélar
ir hann sig þar með sekan standa við verkstæði SÍS, Jöt-
um að hafa beinlínis stuðlað
að birtingu hins kommúnist-
íska áróðurs!!
En þetta er gert í því svívirði-
lega skyni einu, að reyna að
koma því einn hjá stúdentum
og öðrum, að kommúnistar fari
raunverulega með völd í ráð-
inu.
SAMÞYKKT
STÚDENTARÁDS
í gærdag gerði svo ráðið eft-
irfarandi samþykkt:
..Stúdentaráð telur mjög ó-
viðeigandi, að Sigurður Frið-
þjófsson, gjaldkeri Stúdenta-
ráðs, skyldi birta pólitíska yf-
irlýsingu í útvarpinu í fullu
heimildarleysi í dagskrá stúd-
enta síðasta vetrardag.
Jafnframt harmar stúdenta-
ráð, að hiutleysi ríkisútvarps-
ins skyldi vera brotið í nefndri
dagskrá.“
un, vestur undir Selsvör, og
voru nokkrir drengir að skoða
þær í fyrradag.
NOTUÐU VÍR
FYRIR KVEIKJUI.YKIL
Fundu strákarnir upp á því
að stinga vír í kveikjulásinn
og gátu með því móti komið a.
m. k. tveimur í gang. Sat
drengur á öðrum þeirra og stóð
á „kúblingunni“. Annar dreng
ur, sem stóð hjá, sló þá gír-
stöngina, sem var i hlutlausu,
í fjórða gír.
FLEYGÐI SÉR AF í OFBOÐl
Drengurinn, seni á vélinni
sat, sleppti þá „kúblingunni",
án þess að vita nokkuð, hvað
hann var að 'gérá, og véli'n tók
viðbragð og hentist af stað.
Hann var þá gripinn ofboði og
fleygði sér af véliftni, en hún
„Greílir” dýpkar Raufarfiöfn;
verður þarr unz síldveiði hefsl
Fregn til Alþýðublaðsins. RAUFARHÖFN í gær.
DÝPKUNARSKIPIÐ GRETTIR er komið hingað, og á"
það að vinna að dýpkun hafnarinnar í vor. Er gert ráð fyrir, að
skipið verði hér, þar til síldvertíð hefst.
gkip eigi auðveldara
gnúa sér við í henni.
Stofnað hefur verið nýtt fé-
lag til síldarverkunar, og er
rætt um, að það setji upp nýja
söltunarstöð hér, og taki hím
til starfa í sumar, — GÞÁ,
Skipið kom-hingað í fyrra-
dag, en er ekki byrjað að
grafa. Heiiur verið unnið að því
að koma því fyrir. Það á að
dýpka mnsiglinguna og breikka
þana. Einnig á það að rýmka
H'álfa höfnina, þannig, að stór
rann áfram sniðhalt á girð-
ingu, sleit girðinguna og hélt
áfram niður í fjöru. Þar
stakkst hún fram vfir sig og
staðnæmdist á hliðmni í flæð-
armálinu. Hafði húxi þá runnið
allt að 75 m. vegarkngd.
SKEMMDIR ALLMIKLAR
iSkemmdir eru allmiklar á
vélinni, og hefur blaðinu ver-
ið tjáð, að viðgerð muni kosta
þúsundir króna. Mátti auk
þess litlu muna að sl.ys hlytist
af þessu fikti drengjanna.
3
unglingar á
urðu fyrir
>
sama
ÞRÍR unglingar voru á samá
bighjólinu á Kringlumýrar-
vegi í fyrrakvöld, og lentu fyr
ir bifreið, sem beygði inn á göt
una. Allir unglingarnir maidd-
ust.
, Barn varð fyrir bifhjóli á
Njálsgötu í gær og meiddist
eitthvað á höfði, og kona varð
fyrir bifreið á Njarðargötu.
Svar vænlanlegl fyrlr
mánudagskvöfd.
ÞAÐ var á misskilningí
með ao i byggt, sem sagt var hér í biað-
inu í gær um svar vinnuveit-
enda til fulltmaráðs verkalýðs
félaganna varðandi breytingu á
uppsagnarfresti á samningum.
Svar vinnuveitenda er ókomið.,
en er væntanlegt -fyrir mánu»
dagskvöld, , _ i _jj|[