Tíminn - 26.11.1964, Side 6
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 26. nóvember 1964
Skip vor munu lesta
erlendis sem hér segir.
HAMBURG:
,,LAXÁ“ 5—12—1964
„SELÁ“ 19—12—1964
;,LAXÁ“ 2— 1—1965
„SELÁ“ 16—11—1965
ROTTERDAM:
„LAXÁ“ 8—12—1964
„SELÁ“ 22—12—1964
„LAXÁ“ 5— 1—1965
„SELÁ“ 21— 1—1965
HULL:
„LAXÁ“
„SELÁ“
„LAXÁ“
„SELÁ“
10—12—1964
24—12—1964
7— 1—1965
21— 1—1965
ANTWERPEN:
„SELÁ“ 21—12—1964
„SELÁ“ 18— 1—1965
í GAUTABORG:
l „RANGÁ“ 16—12—1964
KAUPMANNAHÖFN:
„RANGÁ“ 14—12—1964
GDYNIA:
„RANGÁ“ 11—12—1964
HAFSKIP Hf
HAFNARHÚSINÚ REYKJAVIK
SIMNEFNI. HAFSKIP SIMI 21160
SVEITAVINNA
Piltur á fimmtánda ári
óskar eftir vinnu í sveit. j
Tilboð með greinilegum
uppl. og kauptilb. óskast
sent blaðinu fyrir mán-
aðam. merkt: „Hesta-
maður“.
TRULOFUNAR
HRINGIR
Lamtmannsstíg 2
fj
HALLlíOh KKISTI \SSON
j gullsmiðui — Simi 16979
T i 1 s ö 1 u:
Vönduð íbúð með
5 svefnherbergjum.
Allt sér.
íbúðin er 1 steinhúsi í vestur-
bænum á rólegum stað, en þó
örstutt frá miðbænum. Sér inn-
gangur. Sér hitaveita. Tvöfalt
gler Sér þvottahús. Svalir.
Teppi fylgja. íbúðin er öll í
ágætu lagi. Hagstæð lán áhvíl-
andi.
Mélaflutnlngsskrifstofa:
ÞorvarSur K. Þorsteinsson
Miklubraut 74.
Fastclgnavlðsklpti:
Guðmundur Tryggvason
Siml 22790.
K. N- I. saif«:teinnin!?r
er nauðsvnleeur Oúfe vðar
Fæst i itaunteiögum um
lann aiU
Vélritun - fjölrltun
prentun
Klapparstig 16 Gunnars-
Draui 28 c/o Þorgríms
prenti.
Bíla & tiúvélasalan
Við nótnum bírana og r.rdirt
jrana
Vöruoiiar
Fótkstulai
.féppar
Traksurai mei ámokst'irs-
tækjum allta. rvrir hendi.
Bíla & huvelasalan
við Miklatorg, simt 2-31-36.
JDD
///i'y'.
m
Einanjírrunargler
Framleitt einungis úi
úrvais gler? — 5 ára
ábvrgð
Fantið timanlega.
Korkiðjan h. t.
Skúlagötu 57 Sími 23200
dJÓLBARÐA VTÐGGRÐIB
Opið aila 1ag?
(líks laugardaga oe
.unudagai
'rá kl 7.31) tO 22
iíUMMÍVINNUSTOFA^ tL t.
Skipholti <5 Revkjavfk
.1mi I89ftíi
lójjföið
Nauðsynlegt að hraða bygg-
ingii umferðamiðstöðvarinnar
„Borgarstjórn telur, með tilliti
til umferðarörðugleika og brengsla
í miðbænum, að ekki sé ler.gur
fært, að svo til öll afgreiðsla lang
ferðabifreiða að og frá borginni
fari fram á míverandi stað við
Kalkofnsveg.
Því feltir borgarstjórnin bovgar
stjóra að beita sér fyrir því við
ríkisstjórnina, að hin nýja um-
ferðarmiðstöð, sem í byggingu er
sunnan Hringbrautar. verði tilbú
in til notkunar næsta vor, óður
en sumarumferð byriar.“
Kristján Benediktsson, borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins flutti
þessa tillögú á fundi borgarstjórn
ar s. 1. fimmtudag. í framsögu-
ræðu minnti flutningsmaður á
| það, að Umíerðamiðstöðin hefði
I nú verið í smíðum fjögur ár og
j bygging hennar satt að segja geng
i ið mjög hægt. Núverandi aðsíaða
langferðabíla við Kalkofnsveg væri
með öllu ófullnægjandi, oæði að
húsnæði og athafnasvæði Á
mestu annatímum á sumrin væri
þarna fullkomin ringulreið og all
ar nærliggjandi götur undirlagð-
ar Væri þetta mjög slæmt vegna
umferðar um miðbæinn.
Kristján sagði, að brýna nauð-
syn bæri t.il þess að starfsemin
yrði flutt í hina nýju amferða-
miðstöð, áður en sumarferðir hæf-
ust næst. Ógerlegt væri að ætla
/AcílaC ^íCasaCaH
INGOLFSSTRÆTI 11
Símai 15014 11325
19181.
bllOISQllQ
GUÐMUNDAR
Bergþftrugötu 3 Slmar 19032. 20070
Hefur ávali til sölu allai teg
andit bifreiða
Tökurn bitveiðai i umboðssölu
Öruggasta niónustan
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070.
EGILL
SIGURGEIRSSON
hæstaréttarlöemaður
MálflutRingsskrifstofa
lngóltsstræti 10 —
Sími 15958
að hata þetta með sama hætti og
nú eitt sumarið enn.
Kristján kvaðst hins vegar ótt
ast, eins og nú horfði, að þetta
yrði ekki unnt, nema sérstaitar ráð
stafanir væru gerðar í tíma til
þess að flýta framkvæmdum. Væri
eðlilegt, að borgarstjórn og borgar
yfirvöld hlutuðust til um það Af
þeim sökum væri þessi tillaga
flutt.
Birgir ísleifur Gunnarsson bar
fram breytingartillögu, sem fól
efnislega í sér mjög svipað og
það, sem í tillögu Kristjáns var.
Var sú tillaga samþykkt sam-
hljóða.
U8
í-ib
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélags Reykjavíkur
verður ao Hótel Borg mánudaginn 30.nóv- og
hefst með borðhaldi kl. 7.
DAGSKRÁ:
Ræða Jónasar Haralz
Gluntasöngur óperusöngvaranna Guðmundar
Jónssonar og Kristins Hallssonar
Nýr skemmtiþáttur Ómars Ragnarssonar
'iubn-Ji. Aðgöngumiðasala er hjá Gunnari Ragnars í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Stjórnin.
Jarðarför móður okkar
Svanhildar Jörundsdótur
frá Hrisey
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 27. nóv. kl. 1.30
Blóm og kransar afbeðnir. Þeim, sem vildu mlnnast hinnar látnu
er bent á líknarstofnanir.
Guðrún Pálsdóttir
Hreinn, Gestur, Bjarni, Gunnar, Jörundur, Bergur, og Svavar Páls-
synir.
Útför
Elínborgar Bjarnadóttur,
Sunnuhvoli, Vatnsleysuströnd,
fyrrum húsfreyju á Arnarstöðum, Hraungerðishreppi fer fram frá
Hraungerðiskirkju laugardaginn, 28. nóv. kl. 1. e.h.
Vandamenn.
Eiginmaður minn,
Eiríkur Eiríksson,
Hlemmiskeiði, Skeiðum,
lézt í Reykjavík 24. nóvember s.l.
Ingibjörg Kristinsdóttir
Ingólfsstrætt
Sími L9443
Öllum þeim er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðar-
för elsku litla drengsins okkar og bróður,
Birgis,
sendum við kveðjur og hjartans þakkir.
Sigurína Friðriksdóftir, Markús Guðjónsson, Arni Markússon, Ásta
Markúsdóttir, Guðrún Markúsdóttir, Bryndís Markúsdóttir.
Útför mannsins míns,
Björns Jóhannessonar,
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 27. nóvember kl. 1.30 e.h.
Jónína Guðmundsdóttir
Maðurinn minn
andaðist 24. nóvember.
Helga Þorbergsdóttir
Guðni Gíslason
frá Krossi