Tíminn - 26.11.1964, Side 9
FIMMTUDAGUR 26. nóvember 1964
9
Stella R. Kwon dansmeistari — John S. Kim
hljómsveitarstjóri
„Til austurheims vil ég hajda/ (
þar hjartkærust ástin mín býr/ j
Bak við fjöll og djúpa dali/hún 1
dvelur und laufgrænum meið.“
Þetta var mikið sungið (og ivrri ;
hendingin jafnan endurtekin í !
söng) hér norður á „ísa köldu i
landi“ á árunum milli stríðanna.
Fæstir létu sig dreyma un að
komast nokkurn tíma sjálfir til
austurheimsins og líta þar aug- j
um ástina und laufgrænum n.eið,
hvað þá meix-a. Og enn síður hef-
ur menn grunað, að ekki liðu
mörg ár unz fólk af þessum f^örru
ævintýralöndum mundi eftir nokk j
ur ár leggja leið sína hingað út á
endimörk hins byggilega heims
og sýna okkur hin margrónmðu
KJ-Reykjavík, 2ó. nóv
Bragi Ásgeirsson listmálari sýn-1
ir nú í „gallery 16“, sem er nýrj
sýningarsalur á annarri hæð að
Klapparstíg 16 Þetta er fyrsta
einstaklingssýningki i „gallery 16“ j
og er aðgangur að sýningunni
ókeypis
Bragi sýnir þarna urn 30 mynd-j
ir allar nýlegar, en flestar frá j
í sumbar. Meðal mynda þarna eru:
sex grafik-myndir. sem sýndar!
voru á sýningu norrænna grafik-;
listamanna í Osló í vor. Hinar j
myndirnar allar eru olíumyndir. I
litskrúðugu ævintýr með litandi
holdi og blóði.
Þessi ofannefnda margsungna
visa rifjaðist aftur upp við að
horfa á kóreska þjóðdansaflokk-
inn Arirang syngja og leika listir
sínar á sviði Þjóðleikhússins um
síðustu helgi En fólkið frá þessu
landi. sem okkur hefur verið fram
andi og sem logað hefur í ófriði
mörg undanfarin ár éftir að
heimstyrjöldinni lauk, þett.a tólk
hefur ekki hildarleikinn að uppi-
stöðu listar sinnar heldur það,
sem stendur hjarta flesls fólks
nær, daglega starfið með spaug
semi i bland. ást.ina í gleði og
sorg, dýrð vorsins og litskrúð nátt
úrunnar. Þetta er efní þióð-
sagna og þjóðkvæða margra lar.da,
og á slíkum arisögnum byggir
þessi dansflokkur list sína, með
sinni eigin stílfærslu, sem e. t v.
má um deila. Enn koma í hugann
önnur orð skálds en tilgreind voru
að ofan. Bi'ezka skáldið Kipling
kynntist austurlenzkum þjóðum
á sínum tíma og festi síðan á
bók þá fullyrðingu, að alörei
mundu austrið og vestrið mætast.
„East is east, and west is v-est,
an never the twain shall meet.“
En karlinn var nú ekki spámaður
að sama skapi og skáld. Þannig
hafa sum Asíulönd samið sig tals
vert að vesturlenzkum háttum t.
d Japan, og margir Iistamenii á
vesturlöndum orðifi fyjir ^bjjsiji^
drjúgum austurlenzkum áhrifvm ij
list sinni. Ög einmitt 'þetta kór-
eska listafólk hefur líka valið
þann kost að stíla hina þjóðiegu
list sína handa vesturlandabúum,
til að gera hana aðgengilegri. Þar
eystra eru danslist, tónlist og
leiklist samofnari en þær list-
greinar gerast á vesturlöndum. all
ai hreyfingar fyllri að táknum
og yfirleitt það fíngerðar að ó-
kunnugir fara á mis við mörg
tákn, sem skipta máli til að nióta
hvers verks til hlítar. Munu að-
standendur þessa þjóðdansaflokks,
dansahöfundurinn Stella B. Kwon
og hljómsveitarstjórinn John S.
Kim vera þeirrar skoðunar að
vesturlenzk gerð verkanna sé
nauðsynleg þeim, sem ekki hafa
nægilega þekkingu á lögmáium
^ustþrienzkfaj. ^tar. Þetta orkar
a'ð sjálfsogðu tvímælis og hefðu
margir' lieidur viljað fá bjóðlist
Kóreu hingað ómengaða en til-
reidda á þennan hátt. Einkum bar
dansinn þess merki að notazt væri
við ýmislegt, sem einkennir evr-
ópska dansa, til ’að áhorfendur
tækju fljótar við. En Arirang er
ungur listamannahópur, aðeins
þriggja ára. Og þrátt fyrir þessa
stefnu í listinni, sem hér birtist,
leynir sér ekki, að þau sem bera
veg og vanda af sýningunni, Siella
Kwon dansahöfundur og aðaldans-
mær, og John Kim hljómsveitar-
stjóri, eru gáfaðir listamenn með
afburða stjórnandahæfileika Eg
fyrir mitt leyti hefði heldur kos
ið að sýningin hefði á sér aust
urlenzkara yfirbragð, úr því um
þjóðdansa er að ræða, hliómsveit
arstjórinn látið kóresku hljóðfær
in nægja, og einnig væru dansarn
ir meira í ætt við hina bárfínu
' mongólsku hreyfingarlist, sem við
gerum okkur í hugarlund að
nær sé sanni.
En hvað um það, það var ákaf
lega ánægjulegt að sjá þetta fólk
og heyra, samþjálfun þess óað-
finnanleg, söngraddir ágætar,
hreyfingar hnitmiðaðar, brosn.ild,
létt spaugsemi og feikilegt lit-
skrúð lýsti upp skammdegið eins
og gleðihátíð fólks um hásumar.
Túlkun þessa listafólks á ástinni
í ýmsum myndum, minntj á,
„hve hjörtuim manna svipar sam-
an/í Súdan og Grímsnesinu“ eins
og Tómas komst íorðum að raun
um og orðaði þannig. Og það er
von margra, að Þjóðlevkhúsið
noti hvert tækifæri til að fá
slíka hópa listamanna hingað til
sýninga, aðsóknin og viðlökurnar
bera því vitni, að þetta séu harla
velkomnir gestir. G.B
Gestaleikur Þjóðleikhússins:
OAR BÆKi
The Craft of Script. Höfundur:
John R. Biggs. Útgefandi:
Biandford Press. 1964 Verð'
3,6.
Þétta er kennslubók i skrift
;g nánar tiltekið koparstungu.
Fögur rithönd var áður fyrr
rneiri metum en nú er, vegna
tilkomu ritvélarinnar Ritlistin
2i ævagömul og með sumum
ajóðum er ritlistin hrein list
eins og meðal Kínverja Letrið
ræður nokkru hér um. Fögur
rithönd þótti hérlendis mikill
kostur áðui fyrr og voru góðir
ikrifarar eftirsóttir af embætt
ismönnum og kaupmönnum ís
enzkar verzlunarbækur frá
tyrri öld eru margar hverjar
fagurlega skrifaðar og er mun
ur á þeim og þvi hrafnasparki
sem nú er fest á nótur í búð-
um. í þesari bók er kennd
hin svonefnda koparstunga
sem er einkar fögur á að sjá.
sé hún réttilega fest á blað
Fyrstu forskriftarbækurnar.
sem notaðar voru i barnaskól
um hérlendis voru í kopar
stungu Forskriftarbók Grön
dals er af þeirri gerð, oe feg
urri forskriftarbók hefur ekki
verið gefin út hérlendis í
þessari bók er kennd aðferðin
að ná valdi á rittækni þeirri
sem þarf til ‘fagurrar rithand
ir svo og beim tækjum sem
oauðsynleg eru.
Bókin ei einkai fagurlega
utgefin. JKýríngarmyndir eru
nargar >g stafagerð sýnd
i’-einilega Eftir þessari bók
ætti öllum að vera auðvelt að
ná valdi á koparstungu skrift
Tohmas Johnson and English
Rococo. Höfundur: Helena Hay
ward. Útgefandi: Alee Tir
anti, 1964. Verð: 2.2. pund.
Húsbúnaður og hýbílaskreyt
mg hefur fylgt mannkyninu
frá upphafi verkmenningar
Húsgögn nútímans verða rakin
að gerð allt til Forn-Eg’-pta.
Margt hefur breyzt en lag hús
gagnanna er líkt og hlýtur svo
að vera þar eð þau eru ætluð
manninum, en hann hefur eng
um breytingum tekið líkamleg.
um á þessum tíma Skreyting
þessara gripa hefur tekið breyt
ingum svo og innanhússkreyt
ing. Hús Rómverja eru mjög
frábrugðin nútíma húsum, þau
snúa inn. að opnu svæði, á
niðöldum eru hús að öðrum
bræði og stundum algjörlega
ætluð til varnar, þegar kemui
t'ram á endurreisnartímann og
bjóðfélagið er friðvænlegra
en áður oreytast hús í dvalai
■faði fólks húsið et ekki lenp
ur virki Á baroktímanum
nefst veruleg tnnanhússkreyt
ing, sumum finnst nóg um og
salla skreytilist baroktímans
ofhleðslu. Með rókókótnna
oilinu grennast allar línur
■jkreytingin verðui öll fíngerð
,.ri og moiiúmentalisminn e>
ekk7 lengui aðaleinkennið. Héi
gætir ef til vill kínverskre á
hrifa að einhverju leyti sér
itaklega síðar hluta tíma
bilsins. Skreytilistin nær hvað
hæst á Frakklandi og er þaðan
rakin Glæst hirð frakkakon-
unga var fyrirmyndin annars-
staðar í Evrópu. Með vaxandi
auð Englendinga leggja þeir
meira fé til fagurlífis >g lista.
Þeir eignast marga ágæta hand
verksmenn í innanhússskreyt-
mgu og húsagagnalist og meðal
þeirra er Thomas Johnson.
Hann var fæddur í London
1714 og deyr 1778 eða síðar.
dánarár ekki vitað en hans
er síðast getið 1778. Franskra
áhrifa gætir mjög á Englandi
á fyrrihluta 18 .aldar. Fransk
ii gullsmiðir, sem flúðu land
af trúarástæðum, kynna Eng
tendingum fyrstir hina nýju
rókókó skreytilist. 1740 k«'ma
út bækur með uppdráttum og
koparstungum í hinum nýja
stíl og brátt verður rókókó
skreytingin allsráðandi i hús
búnaði og herbergjaskreytingu
Thomas Jhonson gefur út
uokkra uppdrætti í þessum stíl
1755 og eru þeii að ýmsu leyti
rumlegri en það sem áður
hafði birzt um þessi efni, út-
færsla hans er fíngerðar og
léttari Chippendale er vissu
lega frægari en áhrifa John
son6 gætir óneitanlega I verk
um hans Johnson gefur úi
fleiri uppdiætti og þeir síðustu
<oma út i769 Um það leyt
er þessi stíll a andanhalu’ og
lohnson virðist gera sér það
i'óst þvi að nú gætir meii
klassískra áhrifa 'Tingai ti)
hafa verk Johnsons ekki verið
metin sem skildi og ætlun höf
undar með þessari bók er að
hann hljóti þann sess sem hon-
um réttilega ber i listasögu
Englands
Mjög er vandað til bókarinn
ar, höf. rekur ævi Johnsons og
telur upp helztu útgáfur hans
og verk. síðan birtir hann 191
uppdrætti að skreytingum og
húsbúnaði. Bókin er í stóru
broti.
Tagabucher 1775 — 1832. Höf
'indur: Johann Wolfgang
Goethe (Johann Wolfgang
Ooethe dtv Gesamtausgabe
Band 43-44), Útgefandi: Deuts
cher Taschenausgabe, 1963
Verð beggja bindanna DM
7.20
Dtv. forlagið hefur gefið úi
verk Goethes í 45 bindum
Þetta er endurprentun á Artem
is útgáfunni sem er ein sú vand
aðasta Goethe útgáfa sem vö)
er á. Bréfasöfn og dagbækur
höfunda eru oft bezti lykillinn
að verkum þeirra og jafnframt
sannasta lýsingin á þeim sjálf
um Goethe færði dagbækur
tæp sextíu ár Hann byrjaði
að skrifa dagbækur 26 ára
oessai samantektir eru mis
munandi ítarlegar -tundum
eru þetta persónulegar tjáning
ar á levndustu hugsunum og
annað veifið þurr skýrsla um
laglegar annir. Það má al
mennt greina milli tveggja dag
lókarforma annarsvegar per
sónuleg tjaning hugsana ug til
finninga íhugana og sjálfs
gagnrýni. menn skrifa i dag
nókina bað sem þeir tala ó-
gjarnan im á torgum oft það
sem þeir aðeins eiga með sjálf
um sér. Þetta dagbókarform
verður almennara þegar kem
ur fram á síðari hluta 18 aldar
stefnur og skoðanir þess tíma
leysa tilfinningalífið úr læð-
ingi og menn tjá sig persónu
íegar en áður Hins vegar er
frásögnin um dagleg störf og
annir, annállinn Dagbækur
Goethes eru beggja blands.
ýmis rit hans önnur eru sjálfs
tjáningar í skáldsögubúningi,
og efniviðurinn sá sami og
farm kemur i persónulegri
hluta dagbóka nans. Við lest
ur þessa rits vekur það furðu
hve miklu hann hefur komið
í verk dag hvern og hve alhliða
áhugamál og rannsóknarefni
hans eru. Þessi rit eru úrva)
úr dagbókum Goethes þær
sornu út i heild á árunum 1887
1903 sem þriðja deild í þrettán
heftum
The English Duden. A Pietor-
ial Dictionary with Engiish
and German Indexes. Útgef-
andi: Bibliographisches Ir.stit
ut. Mannheim 1960. Verð' DM
16.80.
Þessi bók er 928 síður, mynd
síður 368, átta af þeim í litum
og registrið telur 25 þúsund
orð. Vísirinn að þessari bók
kom út 1936, en síðan hafa
miklar breytingar orðið a tækni
og í vísindum og því var bókin
endurskoðuð Duden forlagið
hóf útgáfu myndaorðabóka og
urðu þær á skömmum tíma
mjög vinsælar. enda gefur augs
'eið að auðveldara er að birta
mynd af tæki eða hlut og gefa
upp tilheyrandi nöfn heidur
en að lýsa því sama i orðum
mi--minfliri a hls IX