Tíminn - 26.11.1964, Síða 10
10
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 26. nóvember 1964
S dag er ?immtudafurinn
26. nóvember. Konráðs-
messa.
Tung) í básuðri kl. 6,39.
Árdegísháflæður kl. 10,49.
Heilsugæzla
if Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—ft, sími 21230
•fc Neyðarvaktin: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Reykiavík. Nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 21.—28. nóv annast
Vesturbæjar Apótek. Sunnudagur:
Austurbæjar Apótek
Hafnarfjörður. Næturvörzlu aðfarar
nótt 27. nóv., annast Ólafur Einars
son, Ölduslóð 46, sfmi 50952
Ferskeytlan
Elrikur Jónsson járnsmiður kveður:
Verjast föllum valtur má
vart á höllum grundum,
bröttum hjöllum byltlst á
breyskur öllum stundum.
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 26. nóvembei
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 „Við vinnuna“ .4.40
„Við sem heima sitjum.“ 15.00
I Síðdegisút'
varp 17.40
I Farmburðai-
í dag
kennsla 1 frönsku og þýzKU. 18.00
Fyrir yngstu hlustendurna Sig-
ríður Gunnlaugsdóttir og
Margrét Gunnarsdóttir lb.20
Veðurfregnir 18.30 Þingfréitir.
Tónleikar 18.50 Tilkynningar 19.
30 Fréttir 20.00 Tónleikar út-
varpssal: 20.15 Erindaflokkurinn
Æska og menntun. Menntunarlík
ur his tornæma. Dr. Matthías
Jónasson. 20.40 Upplestur: „t
sama mæli“, saga eftir Jóhann
Hjaltason. Höfundur les. 51.00
Með æskufjöri Andrés Indriða-
son og Ragnheiður Heiðreksd.
sjá um þáttinn. 22.00 Frétti* og
veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan
Úr endurminningum Friðriks
Guðmundssonar. Gils Guðmunds
son les. 22.30 Harmonikuþánur.
Ásg. Sverrisson kynnir lögin 23.
00 Skákþáttur: Guðmundur Am-
laugsson 23.30. Dagskrárlok
Föstudagur 27. nóvember.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Háaegis
útvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 13.25 „Við vinnuna“: Tón-
Jeikar. 14.40
Framhaldssag-
an „Katherine1
eftir Anya Seton, í þýðingu Sig-
urlaugar Árnadóttur. 15.00 Síð-
degisútvarp. 17.00 Fréttir. —
Endurtekið tóniistarefni. 17.40
Framburðarkennsla i esperanto
og spænsku. 18.00 Sögur frá
ýmsum löndum: Þáttur í urnsjá
Alan Boucher. Kaupmaðurinn
frá Bagdad. — Tryggvi ólslá-
son þýðir og les. 18.20 Veðurfr.
18.30 Þingfréttir 19.30 Frettir.
20.00 Efst á baugi. Björgvin Guð
mundsson og Tómas Karltson.
20.30 Frímerkjaþáttur. Sigurður
Þorsteinsson. 20.45 Raddir lækna.
Sigurmundur Magnússon talar
um hjúkrunarmál. 21.05 Liljukór
inn syngur. Jón Ásgeirsson siiórn
ar. 21.30 Útvarpssagan: „Elskend
ur‘, eftir Tove Ditlevsen. 11 Þýð-
andi: Sigríður Ingimarsdóttir.
Ingibjörg Stephensen íes. 22.00
Fréttir og veðurfregnir 22.10
Erindi: Vandamál æskulýðsins.
Séra Árelíus Níelsson. 22.30 Næt
urhljómleikar: Frá tónlistarhátíð
inni í Salzburg i sumar 23.50
Dagskrárlok.
Laugardaginn 14. nóv. fór fram
systkinabrúðkaup í Langholtskfrkju.
Séra Grfmur Grímsson gaf saman
brúðhjónin ungfrú Ingibjörgu Berg
mann og Þorberg Halldórsson. Ung-
frú Guðrúnu Gísladóttur og Andrés
Bergmann. (Ljósm.: Þóris).
DENNI
DÆMALAUSI
— Nýtt teppi? En pabbi sagðl
að hún ætti bara fornaldarleg
teppi.
ii , n ,1
4
Félagslíf
Hjónaband
þeirra er að Ljósvallagötu 14
(Ljósm.: Stúdíó Guðmundar).
Kvenfélag Ásprestakalls heldur baz
ar 1. des. kl. 2 e.h. í anddyri Lang-
holtsskóla. Konur er ætla að gefa
á bazarinn eru vinsamlegast beðn
ar að koma munum til Guðrúnar S.
Jónsdóttur Hjallaveg 35 sími 22195.
Oddnýjar Waage Skipasundi 37
sími 35824, Önnu Daníelssen Laugar
ásveg 75 sími 37227. Kristínar
Jóhanngsdóttur, Hjallaveg 64, sími
22503, Þorbjargar Sigurðardottur,
Selvogsgrunni 7 sími 37855 og Stef-
áníu Ögmundsdóttur Kleppsveg 52
4 h. t. h. simi 33256
títjórmn
Unglingavaka verður í Kópavogs-
kirkju í kvöld kl. 8.30. Allir vel-
komnir. Nefi.din.
^-Útivist barna: Börn yngri en 12
ára tll kl. 20, 12—14 ára til kl. 22.
Börnum og unglingum innan 16 ára
er óheimill aðgangur að veitinga-
dans- og sölustöðum eftir kl. 20.
Laugardaginn 14. nóv. voru gefin
saman í Fríkirkjunni af séra Þor-
Þann 12. nóv. voru gefin saman i steini Björnssyni ungfrú Elsa Jóna
Neskirkju af séra Jóni Thorarersen Elíasdótfir og Guðmundur Tómasson
ungfrú Þóranna Þórarinsdóttir og Ljósheimum 20. (Ljósm.: Stúdíó Guð
Kristján Guðbjartsson. Heimili mundar).
Laugardaginn 14. nóv voru gefin
saman í Neskirkju af séra Jóni
Thorarensen brúðhjónin ungfrú
Guðrún Elín Bjarnadóttir ng Jón
Ágústsson. Heimili þeirra et að
'Framnesveg 63. Reykjavík. (Ljcsm.:
Þóris).
án þess að vita hve naumlega þeir sluppu í borginni . . .
— Stanzið! Allir nema Oreki. Við skul- — Dansaðu Dreki, hraðarl — Dreki er algjörlega hjálparlaus.
um horfa á hann dansa.