Tíminn - 26.11.1964, Page 12

Tíminn - 26.11.1964, Page 12
n ÍÞRÓTTIR ! JímmH HBfti'HIIfli FIMMTUDAGUR 36. nóvember 1964 íslenzka lengi í gang Sigraði Spánverjana í gærkvöldi með 23 -16 Þrátt fyrir afar slæma byrjun gegn Spánverjunum í gær- kvöldi, tókst íslenzka landsliðinu að rétta hlut sinn í síðari ! hálfleik og vinna með 7 marka mun, 23—16. Leikur íslenzka landsfiðsins var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleik og endurtók sig þar sama sagan og í fyrri leik landanna í fyrra- kvöld. í hálfleik skyldi aðeins eitt mark á milli, 8—7, og höfðu Spánverjarnir sýnt ágætan leík. Það var því útlit fyrir jafnan og spennandi síðari hálfleik, og alsendis óvíst um úr- slit. En íslenzku leikmennirnir náðu afargóðum kafla í byrj- un hálfleiksiins, og höfðu um miðjan hálfleikinn náð 10 1 | marka forskoti, 20—10, og hafði Gunnlaugur Hjálmarsson leikið afar vel og skorað 5 mörk. var laugur Hjálmarsson, sem skoraði ar 7, Gunnlaugur 6, Sigurður E. j og dæmdi hann yfirleitt vel, en 6 mörk, en annars áttu Ragnar og Birgir 4 hvor og Hörður 2. I varð þó einu sinni alvarlega á í og Sigurður Einarsson dágóðan Hjá Spánverjum sýndu beztan messunni, þegar hann dæmdi leik ásamt Porsteini markverði, leik Altisent, .sem skoraði 4 mörk, mark á ísland í síðari hálfleik, en j sem oft varði stórkostlega. Mörk og A. Garcia, sem skoraði 3 mörk. knötturinn hrökk greinilega af jíslenzka liðsins skoruðu: — Ragn- Dómari var Janerstam frá Svíþjóð stpng og út. Sem fyrr segir, tókst íslenzkai Islenzka iiðið mætti mjög á- landsliðnu illa upp í byrjun, og kveðið til leiks í síðari hálfleik Frá landsleikjunum vlð Spánverja. — Fyrirliðarnir Ragnar Jónsson og Balenciaga heilsast í fyrri ieiknum. Á milli þeirra stendur sænski dómarinn Thorild Janerstam. héldu Spánverjarnir forystunni fyrstu mínúturnar Það var á 6. mínútu, sem ísland náði að jafna og skoraði Ragnar úr víti. Spán- verjar náðu forystunni aftur, og og hafði eftir nokkrar mínútur náð góðu forskoti. Um miðjan hálfleikinn var munurinn orðinn 10 mörk og allt útlit virtist fyrir því, að stórburst væri í aðsigi. Á höfðu yfir 5—4 þegar 19 mínút- þessum kafla leiksins hafði Þor- ur voru liðnar Fyrir hlé jafnaði steini Björnssyni. markverði. tek- ísland stöðuna og komst yfir, j jzt vei upp og varði hann m.a. 8—7. i tvö vítaköst. En á síðustu mín- -----------------------------j i útunurr. missti liðið aftur tök á Dómaranefnd H.S.Í efn- !! leiknum Spánverjarmr smá söx- j uðu á forskotið og þeir skoruðu • j síðustu mörkin, en leiknum lauk ir til almenns fundar með handknattleiksdómurum finuntudaginn 26. nóvemb- er kl. 8 síðdegis í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Sænski handknattleiksdóm- arinn Torild Janerstam tal- ar um reglurnar. Dómarar og aðrir áhuga- menn eru hvattir til að f jöl- menna. Dómaranefnd H.S.I. ■j i sem fyrr segir 23—16. | j I sjálfu sér var þessi leikur ekki spennandi eða skemmtilegur fyr- ir áhorfendur, sem ekki voru eins margir og fyrra kvöldið. íslenzka liðið lék undir getu, eins og í fyrri leiknum, og gætti greinilegr- ar leikþreytu meðal liðsmanna. Bezti maður liðsins var Gunn- f Evrópubikarkeppninni i gær sigraði Liverpoo! belgíska liðið Anderlicht með 3—0. á leikvelli sínum Anfield Road. Gunnlaugur Hjálmarsson er kominn elnn inn fyrir í góðu skotfæri. Sigurður Einarsson og spönsku varn- arlelkmennlrnir fylgjast spenntir með. Svæðakeppni UMFI í knattspyrnu Ungm.f. Xeflavíkur, H. S. Strandamanna og Ungm.f. SkagaffarÖar leika til úrslita á landsmótinu. Svæðakeppni landsmóts Ungmennafélags íslands í knatt- spyrnu, er hófst um miðjan ágúst s.l., lauk 24. október með úrslitaleik rrrilli Umf. Keflavíkur og Ums. Kjalarnesþings. Lauk þeim leik með sigri Umf. Keflavíkur 3—0. Áður höfðu þessi lið leikið í Kópavog'i og lauk þeirri viðureign með jafn- tefli 1—1 Knattspyrnukeppnin gekk mjög greiðlega, þrátt fyrir miklat annir sumra liðanna og einstakra leikmanna, sem urðu að leggja á sig langar ferð'ir og margar á keppnis- stað. Úrslit í fytrri umferð urðu þau, ing til keppni 1 annari umferð og að eftirtalin sex lið hlutu vinn- reiknast þeim 5 landsmótsstig RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON hverju. 1. svæði: Umf. Keflavíkur, Ums. Kjalarnesþings. 2. svæði: Ums. Borgarfjarðar, H.S Strandamanna 3. svæði: Ums. Skagafjarðar, H.S S.-Þingeyinga. Keppni í annari umferð lauk þannig, að Umf. Keflavíkur vann Ums. Kjalarnes?ings, H.S. Stranda- manna vann Ums. Borgarfjarðar og Ums. Skagafjarðar vann H.S. S -Þingeyinga. Vinningsliðin þrjú: Umf Keflavíkur, H. S. Stranda- manna og Ums. Skagafjarðar, mæta til úrslita á 12. landsmóti Ungmennafélags íslands á Laug- arvatni. Úrslit í einstökum leikjum urðu þessi: 1. Ums. Skagafjarðar vann H.S. S.Þingeyinga 3—1, 2. H.S. S.Þing- eyinga Ums. Eyjafjarðar 3—1, 3. H.S. Strandamanna Ums. V.-Húna- vatnssýslu 2—1, 4. Ums. Borgar- fjarðar H.S. Snæf.- og Hnappa dalssýslu 4—2, 5. H.S. Stranda- manna H.S. Snæf.- og Hnappadals- sýslu 4—0, 6. Ums. Borgarfjarðar Ums. V.-Húnavatnssýslu 4—1, 7. H.S. Strandamanna Ums. Borgar- fjarðar 2—0, 8. Ums. Kjalarnes- þings Héraðssamb. Skarphéðin 5 —1, 9. Ums. Keflavikur H.S. Skarphéðin ígefið), 10. Umf. | Keflavíkur og Ums Kjalarnes- * Eramhald á 14. síðu. Innanféla^s- r mót Armanns Nýlega var haldið innanfé- lagsmót i frjálsum íþróttum hjá frjálsíþróttadeild Ár- manns. Keppt var í langstökki án atrennu og hástökki án at- rennu. Keppendur í langstökki voru 16 talsins, en í þrístökki 13. Úrslit urðu eins og hér segiir: LANGSTÖKK: 1. Gunnar Höskuldsson 3.02 2. Einar Hjaltason 2.96 3. Ragnar Gu'ðniundsson 2.9^ 4. Kári Guðmunidsson 2.82 HÁSTÖKK; 1. Helgi Heigason 1.70 2. Gunnar Höskuldsson 1.70 3. Kári Guðmundsson 1.65 4. Sigurður Lárusson 1.65

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.