Alþýðublaðið - 06.05.1954, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1954, Blaðsíða 2
3 ALÞY0UBLAÐIÐ Fimratudagui- 6, mai 1954 Bráðskemmtileg og spenn- andi æyintýramynd í litum, gerð af Walt Disuey í Eng- iandi eftir þjóðsögninni um útlagana í Skíriskógi. Eicliarc! Todd Joan Rice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2, m HflSTtls^. sra W MMLJIIkK um m ÉG HEF ALDREI ELSKAÐ AÐRA (Adorabies Créatures) Bráðskemmtileg og djörf i ný frönsk gamanmynd. Danskur texti. AðaMutverk: Daniel. Céiin, Danielle Darriéux, Martine Carol. 'Þessi mynd var sýnd í I marga mánuði í Palladium í I Kaupmanna'höfn og í flest- um löndum Evrópu íhefur ; hún verið sýnd við metað- ; sókn. | Bönnuð börnum innan 18 ! ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Sala hefst kl. 2 e. h. Stórbrotin og athyglís- verð ný amerísk mvnd um hið taugaæsandi og oft hættulega starf við hin ill- { ræmdu æsifregnablöð í Bandaríkjunum. Myndin er afar spennandi og afburða vél lieikin. Broderick Grawford John Derek Donna Reed Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. • Slíðasta sinn. Sprenghlægilegai' gatnanmyndir, sem allir hafa gaman af að sjá með Bakkabræðnmum. Senyr, Larry og Moe, Sýnd M. 5. Jt Ofbeldi (For Men Only) Hörkuspennandi ný amer- ; !ísk kvikmynd um hrotta- ; skap og ofbeldisaðferðir fetúdentafélags í ameríslcum : háskóla. Myftdin er byggð á j sönnum viðburðum, ’Paul Henrejd Margaret Fieid. James Dobson Bönnuð börnum. | Sýnd kl. 5) 7 og 9, ALLT GETUR KOMIÐ FYRIR Bráðskemmtileg .amerísk verðlaunamynd gerð eftir samnefndri sögu er var met gölubók í Bandaríkjunum. José Ferrer hin heimsfrægi leikari, sem frægastur er fyrir leik sinn í Piauðu Myllunni, og Kim Hunter, sem fékk verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. _____Sýnd M. 5, 7 og 9 æ Ntm bió œ 1544 Háiígisdagur Henrieffu 1 .........- " " ö - O ~ " stæð frönsk mynd, gerð af snillingnum Julien Duvivi' er, er gerði hinar frægu myndir ,.La Ronde“ og síra Camillo og kommúnist- inn“. Dany Robin. Og pýzka leikkonan Hildegarde Neff.. (þekkt úr myndinni Synd- uga konan). Sýnd kl. 7 og 9. Nautaat í Mexicó. Hin sprenghlægilega mynd með Abbott og Costello. Sýnd kl. 5. m rmpouBió m Sími 1182 Hann gleymdl fietini aldrel (Han glömde hende aldrig) Mjög áhrifarík og sérlega vel gerð ný, sænsk stórmynd er fjallar um ástir banda- rísks flugmanns og sænskr- ar stúlku. Anita Björk Sven Lindberg Sýnd kl..' 9. BönnuS innan 16 ára. BAMBA OG FRUM- SKÓG ASTÚLKA N (Bamba and tbe jungle girl) AI,vleg ný ,,Bamba“ mynd og sú mest spennandi er hér hefur verið sýnd, Aðalhlutverk frumskóga- drengurinn Bamba leikirm af Johtmy Sheffield. Sýnd M. 5 og 7. Czardas-droffningfn (Die Czardasfiirstin) Bráðskemmtileg og, falleg ný þýzk dans og söngva- mynd tekin í hinum fögru AGFA-litum. Myndin er byggð á hinni þekktu óper- ettu eftir Bmmerich Kál- mán. — Ðanskur texti, Aðalhlutverkið leikur hi>n vinsæla leikkona: MARIKA RÖKK. Sýnd kl. 7 og 9, Sími 9184. «!■ m}> ÞJÓÐLEIKHUSID t sVallýr á grænni treyju S S S s s s s s s s. s s s s s s Sýning í kvöld ki. 20. Aðeins örfáar sýningar. Piltur og stúlka sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin M. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. ILEÍKFÉIAfi RíYKIAVhlJfí FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum 15. sýning- annað'kvöld kl. 20.' I Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. B HAFNAft- m 13 FJARÐAHBfð B 9249 FINfið Hrífandi fögur ensk-indversk stórmynd í litum. Vegna mikilla eftirspurna verður myndin sýnd aftur í kvöld klukkan 7 og 9. Salan byrjuð mikið úrval. sAlaska gréðrarsiöðin S við Miklatorg. S Sími 8 2 7 7 5 S SKIPAUTCCRÐ RIKISINS Herðubreið Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag' og á morgun. Skipaútgerð ríkisins. Ödýrf — Telpukjólar Verð frá kr. 49.50. Dívanteppaefní, ikr. 125,00 í teppið. Laugavegi 68. Sími 82835 iverkfri óskast í skrifstofu bæjarverkfræðingsins í Reykjavík. T>. . # r- , . .*< :.o Sumarfagnað hefur Kvenféiag Haligrímskirkju föstud. 7. maí kl. 8,30 að Stórholti 31 (Hjá Sigríði Þor- gilsd.) Sumarhugleiðing, sr. Jakob Jónsson. Tvísöngur, upp lestur, kvxkmynd. Sameiginleg kaffidrykkja, Stjórnin. Karlahórinn Fóstbrœður. Kvoldvaka í Sjálfstæðishúsinu föstudagskvöld kl. 9. GAMANÞÆTTIR — EFTIRHERMUR — GAMANVÍSUR — SÖNGUR — o. fl. Ðansað til klukkan 1. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 4—7. Borð tekin frá um leið. Sími 2339. Bezía skemmtun ársins. Byggingaríélag verkamanna i Reykjavík S0!U í fjórða byggingarfloMii. Félagsmenn skili unisókmun sínum fyrir 12. þ. m. í slcrifstofu félagsins Stórholti 16, Otg tilgreíni féíagsnúmer. Stjórnin. Tvær lögreglumannsstöður í Keflav kurkaupstað eru Iausar til umsóknar nú þegar. Launakjör samkvæmt launalögum. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá bæjarfógetum og sýslumönnum, sendist undimtuðum fyrir 15. maí n.k. Bæjarfógetinn í Keflavík, 5. maí 1954. Aifreð Gíslason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.