Alþýðublaðið - 07.05.1954, Blaðsíða 7
Föstudagiir 7, maí 1954.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
i
um friði og þökk. Og aldrei
voru 'hugsjónir hans tærari,
Armann HaNdórsson námsstjóri
Framhald af 5. síðu. f njóta hverrar stundar í rikum
Eins og áður er getið, lagði mæli. njóta hennar 1 hljóðlát-
Ármann allmikla stund á rit-
störf. Hann ritaði sérlega Ijóst
og skilmerkilega, vandaði mál'mannúð hans dýpri. Eftir Ár-
og framsetningu og grandhugs mann liggur að vísu mikið
aði allt, sem hann lét frá sér ^ starf, miklu meira en með lík-
fara. Hann var þaullesinn í ís-■ indum mætti þykja. Eigi að
lenzkum bókmenntum, bæði síður naut hann sín aldrei,
ljóðum og lausu máli, bar á þrekið entist hvergi nærri : til
þær ágætt skyn og hafði afjafns við áhugann. Áð öllu
þeim mikið yndi, og hann var öðru leyti var hann mikill
einn skarpasti teutaskýrandi.' gæfumaður. Hann hlaut það
sem ég hef kynnzt, og átti auð lífsstarf. sem hann kaus sér._.og
velt með að gera sér ljósa það sem mest var um vert:
grein fyrir meginhugsun. Það heimilislíf hans var með þeim
var athyglisvert, hversu mikið ágætum, að af bar. Hann
dálæti hann hafði á séra Matt- kvæntist mikilhæfri gáfu- Og
hfasi Joohumssyni, og kom þar þrekkonu, semj stóð eins. og
vitaskuld framar öilu til mann bjarg við hlið hans og mat
úð og mannleiki Matthíasar, hann og skildi í álfka mælí og
en éinnig málkynngi hans og hann hana. Þau hjón voru ekki
orðgnótt. 'Hann unni tungunni nðeins ‘ja'r'he^t ban vorn «inn
og ouu ueús iiugar,: ar sálar. Þar komst aldrei að
Málfræðin var honum í brjóst misklíð eða ágreiningur í smáu
lagin, ef svo rná.að orði kom- né stóru. Börn síti fimm ólu
ast, hann kunni ógrynni orða þau up.p af fágætri ástúð, nser-
og var miklu befur að sér í gætni og skilningi. Heimili
málsögu en títt er um þá, sem þeirra var jáfnan snautt að
ekki hafa lagt. serstaka stund á dýrum húsbúnaði og skraut-
hana. Á hinn bóginn kvnnti munum, en um það lék heiðrík
hann sér lítið tónlist og málara birta ástar, gleði og þakklætis,
1-ist, en hann naút náttúrufeg- (sem yljaði um hjartarætur öll-
urðar og hafði yndi af ferða- j um þeim, er komu þar inn fýr-
lögum. [ ir dyr. Gestum sínum tóku þau
Ármann var löngum van-1 af bróðurlegri alúð.
heill maður. í menntaskóla J Meg Ármanni Halldórssyni
þjáðist hann af hættulegum er faibnn löngu fyrir aldur
sj-úkdómi og hefur að líkind- (fram merkilegur maður, vinur
um aldi’ei tekið fyllilega á Heil ■ Ungra manna, málsvari. lítil-
Um sér eftir það, þótt hann magna; fágætur heimilisfaðir.
hefði fá oið um. Og árið 1,949 þjóðfélaginu er mikið tjón áð
—50 var hann frá störfum af þvarfi glíks mann3 ættingjum
völdum sjúkdóms þess, er að hans og vinum sár sviptir, en
lokum varð banamein hans. þegar kemur að konu ogbörri-
Eftir það áfall var. hann brot-, um> hæfir þognin ein. _ 0g þó
inn maður líkamlega, vaið að eiga ,þau. ómetanlegar bætur.
bifrei
Bifreiðatryggingafélögin vilja hér með vekja athygli bifreiða-
eigencla á því, að gj.alddagi hinna lögboðnu ábyrgðartrygginga er
1. maí og ber að greiða viðkomandi félögum iðgjöldinfyrir 14. þessa
mánaðar.
Samtímis eru bifreiðaeigendur varaðir við að flytja tryggingar
á milli félaga, nema þeim hafi verið sagt upp með tilskildum fyrir-
vara.
Bifreiðatryggingafélögin
.4
n *
P *«
i r
I Laiiusiunuui viiiim-
veifendasambands
r
Islands hefsf 13. maí
Það íand er nær bezta árangri hlntfails-
Iega miðað við árið 1951, vinnur
óIINN 13. maí næstk. hefst
landsfundur Vinnuveitendasam
bandsins ,og er gert ráð fyrir,
í SUMAR munu fara fram 18 opinber knattspyrnumót í að hann standi í þrjá daga. —-
Reykjavík á vegum KRR. Verður leikjaf jöldinn í mótum þessum ! Verður væntanlega endanlega:
samtals 190. AldursElokkar móta þessara verða alls 101 og munu : ákveðin afstaða sambandsins til
samningsuppsagna verkalýSs-
félganna.
Á fundi þessum majta fulH
trúár frá" vinnuveitendafélög<
um víðs vegar að á landinu og
um 1000 einstaklingar vera í þeim.
í sumar er tekið upp nýtt i fenginni reynslu þessa árs.
gæta mikillar varkárni í hreyf
ingum og athcínum, sat löng'-
um. En andJ.egur stýrkur hans
óx að því skapi. Hann var þá
við því búinn, að skammt
mundi eftir ævinnar, þótt lífs-
Vonin glæddist, er frá leið.. í
lok legunnar sagði hann mér
brosandi, að hann gæti kvatt
á hverju andartaki og hefði
sætt sig við það. Slíka hugar-
ró hafði hann öðlazt. Og aldrei
Frú Sigrún á fimm mannvæn-
leg börn og minningar, sem
hvorki hvíliir á blettur né
skuggi. og J huga barna sinna,
þótt ung séu, hafði faðir þeirra
sáð þeim fræjum, sem mikil
lífsgæfa hlýt.ur af að spretta.
Ég kveð Ármann skólabróð-
ur minn, félaga og vin með
hugheilum þökkum og bið hón
, um, ekkju hans og börnupa
átti líf hans meira inntak en jþeirra blessunar.
eftir það. Iíann lærði þá list að 1 Benedikt Xómasson.
N Y BOK ..
PEARL S. BUGK:
BarniS sem
í þessari bók segir hin víofræga skáldkona frá baráttu |
sinni — þaráttu við dularfullan vanþroska dóttur sitmar.i
og gegn þeim örlögum sjálfrar sín, sem af vanþroska
barnsins leiðir. Víðkunnir stíltöfrar hennar seiða átak,-
anlegan harmleik fram úr gráum, lamandi hversdags-.
leika. Bókin er látjaus frásögn móður um eigið barn, um;
eigin raunir, um eigin sigur, — raunveruleika, sem errj|
öllum skáldskap átakanlegri. - V
Þetta er bók, sem lesandinn
mun ógjarnan leggja frk sér?
fyrr en að loknum lestri.
HlaðhúS
fyrirkomulag á knattspyrnu-
mótum sumarsins og allir leik
ir í öllum aldursflokkum á-
kv.eðnir. fyrirfram, þeim ætlað:
ur sérstakur dagur, tími, voil-
ur og dómari.
Er þetta í sa'mræmi við til-
lögu, er samþykkt var á 1000.
fundi Knattspyrnuráðs Reykja
víkur s.l. sumar og síðar á að-
alfundi. ráðsins og ársþingi
l Knattspyrnusambands íslands
um fyrirkomulag knattspyrnu
mótanna á komandi sumri.
Hefur knattspyrnuráðið í
þessu tilefni gefið út sérstakaii
bækling um öll mót sumarsins.
AÐEINS UM HELGAR
Höfuðlbreytingin á mótafyr-
irkomulaginu er sú, að í mót-
um þar sem eingöngu félög í
Reykjayík eru þdtttakendur,
er aðeins keppt um helgar, þ.
e. á laugardögum og sunnudög
um eða sunnudögum og mánu
dögum. Er vonast til, að með
þessu ávinnist það m. a., að
knattspyrnumenn- hafi nægari
og reglulegri tíma til æfinga
auk þess sem auðveldara ætti
að vera að, skip.pleggisi; allt fé-
lagslegt starf, þegar hinir ein-
stöku flokkar þurfa ekki að
.keppa nema á vissum fyrir-
fram ákveðnum döguna.
MÆR EKKI TIL
LANDSMÖTA
í landsmótum er hins vegar
ekki unnt að framkvæma mót
in á þennan hátt, þar sem í
i.þeim eru meðal þátttakenda
, félög utan af. landi, er ekki
j geta dvalizt í bænum nema
j takmarkaðan tíma. Fara því
j leikir landsmótanna fram á
ýmsum dögum vikunnar.
| Ekki verður sagt um - með
vissu hvernig hið nýja fyrir-
komulag reynist fyrr en að
Hins vegar er knattspyrnufé-
lögunum það ljóst, að með því j
að bafa marga flokka í keppni.
samtímis á e. t. v. 4 eða 5 stöð- I
um í bænum þarf mikinn
starfskraft og útbúnað, en það
er von knattspyrnuráðsins, að
með góðri samvinnu allra
þeirra, sem hlut eiga að fram-
kvæmd leikjanna, svo sem vall
arstarfsmanna, dómara, móta-
nefnda svo og félaganna
sjálfra megi .auðnast að fram
verða mörg
fundarirís.
mál á dagskrá
Varnargarðurinn
Framhald af 8. síðu.
kvæma hið nýja fvrirkomulag. le§a varnargarða, en í vor og
sumar er ætlumn að reisa _ann
á þann hátt, sem til var ætlazt
upphafi.
Giæsilegur árangur
SÍÐÁST í apríl vann banda
ríski kúluvarparinn O’Brien
það afrek að varpa kúlunni
18,23 m., en staðfest heimsmet
hans er 18,04 m. Ennþá hefur
ekki verið gengið úr skugga
um, hvort árangur þessi er
fyllilega löglegur og er því ekk
ert hægt að segja um það
hvort 18,23 verður staðfest
sem nýtt heimsmet. En verði
afrekið dæmt ólögiegt, heitir
heimsmethafinn ekki lengur
O’B’rien, heldur Stan Lám-
pert, því að hann varpaði 18,13
mv á íþróttamóti í New Jersey
s.l. laugardag. Lampert er ekki
nýr af nálinni. Árið 1949 va
rhann kominn í fremstu röð
bandarískra kúluvarpara og
náði 17,24, hann keppti meðal
annars í Osló í keppni Banda-
an varnargarðirn. Ungmenna-
félagið hefur einnlg snúið sér
til búnaðarfélagsins í hreppn-
um svo og hreppsnefridar með
mál þetta og ferigið góðar und
irtektir. Standa þyí gó.ðar von-
ir til að mál betta komist í
höfn fyrir forgangu ungmenna
félagsins.
HANNES A HORNINU.
Framhaíd af I. síðri-
eitt að komast í skarðið hans 3
stöð, er hreint okur. J
MEÐ ÞESSU eru bifreiða-.
stjóramir að reyna að loka
stéttinni. Það er þó ekki vegna
þess að atvinnuleysi sé meðal
þeirra, pví að segja má að þei®
hafi nóg að gera. Og geta þeie
þetta? Allar stéttir, sem hafa
reynt svona lagað hafa gefist
upp við það. Við erum árejðaia
lega nógu riiargir ungu meiin-
irnir, sem viljum gera bifreiðai
ríkjanna gegn Norðurlöndun-1 akstur ag atvin’nu okkar. Efi
um og varð þar briðji rétt á
undan Huseby. Á innanhúss-
mótum í vor hefur Lampert
verið góður, en hafði þó ekki
varpað lengra en 17,33 áður en
hann náði 18.13 m.
við nú stofnun nýja stöð? Vi®
geium það. Og ef þassu held-
ur áfram ©iris og nú munun®
við bindast samtökum til þesi
að stofna nýja stöð." j
r eftir í 5.
Happdrœtti Háskóla Islands.
■«»