Alþýðublaðið - 19.05.1954, Side 3
MiSvikudagur 19. maí 1954
ALÞVÐUBLAÐIÐ
rs
Útvarp Reykjavík.
19 Tómstundaþáttur bania og
unglinga (Jón Páisson).
19.30 Tónleikar: Óperulög, pl.
20.20 íslenzk tónlist: Sinfón-
íuhljómsveitin ieikur; Al-
foert Kla'hn stjórnar. a)
Syrpa af lögum, eftir Skúla
HaMdórsson. b) Hátíðarpól-
ónesa eftir Sveinbjörn Svein
björnsson.
20.45 Búnaðarþáttur: Um ung-
mennastörf. — Gísli Krist-
jánsson ritstjóri ræðir við
Matthías Þorfinnsson ráðu-
naut frá Minnesota og Stef-
án Ólaf' Jónsson kennara.
21.05 Léttir tóhar: Nýr óska-
lagaþáttur, sem Jónas Jón-
asson sér um.
21.45 íþróttir (Sigurður Sig-
urðsson);
22.10 Útvarpssagan: „Nazare-
inn“ eftir Sbolem Aséh; XII.
(Magnús Jochumsson póst-
meistari).
22.35 Dans- og dægurlög"
Buddy de Franco og hljóm-
sveit han ieika (niötur).
Yetíwangur ílagsins |
Aðsóknin. að finnsku sýningmmi fer langt fram úr
áætlun — Glæsiíegar glervörur og keramik —
Ummæli um íslenzka glugga.
KROSSGATA.
Nr. 660.
Lárétt: 1 andlitshlutar, 6
kvenmannsnafn, 7 hús. 9 grein
ir, 10 elskar, 12 á fæti, 14
tanga, 15 ask, 17 þarfir.
Lárétt: 1 kjaftfor, 2 óska, 3
bókstafur, 4 flýtir, 5 skakkir,
S þrír eins, 11 læri, 13 fugl, 16
tvíihljóði.
Lausn á krossgátu nr. 659.
Lárétt: 1 latnesk, 6 söl, 7
gelt, 9 mó, 10 gær. 12 ós. 14
peli, 15 tök, 17 akkeri.
Lóðrétt: 1 lágfóta, 2 tólg, 3
es, 4 söm, 5 klókir, 8 tæp, 11
reyr, 13 Sök, 16 kk.
FORSTÖÐUMENN finnsku
xðwsýningarinnar gerðu ráð fyr-
ir ’jívf, eftór ,því isem Penna
Tervo sagði mér, að uni átta
þúsundir manna myndu sækja
sýninguna, á hálfuni mánuði. En
'fyrstu þrjá dagana isóttu haixa
hátt á sjöunda þúsund. Það er
ákaflega erfítt að gera svona
sýningar þannig úr garði, að al.
menningi þyki gaman að því að
skoða þær, því að það er ekki
beinlínis ril skemmtunar að
skoða iðnaðarvörur,' heldur
miklu fremur til fróðleiks.
ÉG TÓK LÍKA eftir því á
sunnudaginn, að fóik staldraði
ekki lengi við að skoða timbrið
eða vélarnar. Nokkrir gerðu það
þó, og ég heyrði tvo unga menn
tala allmikið um vélarnar og
var auðheyrt, að þeir höfðu
þekkingu á þeim. Ég gerði því
ráð íyrir, að þeír væru véla-
menn. Eins sá ég rnenn þreifa
á timbrinu og mér sýndist á
þeim, að þeir væru trésmiðir
eða bygging'amenn.
HJNS VEGAR stóð fólk í stór
hópum fyrir framan glervöru-
deildina og keramikdeildina.
Þarna gefur á að líta frábær
listaverk. Keramikin er þó ekki
miklu framar því bezta, sem
við eigum á því sviði, en gler-
vörur eigum við í raun. og veru
engar, en glervasarnir þarna
eru eitt það fegursta, sem, ég
hef séð af slíku tagi. Það var
líka auðséð, að konurnar langaði
að eiga svona gripi.
LEÐURVÖRUDEILDIN dró
og mjög að sér athygli fólks, en
margir höfðu orð á því, að raf-
magnsvélarnar væru ekki eins
fallegar og Rafha-vélarnar, og
skoðuðu þær msvgir. —• Ég
gæti trúaðl því, að að'sóknin
verði mjög mikil að þessari
sýningu, og bað er gott. Það er
hagkvæmt að skifta við Finna
og við munum hafa gott af því
að kynnast þeim náið.
FINNAR HAFA FKKI aðeins
þjóðfélagslega sérstöðu meðal
Norðurlandaþjóðanna. Þeir hafa
hvað eftir annað liáð heilagt
stríð fyrir tilveru sinni. Þeir
hafa barizt á hnjánum, en aldrei
verið barðir niður. Þetta hefur
eflt með þeim þrek og þor. —
Dugnaður þeirra virðist ótak-
markaður. Þeir hafa kunnað að
herða sultarólina og háleitir og
sterkir í trú sinni hafa þeir reist
við land sitt að hvarjum, hiidar-
leik ioknum.
ÞAÐ ER GAMAN að heyra
hvað erlent fólk, sem. hingað
kemur, sér fyrst. Frú Tervo
sagði við mig á mánudaginn.
„Það er víst. að það er almenn
velmegun á íslandi“. „Já“, svar.
aði ég. ,,Það hafa flestir vel til
hnífs og skeiðar“. — ,,Ég hef
sérstaklega tekið eftir því hvað
það er fallegt fyrir öilum glugg-
um, bæði í Revkiavík og í Hafn
arfirði. en víðar hef ég ekki kom
ið. Það er alveg víst, að efna-
hagur fólks sézt einna fyrst á
því hvernig það býr um glugg.
ana sína — og íslenzkar hús-
mæður snara þar. í ekki neinu“,
sagði frú Tervo.
GLÖGGT ER GESTS AUG-
AÐ. — En sýna þessi ummæli
ekki um leið, hvað Finnar sjálf.
ir hafa átt við að búa síðan fyrir
1939? Þeir börðust þá langan
tíma — og eftir það urðu þeir
að sprengja undan blóðugum
röglunum ,.stríðsskaðabætur“
til árásarseggjanna.
Hannes á horniiiu.
I DAG er miðvikudagurinn
19. niaí 1954.
Næturlæknir er í slysavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
;ir apóteki, sími 1760.
FLUGFEBÐIR
Loftleiðir.
Hekla, millil.andaflugvél
Loftleiða h.f., er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 11 í dag frá
New Yo',k. Gert er ráð fyrir að
flugvélin fari héðan kl. 13 til
Stafangurs, Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell fór frá Ha-
mi.na í gær áleiðis til íslands
með timibur. M.s. Arnarfell er
í aðalviðgerð í Álaborg. M.S.
Jökulfell er í Glaucester, fer
þaðan væntanlega í dag til
New York. M.s. Dísaríell er i
London. M.s. Bláfell fór frá
Helsingborg 13. þ. m. áleiðis til
Þorlákshafnar með tim'bur.
M.s. Litlafell fór frá Reykjavík
í gær vestur og norður um
land.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík á
morgun austur um land í hring'
ferð. Esja var á ísafirði í gær-
kveldi á norðurleið. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kveldi austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið var
á Akureyri i gær. Þyrill er í
Reykjavik. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkveldi til
Vestm.annaeyi a.
Eimskip.
Ðrúarfoss fór frá Reykjavík
16/5 til Rotterdam og Ham- {
borgar. Dettifoss kom. til Kot-1
ka 14/5, fer þaðan til Raumo '
og Húsavíkur. Fjalifoss fór frá
Antwerpen 17 5 til Rotter- j
dam. Goðafoss fór frá Reykja- '
vík 15/5 til Portland og New ,
York. Gullfoss kom til Kaup-1
mannahafnar 16 '5 frá Leith. 1
Lagai’foss fór frá Akureyri í
gærmorgun til Daívíkur, Sauð,
árkróks, Hvammstanga, Pat- {
reksfjarðar, Stykkishólms og
Reykjavíkur. Reykjafoss fer
frá Reykjavík í kvöld til Vest-
ur. og Norðurlandsins. Selfoss
fór frá Köbmandpkiær í gær
til Álahorgar, Gautaborgar og
Kristiansand. Tröllafoss kom
til Reykjavíkur 11/5 frá New
York. Tungufoss kom til Kaup
mannaihaínar í gærmoi’gun frá
Gautahorg. Arneprestus lestar
í Hull um 22 5 til Rvíkur.
Innilegar hjartans þakkir se'ndi ég öllum þeirn, sem
heííií'uðu mig og glöddu á sextugsafmæli mínu af ríkri
vinsemd og hjartahlýju með margvíslegum gjöfum, blóm-
um, skeytum og heimsóknum. Eg bið kærleikans guð að
blessa ykkur allar stundir.
GUÐRÚN EINARSDÓTTIR,
Teig, Akranesi.
Tveir knaitspyrnuleikir
Flugfélag íslands.
Á morgun verður flogið til
eftirtalinna staða, ef veður
leyfir: Akureyrar, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja.
BLÖÐ O G TÍMARIT
Neytendablaðið, 1. tölublað
2. árgangs, kemur út í dag
(miðvikudag). Flytur blaðið
ýmsar fréttir af starfsemi
neytendasamtakanna, og eru
þar einnig birtar niðurstöður
gæðamatsnefndar þeirra af
samanburðarrannsóknum á
helztu lyftiduftum, sem hér
eru á mai'kaði. Segir í blaðinu
m. a., að enda hótt lyftiduft sé
þó nokkur kostnaðarliður við
bakstur. sé hitt þó enn mikil-
vægara, hversu dýr mörg önn-
ur efni séu, sem. bakað er úr.
Skólagarðar Reyk j-ivíkur.
Nemendur mæti til innritun
ar kl. 5—7 e. h. n.k. föstudag í
skólagarðinumi við Lönguhlíð.
* —
Aflient Alþýðublaðimi:
Áheit á Strandarkii’kju frá
G. J. kr. 25.00.
UM SÍÐUSTU HELGI, á
sunnudag og mánudag hélt
Reykjavíkurmótið áfram, og
kepptu þá í fyrri leik, Þróttur
og Valur, en í þeim síðari Fram
og KR. Leikir þéssir fóru þann
ig, að Valur sigraði Þrótt með
5:2, en KR sigraði Fram með
2:0.
VALUR—ÞRÓTTUR
Það var auðséð á aðsókninni
að sunnudagslsiknum að áhuga
menn um knattspyrnu bjuggust
ekki við rniklu, enda varð sú
í'aunin á. í leik þessum kom
fátt það fram, sem góða knatt-
spyrnu má prýða. Hinsvegar
hefði mátt vænta þess að Valur
sýndi betri knattleik, en hann
gérði þarna. En það er oft eins
og, sú raunin vill verða á, að
lélegri liðin ráði gjarnan um
gang leiksins, og afleiðingin
verði lélegur leikur á báða
bóga.
FYRRI HÁLFLEIKUR
í fyrri hálfleik lá mjög á
Þrótti og er 15 mínútur voru
af leik, skoraði Valur sitt fyrsta
mark, gerði það Gunnar Gunn-
arson eftir sendingu frá Herði.
Nokkrum mín. síðar, er aftur
skorað mark hjá Þrótti, eftir
langspyrnu að marki frá Herði,
en Halldór Halldórsson skallar
inn. Og á 30. min. skorar svo
Hörður m,eð allgóðu skoti. •—-
Eftir þetta áfhroð herða Þrótt-
verjar sig nokkuð, eiga tæki-
færi á mark Vals, en skeikar,
þar til loks á 40. mín. að Herði,
miðherja þeirra. tekst að brjót-
ast í gegn um Vals-vörnina, og
skorar með öruggu skoti. Um
leíð o/ leikur er hafinn að nýju
sækir Valur fast á og v.úth.
(Dídó) fær knöttinn vel send-
an, leikur með hann upp að
marki' og skýtur fast og óverj-
andi. Þannig lauk fyrri hálf-
leik með sigri aVls 4-1.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR
Heldur hertu Þróttverjar sig
í seinni hálfleik, og var hann
allur mun jafnari en.sá fvrri.
Um 20 mín. liðu af leiknum
áður en Valur fékk tækifæri
til að komast í skotfæri við
mark mótiherjanna, en þá skor-
xiðu þeir sitt fiminta mark, og
bað síðasta í leiknum. En stuttu
fyrir, leikslok kvittúðu Þrótt-
verjar og eerði bað h.útih. Iréirra
með allgóðu skoti, eftir að hann
hafði komist gegnumi vörn
Vals.,
Leikur þessi var ekki eins ó-
íafn og mörkin benda til. Lið
Vals er, enn að minnsta kosti.
snerpulítið og næsta ósamstætt.
Má Valur muna fífil sinn fegri
á knattspyrnuvellinum.
Lið Þróttar er skipað áhuga-
sömnm liðsmönnum, sem, enn
skortir það er veitir brautar-
gengi oe ræður úrslitum í
kanttspyrnuleik.
FRAM OG KR.
• LEIKUR Fram—K.R. fór
fram s.l. mánudagskvöld, var
þetta- 6. leikur mótsins. Allt
benti til þess að leikur þessi
yrði allskemmtilegur. Fram
hafði sýnt í fvrri leikjum, að
nokkurs mátti af því vænta, og
' KR-ingar sömuleiðis, ekki hvað
sízt eftir leikinn við Akurnes-
inga á dögunum. Aðsókn var og?
með meira móti að vellinumi,
Leikur þessi varð og einn ‘bezti
leikur mótsins það sem af er.
FYRRI HÁLFLEIKUR
Nokkur gola var, og nutu KR
ingar hennar í þessum hálfleik.
Þeir sóttu strax allfast á, eni
Fram varðist. Þó fór svo, að á.
7. minútu skorar KR sitt fyrsta
mark. Var Atli, v.úth. þar a?>
verki. Fékk hann snögga send-
ingu innfyrir, og skaut þegar-
vel og skoraði. Markmaður
Fram stóð kyrr, sem negldur
niður og gerði ekki tilraun til'
að verja. Með nokkru snarræði
í hugsun og afchöfn, er ekki ó-
líklegt nema honum hefði tek-
ist að koma í veg fyrir ao svona
færi.
í Þrátt fyrir andbyrinn saxkja*
Fi-amarar fast á KR-inga eftir
að leikur er hafin að nýju, og
skömmu síðar á Óskar fast skot
að KR-markinu, eftir að Dag-
bjartur hefir „lagt“ knötxirn
vel fyrir hann. En Óskar er of
sterkur í spyrnunni og sandir
knöttinn langt yfir. Skiptast nú
á sókn og vörn. um hríð. KE-
ingar fá hornspyrnu, sem Ólal-
ur Hannesson tekur, Þorbjörn
fær knöttinn, skýtur fas't ert
framhjá. Stuttu síðar er Gunn-
ar Guðmannsson í færi, en er
rangstæður. Dagbjar’ur á fast
skot á KR-markið, svo fast, að
markmaðurinn missir knöttinn.
en úr verður hornsoyrna, sem
þó nýtist ekki, vegna óná-
kvæmni.
■ Yfirleítt nýtast hornspyrnur
ilia, bæði í þessum ieýk og öðr-
um, sem fðam: hafa farið undaá
farið, og þau tækifæri sem slík
ar spyi’nur veita, koma sjaldn-
ast að gagni, veg'na þess hve
illa er til þeirra stofnað, ýmist
hafnar knötturinn afran v:8
markið, eða þá svo nálægt því,
að hann er næsta auðvelt her-
fang markmannsins, eða þá að
þeir senda knöttinn of langt frá
! marki, og í mörgum. tiIMlum
nær sá, sem spyrnuna tekur,
knettinum blátt áfram ekki
upp. En hornspyrna er vissu-
lega gullið tækifæri því liði,
sem hana fær, ef rétt er á hald -
ið.
SÍÐARI HÁLFLEIKUR
Hinn ihagstæði vindur helst
enn lítt breyttur. Fram, fæi’
hann nú til liðs við sig. Eru
ýmsir nú þeirrar trúar, að brátií
muni hallast á KR.
Framarar hefja þegar sókn.
Dagbjartur gemst í allgott færi
og skýtur vel, en markvörður-
inn bjargar. Stuttu síðar fá K’R
ingar hornspyrnu á Fram. —
Gunnar Guðmannsson tekur
hana, en hún er varin. Aftur er
Fram í sókn, sem þó er hrund-
ið. Sigurður Bergsson fær knött
inn, sendir hann vel fyrir mark
ið, markmaður Fram: hleypur
út, Þorbjörn nær knettinum
fyrir opnu mannlausu mark-
inu, en dettur og knötturmn
rennur út fyrir éndamörkin.—-
Þarna skall hurð vissulega
nærri hælum. Framarar sækja
nú nokkuð í sig veðrið. Óskar