Alþýðublaðið - 19.05.1954, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MiSvikudagur 19. maí 1954
t
Island - Finnland
FINNSK iðnsýniiig var opn- ] miiljónir króna. Er svo komið,
að 90% af ölíu byggingatimbri,
sem við notum, er keypt frá
Finnlandi. Næststærsti vöru-
flokkurinn, sem við kaupum af
iu'ð hér í Reykjavík á laugar-
daginn var. Þessi sýning er
itireð himim mesta myndar-
forag og ber menningu Finna
©g biómlegu atvinnuiífi ýagurt, Finnum, er svo pappi og papp-
vitni. I írsvörur. Nemur sá innflutning
Reykvíkingar hafa líka sýnt ur 9,5 mitíjónum króna. — Má
t. d. geía þess, að nálega allur
finnsku sýningunni frábæran
áhuga, því að fyrstu tvo dag-
pappír í íslenzku daghlöðin er
ana, sem bún var opin, sóttu; keyptur frá Finnlandi. Af öðr-
hana nokkuð á fimnvta þúsund J utn finnskum vörum, sem við
marnis. Er slík aðsókn víst al-; kaupum, mætti nefna skófatn-
gert einsdæmi hér og lýsir vei j að fyrir 1,5 milljónir, véiar ým
Jieim áhuga, sem fslendingar, is konar fyrir 2 miiljónir og
hafa á að kynnast málefnum' gluggagler og leirvörur fyrir
Finnlands, meðal annars með ( nokkur hundruð þúsunda. Sam
það fyrir augum að beina við- j tals keyptum við finnskar vör-
skiptum sínum ti! þeirra og ; Ur á árinu 1953 fyrir 55,7 milj-
tryggja okkur í staðinn frá ónir króna.
þeim vandaðar og góðar vörur, Það; sem af er þegSH ári>
sem við Þ«rfmn á að halda. hafa verið fcst kaup á ýmsum
Er það einroma alit us- rafmagnsvörum og raflagna-
lenzkra kaupsyslumanna, að Qg símaefni fyrh. nokkrar
vlðskiptm við Finna a undan-; milljónirj enda gefur sýningin
fförnum arum hafi í einu og hu!?mynd umL; að Finnar hafi
dllu verið hin anægjulegustu. góðar rafmagnsvörur á hoð.
Frnnar hafi . senn synt mikla síólum Er það seinast mark.
Ihpnrð i viðskiptunum og verðra tí5inda frá vi5skiptum
reynzt hinir traustustu við-
skiptamenn. Þá hafi vörur
þeirra reynzt bæði góðar og
vandaðar.
I íok seinustu heimsstyrjald
ar voru verzlunarviðskipti
Finna og Islendinga smámunir
einir. En síðan hafa þau vaxið
hraðfara ár frá ári, unz svo er
lcomið árið 1953,
að Finnland var orðið fjórða
mesta viðskiptalaiid fslands,
hvort sem á innflutning eða út
flutning er litið.
Á því ári keyptu Finnar af
okk.ur vörur fyrir nálega 54
milliónir króna. Af þessari
unuhæ'ð er síld langstærsti lið-
urinn. Þetta ár keyptu Finnar
af okkur síld fyrir 30,4 millj-
íslendinga og Finna, að í febrú
ar síðastliðnum var undirritað-
ur sá víðtækasti viðskiptasamn
ingur, sem nokkurn fíma hefur
verið gerður milli þjóðanna, og
gildir hann til janúarloka
1955.
Þannig benda allar líkur til
bess, að viðskipti Islendinga og
Finna eígi enn mikið vaxtar
tímabil fram undan. Iðnsýning
in kvnnir oss á liósan og að-
i t'engileiran hátt hið bezta í iðn
framlei'ðslu Finna og sannfær-
ir oss um, að þeir bafa ríiikið
af góðum og gagnlegum vör-
um. sem vér þurfum á að
halda, á boðstólum.
En þá er aðeins spurningin:
ónir, og nemur það 41,7% af Hvaða vi>rur geta Finnar
verðmæti ails síldanitflutn- I kevPt af »ss umfranl sem
insnsins. Þannig er Finnland
©rðið meiri síldarkaunandi af
©kkur en nokkurt annað land.
Af öðrum siávarafurðum
keyptu Finnar af okkur á ár-
ínu 1953 harðfisk fyrir 5,8
millinnir, þorska,lýsi fyrir 5,3
miHiónir og fiskimiöl fvrir 2,7
milliónir. Samtals keyntu
Finnar af okkur sjávarafurðir
fyrir 46 milljónir.
Næststærsti útflutningsliður
©kkar til Fmnlands á s.l. ári
var saltaðar gærur fyrir rúm-
ar 7 milliónir króna. Aðrar
Ilandbúnaðarvörur, sem við
sehhim Finnum í fvrra, voru
hreinsaðar sauðagærur fvrir
1.1 milljón og skinn og búðh*
fvrir ca. 300 þúsund krónur.
Þanri’g Irpimtu Fínjijjj- f,á af
©kknr lan dbú naðarvörur á s.l.
ári fyrir há'Ifa níuudu millión
króna. — AHs hefur útflutning
nr okkar til Finnlands fertug-
faldazt síðan 1946.
Og hvað kevntum við þá af
Finnum í staðiim?
Þar er langstærsti Hðurinn
timhur og aHs konar triávörur.
heir nú kaupa? Það er hin
nauðsvnlega undirstaða auk-
inna viðskinta milli landanna.
Kaun beirra á skreið fyrir
nærri 6 milliónir króna á sein-
ast.a ári gefur góðar vonir um,
að viðskintm hafi vaxtarmögu
leika, og getur har fleira kom-
íð til. — Er bað t. d. útilokað.
a'ð beztu niðnrsuðnvörur vorar
gætu orðíð eftirsótt verzliinar'
vara í Finnlandi? Vér höfum
fiölbrevtt hráefni og getnm
náð hví vlænviu til niðursuð-
unnar. Það verður að vera oss
roaric og mið að noía bessí ein-
stakleva bagstæðii skilvrði og
ver-ða bióða fremstsr í niður-
snðu og hraðfrystingu. fiskaf-
’irða.
Fu bó að ánægjulegt sé a'ð
fvlo-last með hinnm ört vax-
andi viðskintnm Finna og Is-
lendinva. er það oss enn meira
fagnaðarefni, að jnenningar-
Ie""i tengslin eru nð stvrkiast
milli útvarða Norðurlamla
anstri og vestri. og gagnkvæm
vírSíng og vinátta hefur aldrei
staðið isterkarj rótiim m’Hi
Af þeím vörum kevntum við af I Finna og íslendinga en einmitt
Finnum á árinu 1953 fyrir 38lnú.
A.
iglýsffi í Alþyðuhlaðinu
ji ’ii, ’ A k., Ungu stúlkurnar á myndinni verja tómstundum s'num eins og heíl-
neuongo ŒS « brigðri æsku sæmir. Þær stunda íþróttir og útilíf í faðmi náttúrunn-
ar. Myndin er tekin í nágrenni Silkiborgar á Jótlandi, en það er einn fegursti staður Danmerk
ur 0g fjölsóttur af innlendum og erlendum ferðalöngum. Ö-nnur stúlkan er augsýnilega að rifja
Upp fyrir stöllu sinni leyndardóma umhverfisins.
Jónas Jónsson frá Hriflu:
Tvær lækeiingalilrauni
ÁFENGISELFAN fellur yf-
ir landið í stríðum straumum.
Þjóðin horfir hrædd og skjálf-
gndi á straumfallið og mann-
tjónið og verður fátt til varn-
ar. Gleðilegt má það heita, að
nú er, alveg óvænt, hafimi und
irbúningur að tvennskonar
bjargráðum i þessu efni. Önn-
ur tilraunin vetður gerð á veg-
um stjórnarin'nar, en hin af
frjálsum samtökum einstakra
mantna. Ueilbrigðismálaráð-
þerrann, Ingólfur Jónsson,
gengst fyrir nýrri tilraun með
{ækningu áfengissjúkíirjga í
Gunnarsholti. Þar verður í sum
ar drykkfelldum mönnum,
gem ekki ráða við áfengíslöng-
un sína, gefinn kostur á að
starfa og lifa undir rólegum
og heilnæmum kringumstæð-
um. í Gunnarsholti eru mikil
húsakynni og verkefni bgaði
stór og mannbætandi fyrir sjúk
lingana. Sandauðnirnar undir
skugga Heklu minna unga
fnenn, sem vantar verkefni
og starfslöngun, á að til er
annað æðra líf hér á jörðnnni
og heilsusamlegra heldur en
samfélag manna við áfengis-
Ixautn. Frjálsi félagsskapurinn,
AA deildin, er þáttur í al-
þjóðasarnstaríi ofdrykkju-
matnna. Þessi viðleitni er að
vísu allt annars eðlis heldur en
1 tilraunin í Gunnarshclti, en
hún stefnir að sama marki.
Fyrir þessum félagsskap stend
ur miðaldra Vestur-íslending-
ur, Guðni Ásgeirsson. Hann er
fæddur og uppalinn við önund
arfjörð og er náskyldur fyrstu
konu á íslandi, sem þorði fyrir
síðustu aldamót að hugsa í mill
jónum. Af þeim stofni vestaa
Jands eru komnir stórhuga
Vestfirðingar. Guðni Ásgeirs-
son er greindur og vel mennt-
ur rnaður. Hann hefur þroskazt
á þjóðlega og alþjóðlega vísu,
bæði hér á landi, i Indlandi og
í Ameríku. Hann nevtti í nokk
ur ár áfengis, fyrst í hófi, og
treysti vel mikilli 0rku sinni,
gíðar nokkur ár í óhófi og
kynntist þá því ástandi, sem
skáldið lýsir, þegar áfengis-
naðran hefur bæði sporð og
klær. Fyrir Guðna Ásgeirssyni
er áfengismálið ekki feimnis-
teál, heldur sjúkdómur, og
hann talar um og útskýrir ailt
eðli áfengishættunnar eins og
góður læknir, sem ræðir um
barnaveiki eða berklahættu.
Guðni Ásgeirsson hefur
stundað áfengislæ,kningar hér
í bænum í nokkra mánuði,
sem umfangsmikið hugsjóna-
starf. Hann fer um bæinn og
págrennið í bíl sínum eins og
venjulegur sjúkrasamlagsl;skn
jr, og hann læknar eftir fþng-
um þá, sem koma til hans sjálf
ir og vitja um aðstoð hans.
Hann tekur ekki á móti sjúk-
lingum nerna þeim, sem vilja
bjarga sér sjálfir með stuðningi
hans og félagsins. Hann treyst-
ir lítt á meðul, en notar þau
þó stundum. Hann treystir
hvorki á boð né bann, heldur
á trú, trú á guð og trú á mann -
dóm emstaklingsins. Nýlega
var Guðni staddur hjá mér dá-
litla stund, en hann notaði tím
ann meira til að tala í síma við
sjúklinga sína á ýmsum steð-
um heldur en til að ræða við
mig. Hann talaði við ríka konu
í glæsilegri .íbúð. Hún átti scm,
sem var í mikilli hættu. Guðni
óttaðist, að hann hefði farið
burt úr bænum: með óæskileg-
um félögum. Næst taiaði hann
við umkomuiausaa mann, sem
var nýkominn úr kjallaranum.
Fyrir tilstilli AA manna hafði
hann fengið vinnu og biargazt
frá víninu. Guðni fór frá mér
kl. sex síðdegis, þá ætlaði hann
að aka ærið langa ferð úr bæn
um og hitta þar ,myndarmann,
greindan og vel menntan, sem
Guðni hafði tekið úr spítala
og var að reisa hann til starfs
aftur. Um leið ætlaði hann að
finna annan mann sem hafði
misst starf sitt fyrir skömmu,
Framhald á 7. síðu.
Útgefandi: AlþýOuflokkurim. Ritstjóri og ábyrgðsrm&ÖBR
Hantóbal Valdimarssan Meðritstjóri: Helgl Sætmmðssox.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðameno: Loftur Guð-
mimdsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og‘ 4902. Auglýsinga-
t£mi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Svg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. £ lausasölu: 1,00.