Alþýðublaðið - 19.05.1954, Side 5
MíSvikudagur 19. maí 1954
ALÞYÐUBLAÐI0
ANSTU EFTI
■ f
iSÚ NÝLUNDA h,?fir orðið á
'iar.di hér síðustu vikurnar, að
ioringjar Alþýðuflokksins hafa
.með vaidi bægt verkamönnum
frá því að stunda vir.nu, þá er
peir hafa ráðið sig til.
I fyrradag auglýstu helztu
atvinnurekendur hér í bænum, I
fevaða kaupgjald þeir myndu,
framvegis greiða fyrir eftir-1
vinnu og næturvinnu. Kl. 6 hóf j
ust „Ieiðtogarnir“ handa og
íóru á vinnustaðina og. „bönn-
ixðu“ verkamönnum að vinna
eftirvinnu fyrir kaup það, sem
atvinnurekendur höfðu aug-
'Jýst. Og „fcannið“ náði eigi að-
ein‘s til félagsmanna í félögum
þeim, sem þessir ieiðtogar ráða
Högum og lofum í, heldur einn-
ig þeirra manna, sem standa
fyrir utan þann féiagsskap. —
Hverjir eru þessir menn? Jú,
það eru hinir svokölluðu leið-
fogar alþýðunnar — mennirnir
sem kalla hæst: frelsi, jafnrétti
<og bræðralag. Þetta tiltæki er
eitt thið hörmulegasta fyrir-
brygði, sem um langt skeið hef
ur verið í þjóðlífi íslendinga.
JFyrirmyndin er til erlendis —
bað hefur verið unnið ósleiti-
fega að því hin síðari árin, að
láta þetta illgresi festa rætur
í þjóðmálajarðvegi íslendinga.
Og ráðamönnunum orðið furðu
vel ágengt. Alþýðuforingjarnir
Ihafa nú sáð því, eitri. að verka
m-önnum er bannað að vinna.
Foringjarnir hafa nú náð því
marki sínu, að kljúfa þetta litla
þjóðfélag og gera sitt til að
lama líftaug vora — framleiðsl-
una.
Það er ekki alþýðan sem haf-
áð hefur þessa baráttu, sem hér
bólar á. Það eru nokkrir sjálf-
valdir óeirðamenn, sem hleypa
yilja sama skaðræðinu inn í
vort þjóðfélag--------.
Morgunblaðið
(í apríl 1921)
Pá vantaði herinn
ÆTCLAR lögregla bæjarins
að láta það lengur viðgangast,
að verkamenn fái eigi að vera
í friði við virinu sína, fyrir of-
beldisskap þessa bolsivíka? —
Þegar verkamenn fara að
hungra, munu augu þeirra opn
ast, þá munu þeir gera reikn-
ingsskil við leiðtogana. — —
Þessi réttindi mín heimta ég
að lögreglan verndi, sé hún eigi
nógu sterk til þess, verða þing
<og stjórn að taka hér í taum-
ana.
„Fátækur verkamaður11
(í Mbl. í apríl 1921).
Alltaí sama sagan
ANNARíS er nú orðin full
þörf á því, að vitrari og stiEt-
ari menn Alþýðuflokksins færu
að taka í taumana, og draga
aráðin úr höndum hinna.
(Mbl. 1921).
F y rsta
er stofnuð
ÞEIR sem óska að bætast
við í liópinn, mæti í dag og
næstu daga á skrifstofu fé-
lagsins í vörugeymsluhús-
um Tihore-féiagsins við
Stéinbryggjuna frá kl. 4—7
síðdegis.
Undirbúningsnefndin.
(AugL í Vísir 16. apr. 1921).
HER í BÆNUM hefur verið
stofnaðl jil félagsskapar með
ofangreindu nafni og er það
aðalverkefni hans, að afstýra
því, að skip liggi hér óafgreidd
lengur en þörf gerizt, af því að
v^rkamenn fáist ekki til að
vinna að afgreiðslu þeirra. —
Eins og öllum er kunnugt, hafa
nokkrir hinna svokölluðu for-
ingja verkamanna hér í bæ af-
stýrt því, með miður fögrum
hætti, að verkamenn vinni við
skipin eftir kl. 6 á kvöldin. —
Hún (þjóðhjálpin) er tilraun
tE að halda atvinnuvegunum
í horfinu------
Þjóðhjálpin mun a'ðeins
vinna þau störf, er verkamenn
neita að vinna.
IStöfnun þessa félagsskap.ar
er knúin frarn af þörf. Og fé-
lagið ætti að vera nokkur
trygging fyrir því, að atvinnu-
vegir landsmanna væru óhult-
ari en ella, fyrir dutlungum ó-
viðkomandi manna — er skipa
saklausu fólki að sitja og standa
eins og þeir vilja.
Morgunbl'aðið
(í apr. 1921).
VEiRKALÝÐSFÉLÖGIN hér
höfðu efn-t til kröíugöngu í gær
1. maí, og fóru hana. En íurðu
lega þótti mönnum hún fálið-
uð, svo mikið sem á hafði geng-
ið í Alþýðublaðinu um hana,
dagana áður.
Voru þar á að gizka 40—50
fullorðnir menn og konur, en
hitt smábörn. sem höfð höfðu
verið með til skemmtunar og
uppfyEinsar; rauðir fánar
bíöktu yfSr íþessum fámenna
flokk og allmörg spiöld voru
borin í honum:. með. ýmsum
upphrópunum á. Er það til
sónia verkamönmim, að þeir
láta ekkí þvæia sér úí í þeim-
an leikaraskap.
(Mbl. 3. maí 1923).
Þú vilt ekki
ÞÚ VILT ekki fáeinum gefa
það gull,
sem Guð hefur öllum veitt.
Sjá jörðin er foreið og foarma-
fuli
af brauði, sem allir fá neytt.
Ríki maður, réttu út hendur;
af rausn er þér veizla gjör.
Sjá fagrar merkur og frjóar
lendur
og fríðan, drekkhlaðin knör.
SIGURÐUR EINARSSON.
Frá Vinnuskóla Reykjavíkur.
Eins og undanfarið sumar er ráðgert að stór vél-
bátur á vegum Vinmuskólans fari með unglinga til fiski-
veiða. Kaup: hálfur hlutur og fæði. Aldur: 13 ára og
eldri.
Umsóknir sendist Ráðningarstofu Reykjavíkurbæj-
ar, Hafn. 20 (gengið inn frá Lækjartorgi) fyrir 22. þ. m.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
.. heldur sumarfagnað sirni
fimmtud. 20. þ. m. kl. 8,30 e, h, í Borgartúni 7:
Til skemmtunar:
1. Gestur Þorgrímsson, skemmtir.
2. Upplestur.
3. Spiluð nýjustu verðlaunadægurlög S.K.T.
4. Dans.
Konur fjölmennið, takið með ykkur gesti. Mætið
stundvíslega.
Stjórnin,
ar sjomen
ekki Eækka
NgFND sú, sem Sjómanna-
félagið hafði kosið til að ræða
um samninga, lét sér ekki
nægja að vísa þegar í stað, al-
gerrlega á bug uppástungu botn
vörpuskipaeigenda, heldur fór
hún svo' langt, að hún kom
fram með kröíu, um að kaupið
skyldi hækka úr 240 krónum
í 310 krónur. o? lifrarpeningar
skyldu hækka hlutfallslega. —
Krafa þeirra var með öðrum
■ >n > i. að kauri'ð skvldi
hækka um jafnháa upnhæð o?
■’á er útgerðarmenn töldu það
eirra að lækka. Til að taka af
sUan vafa, voru þan boð látin
fylgja þessum kaupkröfum. að
samninga á beim grundvelli að
lækka kaupið frá því ?em bað
var. vildi nefndin aEs ekki
ræða — -------.
iesra ihöfðu þó enga frekari umJvfr
-kvldu til þess en Sjómanna-
félagið, að offra npkkru af hags
munum sínum t.il að firra land
ið. og sjálfa sjómeonina vand-
ræðum. töldu sig bó ekki mega
jafnt, eítir því hvernig hver er
gerður —.
(Mbl. í júlí 1923).
T" \ V4R TAP EINS
06 VENJTJLEGA
En útfrerðarmenn. sem vissu-
TÆR segjum, að skáldin eigi
einmit't sjálf að leggja í stríðið,
leita í mannlífinu að yrkisefni
og leggja allt í sölurnar til þes-s
áð afla sér réttrar þekkingar
og fastrar skoðunar á einstök-
um mönnum, á skipulagi
mannfélagsins, hlmfaEinu, sem
einstaklingurinn stendur í við
félagið o.g svo á hann að yrkja
á þéim grundvelE er slík ra-nn-
sókn byggir honum. Hann á að
skyggnast. inn í hjörtu og sálir
manna, læra að þekkja þær,
Sum skáldi.n ' nevta mann-
þekkingar sinnar til þess að
refsa mönnum fyrir hræsni
þeirra og andlega eymd. sem í
raun og veru eru glæpir, begar
skoðað er frá sönnu mórölsku
horfa upo á allar þær hörmung í ..
flr. er af bví hlvtu að leiða. _ | sjonarmaði. Onnur leita ^ að
Jafnvel bó að beir hefðu á und-! hinu ?;oða til Þ°ss að synf 1 rl'í
um sinum, að aldrei kemst
Idrei feE
að guðs-
anförnum árum tanað stórfé.1 _ .
sem kunhara er en frá burfi að ma®urinn aVi° ^n2
seiíia. án þes* að siómenn hafi ur hann svo d]upt’
misst þar nokkurs í.
ÞA©, SEM ÁTTI AÐ LÆKKA
Einasti útgjaldaliðurinn þar
sem, telja. má að sé á færi inn-
lendra manna að koma við
sparnaði á, er kaup og fæði
skipshafna og annar vinnu-
kóstnaður.
ÞFIR. SEM EKKI ERU
HÆTTU
Ekki er hægt að heimta það
með nokkurri sanngirni, að eig
endur skipanna reki útgerðina
með stórtapi ár frá ári — og
setji sig í botnlausar skuldir,
meðan hinir, sem enga hættu
hafa af rekstrinum, en eiga bó
lífsuppeldi sitt og sinna undir
útgerðinni, vilja ekki svo mik-
ið til vinna — — að þeir taki
í mál að ræða um — — til-
slökun.
HVAR ER LÁGMARKIÐ?
Því er óspart haldið fram af
samninganefnd sjómannafélags
ins, að skipverjar gætu ekki lif
að af lægra kaupi en bví, sem
hingað til hefur verið goldið
----þó það sé hinsvegar jafn-
an álitamál, ýivert það sé það
lágmarkskaun er menn geta
komist af með, enda er það mis
myndin í honum deyi út með
öllu, alltaf lifir einhver neisti,
sem getur orðið að björtu
Ijósi, ef kærleikurinn eða
mannáðin anda á hann. . . .
Frelsi skal vera mark vort
og mið. Það er sanníæring vor,
að eftir frelsinu fari gæfa og
þroskun bæði einstaklingsins
og allrar þjóðarinnar og þeirri
sannfæringu munum vér fast-
3ega fylgja fram.
Það er lífsskoðun vor, að
mannúðin sé sá grurdvöllur,
er all't satt, rétt og gott bvggist
á, og ek'kert sé satt. rétt og
gott, nema það hvíli á þessum
grundvelli. . . .
Vér munum, reyna/að segja
öllum sannleikann hlutdrægn-
islaust, eigi síður alþýðu vorri -
en embaéttismönnum. Henni
1 ríður mest á því að hún fái
j sannleikann að heyra, og
1 henni munum vér vinna það,
er vér vinnum.
Gestur Pálsson.
Úr stefnuskrá „Suðra" 1883.
iðtidii okkar bíiur.
LANDIÐ bíður leyst úr fjötrum:
lýðsins út við sand.
Ekki landið hans og hennar,
heldur okkar land.
Skipin biurt úr höfnum halda,
Hafið breytir svip.
Ekki skipin hans og hennar,
heldur okkar skip.
Moldin frjóa, fallþung elfan,
fiskimiðin góð,
málmur jarðar innst í iðrum
aflsins rauða glóð,
bíða okkar iðjuhanda,
unga þjóð í dag.
Fram til starfa, saman syngjum
sigurgöngulag.
Kiistján Einarsson
irá Djúpalæk.
Þeir, sem vEja fylgjast
með því sem nýjast er,
ÍAlþýðublaMð \