Alþýðublaðið - 19.05.1954, Side 8
ALÞÝÐL FLÖKKUKINN 'heitir á alla viai
aSna og fylgismenn a«5 vinna ötullega að út-
Ibreiðslu AlþýðuMaðsins, Málgagn jafnaðar-
ítefnunnar þarf að komast inn á livert al-
þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks-
íkundnir menn kaupi Uaðið.
TREYSTIE þú þér ekki li'l a3 gerast fastaari
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þa8
þér daglega fræðslu um starf flokksins mg
verkalýðssamtakanna og færlr þér nýjuiítist
fréttir erlendar og innlendar, I
élag íslenzkra einsöngvara
stofnað nýlega hér f hænusn
Á a<5 gætá hagsmyoa xsl. einsöngvara.
FÉLAG íslenzkra einsöngvara var stofnað nýlega hér í bæ
á fundi í Þjóðleikhúskjallaranum. Markmið félagsins er að
stuðla að auknum þroska og listfengi í söngmennt íslenzkra
söngvara og að gæta hagsmuna íslenzkra söngvra yfirleitt.
Danir græddu
millj. dollara aí
íerðamönnum sL ár,
DANIR græddu sl. ár um 60
millj. dollara af komu arner-
ískra ferðamanna til Danmerk-
ur. Er þetta 40% meira en árið
áður. Upphæðin er því athyglis
verðari þegar þess er gætt, að
tekjur allra Evrópulandanna af
komu amerískra ferðamanna sl.
ár námu aðeins 400 millj.
Verksmiðjur búnar
undir síldveiðarnar.
Fregn til Alþýðublaðsins.
RAUFARHÖFN í gær.
OBYRJAÐ er að búa verk-
smiðjur hér undir síldveiðina
í sumar, og er nokkur atvinna
þegar við þann undirbúning.
Einnig stendur til að byrja á
'SÍldarplani því, sem Alþýðu-
blaðið skýrði frá að gert yrði
Ihér í vor. Grettir er að rýmka
höfnina og gengur það verk
vel. GÞ.
Þá hyggst félagið stuðla að
aukinni fjölbreytni og meiri
útbreiðslu á Íistrænum söng, í
útvarpi, kirkjum, leikhúsum
og við sem flest önnur tæki-
færi.
EKKI AÐEINS FYKIR
VIRKA EINSÖNGVARA
Félagsmenn geta ekki aðeins
virkir einsöngvarar orðið, held
ur einnig fyrrverandi einsöngv
arar, sem ekki eru lengur virk
ir fyrir aldurs sakir eða af öðr
um ástæðum. Væntir félagið
þess að þeir gætu orðið mál
enfum félagsins til styrktar á
ýmsan hátt.
En félagið er þó einkum fyr
ir þá, er lagt hafa stund á ein-
,söng og náð þeim þroska, að
þeir hafa talizt hlutgengir og
komið fram sem sjálfstæðir
einsöngvarar, í söngleikjum, á
hljómleikum (í útvarpi, kirkj-
um) og við önnur tækifæri, þar
sem verulegar kröfur eru gerð
ar um flutning listrænna við-
fangsefna.
í stjórn félagsins voru kjörn
ir:
Formaður: Bjarni Bjarnason.
Meðstjórnendur: Hermann Guð
mundsson og Magnús Jónsson
Varastjórn; Óskar Norðmann
varaformaður, Anna Þórhalls-
dóttir og Guðrún Pálsdóttir.
Sjö metra langur leikbátur á nýj-
um vönduðum leikvelli á Isafirði
Fregn til Alþýðublaðsins.
ÍSAFIRÐI í gær.
NÚ í VIKUNNI verður tekinn í notkun nýr barnaleikvöllur
hér á ísafirði. Er hér um að ræða vandaðan leikvöll með mörg-
um nýjum lciktækjum. T. d. er á vellinum nýtt tæki, sjö metra
langur leikbátur.
Byrjað á háspennu-
línu frá Blönduósi
fí! Skagasfrandar.
SKAGASTRÖND í gær.
BYRJAÐ verður í næstu
viku að leggja háspennulínu
frá Laxárvirkjunínni við
Blönduós hingað út á Skaga-
strönd.
Framkvæmdir verða ein-
hverjar við höfnina ’hér á
Skagaströnd í sumar, og verið
getur, að hér verði steypt stein
ker, sem nota á til hafnarbóta
á Blönduósi. BB.
íslendingar sæmdir
finnskum heiðurs-
merkjum.
í HÁDEGISVERÐARBOÐI,
sem sendiherra Finna á ís-
landi, hr. Eduard H. Palin, hélt
í dag, aflhenti hann Vilhjálmi
Þór forstjóra stórkross Ljóns-
orðunnar, Magnúsi V. Magnús
syni skrifstofustjóra utanríkis.
slarfa í Gunnarsholfi í su
.Verða iátnir vinnar þar við iarðrækt.„
JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu skýrir frá því í grein, er hantt
ritar í Alþýðuhlaðið í dag, að Ingólfur Jónsson heilbrigðismáía'-
ráðherra hafi ákveðið að gefa áfengissjúklingum kost á að dvelj-
ast við vinnu í Gunnarsholti á Rangárvöllum í sumar. ,
Mun vera ætlunín að sjúk-
lingarnir fái þar að vinna við
ráðuneytisins stórriddarakross j landbúnaðarstörf, en hvort
Hvítu rósarinnar með stjörnu, I tveggja er, að húsakostur er
Þórhalli Ásgeirssyni skrifstofu ^a5 °
stjóra viðskiptamálaráðuneytis
og Eggert Kristjánssyni, for-
ins stórriddarakross sömu orðu
manni Verzlunarráðs íslands,
stórriddarakross I.j ónsorðunn-
ar.
18. maí 1954,
mikil verkefni
við græðslu sandanna, auk
þess sem þar er kyrrlátt og að
því leyti hentugt fyrir menn,
sem vilja reyna að vinna bug
á áfengissjúkdómi sínum.
VERÐUK DRYKKJ IIMANNA.
HÆLI AÐ GUNNARSHOLTI?
Nefnd munu stjórnarvöldiu
li glæðist á ný
RAUFARHÖFN í gær.
AFLI hjá handfærabátum
við Langanes hefur verið held
ur rýr undanfarið, en er nú
aftur að glæðast. Kom bátur
hingað frá Akureyri, er hafði
fengið 25 skippund á þremur |
dögum. JaÆS/
Af öðrum leiktækjum má
nefna tvo sandkassa, átta rólur
og sex sölt. Leiktækin og húsin
eru skrautlega máiuð.
40X45 M. AL> STÆRÐ
Leikvallarnefnd bauð s.l.
sunnudag bæjarstjórn og fleiri
gestum til kaffidrykkju í til-
efni af opnun leikvallarins og
var völlurinn skoðaður á eftir.
Stærð hans er 40X45 m. og
stendur hann við Eyrargötu.
Hann er afgirtur móti norðrí
með bárujárnsgirðingu, en að
öðru leyti með vandaðri net-
girðingu. Undir norðurveggn-
um hefur verið komið fyrir
þægilegum sætum fyrir full-
orðna, sem vilja horfa á börnin
að leik. Gæzluskýli er á vellin-
um 4X6 m. að flatarmáli. í því
er rúmgott herbergi og gang-
ur, handlaug og tvö salerni.
Veiðir hrefnur á litlum háti
með aðeins 1-2 menn með sér
.Hefur komið í vor með 6 hrefnur til.
Húsavíkur, stundar selveiði líka..
Fregn til Alþýðublaðsins. HÚSAVÍK í gær.
PÁLL A. PÁLSSON hefur komið hér til hafnar í vor með
sex hrefnur, sem hann hefur veitt úti á Skjálfandaflóa. Hafa
hrefnurnar verið skornar hér við bryggjuna og kjiitið sent svo
burt til sölu.
Drengur varð fyrír
veghefli og slasaðist
á fæfi.
Fregn til Alþýðublaðsins.
EYRARBAKKA í gær.
DRENGUR yarð fyrir veg-
hefli á Stokkseyri fyrir fáum
dögum. Var krakkahópur að
fylgjast með heflinum, þar
sem hann var að hefla göturn-
ar í þorpinu, og iiéll drengur-
inn iþá fyrir tönnina. Ekki
brotnaði hann, en kálfinn mun
hafa fletzt af að miklu leyti.
Nú er ákveðið, að láta eíkki
hefla götur hér í þorpunum,
nema gæzlumaður fylgist með
og bæg'i forvitnum börnum
frá. VJ.
Páll A. Pálsson er afbrigðs
skytta og djarfur sjómaður.
Stundar hann alls konar veiði,
vorin og sumrin stuhdar hann
hvalveiðar og selveiðar, en þó
hvalveiðar meira og einkum
veiðir hann hrefnur, þvi að
talsvert mikið er um þær hér
um slóðir allt sumarið, ekki
sízt yfir síldveiðitímann. Nú
virðist veiðin hjá honum byrja
óvenjulega snemma.
LANDAR VÍÐA
. Bátur Páls heitir Björgvin
og er ekki nema milli tíu og
tuttugu tonn að stærð, og er
Páll á honum við annan eða
þriðja mann. Hann landar
veiði sinni á ýmsum höfnum,
eftir því hvar hann nær veið-
inni og hvernig á stendur.
Þannig kemur hgnn stundum
til Dalvíkur eða Svalbarðseyr-
ar og svo auðvitað til Akur-
eyrar, þar sem hann á heima.
hafa skipað í vetur til að at-
huga, hvar hentugast væri að
koma upp drykkjumannahæli,
Mun sú tillaga hafa komið
fram í nefndinni, a'ð velja
Gunnarlholt til þess.
Afmæli Kjarfans ÓS-
afssonar.
MiIKILL fjöldi vina og sam-
herja heimsótti Kjartan Ólafs..
son á sunnudag, og var gesta-
koma á heimili hans allan dag-
inn.
Afmælisbarninu bárust
helilaóskir víðs vegar að af:
landinu, og margar ágætar
gjafir frá félögum, stofnunum
og einstaklingum, svo og blóm.
og ljóðkveðjur. Bar afmælið
glöggt vitni um vinsældir
Kjartans og virðingu þá, sem
hann nýtur.
Bátar frá Bílduda
með 150 og 130
fonna afla í apríi.
?
Fregn til Alþýðublaðsíns.
BÍLDUDAL í gær.
TVEIR bátar hafa stundað
veiðar héðan á vetrarvertíð,
þeir Jörundur Bjarnason og;
Sigurður Stefánsson. Aflii
þeirra í apríl var hjá Jörundl
150 tonn, en SigurÖi 130 tonn.
Barn hrapar til bana
í Vesfmannaeyjum.
NÍU ÁRA gömul stúlka:
hrapaði til bana í Vestmanna-
eyjum í fyrradag. Hún hét
Halldóra Gísladóttir. Var hú:ra
að leik með annarri telpu, er
slyisð varð, nyrzt á svokallaðri
Há.
KOSTNAÐUR 116 ÞÚS. KR.
Formaður leikvallarnefndar,
Björgvin Sighvatsson kennari,
skýrði gestum svo írá í kaffi-
samsætinu, að alls hefði verið
i Framhald á 7. síðu.
Símalaust fólk notar hílasímana, biður Hreyfií
að hringja á nœturlœkni? Ijósmóður og fleiri
Afgreiðslumaðurinn hringir á hverjum morgni eftir
beiðni í fólk úti í bæ til þess að vekja það.
ALGENGT er, að því er
Þorgrímur Kristinsson bif-
reiðarstjóri, sem annast næt-
urvörzlu fyrir bifreiðastöð
Hreyfils, segir, að fólk
biðji bifreiðasiöðin að
veita sér ýmsa þá þjón-
ustu, er símamiðstöðv-
ar eru víða látnar veita. Fær
hann á hverri nóttu upphring
ingar af þeim sökum.
BIFREIÐIR
Á VISSUM TÍMA
Það er í sjálfu sér ekki
frétt, þótt stöðin sé beðin um
að senda bifreið á vissum
tíma morguninn eftir, ef svo
stendur á, að fólk þarf að
vakna snemma og fara langf,
t. d. þeir, sem vinnn á Kefía-
víkurflugvelli. En þá er af-
greiðslumaðurinn oft beðinn
að hringja um leið og bif-
reiðin leggur af stað, til að
vekja farþegann. Þetta er
einnig oft gert, er menu
þurfa ?.ð ná í áæltunarferðir,
og þykir mönnum, sem þurfa
a'ð vakna snemma, þæg í)-gt
að geta treyst á vökumann
stöðvarinnar að vekja sig í
tæka tíð.
i :
SÍMALAUST FÓLK
NOTAR BÍLASÍMANA
En margir eru símalausir S
Reykjavík og af þeim sökunn
er istöðin oft beðin að ger.t
fólki greiða. Er það jafnvel
helzt í úthverfunum, t. d. u
Langholtsbyggð og Yoga. Er
þá algengt, að farið sé að
staurnum, þar sem bílasím-
inn er og samband haft vijfi
stöðina og hún beðin að símæ
til næturlæknis, ljósmóðm?
eða lögreglunnar, ef þannisg
stendur á. Hefur þá annað*
hvort maður veikzt skyndi?
Framhald á 7. síðu. i