Alþýðublaðið - 23.05.1954, Síða 3
Sunnudagiim 23, inaí 1954
Útvarp Reykjavík.
.18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen): a) upplestur o'g
tónleikar; b) „Fóikið á Steins
'hóli“, XV. (Steíán Jónsson,
rithöfundur).
pQ,20 Symfóníuhljómsveitin
leikur; Olav Kiélland! stjórn-
ar: a) Forleikur eítir Karl O.
R,unálfsson að sjónleiknum
,,Fjalla-Eyvindi“. b) Svíta nr.
1 eftir Grieg úr sjónléiknum,'
„Pétri Gaut“. I
20,45 Viðtöl við fslendinga í
Kanada: Finnbogi Guðmunds
son prófessor ræðir við séra.
Braga Friðriksson. Kára Byr.
on, séra Róbert Jack og Björn
Bjarnason (Flutt af segulb.). i
21,30 Einsöngur: Frú Lisa-!
Brftta Einarsdóttir Öhrvall i
syngur lög eftir Haydn og
frönsk tónskáld;
22,05 Gamlar minningar. —
22,35 aDnslög (plötur).
ettvangur d a g s i n §
Bréf um smekkfeysur í bföðum. — Gagnrýíii á
Alþýðublaðið. — Bent á smekkleysu. — Forsétirin,
— Heiriikoma hans og sextugsaímælí.
Irækiíei björgun.
Framhald af 1. síðu
sem, á að fára vestur í Aðalvík.
Varð hann bess var að drengur (
inn féll í sjóinn, og steypti sér
þegar á eftir honum.
HAFBI DRUKKIÐ NOKKUÐ
Hátt var frá sjónum upp á
brj^ggjuna, og synti því Krist-
inn með drenginn, er hann
hafði náð honum, að báti, og
var það um, 70 metra vegar-
iengd. Drengurinn hafði drukk
íð nokkuð, en honum hefur þó
ekki orðið meint við vol-kið.
AÐALFUNDUR „Félags flug
málastarfsmanna ríkisin-s“, var
háidinn Föstudaginn 30. apríl
s. 1., á flugvallaríhótelinu á
Rieyk j a víkurflugvelli.
Kosin v-ar ný stjórn og var
Guðjón Jónsson, flugumsjónar
smaður á Kefiavíkurflugvelli
fcósin-n formaður félagsins. -—
All m-iklar umiræður urðu á
fundinum -einkum! um kjaramál
og ríkti mikil-1 áhugi meðal
íundarmanna.
FR. B. SKRIFAR mér lim frá
gang á íslenzkuin dagblöðum.
Ég hef nokkrum sinnum fengið
bréf, en lítið birt af þeim, því
hefur mér virst, að, aðfinnslurji
ar væru hótfyndni og lítiS aflii
að. Nokkuð öðru máli gegnir
með bréf Fr, B. Hann virðist
skilja aðstöðu bláðamanna og
vera sanngjarn í þeirra garð.
Bréf hans er svóhljóðandi.
„ÉG GERÐIST kaupandi að
Alþýðublaðinu fyrsta daginn,
sem það kom út og ég hef lesið
það síðan. Ég hef og keypt
fleiri blöð og lesið, og yfirleitt
ér ég áhugasamur blaðales-
andi. Mér mislíkar það mjög
þegar hroðvirknislega er geng-
ið frá blöðunum, en það er oft,
mjög oft. Verstar þykja mér þó
málleysurnar og smekkléysurn
ar, og þá kemur fyrir að ég
hendi blaðinu, sem ég er að
lesa frá mér í fússi.
ALDREI ÞYKIR MÉR þetta
ei'ns slæmt og þegar ég sé slíkt
í Alþýðublaðinu, enda er það
flokksblað mitt og ég vil pví
að það sé betra en önnur blöð.
Hins vegar játa ég, að mál er
yfirleitt betra á Alþýðublaðriu
en öðrum blöðum, enda hefur
það mjög góðum og ritfærum
mönnum á að skipa. Málleysur
koma oftar fyrir í öðrum blöð
um en því, en þær gera líka þar
vart við sig.
ÉG KANN VEL að moða úr
þessum ssmekkleysum. Stund
um stafa þær af slysni, e<n
stundum af eintómu hirðu-
leysi. Skal ég nú benda þér á
síðasta dæmið úr Alþýðublað
inu á föstudaginn. Þar stendur
þessi fyrirsögn á áttundu r-íðu.
„Unnið á Flateyri til kl. 10 eða
11 í fiski úr togara eða triil-
um“. Látum þetta vera. Hvei’S
vegna er verið að segja að
antiað hvort sé unnið „til 10 eða
11?“ Hvaða þýðingu hefur það?
En það var undirfyrirsögnin,
sem fór aðallega í taugarnar á
mér. Hún er svona. „Trillubáta
menn draga fvrir þetta 1000 kr.
á sólarhring, ef vel gengur“.
Hvaðan í fjandanum fær biaða
maourinn orðið „þetta“.?
Þetta er skrílmál og hreint ekk
ert annað en skrílmál.
ÉG VEIT ekki hvort þú birt
ir þetta bréf. Ef til vill ert þú
svo viðkvæmur fyrir Alþýðu-
blaðinu, að þú vilt ekki birta
gagnrýni á það. En ég er líka
viðkvæmur fyrir blaðinu og
einmitt þess vegna skrifa ég
þér þetta, en sendi ekki bréfið
til annars blaðs. Ég vil líka
taka pað fram að önnur blöð
eru verri.“
OG SVO er hér bréf frá Sól-
veigu um forsetann. „Forset-
inn hefur verið á hvers marms
vörum undanfarið. Hann er ný
kominn heim úr langri opin-
berri heimssókn til frædþjóða
okkar. Sú för var glæsileg og
sýndi það hve heppin við vor-
um í vali þjóðhöfðingja okkar.
S-vo er nýafstaðið afmæli hans.
ÉG HUGSA að forsetinn
Fram-hald á 7. síðu.
Næ-turvörður er í lyfjabúð-
imni Iðun-ni, sími 7.91Í.
, Næturl-æknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur apóteki, sími 1760.
FLUGFERÐIK
Loftleiðir.
„Heklu“, millilandaflugvél
Loftleið-a, sein-kaði s I. föstudag
,frá meginl-andi Eiu’ópu, vegna
dimmveðurs í Reykjavík. Flug
vélin ko-m tíi Reykjavíkur kl.
11 í gærmorgun og fór kl. 12.30
áleiðis til New York, Mun flug
velin vera væntanl-eg aftur
hingað aðfaranótt mánudags.
SKIPAFKÉTTIK
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Hamina
18. þ.m. áleiði-s til íslands með 1
timbur. Arnarfell er í aðalvið-
gerð í Ala-bo-rg. Jökulfell er í
Niew Y-o-rk. Dísarfell átti, að
'koma til Hamborgar í gær-kvöld
frá Antwerpen. Bláfell 1-osar
timbur á Austfjarðarhöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum
miiili Skerjafjarð-ar og Hval-
fjarðar.
BRÚÐKAUP
Gefín v-oru saman í. hjóna-
bánd í gær, af séra Guðmundi
Sveinssyni, ungfrú Rósa Lofts-
dóttir og Björn Sveinbjörnsson
firði. He-imili þeirra verður
íyrst um sinn að Fjölnisv. 16.
StarJ'sstúíknafélagið Sókn
heldur aðalfund an-nað kvöld
kl. 9 í Aðalstræti 12 uppi.
Söngfélag verkalýðasamtak-
anna í Reykjavík, heldur sam-
söng í Bæjarbíó, sunnudaginn
23. maí kl. 1,30 . h. Einsöngv-
arar: Guðimundur Jón-ss-on, ó-
perusöngvari; Sesselja Einars-
dóttir, Sæmund-ur Nikulásson.
Kvennaskóíinn í Reykjavík
Hánhýrðir og telkningar
náahsmeyja. verða sýndar í skól
anum laug.ardag og sumiudag
kl. 2—10 báða d-agana.
:
Áheit og gjafir t-il kirkju-
býggingasjóðs óháða fríkirkju
safnaðarins:
Frá Jóni frá Brú-n .... 50.00
Frá Lauféy Vilhjálmsd. 200.00
Áheit frá G.-G.......... 100.00
- — G.G. ............ 50.00
— S.G....... 50.00
— Matt'híasi .... 25.00
Frá Sigurjóni .......... 400.00
Samtals kr. 875.00
Saf naðarg j aldkeri.
Andspyrnuhreyfingin minn-
iét 10 ára afmælis lýðveldis-
sfiöfimnrjrinnar í Mjólkurstöð
inni kl. 3 í dág. Sam-kór verka-
lýðsfélaganna syngur, sam’felld
dagskrá verður flutt og Guð-
mundur Jónsson svngur ein-
sörig.
£rum fliiffir
að Bankastræti 10
(Inngangur frá Tngólfsstræti).
Eri. Biandon & Co. h.í
Sími 2877.
r a
Útför
KRISTINS ÞORKELSSONÁR
fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 24. riiaí kl. 1.30 e. h. j
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. '•'(
Jörðarförinni verður útvarpað. |
Fyrir hönd barna og tengdabarna.
Guðrún Kristinsdóttir. Björn Jónsson.
Faðir okkar,
JÓN EÍNARSSON SKIPSTJÓRI FRÁ STYKKISHÓLMI
verður jarðsunginn frá Fossvogskapéllu þriðjudaginn 25.
þ. m. kl. 1,30 e. h.
Jarðarförinrii verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðnir. j
Ásgeir Jónssort,
IJehmi Jónsdóttír Sélby.
BÉB«—awáa—Bmiw»niiii»iiiiiiin«iiiin || ....................... >
,
a
Aðálfiindiír Bræðrafélags Fríkirkjúsafnaðarins
yerður haldinn miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 8,30 e. h. i
Fríkirkjunni.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Þau Börn, sem fædd eru á árinu 1947 og Verða því
skóláskyld frá 1. september n.k., skulu koma til innrit-
unar og pröfa í barnaskóla bæjarins. þriðjudaginn 25.
maí n.k. kl. 2 e. h.
Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa, verða inn
rituð á sama tíma. Skuiu þau hafa með sér flutnings-
skírteini.
FræðsIufuiÍtrúiiin.
HÁNSÁ gluggakappinn
Viðarkapþinn með tré réniíibrautinni er aðeins
framíeiddur lijá okkur.
LAUGAVEGI 105 SÍMI 8-1525