Alþýðublaðið - 23.05.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 23.05.1954, Page 5
ÍSumnudagmm 23. maí 1954 ALÞÝÐUBLAÐID Farminum bjargað úr kaupfari, sem fórsi fyrir 2200 áru MAHSEILLE er næststærsta borg í Frakklandi og hefur ver :lð mikil verzlunarborg síðan á 6. öld f. K. Úti fyrir höfninni er eyjaklasi og eru þar mestar eyjar Maire, Jarron og Riou. Austast er klettur nokkur, sem nefnist Grand Congloué og er hann alla vega sorfinn af vindum og brimd. Hyldjúpt er ails staðar við klettinn. í Marseille átti heima kaf- ari, sem hét Chirstianini. Hann. hafði fengið sér hinn nýja kaf- búning, sem nefndur er „Aq- ualung“ (eða vatnslunga). Er það sérstakur höfuðbúnaður og súrefnisgeymir, sem menn 'binda á sig og hafa svo stóra íit á fótum. Með þessum útbún aði kafa þeir á sundí og geta komizt talsvert djúpt og verið léngi í kafi. Christianini gerði sér bað að atvinnu að kafa eft- ir ýmsu á hafnarbotni innan eyjanna. Einu sinni var hann of lengi í kafi og var aðeins með lifsmarki þegar honurn var bjargað. Var hann: þegar fluttur í sjúkrahús og hafður þar í stállunga í tvo sólar- hringa. Lífi hans var bjargað, en hann varð að vera tvo mán uði í spítala. Læknir nokkur, sem Dumas heitir, kom þar daglega til hans og fór Christ- ianini þá að segja honum1 frá köfunarferðum sínum. Hann sagði meðal annars frá því, að ógrynni væri, af kröbbum við Congloué klettinn. Þar væri um 100 feta dýpi og krabbarn- ir héldu sig rétt fyrir ofan leir- lœrin. Leirkerin? Læknirinn, sem hefur mikinn áhuga fyrir forn- lleifarannsóknum, kipptist við. Hann fór að spvrja kafarann spjörunum úr. Og þá komst hann að því, að þarna mundi vera flak af ævagömlu skipi, og farmur þess mundi að mestu leyti hafa verið eirker. En hvaða skip gat þetta ver- Ið? ______ Sap shipsins. Það var ekki fyrr en eftir margra mánaða rannsóknir og björgun á farmi skipsins, að ^ í GREIN ÞESSARI segir j (frá merkilegum fornleifa- S ( fundi suður á Frakklandi. Úti ) | fyrir Marseille hefur fund- ■ ^ izt skip með farmi, sem leg- ( (ið hefur á hafsbotni í 22 ald * ( ir. Fræðimönnum hefur tek ) { izt að rekja sögu skipstns ag' ) farmsins, og mun mörgum ( \ þykja hún ævintýri líkust. ( menn þóttust geta svarað þess ! ari spurningú með nokkurri vissu. Saga skipsins, eins og * fornfræðingar hafa tekið hana j saman, eftir alls konar líkum og sögulegum heimildum, sýn- ir vel hve langt menn eru komnir - í þeirri vísmdagrein. Sagan er auk þess-allmerkileg og skal því söeð hér, áður en lengra er haldið. Vér hverfum bá aftur í ald- ir, að árunum 250--240 f. Kr. Þá var utmi voldugur kaup- maður í Róm. er Sestius hét. Hefur hann bótt svo merkileg- ur maður, að saenaritarinn Ti- tus Liw getur hans hvað eftir annað. Á frásögn Liw má sjá, að Sestius hefur jafnframt ver ið „fimmtu herdeildar maður“. Slíka menn sendu Rómverjar bá t-il hinna ýmsu landa við Miðiarðarbaf og létu þá taka i sér þar bólfestu til þess að und irbúa innrás og yfirdrottnun Rómveria. Þessi Sestius tók sér bólfestu á eynni Delos í Grikklandshafi. Var þetta helg ey. því að talið var að þar hefði Apollo fæðst. Var þarna verzlun mikil og siglingar og almenn velsæld. Segir Livy að Sestius hafi redst þarna vand- að og fagurt hús handa sér á bezta stað. Svo er það líklega árið 240 f. Kr. eða þar um bil, að Ses- tius sendir stórt skip frá Delos til Marseille. Var bað að miklu leyti hlaðið grískum vínum, sem voru á leirkerum og mun hvert ker hafa vegið um 50 kg. Vínfarmur iþes.si var á botni skipsins. og átti það svo að bæta við sig farmi á höfnum á leiðinni. Skipið var svo stórt, að engar líku.r eru til þess að því hafi verið róið, og gefur það nokkuð aðra hugmynd um skipasmíðar á beirri öld heidur en menn höfðu gert sér í hug- ariund eftir fornum skipa- myndum. Fyrsti áfangi leiðarinnar var á milíi grísku evjanna og hö*ðu skÍDveriar þar landsýn á bæði borð. En ér eviunum c19onti tók við hættulegasti kafli ieiðarinnar, vfir ooið haf, har sem hvergi sást til landa í allt að hví brjár vikur, bvr var ekki hagstæður. Fvr^ta landsýn vsr snfviroddi Ítalíu svo var haldið vestur um Messínasund og síðan var hald ið með ströndum. fram. Fj'rst.a viðkomuihöfn var þar,. sem Neapel-ibor? stendur nú o;/ þar hefur skip:ð tekið mikið af svartlakkeruðum bo’r'ðbúnaði. sem Grikkir fT-amleiddu bá í stórumi stíl í ítah-j. Þessum farmi he'ur verið hlaðið ofan á vínkerin. En ba- var einnig tekið nokkuð af háum og mjó- um rómverskum leirkerum fylltum af Latiuvúú. Senni- iega hefur sú vínsending veríð frá Luclus T:tus. sem bá hafði gevsimikla vínrækt á Sabína- hæðum. Skipið var rú fulih'aðið o<* jafnvel úkyf’-gjleva nn'ki.ð hlað ið t.il hess að sigla hina löngn leið til Marseiile. Þó ‘hefur hað komizt bangað. en rekv.j: á Con gMué-kiettinn og ‘■'okkið ölium farmi. Það hefur sigið niður á réttum kili meðfram lóðréttum klettaveggnum. Senrilega hebxr bað rekizt í klettinn á leiðmni niður og brotnað eitthvað og roúizt við. því að stefnið snýr til hafs, en skuturinn upp að klettinum. Ligeur það bar á snarhallandi kletti, svo að 112 feta dýpi er bar sem, skuturinn er, en 140 fet við stefnið. Oe barna hefur vkipið svo legið í 22 aldir og liðazt sundur, en farmurinn var þar í hrúgu. Dóttir alþyðunnar AÐ ÞESSU SINNI förum við löngum fingrum yfir vísna- flokk eftir Jón Pétursson frá Eyhildarholti: Trúin styður anda og arm, örvar niðurdreginn. K'afnar friði, sundrar hann, sælu ryður veginn. Vonin eykur andans þrótt, efan kveikja hefur. Hún ós'keikul hinztu nótt íhugró veikum gefur. Kærleik telja guðs má gjöf geisla hugsjónanna. Út yfir dauða og dimma gröf, dýrsta fylgja manna. Ástin myndar. kærleiks kennd, kveikir yndi og gaman. Hrein af synd í heiminn send hjörtun bindur saman. Gleðin lýsir, hressir hug, henni prís skal Ijóða. Harmi vísar hún á fcug, heilla dísin góða. Sorgin þunga þrautum með þj'akar sálarhögum. Safn.ar drunga, grætir geð, gleði strjálar högum. Heiftin tætir hug og sál, hvergi mætir skini. Aldrei bætir einkamál, oftar grætir vini. Lygin spillir landsins frið, löstur villu manna. Heimska fyllir sjónarsvið sýnum hillinganna. Ágirnd bindur hug í haft, hrifnæm lyndisbylgja. íStundum myndar kynngi- kraft Léttúð eyðir allstaðar, öllu heiðarlegu, unz hún breiðir bölvunar blæju á leiði kristninnar. Þeir, sem vildu kveða með í þessum þætti, sendi bréf sín og nöfn, Alþýðublaðinu, merkt: „Bóttir alþýðunnar“. í ágústmánuði 1952 var ver- ið að gera út leiðangur ti! þess að rannsaka gamalt skip. sem fundizt hafði á sjávarbotni hjá eynni Maire. Hafði leiðangur þessi til umráða rannsókna- skip, sem heitir „Calypso“. Hafði það verið að rannsókn- urn í Rauðaihafi veturinn áður. En nú var snúið við blaðinu og haldið til Congloué til þess að rannsaka þessar fornminjar, sero, Ohristianini hafðl fundið. Hefur síðan verið unnið stöð- ugt að björgun þessa gamla farms, og er það ekkerí smá- ræði, sem þar hafur fundizt. Kafarar hafa verið sendir mð- ur að skipsflakmu til þess að safna saman diskum og leir- kerum og koma þeim fyrir í stórum: netjapokum, seim. síðan eru dregnir upp í skipið. Hefu fíöldi kafara unn;ð að þessu. En auk þess var gerð öflug dæla os sett niður á sjávarbotn og með henni er dælt upp leir og botngróðri, sem safnazt hafði að skipinu á bessum langa tíma. sem það hefur leg- ið, og fylgja þá með ým-sir smá munir, sem köfurunum getu” hæglega sézt yfir. Búast menn jafnvel við að geta á þennan Kirkjan og þjóðin ÞAÐ ER almennur bænadagur hinnar íslenzku þjóð- ■ ar í dag. A þessum degi eigum vér öll landsins börn, svo dreifð sem vér erum um byggðir og ból og sundurleit, jjxfn vel sundurþykk í mörgum efnum, að hneigja huga í einn farveg, þann, sem liggur að uppsprettu alls góðs til Guðs. Raunar er þessi tiltekni bænadagur að þessu leyíi ekkert annað en áminning um, hvað eigi að gerast hvern helgan dag, sem jTir landið rennur. Bænadagar eru þe.ir allir. Ómar hins v'gða máls úr turnum kirknanna í bæj- um, þorpum og sveitum, kalla á þjóðina og segja: Beyg kné þín, fólk vors föðurlands“. Þeir kveðja oss saman til þess að tilbiðia og biðjast fyrir, samstillast innbyrðis í trú, von og kærleik, játa fyrir alskyggnum Guði brigð vor við hann, óhlýðni, synd, tjá honum vandkvæðin öll og leita bóta. bjá honum vjð áhyggjuefnum og meinum. Hljómur klukknanna kallar á þjóðina til þess að heyra raust heiiags Guðs og láta týgjast til hlýðni við hans góða, hjálpsamlega vilja. . Hvaða áhrifa væri af.pví að vænta á þjóðlífið, ef vér gegndum af heiium hug þessu kalli og leituðu almennt og al’lshugar .þeirra sáiarnota, sem Drottinn vor hefur búið oss í heilagrj kirkju sinni? Þá myndum vér að upphafi hverrar viku öðlast þær megingjarðir til lífsbaráttu rúm- helginnar, sem gerði hana auðveldari og affarasælli. Þá myndi vorsins varmi leika um þjóðarsálina og lífgrösin í leynum hennar ekki kala né vísna. Hér myndi þá miða á- ieiðis á þeim vegi. sem bænarorð þjóðsöngsi'ns vísa: Verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsríkis braut. Þeir eru sjálfsagt í minnihluta, sem biðja að stað- aldi'i. En mun fæstir munu þeir, sem aldrei biðja. í hásjia eða þraut koma bænarorð á varir eins sjálfkrafa og barn- ið kallar á mömmu sína. Þetta vita þeir sem hafa lent í lífs háska. Og óvænt gleði leitar á sama hátt útrásar í þökk, sem beinist upp til gjafarans allra góðra hlusta. En barnið á ekki að nema staða'r á stigi óvitans sem ósjálfrátt býr gi'át sinn og gleði búningi þeirra samstarfa, sem á öllum málum eru stofninn í orðinu „mamma". Það á að læra að blanda geði við móður gína vakandi huga. Sama máli gegnir um bænina. Sá er miklu sviptur, sem lærir aldrei að umgangast Guð sinn í daglegri -bæn. Vér lærðum flest stafróf þessarar listar við móðurkné. Kvöld- og morgunversin eru góðir leiðarsteinar. Margir fara með versin þín þannig, að þau veki þér bæuarhug. Hugleiddu það, sem þú ert að fara með og legðu hugsanir þínar inn í það, þakkarefni þín, áhyggju, brot þín og þrá eftir heilla lífi. Orðin eru mótuð af þroskuðum biðjendum. Þau eru helguð í rneðförum, m. a. af fyrirbæn móður þiirnar þú ferð með þá bæn ertu að biðja með sjálfum Drottni og gervallri kirkju hans, biðja um sigur Guðs vilja og ríkis hjá þér og öðrum til handa, biðja um fyrirgefningu á synd þinni og fyrirgefningarhug gagnvart öðrum, um styrk gegn freist- i’ngum og eilíft hjálpræði Guðs. Lærisveinarnir komu til Jesú og sögðu: Kenn þú oss að biðja. Hann kenndi þeim Faðir vor. Bænin er fyrsta lexían í námi lærisveins — og sú síðasta. Bænadagurinn minnir á þetta. r;. Andvana lík til einskis neytt er að sjón, heyrn og máli sneytt, svo er án bæmar sálin snauð, sjónlaus, köld, dauf og rétt steindauð. (H. P. Sigurbjörn Einarssom. hátt fundið peninga. en a£ þeim má sjá, hvenær þeir hafa verið slegnir og tekur það auð- vitað af allan vafa um aldur skipsins, ef þess gerðist þörf. Það er svo sem enginn hægð. arleikur að fást við bjöi'gunj farmsins. Á 140 feta dýpi geta kafarar ekki unnið nema 17 ( mínútur í senn, og ef beir kafa oft á dag, eiga þeir á hættu að^ verða ruglaðir, eða dofna xxpp i af kulda. Og ef beir eru of j lengi í kafi, er lífi þeixrra hætta búin, enda fórst einn þeirra á þann hátt. En það er af nógu 1 að taka þar sem fammrinn er. | Þar eru þúsundir muna,.en að- allega þó vínker. Eitt. ker náð- ist upp þannig, að bað var enn fullt af víni, því að tappinn hafði ekki haggazt. í því. Leið- angursmönnum lék mikil for- vitni á því að vita. hvernig svona gamalt vín væri á bragð ið. Þeir tóku því tappann úr kerinu og supu á leglnum. En drykkurinn var þá orðinn ban vann og voru þeir fljótir að spýta honum út úr sér aftxir. Forstjóri leiðangui’sins, Jauu- es-Yves Cousteau, sá mikið eft ir þessu óðagoti, þvi að þeir hafa ekki fundið fleiri ker með víni. Hann nagar sig í handar- bökin fyrir það að hafa ekki farið með kerið óhreýft . til efnarannsóknars-tofu og látið rannsaka innihaldiS. En það var um seinan að gera bað eft- ir að kerið hafði verið opnað, því að um leið og loft komst að drykknum, breyttist hann mjög. Svo hefur fari'S um fleira, t. d. spýtur úr skipinu, Þótt þær sýnist heillegar, þeg- ár þær koma upp úr sjór.um, flagna þær og molna niður, ef loft nær að leika um þær nokkra stund. Mest hefur fundizt af leir- kerum og eru þau ax ýmsum gerðum, Allar þessar gerðir Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.