Alþýðublaðið - 23.05.1954, Page 6

Alþýðublaðið - 23.05.1954, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn. '23. maí 1954 Símí 5327. Sunnudag: V eitingasalirnir opnir í dag: —5, Klassic tónlist Mjánisv. Þorvalds Steingr. ’ Kl. 9—1114, dansJ.ög hljómsveit Árna ísleifs Skemmtiatriði Ellis Jacson Sigrún Jónsd. Ragnar Bjarnason Reykvíkingar. Njótið góðra veitinga og skemmtunar í „RÖÐLI“. Ora-víðgerðlr. ) Fljót og góð afgreiðslaÁ N GUBLAUGUR GÍSLASON, S Samúðarkort Laugavegi 65 S Sími 81218. S S "s s s Sly savtnaaíÁ' Ags íslar.éi S kaupa flestir. Fást hjá S s, slysavarnadeildum um ) S land allt. 1 Rvík I faann-- S yrðaverzluninni, Banka-) S stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ S unnar Halldórsd. og akrif- ^ S atofu félagsins, Grófio 1. ^ S Afgreidd í síma 4897. — ^ S Heitið á slysavamafélagii. s Það bregst ekki. DVALARHEIMILl ALDRAÐRA SJÓMANNÁ M in n ingarsplold fást hjá: ) Veiðarfæraverzl. Verðandi, s )sfmi 3786; Sjómannafélagí S • Reykjavíkur, síml 1915; Tó-S ) baksverzl Boston, Laugav. 8, S ) sími 3383; Bóbaverzl. Fróðl, S ^ Leifsg. 4, síml 2037; VerzL) ^ Laugateigur, Laugateig 24, S \sími 81666; Ólafur Jóhanns-) Sson, Sogabletti 15, timi) S 3096; Nesbúð, Nesveg 39. ^ S Guðm. Andrésson gullsmið- ^ ) ur Lugav. 50. Sími 3769. ^ Jí HAFNARFIRÐI: Bóka-S Sverzl. V. Long, lími 8288.) Nýja sendf- - ) bffastöðin h.f. s hefur afgreiðslu í Bæjar-) bílastöðinni i Aöalstræti) 18. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. >— ^ Sími 1395. s •^S S s s s s s s s 5 Mfnninjgarspiöfd ) S Barnaspítalasjóð* Hringslms^ ) eru afgreidd í Hannyrða- ^ ) verzl. Refill, Aðalstræfi 13 \ ^ (áður verzl. Aug. Svend-S ( sen), í Verzluniani Víctor, S Laugavegi 33, Holt*-Apó-S ^ teki, Langholtsvegi 94,7 S Verzl. Álfabrekku við Suð-) S urlandsbraut, og Þor»tein*-) Sbúð, Snorrabraut 61. ) S s s s s s s 5 s s ) ) ) s s s s S S‘ s s í, Tveir kjólar 5 s fyrir einn! i s Áthugið að með því að S nota MC CALL‘S snið-) in og sauma sjálfar, ^ getið þér fengið tvo s kjóla fyrir andvirði S eins tilbúins. Ný sending af Mc Calts sniðum og frönskum sumarkjólaefnum. Bergstaðastræti 23. Bílar. Ef þér þurfið að selja bíþ þá látið okkur Jeysa vandann. BÍLASALAN Klapparstíg 37 Sími 82032 Verksamband rafvirkjameistara býður yður þjónustu sína. Það —------ 0-— - -------- — og byggingartelög. Uppset/ningar á rafstöðvum og vatnsvirkjunum, ásamt útilínukerfum og aðrar verklegar fram- kvæmdir í rafvirkjun, Við framkvæmum fyrir yður útboðslýsinaar og teikningar. Veitum yður verkfræðilega aðstoð. Talið við okkur. Semjið við okkur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. jTf Verksambafid rafvirkjameisfara, Laufásvegi 36. Upplýsingar é;símum 82841 og 80694. ilíexðiiáer Lernef-Holenia: s s s s s s s s -S s s s s ASTAND I POLLANDSSTRIÐI 22. DAGUR. AUSTIN VARAHLflR , , U- i miklu urvali fyrir jgp Bremsur — Stýýjsgang — Undh-vagn —• ;V; Vélar og Rafkcrtíi lÉ Garðar Gíslason if. bifreiðaverzlun. Finnska Iðnsýningin í Listamannaskálanum erj opin í dag frá kl. 10 ár- degis til kl. 10 síðdegis. A sýningunni fást keyptiy finnskir minjagripir og gestir fá ókeypis aðgang að sýningu finnskra kvik- mynda £ Tjarnarbíó. var hvert dálæti Duschka | hafði á búningi nýju herbergis þernunnar sinnar, lýsti hann því yfir, að héðan í frá ætlaði hann að innleiða þennan bún- ing á óðali sínu. „Hinir konung legu hestar“; þar skyldu atíir verða að ganga í svona búning um, konur jafnt sem karlar. Levenhaupt var algerlega skil in<n að skiptum við konu sína, frú Gavronski, og Gavronski- fólkið var heldur aldrei í fylgd með honum. Hann kom alltaf einn frá óðali sínu, hafði, ekki einu sinni ekil. Og þó var þetta stíf þriggja tíma ferð. Smátt og smátt breiddist það út um héraðið, að allir væru farnir að ganga í þjóðbúnhig- um, pólskum þjóðbúningum meira að segja; og það leið ekki á löngu, þar til gólfin á óðulunum glömruðu og glumdti i undir stígvéla'hælum þjónustu fólksins, svo að maður heíði getað haldið, að minnsta kosti heil herdeild hefði tekið sér bólfestu á hvaða koti sem var. En eftir að Kascha var orð- in herbergisþerna hjá stúlkun um á Goroshov urðu þser að gera svo vel að bjarga sér sjálf ar sem bezt gegndi. Því Kacha hafði nefnilega ekki minnstu hugmynd um, hvernig hún ætti að haga sér sem herbergisþerna. Sérstaklega varð Claire litla að bjarga sér. í rauninni var það aðalstarf og eina starf Köschu, að vera viðstödd, þegar gestir komu, eða þegar fjölskyldan fór í heimsókn: í skínandi fallégum Húsarastígvélum og dásamlega fallegum þjóðbúningi, sem Duschka hafði látið sauma handa henni. Hún elti Dushku hvert sem hún fór, grannvaxin, kannske dálítið um of stórbein ótt, en óvenjulega myndarleg bóndastúlka; það teygðu sig fá ein ftríð hár fram undan hand klæðínu, sem hún síknt og heil agt fþafði yfir höfðinu. Það virtist vera steinþegjandi samkomulag um það milli þeirba allra þriggja að hugsa ekki einu sinni um þá hluti. Og’ þar sem nú Kasmha' okk

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.