Alþýðublaðið - 23.05.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 23.05.1954, Síða 7
Sunnudaginn 23. maí 1054 ALÞÝÐUBLAÐIÐ i Fórst fyrir 22 öldum Framhald aí 5. síðu. höfðu áður fundizt, en vísinda- menn höfðu haldið að þær væru frá ýmsum tímabilum. Þessi fundur afsannaði það. Hann sýndi það, að allar þess- ar gerðir höfðu verio fram- leiddar samtímis, og er það enn til marks um það, hve var lega menn verða að íara i að meta aldur hinna ýmsu forn- gripa eftir útliti þeirra og gerð. Mikið er og þarna af hinum svörtu diskum og skálum, og það er merkilegast við þá gripi, að þeir bera það með sér, að þeir eru ekki handgerðir, heldur mótaðir í trémóturn. Hér hefur því verið um fiölda- framleiðslu að ræða, verk- smiðjuiðnað, og kom vísinda- mönnum það alveg á óvart að slíkur iðnaður hefði verið tii rúmutn 2 öidi’m f. T<r Fkki eru þetta neinir dýrgripir frá listrænu sjónarmiðx, en þó eru sumir gripirnir með handmál- aðri skreytingu. Merkilegast ex-, hve vel beir hafa haldið sér. Er talið víst að þeim hafi verið raðað i kassa, en' kassarnir eru nú fvrir löngu grotnaðir sund- ur. En diskárnir og skálarnar eru þarna í hlöðum eins o.g frá þeim hefur verið gengið í köss- unum, hver niðri í öðrum. Eins og að líkum lætur þótti fornfx-æðingunum það rnikiu mein að geta ekki skoðað fund- arstaðinn með eigin augum. þvi að fæstir þeirra kunnu að kafa. Og kafararnir voru ekki fornfræðingar og lýsingar þeirra á því hvernig umhorfs var niðrl á sjávarbotni voru ekki fullnægjandi. Að vísu var hægt að taka myndir þar mðri, en gagnsemi þeirra var mjög takmörkuð. Þá var þao. að mönnum kom til hugar, hyort ekki mundi vera hægt að sjjjn- varoa frá fundarstaðnum. 'f Nú voru útvegaðar nýjar vél ar og útbúnaður til þess að taka sjónvarpsmyndir Jiiðri á mararbotni. Þetta tókst. a,gæt- lega. Kafarar fóru með véigrn- ar niður að skipsflakinu’ og höfðu heyrnartæki svo lúeai væri að leiðbeina ’peipi. | Og rvo sátu fornfræðingarnir í klefa á skipinu og horfðu .þar á mvndir frá mai-arbotni- er svndu ‘hvernig þar var úm- horfs. hvernig kerin iágu bar í hrönnum og hvernig káfar- arnir unnu að því að bjajrga þeim. Þetta gerðist í maímián- uði s.l. ár. Með þessu leiðrptt- ist ým.is konar misskilpingur, sem áður bafði verið. Kafarlinx ir höfðu haldið því fram. |að skipið hefði allt verið blýpleg- ið áð utan og eins hefði b-ýi verið slegið neðan á þilfarið. Þessu vildu yísindamennirnir ekki trúa. Þeir héldu því fi"S|m. að auðvitað hefði þilfarið veVið bakið blýi að ofan — þanæð til þeir sáu myndirnar pg sengu úr skugga um, að kaf- ararnir höfðu rétt fyrir 's|r. Það er áætlað að um 20 smá- lestir af blýi hafi farið í það að þekja skipsbyrðinginn. 1 ’■ $ Ferillinn rakliin \ Hvernig komust menn áð því hvaða skip þetta var pg hver átti það? Engin skjþl fundust í skipinu og engi'n merki á því sjálfu. En á ým|- um munum fundust stafirnjr ,.SES“ með rómversku letri og tánkmynd af akkeri. Þetta voru þær upplýsingar, sem leiðibeindu vísindamönnum að hafa upp á eiganda skipsins. Þeir sögðu sem svo: „SES hlýt ur að vera skammstöfun á nafni eiganda farmsins, því að á þessum árum var það algeng ur siður í Róm að skammstafa nöfn.“ En munirnir, sem fund izt höfðu bentu til þess að þeir væi'u frá 2. eða 3. öld f. Kr. Þá var að leita að einbverjum at- hafnamiklum útgerðarmanni í Róm á þeim árum, er gæti átt þessa skammstöfun. Og nú var farið í söfnin í Róm að leita, og þar höfðu þeir :ipp á Mar- cus Sestius. sem var mikill kauomaður og sklpaeigandi á 3. öld f. Kr. En betta þótti vísindamönn- um ekki nóg. Hjá Lxvy höfðu þeir fengið upplj’singar um það, eins og fyrr er sagt, að Sertius kaupmaður hefði flutzt til eyjarinnar Delos hjá Grikk landi og byggt sér þar vandað hús. Og nú vildi svo vel til, að síðan 1873 hefur verið unnið að iþví að grafa upp hinar fornu rústir á Delos. Þar er engin byggð lengur. Á eynni eru nú aðeins 33 menn og þeir vinna flestir að fornleifarann- sóknum. Það var bví um að gera að fá að vita, hvort þeir hefðu ekki rekizt á neinar upp lýsingar um Sestus. Og - svo sigldi) ,,Caiypso“ í fyrrasumar austur til Grikk- lands og kom heilu og höldnu til Delos. Þar fengu vísinda- mennimir að skoða safn þeirra gripa, sem fundizt hafa. en eng' inn þeirra var með SES-merk- inu. Þá var að vita hvort ekki mætti takast að hafa upp á rústunum af húsi Sestius. Var nú haldið til þess staðar á eynni, þar sem Rómverjar hin- ir fornu höfðu haft bækistöð sína. Svo komu þeir að húsa- rústum, er sýndu að þar haíði staðið vandað hús, því að öll gólf voru flísalögð (mosaik). Meðal flísamyndanna fundu þeir mynd af vínkeri, svipuðu kerum þeim, er þeir höfðu fundið í skipsflakinu. En svo fundu þeir þarna einnig aðra mynd, ekki alveg ólíka akker- i’smyndunum. en þó líkari þrí- tenntum forki og rnilli tanm- anna stóðu stafirnir SS. Hinn þrítennti forkur gat vel merkt stafimn E. og þá höfðu þeir þama SES, eða sama merkið og var á fornminjunum, sem þeir voru að bjarga. Sumir héldu þá að enginn vafi gæti leikið á því. að þarna hefðu þeir fundið hús Sestius. En um það verður hver að halda það, sem honum sýnist. Þetta er ekki óyggjandi sönn- un f.yrir þvi. að sami maður og skipið átti hafi átt þetta hús. j Fn óneitanlega er þetta em- kennileg og skemmtileg til- I viljun. 1 * Á árimu sem leið höfðu kaf- arar „Calypso“ far'o 3500 ferð ir niður á sjávarbotn til þess að bjarga gripum úr skips- farminum. Það var búizt við því að þeir ættu þá eftir að fara jafnmargar ferðir niðnr að flakinu, áður en öllu hefði verið bjargað. Og því verður ekki Ipkið fyrr en einhvex-n tíma á þessu ári. HANNES A HORNINU. Framhald af 3. síðu. hafi fundið það, bæði þegar hann kom heim og eins í sam bamdi við sextugsafmælið, hve rík ítök hann á í hjörtum þjóð arinnar. Þetta stafar ekki sízt af því, að þjóðin finnur að hún á sér göfugmenni og mannvin ■* og þjóðhöfðingja. Allar i*s|ur hans og öll framkoma ber svip af þessu. Þetta langaði mig að segja af tilefni heimkomu for setans og sextugsaímæli hans“r Snjöll ferðabók ■ (Frh. af 4. síðu.) (Morgunbl. 13. des. 1953): „Með skáldlegu innsæi og Ijóðrænni mýkt rekur hann sögu fljóts- ins og mannanna, sem lifa á bö'kkum þess, öld íram af öld. unz fortíð .sameinast framtíð í draumi augnabHksins, og þetta er ekki saga Thailend- inga og fljótsins Mpnam, held- ur tímans mikla móöa, er renn ur hjá.“ Á þeim hátindi ferðalýsinga hans særnir svo vel að skilja við Sigurð Magnússon að sinni, þakka honum ágaúa leiðsögn og skemmtun, og kveðj a hann með þeirri ósk, að maður megi fá meira frá bonum að heyra., því þetta ferðaiþáítasafn hans er ágætur fengur íslenzkum ferðalbókmenntum og landalýs- ingum. Bílar. S Vanti yður bíl, þá leitið ^ S til okkar. s' i s' ) BlLASALAN _ V S Klapparstíg 37 s $ Sími 82032 S S I Lesbók Morgunblaðsins, 6, tbl.. 14. febrúar s.l., segir svo um ,,Þ,að er búið til úr ýmsum hráefnum, svo sem kolum, steinolíu, jarðgasi, kalk- steini, vatni og lofti, og hefur marga kosti fram yfir önnur gerviefni. Gerðir eru úr þýí tvenns konar þræði, líkist annar ull, en hinn si'lki. ÞAÐ ER NÍÐSTERKT OG Á ÞVÍ VINNUR HVORKI HITI NÉ SÝRUR ÞAÐ HLEYPUR EKKI í ÞVOTTI. ÞAÐ ENDIST MARGFALT Á VIÐ ULL, SILKI OG ONNUR GERFIEFNI Vér framleiðum sumarjakka úr þessu un draefni hiönduðu með ull litum og nýtízku sniðum í mörgum fallegum Biðjið verzlun yðar um ORLONJAKKANN ORLONJAKKINN er meira virði en hann kostar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.