Alþýðublaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur
Þriðjudagur 25, maí 1954
115. tbl.
íslenzk alþyða!
- Sameinaðir stöndum vér!
SundraSir föllum vér! -,'í1
Sýndu mátt þinn og einingu í sókn og vörn,
Samheldnin er máttur alþýðusamtakanna.
Síldveiðar í reknef byrjaðar í Faxaflóa, feikn
í Jökuldjúpi og Miðnessjó
Mikíar byggingafram-
kvæmdir í Áusfur-
lúnavafnssýslu
Fregn til Alþýðublaðsins.
BLÖNDUÓSI í gær,
H YGG liN GAIUR AMKVÆMíD
IR verða ekki sérlega miklar
hér á Blönduósi, en í svejtun-
um hér í kring verður mikið
byggt. Verða nokkur íbúðarhús
byggð á Ásum og einnig fram
í dölunum.
Gert er ráð fyrir, að sett
verði niður steinker við bryggj
una hér í sumar. Það var steypt
á Skagaströnd í fyrra. Ef til
vill verður steypt annað stein-
ker á Skagaströnd í sum?;.
GH
Síldin fryst og send til Þýzkalands; fef hú
reynist góð, eru horfur á miklum veiðum
VÉLBÁTUEINN SVEINN GUÐMUNÐSSON er l byrjaður
síldveiðar í reknet í Faxaflóa fyrir nokkrum dögum, og hefur
fcngið sæmilegan afla, þótt mikill tími hafi farið í að kanna mið
in, þar eð liann er einn báta byrjaður þessar veiðar.
♦ Á laugardaginn fékk hann 60
tunnur af síld í netin, og 80
í gær, en talsvert minna á
sunnudaginn. Hann hefur mælt
feiknamikla síld bæði í Mið-
nessjó og Jökuldjúpi.
Horfur á góðri hand-
færaveiðifrá Þingeyri
Fregn til Alpýðublaðsins
ÞINGEYRI í gær.
TRILIvUif Á,TAR eru að byrja
veiðar með handfæri og virð-
ist allt útli-t fyrir góðum afla.
Einn af stóru vélbátunum er
einnig byrjaður á
veiðum.
handfæra-
kemur hingað um mánaðarmófin
Kemur á vegum nýstofnaðs félags, sem
nefnist Kynning, les íiér upp eitt kvöld.
HIÐ KUNNA norska ljóðskáld, Hermann Wildenvey, er
væntanlegur hingað um mánaðarmótin þeirra erinda, að lesa
hér upp úr verkupi sínum eitt kvöld. Kemur hann hingað á veg-
um nýstofnaðra félagssamtaka, er nefnast ,Kynning£ og hafa
þaö að markmiði, að fá hingað til landsins þekkt skáld, mennta-
menn og Ieikara, sem einskonra mótvægi, gegn innflutningi
ýinissa skemmtikrafta „úr léttari flokki“.
FRYST FYRIR ÞYZKALAND
iSamkvæmt viðtali Aljbýðu-
blaðsins við Sturlaug Böðvars-
son, útgerðarmann á Akranesi
í gær, veiðir þessi bátur, sem
i er eign Haralds Böðvarssonar j
& Co, fyrir frystingu á Þýzka-j
landsmarkað. Verður sýnikhornj
af síldinni sent til Þýzkalands,
og ef hægt er að selja þangað
nokkurt magn, má gera ráð
fyrir talsvert mikilli rekneta-
veiði í vor. Þessi tilraun með
sölu síldarinnar er gerð á veg-
um Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna að tilmælum Haralds
Böðvarssonar & Co.
SÍLDIN ÓVENJULEGA
STÓR, EN HORUÐ
Eins og venjulega á þessum
árstíma, er síldin horuð og full
af hrognum og sviljum. En hún
virðist yfirleitt vera stærri en
venjulega er á þessum árstíma.
Ekki hefur hún verið nákvæm
lega mæld, en mun vera 32
35 cm. að
Þegar Hillary, fjallagarpur,
var hér á ferðinni, varð nokk-
ur fjárhagslegur hagnaður af
komu hans, og er það einskonar
stofnsjóður hinna nýju félags-
samtaka. Verði upplestur Wild-
enveys fjölsóttur, ráðgera þeir
félagar að bjóða hingað ýmsum
þekktum mönnum, t.d. brezka
sagnfræðingnum og fyrirlesar-
anum Thornbye.
Wildenvey er með afbrigðum
góður upplesari, og er hann las
upp endurminningar sínar í
norska útvarpið, — en þær
komu síðar út í bókarformi, —
vakti sá upplestur gífurlega at
hygli í Noregi. Eftir hann hafa
komið út um 20 bækur, Ijóð,
sögur og leikrit, en hann er nú
rösklega sextugur að aldri. —
Ljóð hans vöktu hrifningu
milda og athygli á Norðurlönd-
um á sínum tíma, og er hann
áfslýrí verkfaiiinu í
talinn hafa haft djúplæg áhrif
á yngri s'káldakynslóð Norður-
landa. Hann hefur ferðast um
Ameríku og víða um Evrópu,
og lesið upp úr verkum sínum,
við mikla aðsókn, og má heppni
teljast, að „Kynningu” skuli
hafa tekizt að fá hann hingað,
enda þótt aðeins verði um eitt
upplestrarkvöld að ræða.
Ásgeit- Ásgeirsson, forseti íslands, leggur hornstein að áburð-
verksmiðjunni.
Undlrbúningur brátt hafinn
að fosfcráburðarframleððslu
.Síðar einnig framleiddur kalkáburður.
RÁÐGEUT ER að hefja áður en langt líður framleiðslu
fósforáburðar í áburðarverksmiðjunni, að því er frá var skýrt
við vígsluathöfn áburðarverksmiðjunnar á laugardaginn var.
Enda þótt sú framleiðsla sé*
lengd.
FLATEYRI í gær.
hafin, er ekki þörf á miklum
verksmiðjubyggingum, fram
yfir það sem til er þegar, og
mundi viðbótin ekki kosta nema
um 15 millj. kr. Hmsvegar kost
ar áburðarverksmiöjan, eins og
NÚ ER VERIÐ að ryðja veg- hún er nú, gerð fyrir fram-
inn yfir Breiðadalsheiði. Er mik leiðslu köfnunarefnisáburðar,
ill snjór á köflum, t. d. hjá svo um 125 millj. kr.
nefndum Kerlinganhól, þar sem j En síðán er gert ráð fyrir, að
varla sást á veginn á löngum hefja framleiðslu kalkáburðar
kafla fyrir nokkru. 1 í verksmiðjunni.
50 manns f SAS-flugvél yfir norS
urheimskaulinu kl. 5.30 i gær
Tilraunaflug með farþega frá Bodö ti! vesturstrandar Ameríku
Prenfararbofc
verkfall
PRENTARAR, prentmynda-
smiðir og bókbindarar hafa boð
að verkfall frá og með þriðju-
deginum 1. júní n.k. hafi
samningar ekki tekizt þá við
atvinnurekendur í þessum iðn
greinum.
Fulltrúar prentára og prcnt-
smiðjueigenda hafa ræðst við-
að minnsta kosíT einu sinrn fyr
ir nokkrum dögum og í gær
kvöldi mun hafa verið viðræðu
fundur, en ekki er blaðinu
kunnugt um niðurstöður hans.
veifingahúsum
VERKFALLI framleiðslu- og
matreiðslumanna, sem átti að
hefjast í gær, varð afstýrt. —
Voru gerðir samningar við báð
ar þessar starfsstéttir, sem
enga samninga hafa haft all-
langán tíma. ; ,
CLOUDMASTERFLUG-
VÉÁ frá SAS flaug í gær frá
Norcgi yfir íshafið og norður
heimskautið til vesturstand-
ar Ameríku. Var lagt af stað
kl. 10,55 f.h. eftir íslenzkum
tíma frá Bodö í Noregi, flog
ið í einum áfanga yfir Norð-
uríshafið og ráðgerð lending
í Fairbansk í Alaska kl. 2,07
í nótt, er síðast fréttist.
Flugvélin var stödd yfir
norðurheimskautinu kl. 5,30.
Með henni eru alls 50 mauuss
þar af 11 manna áhöfn en
hitt eru farþegax-, enda þótt
hcr muni vart um opinbert
farþegaflug að ræða, heldur
tilraunaflug með farþega, því
að SAS liefur eins og kunn
ugt er, mikinn hug á að hefja
fastar festir yfir pólinn.
Flugvélin hafði samband
við ömsar flugumferðarmið-
stöðvar, þar á meðal við flug
turninn í Reykjavík, en eng-
in sérstök aimast flugumferð
arstjórn á miðlíluta íhafs-
svæðisins. Hafði flugturninn
í Reykjavík samband við
hana um loftskeytastöðina í ^ ^01111 Ú ITlÓtOX’hjÓll
Gufunesi og í gærkvöldi barst |
skeyti frá flugstjóranum,
sent kl. 6.55, þar sem hann
segist vera staddur á 85.17
norðurbreiddar og 14.25 vest
urlengdar. Vindur var hæg-
ur og flogið í 8000 feta hæð
yfir skýjaþykkni er lá 4000
fet yfir sjávarmáli. Flugvél-
in er á leið til vesturstandar
Bandaríkjamia.
skuiiu í götuna
TVEIR"MENN, er voru á
mótorhjóli, skullu í götuna í
gærkvöldi á gatnamótum
Flókagötu og Lönguhlíðar. Var
það í beygjunni sem hjólið féll.
Mennirnir sluppu við alvarleg
meiðsli. Hlaut annar skrájnur
á andlit, en hinn skurð á hné. j