Alþýðublaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1954, Blaðsíða 3
ÞriSjudagm* 25. maf 1954 Þýikf úrvaisiið Framhald af 8. síðu. FERÐ UM BORGARFJÖRÐ A rpánudag verður farið með Pjóðverjana í ferð um Borgar- fjörð og allir markverðustu staðir skoðaðir. Á þriðjudag ,'verður farið með Þjóðverjana um Hvalfjörð og þeini ,sýnd hvalstöðin, síðan haldið til Reykjavíkur en komið við að Rejfkjum, til að skoða hitaveit- una. En þriðji kappleikurinn verður á miðvikudagskvöld við Reykj avíkurmeistarana. Á fimmtudag verSur farið með Þjóðverjana til Ilellisgerð- ís, að Gullfossi og Geysi og um Þingyelli til 'Reykjavíkur. ■—■ Fjórði kappleikurinn verður við Akurnesinga á föstudags- lcvöldið 4. júní, á íþróttaveilin. um í Reykjavík. Að loknum. kappleiknum verður kveðju- samsæti í Sjálfstæðishúsinu, en lieímleiðis halda Þjóðverjarnir laugardaginn 5. júní. Vettvangur dagsins Verkamaður og skáíd gefur út fyrstu lióðabók sína. Kunnixr úr blöðum og íímaritum. — Dýrií tómatar. KROSSGATA NTr. fif,3 Uárétt: 1 stjórnendur, 6 upp firópun, 7 málæði, 9 tveir eins, 10 lí'kamsop, 12 húsdýr, 14 ó. vinur Ása, 15 ábreiða, 17 mjög slæm. Lóðrétt: 1 skuggi, 2 áreynsla, 3 tónn, 4 andlitshluti, 5 kven- suaðurinn, 8 matjurt, 11 botn- íall, 13 steinefni, 16 tveir sam. stæðir. JLausn á krossgátu nr. 662. Lárétt: 1 fokihelt, 6 Sir., 7 Kalt, 9 ta, 10 lás, 12 |r, 14 leik, 15 nýr 17 grózka. Lóðrétt: 1 festing, 2 kall, 3 es. 4 lit, 5 traðka, 8 tál 11 sekk, 13 rýr, 16 ró. Á LIÐNUM altlarfjóröungi hafa birzt ljóð í tímarjtum og blöðum eftír Gísla H. Erlends- son. Margt þessara Ijóða hefur verið afburða \rel kveðið, en höfundurinn ræður yfir mjög Ijóðrænni æð jaínframt því, sem hann kveður um starf og stríð verkalýðsins, ættjarðar- . Ijóð og hetjukvæðí. • EN FÁIR hafa vitað deili á höfundinum, og og man eg, að margir haf'a spurt mig um hann. Gísli H. Erlendsson er verkamaður hér í Reykjavík og hér mun hann hafa átt heima í allt að tuttugu ár. ' Hann er Vestfirðingur að ætt. Gísli er ákfalega híédrægur og hef ég oft minnzt á það við bann, hvort hann ætlað'i ekki að safna saman bez.tu ljóðum sínum, og gefa þau út í bók, en hann ihefur alltaf svarað á ’ sama hátt, brosandi, að ekkert , lægi á. J GÍSLI H. ERLENDSSON j kv.eður miklu betur en mjög I margir þeirra, sem hafa gefið ! út ijóðabók og jafnvel margar, en hann er ekki fyrir það að auglýsa sig og því hefur ekk- I ert orðið úr útgáfu hjá honum fyrr en rú. — Hann hefur á- kveðið að gefa út safn beztu Ijóða sinna og safnar nú áskrif ersdum að bókinni. Áskriftar- listar ligg’a frammi í Bóka- verzlun ísafoldar. Bóka'búð KRON og Bókabúó Máis og menningar. Ég yil eindregið hvetja ljóðavini til að gerast áskriféndur að bók Gísla. Ég er sannfærður um, að ljóð hans muni þykja góð og veita marg ar ánægjustundir. FYRSTU TÓMATARNIR ; eru að koma á markaðinn, en 1 ekki er gefinn ávöxturi'nn. Eitt ! kíló kostar tuttugu og sex krón ur. Ég skil ekki, rð það þýði neitt að setja svo dýra vöru á markaðinn. því að fáir eða eng ir geta kevpt svo rándýrt græn meti. Það er mikill skaði að þsssi ágæta nauðsynjavara skuli vera svona dýr. Það er hag'kvæmara að kaupa banana og appelsínur en svo dýra tóm- ata. ANNARS HEFUR oft kevrt um þverbak í matarkaupum hjá okkur, en sjaldan eins og nú. Næsium ógernmgur hefur verið að fá .kiöt í matinn, en nú er svo komið að ekki er hægt að fá ætan fiskbita. Kurr er og mikill meðal húsmæðra út af þessu. Húsmóðir sagði við mig, að það væri næstum því óskili- anlegt, hve erfit.t væri að fá góðan fisk í niatinn. HÚN HAFÐI LÍKA orð á því, að nú væri að koma inn í fiskbúð eins og að standa við úldna kös, svo skemmt væri í fisgbúðunum og svo lítils hrein lætis væri gætt. „Ég var að koma utan úr fiskbúð,“ sagði hún. ..Fisksalinn var með frosna bátaýsu. Hann henti henni á slorugt gólfið til þess að ná henni í sundur og ýldu- fýluna lagði fyrir úr öllum skotum. Ég skil ekki að ekki sé hægt að fara betur með fisk en svona. Er ekke.rt eftirldt með fiskbúðum?“ ÉG SKIL ÞAÐ EKKI held- ur. En ég hef fulla ástæ-ðu tij að halda, að húsmóðirinn fari hér með rétt mál, því að svo oft hefur verið kvartað yfir þessu við mig. Það er heilforigð iseftirlit með fiskbúðunum, en ef til vill er það ekki nógu , sterkt. Það mun líggja í verka i hring borgarlæknis að sjá um það. Hannes á horninu. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður oickar séra ÞORVALDS JAKOBSSONAR s ';P; Böru og tengdabörn. Borðstofuborð svefnsófar -5 klæðaskápar kommóður barnarúm borðstofustólar armstóíar rúmfataskúpar átvarpsborð AIIs konar áklæði Greítisgötu 54 —- Símí. 82108 Hefjum í dagr sölu á timhri og munnm væntanlega síðar hafa fleiri hyggingarvörur til sölu. Bygg in garvörur Vöruskemmur víð Grandaveg í dag er þriðjudagurinn 25. maí 1954. Næturvörður er í lyfjabúð- íinni Iðunni, sími 7911. .Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. FLUGFERÐIK P.A.A. inillilandaílug. Flugvél frá P.A.A. er væntan leg til Keflavíkur frá Helsinki, nm Stokkhólm og Osló _á þriðju dagskvöld kl. 19,45, og iheldur áfram, eftir skamma viðdVöl, til New Vor.k. SKIPAFBETTIR Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Kiel í gærmorgun til Altureyrar. M.s. Arnarfell er í Álaborg. M.s. Jökulfell fór frá New York í gærkveldi til Eeykjavíkur. M.s. Dísarfell fer frá Hamboig í dag til Leith og Reykjavíkur. M.s. Bláfell fer. frá Hornafirði :í dag til Djúpavogs og Breið- dalsvikur. M.s. Litlafell, er í Reykjavík. Einiskip. Brúarfoss kom til Hamþorgar 23/5, fer þaðan 25 '5 til Rotter. dam, Hull og' R.víkur. Detti- íoss kom til Raumo 23/5, fer þaðan til Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 23 5 til R.víkur. Goðaíoss fe rfrá Portland í dag 24/5 til New York. Gullfoss fer frá Leitih í dag 24/5 til Reykja- víkur. Lagarfoss er í Reykja- vík. Reykjafoss fer frá Akur- eyrd 25/5 til Húsgvíkur. Selfoss fer væntanlega frá Gautaborg í dag 24/5 til austurlandsins. TrölÍafoss fór frá R.vík 20/5 til New York. Tungufoss er í Kaup mannaihöfn. Arne Prestus lest- ar um 29/5 í Aniwerpen og Hull til Reykjavíkivr. Ríkisskip. Hekla var á Aknreyri í gær- kvöld á yesturlejð. Esja er í R.vík. Herðubreið er væntan- leg til R.víkur í dag frá Aust- fjörðum, Skjaldibreið, fór í£á Reykjavík í gærkvöld t'il Breiða fjarðar. Þyrill fór frá Reykja- vík í gærkvöld, áleiðis til Vest mannaeyja og þaðan til Hol- lands. Baldur fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Gi'lsfjarðar. . | Vestfirðingamót I verður baldið f Sjálfstæðis- húsinu, kvöldið fyrir uppstign- ingardag, kl. 8,30. Margt til skemmtunar. Allur ágóði fer til byggðasafns Vestfjarða, sem er aðal áliugamál Vestfirðinga félagsins. Allir Vestfirðingar og vinir þeirra velkomnir. Að- göngumiðar verða seldir í Sjálf stæðishúsinu. # > i • S B R** ÍKiitKHIIISiKiBi ðfbreiSl álþýðubiaðið Karlmannsúr vatnsheld og höggheld á öllum verðum frá kr. 584,00 til kr. 1138,00 Kvenér á öllum verðum. Gullplett frá kr. 495,00— 794,00. Stálúr, vatnsheld, kr. 722. 00—795.00 með stál- bandi. Gullúr, 18 kar. kr, 1075 -1395.00. PÓSTSENDI: Magnús Ásmundsson ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN Ingólfsstræti 3 — Simi 7884 — Klippið þennan seðil úr og sendið — NAF'N .............................. HEIMILISFANG: ............. ... TEGUND: ............VER.Ð cirka: ..........

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.