Alþýðublaðið - 03.06.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1954, Blaðsíða 3
jFimmtudagur 3. júní 1954 ALÞYÐ'UBLAÐIÐ fltvarp Reykjavík. 20,30 Erindi: „Að alheimta ei daglaun að kvöldum“ (Snorri Sigíússon, námstjóri). j21,00 Ljóðalestrar og tónleik- ar: Lárus Sigurjónsson les frumort sumarkvæði; Óskar Halldórsson les kvæði eftir Þorbjörn Magnússon á Reyð- arfirði; Snæbjörn Einarsson á Raufarhöfn ies frumort kvæði og Júlíus Júlíusson les Vettvaugur dmgsins Hvað dveíur Austurvöll — Á ekki að skreyía hann . í sumar? — Of hraður akstur Strætisvagnanna — Dæmi frá mánudagskvöldi: HVAÐ DVELUR Austm- völl? Þegar þetta er ritað, er kvæði eftir Braga Magnússon farifi að snerta viS lion- á Siglufirði. 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúru- fræði (Geir Gígja, skordýra- fræðingur). unt — og fínnst vegfarendum, að það sé óvenjulega seint. Von andi slakar borgarstjórinn ekki á klónní. Útlit borgarinn- 22,10 Sinfónískir tónleikar (pl.öt‘ ar hcfur tekið miklum fram- ur): a) Píanókönsert í B-dúr förurn á undauförnum árupi, (K595) eftir Mozart (Artur .og þó að ýmsum hafT p’ott það Schnabel og Sinfóníuhljóm-; nokkuð ,4ýrt, þá eru hiijir sveit Lundúna leika Sir. John' miklu fteíri, sem hafa fagnað Barbirolli stjórnar). b) Sin- þVI' fónía í G-dur, eftir Haydn (Philharmoniska hljómsveit- AUSTURVÖLLUR hefur in í Boston leikur). KROSSGÁTA Lárétt: 1 óhræddur, 6 vendi, 7 hangs, 9 titill, sk.st., 10 dropi, 12 tveir eins, 14 lenyd, 15 van- |n, 17 gróðurreitina. Lóðrétt: 1 heitmey, 2 raup, S tónn, 4 sár, 5 drukkinn, 8 járnkarl, 11 hljóp, 13 tímarit, 26 enskur titill, sk.st. Lausn á krossgátu nr. 669. Lárétt: 1 ósaknæm, 6 Ari, 7 étum, 9 as, 10 rás, 12 tt, 14 ffíku, 15 urt, 17 Rússar. Lóðrétt: 1 óréttur 2 alur, 3 $ia, 4 æra, 5 mistur, 8 már, 11 píra. 13 trú, 16 ts. alltaf verið fallegur á sumrurn, enda á hann að vera það. Mér Nr. 670. hefur verið sagt, að ekki eigi I að gera eins mikið fyrir hann á þessum sumri og undanfarið, en ég trúi því ekki. Þó að ým- islegt hafi verið skemmt, má ekki gefast upp. Ég man eftir því fyrir um það bil hálfum öðr ‘ um áratug, þegar í raun og veru var hafist handa með að fegra borgina, að þá var allt í hershöndum og garðyrkju- menn höfðu varia við að planta trjám og setja niður blóm. EN ÞETTA kenndi fólkinu, smátt og smátt, umgengnis- menningu, og nú er allt önmxr öld í þeim efnum. Ég hef bjarg fasta trú á því, að fegurðin ei'n geti kennt fólkinu góða um- gegnismenningu og ég vænti þess því, að ekki verði slakað til í þeim efnum heldur bald- ið áfram eins og starfað heíur verið hin síðari ár. ÉG MÆLIST til þess, að for stjóri Strætisvagna R.iykjavík ur áminni vag'nstjóra sdna enn einu sinni um að aka gætilega um göturnar. Það' vill brenna við, að sumir þeirra, að minns.ta kosti aki mjög hratt og „pr.essi" í umferðinni svo að stórhætta stafar af. Það getur vei verið, að óeðlilegar tafir eigi sér stað einstaka sinnum og að vagnstjórarnir reyni að vinna þær upp með hröðum ákstri í þeirri næstu. En það má ekki eiga sér stað. ÉG SEGI ÞETTA af gefnu til efni. Vagninn, sem fór rétt fyr ir kl. 9 á mánudagskvöld af Lækjartorgi á Sólvelli, kom nið u'r Hverfisgötuna á ofsahraða svo að vegfarendur tóku eftir því og höfðu orð á því. Ég tók mér far með þessnm vagni og enn var hraðinn of mikill. Á Ljósvallagötu staðnæmdist vagninn til þess að sleppa far þegum, en svo snögglega lagði hann af stað, að kona, sem fór út úr vagninum festist með annan fótfnn milli hurðanna, skall í götuna og dróst með dá- lítinn spöl. ÞARNÁ MUNAÐI ekki nema hársbreidd að yrði hörmu legt slys. Vagnstjórinn flýtti sér 0f mikið af hverju sem það var. Skylt er þó að geta þess, að einmitt um leið og vagn- stjórinn var að leggja af stað, þaulspurði stúlka hann um það hvar hún ætti að fara úr vagn inum — og var hann þó áður búinn að segja henni það. Að Framlhaíd á 7. síðu. I ÐAG er fmmtudagurinn S. júní 1954. Næturlæknir er í læknavarð Eto'funni, sími 5030. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands. Á morgun verður flogið til leftirtalinna staða, ef veður Seyfir: Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjufoæjarklausturs, Patreks- tfjarðar Vestmannaeyja og' Þingeyrar. SKIPAFRÉTTIR Kimskip. Brúaríoss kom til Hull 1/6, fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Akureyri á há degi í gær til Skag'astrandar, ísafjarðar, Akraness og Reykja víkur. Fjallfoss fór frá Reykja- vík 1/6 til Vestur- og Norður- 3andsins. Goðafoss fór frá New York 1/6 til Reykjavíkur. Gull foss fór frá Leith 1/6 til'Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kveldi til Hull, Grimsby og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 1/6 til Ant- Werpen, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Selfoss fór frá R.aufarhöfn 1/6 til Sauðár- króks, Flateyjar á Breiðafirði og Reykjavíkur. Tröllafoss fer j frá New York 5/6 til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Krist- iansand 31/5 til Rotterdam, HamSborgai’' og Reykjavíkur. Arne Presthus fór frá Ant- werpen 1/6 til Huli og Reykja víkur. -- _____ Kvennaskólinn í Reykjavík. Stúlkur þær, er sótt hafa um bekkjarvist í 1. bekk að vetri, komí og sýni prófskír- teini sín í skólanum á föstudag inn kemur kl. 8 síðd. ÚtbreiSið AlþýMiaSiS Pedox fótabaC eyðir Ekjótiega þreytu, rárind- S nm og óþægindum í £ót- • Djaum. Gott mt a8 láta ^ dáiitið a£ Pedox f hár-S þvottavatnið. Eítir íárrs. ^ daga notkun kemur &r-) engurinn í ijds. Wmst f ítæsta feéS. CKEMIA H.P- { s Fssst á fíestum veitmgastöðum bæjarms. — Kaupið blaðið um leið og þér fáið yður kaM; ;l|)(|DubiaMð Yélsfjórafélðg T I L K Y N N I R : Atkvæðagreiðsla um heimild fyrir stjórn og samninga- nefnd að boða vinnustöðvun á skipun útgerðarfélaga verzlunarflotans, fer fram í skrifstofu félagsins dagana 1,-—10. júní að báðum dögurn meðtöldum kl. 10—18 dag- lega. — Allir lögmætir félagsmenn hafa atkvæðisrétt, Félagsstjórnin. H.f. Olgerðin Egili Skaliagrímsson, Reykjavík — Sími 1390 A l þýjðiiprentsmi&jftn Skermar: Nýkomið í fjölbreyttii úrvali: Loftskermar, Skermar á gólflampa, borð- lampa og vegglampa. SKERMABÚÐIN. Laugavegi 15. Sími: 82635. Vorþing umdæmissfúkunnar nr. I. VORÞING Umdæmisstúkunnar or. 1 var háð í Borgarnesi dagana 29. og 30. maí sl. Þingið sátu 82 fulltrúar frá 3 þingstúk- um, 14 undirstúkum og tveimur barnastúkum. í umdæminu eru pú samkvæmt skýrslum stúknanna um síðustu áramót: í ung- inenna og undirstúkum 2717 og i barnastúkum 3563 félagar. Þingið ályktaði meðal ann- ars: a) Að skora á rikisstjórnina að herða á eftirliti með því að mönnum innan 21 árs sé ekki selt áfengi, og sömuleiðis að hert verði eftirlit með alls kon ar leynivínsölu í b:ium, skip- um og víðar. b) Að beina áskorun til for- seta ríkisins, ríkisstjórnarinn- ar og bæjarsjtórna um að hafa engar vínveitingar í opinber- um veizlum eða boðum: og sýna með því viöurkenningu sína á þeirri staðreynd, að neyzla áfengis er háskaleg heilsu, fjárhag og menningu þjóðarinnar. c) Að skora á framkvæmda- nefnd Stórstúku íslands að vinna ötullega að því við út- varpsráð, að það veiti reglunni meiri tíma í útvarpinu en nú er, til erindaflutninga um bind indsmál og skaðsemi áfengis, — og að reglan fái komið að fræðslu. og skemmtiþáttum í kvöldvökuformi, t. d. einu sinni i mánuði. d) að lýsa ánægju sinni y£iv, og stuðningi við sarfsemi ný stofnaðs Bindindisfélags öku- manna. og hvatti menn til aö Ijá því lið. I framkvæmdanefnd TJm- dæmisstúkunnar voru kosnir: Umdæmistemplar: Sigurðm' Guðmundss'on. Umdæmiskanzi- ari: Þórður Ste'indórsson. Dm- dæmis varatemplar: Svanlaug' Einarsdóttir. Umdæmisritari. Maríus Ólafsson. Umdæmis- gjaldkeri: Páll Kolbeins. TJm- dæmiskapelán: Kristjana G. Benedíktsdóttir. Umdæmis gæzlum. unglingast.: Gissur Pálsson. Umdæmis fræðslu- stjóri: Ari Gislason. Umdæmis gæzlum. löggj.starfs: Karl Karlsson. Umdæmis fregnrií- ari: Jón Hiötur Jónsson. Fyrr- veraridi Umdæmis templar: Sverrir Jbnsson. Síðari þingdagínn hlýddu þingfulltrúar messu hjá sókn- arprestinum að Borg, séra Leó Júlíussyni. . j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.