Alþýðublaðið - 03.06.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.06.1954, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. júní 1954 ALÞYÐUBLAÐiÐ (Frli. aí 5- síSu.) sen, Stein'þór Guðmundsson og Theódór B. Líndal. og til vara Guðrún Guðj.nsdóttir, Elín Guð ‘mundsdóttir og Eggert Þor- .bjarnarson. Þessar tillögur voru m.a. sam þykktar á fundinum: 1. Samþykkt að leggja tekju afgang ársins 1953 kr. 50.842.26 í varasjóð. 2. Aðalfundur Kaupfélags Beykjavíkur og nágrennis 1954 samþykkir að leggja kr. 10.000 00 tíu þúsund krónur í minn- ingasjóð íslenzkrar alþýðu um Sigfús • Sigurhjartarson. Gjöf þessi er til minningar um Sig fús og störf hans sem formanns félagsins. Flutningsmaður Þórhallur Bjarnason. Samþykkt með öll- uir 1 s rciddum r/.1-.-. CmU. Jóhann Bjarnasen ^ Skorar á konur a8 æ)a sig undir samnorrænu (Frh. af 8. síðu.) Gís'li og María fluttjj til Kaupmannahafnar árið ,1885, ásamt sex börnum sínum og var Jóihann þessi þeirra elztur. Var hans getið í dönskujn og norskum blöðum íyrir fræki- lega framkomu í sambanáj við þetta mikla sjóslys. Jóhann fluttist til Ameríku og ílentist þar. Mun hann hafa verið rúm- lega tvítugur, þegar þessi at- burður gerðist. Systkini Jóhanns voru lar- le, er giftist í Svendborg, ífósa, kona Danielssen, er lengi ,var skrifstofustjóri hjá Sameiiiaða gufuskipafélaginu danska, lliels eða Niis, kaupmaður í London, Pétur, verzlunarstjóri í Kaup- mannahöfn og Jóhanna.j er giftist íslendingi, en bjó' í KauomannEíhöfn. sundkeppnina, -;a' j ’SUNDFÉLAG kvenna vill minna konur á að æfa sig undir samnórrænu sundkeppnina, þar sem vitað er, að í síðustu keppní syntu færri en hefðu getað. Hver sá, sem einu s;jnni . hefur lært að synda. þarf ekki jnéma lítils háttar æfingu til að ;há 200 metrunum. Því heitúm j við á konur að koma til sund- náms og aéfinga í Sundihöllinni og Sundlaugunum í sértímum kvenna og auka með því á möguleika til sigurs. 3. Aðalfundur KRON telur nauðsynlegt að stjórn og fram kvæmdastjóri leggi höfuðá- herzlu á að leysa eftirtalin verk efni, eftir því sem fjárhagsá- stæður leyfa. 1. Undirbúa annað hvort eitt sér eða í samvinnu við aðoa, byggingu verzlunar og skrifstofuhúss á lóð félagsins við Smiðjustíg og Hverfisgötu. Sérstaklega sé athugað hvort unnt sé að koma þar upp al- hliða vöruhúsi. 2. Bæta rekstur matvörubúða félagsins og auka og bæta að- stöðu félagsins til matvöru- hverfum bæjarins, sem verið ,;r verzlana, sérstaklega í þeim að byggja. 3. Vinna að því að félags menn ávaxti sparifé sitt meira en nú er í innlánsdeild félags- ins. Flutningsmaður Steinpór Guðmundsson. Samþykkt með samhljóða atkv. 4. Aðalfundur KRON felur félagsstjórninni að taka til rækilegrar athugunar í tæka tíð hvort ekki væri unnt að tryggja félagsmönnum aukið magn af kjötvörum á þann hátt, áð tak við kjötpöntun- um félagsmanna að haustinu, ásamt fyrirframleiðslu, ef þurfa þykir, en láta þeim í stað inn í té kvittanir sem félags menn greiða með kjötvörur í íbúðum félagsins, enda verði um það séð að kjötbirgðir þrjóti ekki meðan eitthvað er óinn- íeysí af þessum kvittunum. Flutningsmaður Síelnþór ■Guðmundsson. Samþykkt til- laga frá Ragnari Sturlaugsyni um að beita Félagsriti KRON ineira en verið hefur til að ■glæða áhuga félagsmaima fyr- i.r því að auka viðskipti sín við félagið sem mest má vera. Samþykkt með samhljóða at kvæðum. 6. Tillaga frá nokkrum full- trúum 15. deildar um stofnun sölubúðar í smáíbúðahverfinu í austurbænum, ef unnt væri. Samþykkt með samhljóða at kvæðum. Skáidbóndinn Framhald af 5. síðu. inn kom yfir mig, ef anda skyldi kalla, og ég orti kvspði til Guttorms gullbrúðguma. ;|fn áður en ég flyt kvæðið, vil.ég biðja menn að minnast orða Snorra Sturlusonar, að öll frmm smíð sténdur til bóta. .4 Gutti, heyr á hróður bærani hagnar oss þér vel að fagna. Færi vænna fæst ei seinnai frost því herðir óðar kosti. j Leggur allan lygna pollinn. i lækur meðan tifar sprækuf| Hugann engi bindur böndujú. brýtur leið um vegi ógreiða. % Skildir þú, að skáldin verða skyldum þegna tvsim að gegáa, að nóg er ei lönd að nema heijdi neyti þar bæði handar og anda. Nýja foldu fórstu eldi il fagurljóða, er geymir þjóðirií Standa þín, unz storðin hrynur, stef um landans spor í sandinn. I Sittu heill til hárrar etK 1 er hallar deari o? véin falla. j 15(513 m(sorq ‘tpÁl.iq (jotJ (S.u?;(v brúðar ást né mást skttlu ljóðin. 1 Finnbogi Guðmundssón. Menningarsamtök Héraösbúa 2 logarar landa á ] Akranesi. TOGARINN Bjarni Ólafsspn landaði á Akranesi i gær 27tí. 280 tonnum af fiski. Yon ér í dag á togaranum Gylfa frá Pat reksfirði með álíka afla. j Verkamannaíl. Frh. af 8. síðu. að flest atkvæði verkamanna- flokksiris féllu í bæjum og iðn aðarhéruðum, þar sem rneiri- öiluti flokksins var þegar mik- íll og jókst atkvæðamunurinn því aðeins. Hannes á hornínú'; Framhald af 3. síðu. hkindum héfur vagnstjórinn því ékki haft athyglina á Hlarð inni og farþegunum nógu vak- andi. ÞAÐ ER ÓFÆRT, að far- þegar standi á tali við vagn- stjórana. Þeir eiga að spýrja einu sinni og það á að nægja. Vagnstjórarnir hafa svo vanda samt starf með höndum, að þeir mega ekki verða fyrir truflunum. Annars eru vagn- stjórarnir mjög góðir og lgiknir með vagnana, en leikni þeirra má ekki verða að leik og asfin týri. Hannes á horninu. ' Gsgníræðaskólinn á ísafirði. /LAUGARDAGINN 23. maí var gagnfræðaskólanum á ísa- firði sagt upp. Gústaf Lárus- son, sem gegnt hefur skóla- stjórastörfum þetta skólaár, gerði grein fyrjr starfsemi skólans á vetrinum. Nemendur voru 160, þar af voru 85 stúlk- ur, en piltar voru 75. Skípting í bekki var sem hér segir: í 1. bekk voru 50 nem. í 2. bekk voru 42 nem. lí 3. bekk voru 43 nem. ií 4. bekk voru 25 nem. Þrír fyrstu bekkirnir voru tvískiptir. Prófum er nýlega lokið og hlutu 5 nemendur ágætiseink- unn, 48 fengu 1. eink. 53 hlutu_ 2. einkunn, 25 fengu 3. eink. og 5 voru þar fyrir neðan. Hæstu einkunn skólans hlaut Ragna Þórðardóttir í 3. b. verknáms og var það 9,49. Einar Einarssori í sama bekk fékk 9,27 og Gunnar Sigurjóns son, sem líka var í 3. bekk í 9,23. Af þeim. sem tóku gagn- fræðapróf, hlaut Sigríður Jóns dðttir hæsta eink., eða 9,43, og Olga Ásgeirsdóttir. sama bekk. hlaut 9,25. Úthlutað var bókaverðla/n- um til þeirra nem.., sem hæstar einkunnir hlutu í hverjum bekk, svo og til starfsmanna skólans úr ihópi nemenda. Einnig var úthlutað viður. kenninsarstyrk úr Aldarminn- ingarsjóði Jóns Sigurðssoriar forseta, en reglugerð sióðsjns ákveður að úthluta skuli háft- um áriegum vaxtartekjum sjóðsins á ári hverju. Styrkinn í ár hlutu bær Olga Ásberas- dóttir. Guðríður Benediktsdótt ir og Þrúður Kristjánsdóttir. Kennaralið skólans var að mestu ó’brevtt frá fyrra ári að undanskildu bví. að frk. Ásta Sveinsdóttir kennd; matreiðslu í stað frk. Stellu Edwald, sem sagði upp starfi sínu á s.l. \ hausti. Heilsufar var yfirleitt ágætt. að öðru en því, að í vor gekk slærn kvefpest, sem margir nemendur sýktust af. DAGANA 1,—3. apríl s.i. héldu hin r.ýstofnuöu menning arsamtök á, Fljótsdalshéraði fyr.stu Héraðsvöku sína, að Egilsstöðum. í FundirRófiist kl. 3 hvérn dag og stóðu fram yfir miðnætti og skiptust á erindi, umræður og margskonar pkemmtiatriði. — Samkomur þessar voru ágæt- lega sóttarv kom fóik úr öllum sveitum liéraðsins, og varð þröngt húsnæði og ónógt mjög til baga. Er það eitt af áhuga- málum þessa nýstoi’naða félags samtaka á Héraði. að beita sér fyrir því. áð upp rísí sameigin- legt fólagsheimili fyrr allt FljótsdaNþérað, þar sem sam- komur slíkar sem þassi geti far ið fram, á viðunandi hátt. iHelgi Elíasson, fræðslumála stjórbxa.Pjgestur fundarins, og j flutti þáf’: erindi um fræðslu- og skóiálþ&l við ágætar undir- tektir fuhdarmanna. Önnur erindi er umræður spunnjist af, voru erindi Sveins Jónssönar, Egilsstöðum, um raf orkumál héraðsins, érindi Ingi- mars Své'inssonar, Egilsstöðum, um búnaðarmál, og erindi Þór- arins Þórarinssonar, skólastj., Eiðum, um félagsmál. Fjörug- jþings 0g' stjórnar ’til tíma frarn yfir 6 mánuði ár hvert. b) Fundurinn telur rétt, að iskora á stjórn iræðslumál- anna, að beita sér fyrir því, áð eflt verði í skólum.. verk- nám, sém sé í nánum tengsl- um við atvinnulíf þjóðarinni ar. c) Fundurinn telur ekki rétt„ eins og nú standa sakir, að leggja niður landsprófsmið- skóla, þar sern það jafnari aðstöðu unglinga í sveitum og kaupstöðum til langskólai náms. 2. Fundur Menni rtgarsamtaka Héraðsþúa er mótfallinn þý|„ að reistir séu, — ef annars er kostur — iheimavistarskólj ar á Fljótsdalshéraði. seml færri en þrír hreppar standi) . að.“ Allar þessar tillögur vorui samþykktar samlþlióða. —Auk framangreindra tillagha og á- lyktana voru gerðar eftirfar- andi samþykktir: III. I HANDRITA- MÁLINU. Fundurinn íýsir sinni vfir skeleggri S s s s s s s s s s $ Isaía á f&om ároiK BJDPÍS ssér lýðhyill ’fiBi land allt, ar umræður urðu um öll þessi erindi. Þá flult-u þessir erindi á hér. aðsyökunni: Frú Gnðrún Páls- dóttir, Hallormsstað. Nefndi hún erindi sitt „Gildi kristinn- ar truar til að efla samúð og sklinng manna á milli“; Ari Jónsfon héraðslækmr, um heil brigðjsÍBí|l. og séra Pétur Magn ús.spn.lJY'allarnesi, um „Erfið- leika og hættur nútímalistar". Eftirfarandi ályktanir og til lögur voru samþvkkar að af- loknum umræðum og athugun íjnefnd: I. f • RAFOKKUMÁLUM: 1. ..Fúndurinn lýsir einróma föcnnði yfir þvi breytta við- y • hbrf{. í áaforkumálum Austur ’lariðs; að Lagarfoss skuli nú vorá kóminn. — í fullri al- ' vöru 4- til álita fvrir almenn jri'ýsyirk.iun Austurlands. — ■ Væntir fundurinn þess fast- ÍÍga, að ríkisstjórnin bindi éödanlegar ákvarðánir sínar úm Austurlandsvirkjun við Lagarfoss. Jafnframt skórar fundurinn á alla þingmenn fjórðungsins að vinna mark- ' yfest að frámgansi bessa á- ftúgamáls Austfirðinga á þeim grundvelli, að bvrjun- arframkvæmdir hefjist á komandi sumri. 2. Fundurinn lýsir sambykki sínu og stuðningi Við tillögur síðasta búnaðarþings í raf- orkumálum sveitanna og tel- ur þar rétt stefnt til baráttu og framkvæmda að settu marki. 3. Fundurinn telur neuðsynlegt og sjálfsagt. að þegar frá ibyrjun eigi virkjunar- og veitusvæði Austnrlands sam eiginlega nefnd, 3—5 menn, I sem vljðurkenndarij. viirkan aðila í stjórn og framk’væmd armálum virkjunarinnar. — Leggur fundurinn því til. að •hlutaðeigándl hreppsfélög kjqjsi, hvert urn i^ig, einn mann í nefnd til að vinna að þessari skipan mála. iT ’frædslit og SKÓLAMÁL. 1. a) Fundurinn lítur svo á, að Úhepi^.le|gt sé að lögbinda skólaskyldu lengur en til 14 ára ,aldurs. eða skólasetu- ánægjd afstöðui tillagnai Dana um lausn handritamáls- ins. I ■ ' Y }( IV. SAMGÖNGUMÁL. 1. Fundurinn lýsir ánægju yfir hinum bættu flugsamgöng- um við Héraðið, sem orðið! Jiafa ‘hin.síðustu ár, og æskis þess, að þróun þessara málai fari franwegis í þá átt, aðlf til sem mestra hagsbóta verðii fyrir Héraðsbúa. 2. Fundurinn vill vekja atihyglil vegamálastj órharinnar á þvii að vegir á Fljótsdalshéraði svo og vegur yjjr Fagradal, eru þannig gerðir, að ófærir verða hifreiðum í íyrstm snjóum að haústinu, óg ena ófærir af iþessum' sökum. lengst af allan veturinn. 4-< Þessvegna skorar fundurinm á vegamálastjórnina og þipg menn Austfirðinga, að beita sér fyrir því, að varið verði á næstu árum allrífiegumi f járhæðum til þess að hækkai eða endurhyggja f jölförn- vegakaflana, svo sem Fagrai dalsveg, Eiðaveg o. s. frv. 3. Ennfremur heitir fundurinia á vegamálastjórnina að hraða> endurbyggingu l.agarfljóts- ibrúar, svo fljótt sem nokkur kostur er á. V. ATVINNU- OG FJÁRHAGSMÁL. Fundurinn skorar á þingmenm Aust<ircfí.ngaJ( sýslunefndi.r Múlasýslna, stjórn Kaupfélags Héraðsbúa og Búnaðarsamlbandi Austurlands, að beita sér fyrir því, að stofnsett verði á Héraðj hið allra fyrsta útibú frá Bún- aðarbankanum.“ Sennilega engin íslenzk vínber í sumar. \ SENNILEGA kemur líticS sem ekkert af íslenzkum vín- berjum á markaðinn í sumar, enda hafa flestir garðyrkju- menn hætt við ræktun þeirra, síðan farið var að flytja vínberi inn. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.