Alþýðublaðið - 03.06.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.06.1954, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAOID Fimmtudagur 3. júní 1954 ÉG MINNIST ÞESS, að ég dvaldist eitt sinn fyrir átta ár- um fáeina sumardaga á Möðru- dal á Fjöllum, hjá Jóni bónda Stefánssyni. Möðrudalur er í |)jóðibraut milli Norður- og Austurlands, áfangar á þeirri ieið langir, og því gestkvæmt mjög, á stað sern Möðrudal, yfir sumarið. Jón bóndi er afar gestrisinn, <og mátti heita, að hann drifi fólk inn í bæinn, til að gefa 'því hressingu. Sat ég stundum í stofunni og hlu.-.taði á við- ræður Jóns og gestanna, en þar gat margt komið upp, því að Jón er sérkennilegur og óvíst að vita, hvers íhann. kunni að spyrja bráðókunnuga gesti .sína. Man ég t. d., að hann spurði mann einn, er sat að kaffidrykkju í stofimni í Möðru dal, hvort hann væri kvænt- iir. Varð maðurinn að játa. að svo væri ekki. Hélt Jón þá lang an fyrirlestur yfir honum urn ágæti hjóna'bandsins og líkíj að lliokum mannaum'inejanum Tronulausum við 64. parts nótu eða eins og hann orðaði það, svona 'hér um. brj: „Þlú ert. maður minn, konulaus engu betri en 64. parts nóta“. Manninum brá, sem vonlegt var, og var feginn að flú. beffar hann var búinn úr kaffilbollan- um. En ekkí Veit ég. hvort hann hefur látið sér þetta að kenn- ±nc<u verða. Þegar við athugum. hvað msnn — og þá einkum skáldin — hafa sagt á ýmsum: tímum fim h.jónabandið og viðhorf sit.t iil kvenna yfirleitt, s.iáum. við, að bar er um mjög misauðugan garð að gresia. Hiá sumum íinnst varla nokknð. þótt leitað sé með logandi Ijósi, en aðrir eru örlátir á ummæli og vís- bendingar. er ráða má af hug beirra í be'm efnnm. Þegar ég fwí var beðinn að mæla fvrir minn; gullbrú ðsum ans, datt rnér í bug að skoða ögn þenna þátt Ijóða hans, og langar mig nú til að rifja upp sumt að því, er ég fann um þá hluti. Verður þá hér fyrst fyrir er- indi, sem heitir Leiðrétting og er á þessa leið: Við vitum það, að guð er góður þeim, sem gera hans að vilja lífs og dauðir. Én þeir, sem breyta illa hér í heim, við hjálp hans fara á mis og “verða snauðir. Því skildist mér það, að ritazt hafi rangt: í rítnínguna þetta svona strangt: „Hvern drottinn elskar agar hann og tyftir“. Það á að vera: lagar hann og giftir. Er þetta svipað viðhorf og fram kemur í Njáls-sögu, er Höskuldur Dala-Kollsson ræddi eitt sinn við Hrút bróður sinn og sagði: „Þat vilda ég, bróðir, at þú bættir ráð bit.t og bæðir þér konu“. ‘Fór Hrútur að ráð- nrn bróður síns ov fékk bá Unn- ar, dóttur Marðar gígju. En þeirra hjónaiband fór. eins og kunnuat er, út um búfur og endurbætti Hrútur bá ráð sitt, og það meira að segia tvisvar, og seair Lavdæla, að Hrútur Lafi átt við tvejmur seinni kon nnum 16 syni og 10 dætur. — ,.Svo seaia menn, að Hrútur væri svo á bingi eitt snmar, að 14 svnir hans væri með honum, en hví er hessa aetið“. seair Lavd.æla ennfnemnr. ,.að hað þót+i vera rsncn mikil og a.ni“. í kvfpðaihálk:num Jóni Aust- firðíngi, hefur Guttormur orðið Skáldbóndinn og brúðnr ha svo gagntekinn af þrekraunum Jóns, karlmennisins, að minnstu hefur munað. að konan, hægri höndin, hyrfi í skuggann. En þó sjáum við hana sern snöggvast í kaflanum. bar sem skáldið lýs- ir nýja heimilinu. Grí.p ég því niður í honum: , Um haust, er Leifs ins henpna grund var hvít sem fílabein, við breiða á í biarkalund á biálkahúsið skein. Það horfði mót.i himins sól og hennar blíðu, nsut. Þar virtist mörgum vera skjól. er voðastorrnur þaut. Þar ekkert gull va»- innanstokks og enginn sparikjóll, en allt .,frá prjónum upo til rokks“ og eldavél og stóll. Þar yfir flet var brekán breitt, cg borð við gluggann stóð, og hreint og prýtt var allt og eitt. á alíslenzkan móð. Og konan vann hvern virkan dag, hún var svo heilsugóð. Hún hafðj göfugt hjartalag og heitt og fjörugt blóð. Og synir hennar höfðu lært af henni að breyta rétt og eins að vinna var þeim kært, það var þeim jafnan létt. Við finnum. að yfir þessum erindum er blær frumbýlisár- anna. Fyrsta áfanganum hefur verið náð, landnemarnir kom- izt í var, eftir storma og stríð landtökunnar. Guttormur hefur miklu síðar, í kvæði sínu til Tweedsmuir lá- varðar, dregið saman meginefn- ið úr Jóni Austfirðingi í eitt erindi, þegar hann segir: Hér hófst vort íandnám tryggðum treyst í trú á þjóðar sæmd og 'heiður. Hér var vor fvrsta frumlbyggð reist. « Hér festi rætur norræn meiður. Hann brann, ha,nn kól, hann lifði og lifir allt lágt og smátt að gnæfa yfir. En þetta var dálítið frávik frá aðalefninu. Guttormur hef- ur ort þó nokkur brúðhjóna-' minni, og þangað skulum við nú snúa okkur næst. Sjáum við, að hann kemst í stemnjngu eða fyllist samúðarskilningi í hvert sinn, sem einhver annar bregður sér í hjónabandið eða eins og hann segir í einu k\-æð- ínu: Og sjálfur é.g í anda er að gift- ast í annað, þriðja’ og fjórða skipti nú. Og hann heldur áfram og segir: Til konu sinnar hverjum manni hlýnar að heyra þetta gamla brúðkaups lag. Og karlar ættu kerlingarnar sínar að kyssa betur eftir þennan dag. Og unga fólkið, átján, nítján vetra — það ætti’ að fara’ ao líta kring- um sig, því fyrr mun ekki eða síðar foetra. En annars hef ég nóg með sjálfan mig. SKÁLDBÓNDINN Guítormur J. Gutíormsson að Víði- yöllum við íslenáingafljót og kona hans, fró Jensína, áttu gullbrúðkaup 16. auríl. í hófí af því tilefní fíuíti Finnbogi Guðmundsson prófessor þessa skemmtilegu ræðu fyrir minni skáldbóndans oy konu hans. Kekur Fínnbogí þann þáttinn í kveðskap Guttorms, sem að kvenþjóðinni snýr, og fer á kostum. Ræðan er hér endurprentuð eftir Lög- bergi, svo að vinir oy aðdáendur Guttorms neima á Fróni eigi þess og kosí að gleðjast af henni. Það var öðru xriáii að geana. 1 í kvæð' því. er Guttormur ílutti þegar vér vorum yngri. bví að í brúðkaupi Valdheiðar Briem um það segir Guttorrnur í sama o<í Alberts Ford. en bar segir kvæði: i Guttormur við brúðina: | í æsku var ég einatt fári i Þú unga brúður. ávarp mitt sleginn. .( í Ijóði ef einhver stúika giftist sínum. er einkum til þín stílað. pilt. 1 Heyrðu mig! Og það var alveg eins og væri Ég hlýt að játa: hann, sem er dregin i þinn góði, úr efri gómi tönn, svo varð mér er heppinn sveirin að mega bilt, I eignast þig. og Bergur hefði tengur sínar Þú verður geisli í hans húsi togað ) inni af tíu hesta afli og spyrnt í stein. og úti glaða Ijó- á vequm hans. Sú tilfinning. í taugum minum Ég kannast við bað klökkur logað | mörgu sinni. ei tíðar hefur, — bæít er betta að konan — hún er eina lífið i"nein. | manns. Guttormi er árs’ðan’ea'a hlvtt til allra kvenna (eins o<? siálf- sagt öllum konum er hlýtt til hans), en hann læiur það var- lega uppi í pir.ni heimasveit, hað gæti valdið m''s<ikilning. En þegar hann' er kominn lengra burtu, gerist hann djarfari í loftinu um aðrar konur, svo sem kvæði það vottar, er hann flutti á Íslendiníradagshátíð í Wvnvard í Saskatchewan sum- arið 1924. En þar segir Gutt- ormur m. a.: Ég ætla, að þú sért. íslenzkt höfuðból, hver íslenzk sál sé hér á réttum vegi. Og þennan fríða flokk við glaða sól er frami mér að sjá á þessum degi. En þrátt fyrir líf og yndi eitt er það, sem ætlar mig sem þurran hálm að brenna: Mig langar hér svo sárt að setjast að. er sé ég hópinn þessara fríðu kvenna. Og í næstsíðasta erindinu segir hann: Vér slítum þessum fundi. Förum senn að fylla hug með gulli sóiarlaesins. Og fyrr en kveð ég glaða glæsimenn. ég greiði konum bökk fyrir’ yndi dagsins. Méð myndir þeirra margra burt ég fer. Ég minnist -lengi þeirra heilla dísá. Að geta ekki haft þær heim með mér er hryggðarefni, sem ég má ei lýsa. En þetta eru þegar að er gáð, aðeins almenn lofsyrði, rétt svona til að segja eittihvað fal- legt við þær þarna vestur frá. Segi Guttormur eilthvað veru- léga íagurt um aðrar konur, snýzt það ósjáifrátt upp í lof- gjörð um eiginkonu hans. Kem- um þetta hvergi betur fram en . Mmnjr betta o? á annað kvæði Guttorms. Sál hússins, er’hefst á þessa leið: Sál hússinc er eldnr á arni og 1 eldur á lampakveik. Ef farið er ran<ft með bann I fjársjóð. þá fyllist húsið af revk, og gluggarnír sortna af sóti og svrtir að um rúm. Þó úti álfröðull skíni, er inni nðtt og húm. jum, varð kvæðið, eins og ég jhef íyrr minnzt á, nær allt ora Jón og karimennskuraunir hana en frá konunni sagði þar minna. Þegar aftur árin færast yfir, og skáldið lítur um öxl- í -einui ■ seinasta kvæði sínu. er hanru fcallar Lsnidnámsbjónlii, er jafrv Vægi komið á, og maður oj} köra verða bar sem órjúfsndi h.eiid f b'Jíðu iafnt sem stríðu. Ætla ég nú 'að lesa þetta kvæð.i: - Á ferð var einn um fagrann vöJl á frsmtíð landsins. skyggn, og sá, að lítið hús' varð höU, sem h’aéiði sannri tign, og ykkar styrku stoð þar standa. — noment- goð, . '• sem hafði íylgt af hafi öndvegissúlum. En sjálf irn ævi sáuð þið sVitaris heitu dögg hinn þéttá írumskóg þynna:;t i við h'in þurigu axarhögg og kynslóð bera-t burt, sem biargazt haíði á þurrt úr stóra flóði harma, Ijels dg nauða. Frá leiði sérihvers landnáms- manns til 'iiSs bið írenguð fram, og upp þið hófuð merkið hano, ~em hinzta staðar nam. En af því ekkert skaut er endi á sigurbraut, það sómir vel í sigurátt að falla. Og loks á ykkar litlu rein í landsins rjóðurskál þið virtust standa uppi ein með ykkar feðramál. En lífs kom listin til með Ijóða hörpu spil og gerði ykkur glaðan ævidaginn. ,Við töluin sízt um sólarlag, þá siönarvi’ilu manns, en öll'u íremur fa.gran dag og framibald Ijóssins hans. Er dagsljós hvérfur hér, bað hinum megin er. Það dimmir. því að dagur iið- ur áfram. Jensína hefur alltaf kunnað að fara með bann fiársjóð. hún hefur verið hinn góði andi. er vakað hefur yfir velferð Víði- vallaskáldsins og barna þeirra. Þegar Guttormur orti Jón Austfirðing á sínum yngri ár- Og hér hefði ég nú kosið aS Ijúka má'Jj mínu með blessun- aróskum til brúðhjónanna. ÉB þá þuríti endilega að vilia srí» til, hérn.a um daginn, að and- Frh. á 7. síðu. AÍaffiEiídur KRON AÐALFUNDUR Kaupfélags Reykjavíkur og nágre'nnis var haldin í Tjarnareafé í Reykja vík sunnudaginn 23. maí 1954. Fundinn sátu 95 kjörnir full- trúar, auk stjórnar, fram- kvæmdastjóra, endurskoðenda og nokkurra starfsmanna fé- lagsins. Fundarstjórar voru kjörnir Björn L. Jónsson og Steinþór Guðmundsson, en ritarar Jón Grímsson og Kristófer Gríms- son. Formajður félagsins, Ragnar Ölafsson hæstaréttallögmaður, flutti skýrslu félagsstjórnar. Gaf hann ýtarleg yfirlit yfir rekstur félagsins *á ár- inu 1953 og skýrði afkomu ein- stakra sérfyrirtækja. Þá skýrði hann frá því að félagið hefði mú náð kaupum á allri lóðinni við Smiðjustíg 5 og 5a og taldi nauðsyn að hefjast handa um byggingu aðalstöðva félagsins á þessum stað sem allra fyrst. Förmaður gat þess einnig að fram'kvæmdastjóri félagsins ís leifur Högnason, hefði sagt upp sfarfi sínu og mundi láta af störfum hjá félaginu þ. 1 okté ber næstkomandi. Þakkaða hann írarrikvæmdastjóra<num vel unnín störf í þágu félags» ins á 'liðnum árum. Þá flutti ísleifur Högnason skýrslst framkvæmdastjóra, ræddi har m m.a. um ýmsa þætti í starfi fé 'lagsins á liðnum árum og þa*» vir'kefni, er leysa þyrfti af hendi í 'náinni framtíð. Að lok um óskaði hann félaginu góða gengis í framtíð, svo að þaS gæti náð sívaxandi árangri 4 störfum sínum, til hagsbóta fyr ir alþýðu Reykjvíkur. Miklar umræður urðu á fundinum ura skýrslu formanns og frasn- i kvæmdastjóra en um rekstru’ félagsins vísast að öðru leyti tjíl árskýslu, er hér fylgir. Úr stjórn félagsins gengu. Guðrún Guðjónsdóttir, Svein björn Guðlaugsson, Tteódór B. Líndal og voru þau öll endur- kosin. Fulltrúar á aðalfund SfS voru kosnir Ragnar Ólafsson, Hallgrímur Sigtryggsson, ís- leifur Högnasin, Þorlákur Otte Framhaíd á 7. síðrn ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.